Vísir - 13.12.1921, Side 4
yísiR
Útsala á Laugaveg 3
Vetrari'rakkar og föt saumuð lier, tilbúin nokkur stylcki,
seljast um hálfvirði, einnig Pýralin-flibbar og manchettur og
jnaargl annað, selt með afar miklum afslætti.
Slipsbit rik
i Örfirisey siöastl. föstudag. Hann
er grá-málaður, ómerktur, með
kéðjustúf i stefni, Vitjist á
Andrés Anclrésson.
2000 krðisr geíiB'*.
Ttö jþ ú s u n d krónur gefa eftirtaldar versl-
anir v i ð sk i,f'ta v i n u m sínum í jólagjöf.
Verslun Jóhanns Ögm. Oddssonar, Laugaveg 63.
L. H. Miiller, Fataverslun, Austurstræti 17.
E. Jacobsen, Vefilaðarvöruverslun. Austurstræti 9.
Vei'slunin Björninn, Vesturgötu 39.
Laugavegs Apótek.
Húsgagnaverslunin Áfram, Ingólfsstræti 6.
Verslun Hjálinars porsteinssonar, Skólavörðustíg 4.
Jón Sigmundsson, Slaautgripaverslun, Laugaveg 8.
Bcikaverslun ísafoldar, Austurstræti 8.
Tómas Jónsson, Matai’verslun, Laugaveg 2.
Theódór Magnússon, Brauðbúðin, Frakkast. 14 og Vesturg. 54.
R. P. Leví, Tóbaksverslun, Austurstræti 4.
Vigfús Guðbrandsson, Klæðskeravinnustofa, AðaJstræti 8.
O. Ellingsen, Veiðarfæraverslun, Hafnaistræti 15.
B. Stefánsson & Bjarnar, Skóverslun, Laugaveg 17.
Júlíus Björnsson, Rafmagnsábaldaverslun, Hafnarstræti 18,
Ljósmyndapappir
og k«rt, dagsljós,
gasljós, bromide
er nýkomíð
SportycruMs ReykjaYíKur.
Simi 668. Bankastræti 11.
ultutau
nýkomið, égætar tegundir, veið-
ur selt með lækifærisverði frá
þessum degi og til jóla.
Ódýrast í borginui.
Notið tsekifoeriÖ.
latarrersli
Notaða hnakka kaupir Samú -
el Ólafsson. (32
Barnavagn til sölu með tæki-
færisverði á Laugaveg 57, sími
726. (186
KÝR ung og íalleg lil söiu.
Tækifærisvérð- Uppl. í sima
891 B. (248
Smokingföt á meðalmann til
sölu með ta’kifærisverði. A. v. á.
Til söhi fyrir bálfvirði: Jae-
ket-föt og frakki, hvorttveggja
sem nýtt. Uppl. á Hverfisgötu
90. (244
Ný kvenkápa til sölu m. tæki-
færisverði. A. v. á. (242
Klöfið og selt grjót, 10 12.
óskast keypt. Uppl. Hverfisgötu
87. Stefán Jónsson (heima kl. 6
—8 e. m.). (240
Nýr fiskur fæst í tlag og
framvegis í Hafnarstræti 6
(poríúui), sömuieiðis góður og
ódýr saltfiskúr, svo sem: Skala.
porskur, Bútungui’, Ýsa o. fl.
Sími 655. (238.
13%
afslátt fxá i dag og til jóla gef»
ur verelunin á Grundarstig 11
á öllum niðursoðnum ávöxtum,
iiekibollum, sardinum, smásild,
soyum, sætri dósamjólk o, 11.
ÖU bornvara, sykur, bafii, stein-
olia, lúðuriklingur, hjrðiiskur,
islenskt smjör, hanglð kjöt, kæía
o. fl. er selt þar með lægsta
verði.
Virglngarfylst
Versl. Grundarstíg 11.
Simi 812.
Sundþraut.
Þaö þykja mikil tíöindi, ati ensk
kona, frú A. Hamilton aö nafni.
geiöi i ágústmáuuöi tilraun til aö
synda yfir Ermarsund, á milli Eng-
lands og Frakklands.
Þegar hún haföi veriö á sundi
í 20 klukkustundir, gafst hún upp.
Hefir engin kona áöur synt jafn-
langt i striklotu. —
Aö eins tveim mönnurn hefir
tekist aö synda á milli Englands
»g Frakklands, og hafa þó margir
reynt það. (Sjá Þrótt t. árg. 2.
Ibl.).
— Þá hefir diiusk kona að nafni
Marriet Gade, unnið það afrek iy.
sc])t. s. 1., aö synda frá Sct. Al-
hany til Nevv-York, sem er 153
enskar mílu-r, á 6 dögum 1 klukku-
stund og 7 mímitum. Fyrstu míl-
urnar svam hún bringusutid, en
síöan skriösuúd og yfirhandar-
sund. Bifbátui’ fylgdi henni alla
leiöina, er húu svaf i á næturnar
— Áður en H. G. fór vestur um
haf. var hún sundkennari í Vejle
í Danmörku og þekt þar fyrir þol-
sund sin. Hún er 22 ára aö aldri
og gifti sig i október s. 1.
Epli,
Tinber,
Buinur,
Pernr,
Appelsínnr.
Sími 239.
Pappirspokar alsk.
Umbúðapappír,
Ritfdng.
Kaupið þar sem ódýrast er.
Herlní Olansen
Mjóstræti 6. Sími 39.
í dag og næstu daga
verða taubútar sehlir fyr-
ir alt áö, hálfvirði í
HÚi tíi SfilH
með lausum íbúðum 14. maí n. k.
Skilmálar og verð aðgengilegt.
A. v. á.
Lífstykki
fyrirliggjandi. - Vönduð og ódýr.
saumuð eftir máli. — Mikið úrval
Lífstykkjabúðin,
Kirkjustræti 4.
1
HÚSNÆBK
Herbergi með rafljósi og hita
til leigu fyrir einlileypa menn.
(250
Vesturgötu 18.
£ TILl
TILKTNNINS
Vill ekki einhver góður mað-
ur gefa grönnum meðálmanni
notbæf föt. A. v. á. (239
1
TAFA8•riMÐIB
Lyklar hafa tapast. SkilisL á
afgr. Visis. (249
Tapast hefir silkisvunta með
silfurhnapp, frá Nönnugötu að
Bergstaðastræli 15. Skilisl þang-
að upp. (246
LEI6A
Vörugeymslupláss lil leigu.
Freyjugötu 27. (247
Amatörar. Nýkominn dags-
Ijósapappír, glansandi, besta
tegund. porl. porleifsson ljósm.
' (237
A T* 0»*A| iTí er L'68ta saB'
an seat fæst.
Besta skorna neftóbakið selúr
versl. pjótandi. (236
Allskonar búsáhökl best og ó-
dýrust í versl. pjótandi, Óðins-
götul. \ (235
Hangikjöt, saltkjöt, harðfisk
og reyktan lax er best að kaupa
í vcrsl. pjótandi, Óðingsgötu 1.
É, . (234
Föt eru jrvegin, hreinsuð og
pressuð á Veghúsastíg 3. (187
Slúlka óskast í vist. A. v. á.
___________________________(225
Stúlka eða unglingur óskast
strax til að gæta barna. A. v. á.
(228
Sólning-ar og aörar viögeröir á
skófatnaöi, ennfremur gúmmísóln-
ingar, lang-ódýrastar í skósaiíöa-
vinnustofunni á Laugaveg 47. Árni
Pálsson. (124
Geðgóð og þrifin stúlka ósk-
asl strax. Uppl. Grettisgötu 2
»PPÍ-_____________________ (243
Maður getur fengið vinnu við
að selja góða og ódýra bók. A.
v. á. (241
Félagspren tsmiðj an.