Vísir - 16.12.1921, Blaðsíða 2
VlSIR
ieildsala-SmboðsYersiui
Fyrirliggjandi:
Athugið, að nú höfum við fyrirliggjandi hin afbragðsgóðu
STEARINKERTI
frá Koninglykc Stearin Kaarsen Fabrik, „Gouda“, Holland.
Kerti frá þessari verksmiðju eru viðurkend um allan heim.
IJÞar sem b ö r n eru, þar á
Glaxo einnig að vera. Reya-
iö haua í dag 03; blandið rétt.
Símskeyt
frá fréttaritara Vísis.
Khöfn 15. des.
írski sáttmálinn.
Símað er frá London, að þing-
menn geri sér góðar vonir um að
írski sáttmálinn verði samþyktur
í breska þinginu, þó að foringjar
Ulstermanna, Carson og Craig,
hafi mjög lagst á móti frumvarp •
inu 0g kalla'ð það sáttmála við
morðingja o. s. frv. Sagt er að
svar sé komið frá Belfast er for-
dæmi mjög tillögurnar.
vetur til at> leita sér atvinnu, svo
og til vinnuveitenda aö láta bæjar-
menn sitja fyrir vinnu.“
t
Sorphreinsunin.
Bæjarstjórn hafði borist tilboð
frá Ögmundi Hanssyni á Hóla-
brekku, um sorphreinsun i bænum
í eitt ár, fyrir 40 þúsund krónur^
en tilboðinu var hafnað og lætur
bæjarstjórn vinnaj|yefkið eins og
á'öur. %
Fjárhagsáætlunin
var til annarar úrslita umræðu og
verður sxðar skýrt frá helstu at-
riðum hennar.
Bökafrega
Magnús Gíslason: B e r g-
m á 1. Kvæði.
Mótmæli De Valera.
Þegar írska þingið var sett,
gerði De Valera ákafa árás á sátt-
málann og fulltrxta frlands, sem
undirrituðu hann. Collins (sem
var einn fulltrúanna) fékk ekki
að tala fyrr en hann hafði skoraö
á De Valera að þegja, og var hann
þeirrar skoðunar, að tveir þriSju
þingmanna mundu vera tillögun-
um fylgjandi þar á þinginu.
Tillaga um nýja ráðstefnu.
Bla'öið Daily Chronicle leggur
til, að boðað sé til allsherjarráö-
stefnu meö EvrópuþjóSum og sæki
þangað fulltrúar allra banda
manna og óvina þeirra, þar á
meöal Rússlands. Blaðið vill jafn-
vel að hlutlausar þjóðir sitji
þingið.
Ffá bæjarstjórnarfandi
í jyær.
Atvinnuleysið.
Svo hljóðandi tillaga frá at-
vinnuleysisnefnd, var saniþykt:
„Nefndin leggur til, að bæjar-
stjórnin feli borgarstjóra að gefa
út auglýsingu, þar sem rnenn séu
varaðir við því að flytja til bæj-
arins á þessum vetri í því skyni að
leita sér atvinnu, þar sem megn
atvinnuskortur rikir nú í bænum
og útlit fyrir að haldast muni
þennan vetur allan, og áskorun til
bæjarbúa um að stuðla ekki að því,
að aðkomumenn setjist hér að í
gf;- 1 v;|'
Þetta er lítið kver, tó. bls. í litlu
broti, en kvæðin eru lagleg og
sum þeirra bera vitni um mikla
framför. Vil eg þar til nefna t. d.
„Þú vissir það ei“ og „Seg þú
aldrei". Magnúsi hefir ekki verið
hossað hátt, en eg hygg, að honum
hafi verið veitt langt of lítil eft-
irtekt. Ljóð hans eru oft þrungin
hugsun, en þó ljóðrænn blær á.
Það, sem hann þarf helst með, er
að fullkomna smekk sinn. — Slæm
prentvilla er í kvæðinu „Eg er —“,
seinustu vísu, 1. 3—4; þar eru
rímorðin prentuð bóli og stóli, en
á að vera háli og stáli.
Sigurbjörn Sveinsson: Æsku-
d r a u m a r. Reykjavík 1921,
Bók þessi er saga handa ung-
lingum og er í 33 köflum. Er það
einstaklega falleg og hugþekk
ástarsaga, sögð á saklausan og
barnslegan hátt, en þó þrungin
veruleika, og get eg tæplega hugs-
að mér hollari skuggsjá fyrir ung-
linga til að sjá i mynd af lífinu,
eins og því ætti að lifa, en sögu
þessa. Þá eru og ágætar lýsingar
á óbrotnu sveitalífi, eins og það
gerist best, en kýmni og alvara
skiftast á, og alt fer vel á end-
anurn. En fullorðnir geta og haft
ánægju af að lesa hana, því að
þar er mikill skáldskapur í fólg-
inn og lífsspeki, sem á við allan
aldur. Vil eg t. d. nefna kap. 20
(„Dyggur vinnumaður“) og 32.
(„Draumur elskhugans“). Málið
er alveg óvenjulega fallegt og
rétt, svo að unun er að lesa. —
Þar, sem Sigurbjörn er, eiga ís-
lendingar verulegt s k á 1 d fyrir
Ilmvötn, allskonar. — Leöurvörúr do. — Dukkur, margar teg.
Leikföng, önnur ýmisleg.
Flest selst með miklum afslætti.
Komið strax, þá kaupið þér ódýrt.
Sigfús Blöndahl & Co.
Sími 720. Lækjargötu 6 B.
Steinolia
kemur með efs. Villemoes í nœstu viku.
Hvítssuima (Wkitösnay) besta Ijdsolíau.
Hóuga]jés(KoyaI Standard)besta mdtorolían
Biðjið ætíð um þessar tegundir.
Landsverslunin.
börn og unglinga, og þetta er á-
reiðanlega besta bókin hans enn,
þótt hinar séu góðar; betri jóla-
gjöf handa unglingum og börnum
mun t. d. erfitt að fá.
Jakob Jóh. Smári.
I. O. O. F. 10312168 Vi.
Jakob Möller,
ritstjóri Vísis, veiktist í fyri'a
dag og liggur enn.
Borg
kom í morgun frá Austfjörðum
og Vestmánnaeyjum.
Austri
kom frá Englandi í morgun.
Fjölbreytt skemtun
verður haldin í Bárunni annað
kvöld kl. 8 til styrktar mjög bág-
stöddu heimili. Þar verður leikið
á piano og hr. Ágúst Pálsson leik-
ur á orkesterharmoniku.
Gengi erl. myntar.
Khöíu 15. des.
Sterliagspund . , . kr. 21.70
Dellar...............— 5.19
100 mörk, þýsk . . — 2,95
100 kr. ssenskar . . — 127.75
100 kr. norsk&r . . — 80 00
100 írankar, franskir — 42.00
100 lirar, ítal.. . . — 24 25
100 pesetar, spány. . — 78 25
100 gyllini, holl. . . — 189.00
Frá Verílunarráomu.
Jólagjöfin 1921
er nú komin í allar bókaverslanir,
Efni:
Á jóianóttina Hugleiðlng eftir cand.
theöl S. Á. Gíslason.
Stóri-Jón. Saga eftir Gunnar Gunn-
arsson xneð fjórum myndum eftir
Guðm. Thorsteinsson.
Á siglingu. Sönglag eftir Jón Norð-
mann við kvæði eftir Hannes
Hafstein.
Jól í Grænlandi. Eftir ö. Bistrup.
Með tólf myndum.
Heimkomaii. Jólasaga eftir Jóhannes
Friðlaugsson frá Fjalii.
Jól. Kvæði eftir Sigurjón Jónsson.
Leikurinn endar meS alvöru. Gam-
anmynd.
Eftirvæntingin mikla. Eítir K.
Chi’istensen.
Til minningar. Kvæði eftir Rögn-
vald.
Jól i sveit fyrrum og nú. Eftir GuSm.
Friðjónsson frá Sandi.
Forn og ný forgnjudýr. Eftir K.
Hjortö. Með mynd.
RæSa eftir Jónas Hallgrímsson.
FJutt á gamiárskvöld 1829. Með
formála eftir Matth. Þórðarson
ifornmenjavörð.
Nú lokar munni rósin rjóð. Söngiag
eftir LoftGuðmundsson við kræði
eftir Guðm. Guðm.
Bglur. Sönglag eftir Matth. Þórð-
arson við kvæði eftir Einar H.
Kvaran.
Kisiwísa.
Barnabálkur. Fimm æfintýri með
myndum.
Samtiningur. Skritlur, visur, sjón-
hverfingar, gamanmynd o. fl.
Alt að 30 mgndum eru í bókinni-
Munið eftir bazar
K. F. U. M. í kvöld kl. 9.
Börn! Munið að koma eftír
Ljósberanum í dag.
óviðunandi afgreiðsla
er hér á pósthúsinu, þegar skip
eru að fara og mikið ,að gera, en'
einir tveir menn hafðir við af-
greiðsluna.