Vísir - 16.12.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 16.12.1921, Blaðsíða 4
XlSIR IONFEKTBúÐIN í Bankastræti 12, selur nú fyrir jólin ýmislegt. talbúiti úr Marcipan, svo sem jólabrauð, Jólasveina, Svín og Svíns- köfuð o. m. fl. Ennfremur vertSa á sama staö seldar nokkrar tegundir af heima- bölcuöum kökum. Fólk er beöiö aö senda pautanir i tíma. Athugið vandlega hvort góð bók muni ekki vera hentugasta jólagjöfin i ár. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar Austurstræti 18. Ljósmyndavélar, Ljósmynda-pappír og filmur, Ljósmyndatæki, allskonar, Byssur, Rifflar, Revolverar, Skotfæri, Alt nýjar vörur. Munið eftir jólaútsölunni á guli-, silfiu’- og plett-skraut- gripum, er seljast með ca. 40% niðursettu verði. NB. Væntanlegir viðskiftamenn úti mn land geta fengið ...... verðskrá með myndum ó k e y p i s. Pantanir afgreiddar gegn póstkröfu. “7 . ■íífi'- " Virðingarfylst. SPORTVÖRUHtJS REYKJAVlKUR Einar Björnsson. Bankastiæti 11. Box :384. Símn. Sþortvöruhúsið Sími 668. Matvöruverslun til sölu, ef samiö er strax. Uppl. 1 konfebtbúðinni Svölu. vegg- og borðlampai’, lang-ódýrast i borginni í Nýhöfn, | Július Björnsson m Hafnarstræti 18. , , 2000 krónur getur hygginn kaupandi fengið í jólagjöf. 5-10% afslátt irá í dag og lil jóla gefur VERSLUN þORGRlMS GUÐMUNDS- SONAR, Hverfisgötu 82, af öllum vörurn. 1. fl. hangikjöt, kæfa, o. n>. fl. — ísl. smjör o. fl. „IRMA“ danskt i>löntu.-sm|örlll£i nsðorsett 20 anra pr. kg. mjðrhúsið Hafnarstæti 22. Simi 223, Hvítkál Rauðkál og ýmiar aðrar kálteg. fást hjá H. P. Duus. Stransyknr fæst hjá H. P. Duus. Nýkomið: Telpupeysur (Jumpers) Bamahúfur á 4,50 Legghlífar bama Bamasokkar mikið ódýrari en áður Gólfpeysur, áðiu- 65,00 nú að eins 37,00. Vöruhúsið. Besta jólagjöfin er legu- bekkur (dívan) úr Hús- gagnaversluninni Áfram, Ingólfsstræti nr. 6. Fjórar teg. fyrirliggjandi. Yasaljós -- batterí komu með e.s. íslandi. Júlíus Björnsson, Nýhöfn. 2000 krónur getur bygginn kaupandi fengið í jólagjöf. Barnakertin skraullegustu, en þó ódýr, tast í verslun HANNESAR ÓLAFSSONAR, Sími 871. Grettisgötu 1. r YAFÁB - FflKDI* Peningabudda hefir tapast. Skil- ist á Laugaveg 43, efstu hæö. (30Ó Peningar fundnir. Uppl. í Hann- yröaversluninni, Grettisgötu 26. (299 r LEIGA Pianó óskast til leigu etia kaups. A. v. á. (294 Á Skólavöröustíg 29, efra hús- i8, er skótau teki’ö til t’ifigerSar. Árni S. Bjarnason, skósmiöur. (304 r KIUFSKAFBB Sóffi, stór og vanda'ður, og t rúmstæði til sölu. Vesturgötu 23; B. (308 Lítið hús til sölu, laus íbúð nú þegar. Þeir, sem senda nöfn sín • lokuðu umslagi til afgr. Vísis merkt: „Sala“, fyrir laugardags- kvöld, fá allar nauðsynlegar upp- lýsingar. (3°5’ Til sölu á Laugaveg 54B: Kven- regnkápa, sem ný og nýleg prjóna- vél. Hvorttveggja með tækifæris- verði. (29Ö Góð vagga óskast. A. v. á. (agg; Sem ný peysuföt til sölu. verð 70 krónur. Uppl. Laugaveg 24. (292 Tréspænir til sölu. Kristján Sig- geirsson, Laugaveg 13. Sími 879. , (39»' Nýleg kommóða til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. Hverfisgötu 94A. (2%' 2 gassuáuvélar með tilhevi'andí hyllu til sölu. A. v. á. (288 ■ f' getar beat á ödýrari I I ~S7~°s Bkenitilegri Blráli- ' ^ söga en AS8ELB Ufsi til sölu. 5 krónur tunna*. A. v. á. (286 Nýtt klæðispils til sölu á Hverf- isgötu 14. (3<>a- Upphlutsborðar til sölu á Vatns- stíg II. • (301 Barnavagga (úr tré) óskast keypt. A. v. á. (303 r HÚSNÆÖ* Schoubye blómskreytari óskar eftir litlti herbergi nú þegar. l il- boð merkt „Herbergi“ sendist Vísi. (307; Gott herbergi til leigu í Mi> stræti fyrir reglusaman mann. A. v. á. (3»§. 2—3 herbergi og eldhús éskast frá 1. n. m. á góðum stað t bæmttn. Tilboð merkt: „25“ sendist \ ísi fyrir 25. þ. m. (29! Einhleyp stúlka óskar eftir her- bergi, ásamt aðgangi að eldhúsi, til" leigu nú þegar. A. v. á. (297-’ Stofa til leigu Freyjugötu 27. (295 2 herbergi og eldhús til leigu i»tk þegar eða T. jan. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð sendist Visi fyrir kl. 6 síðd. á laugardag, nterkr „íbúð“. (291 Uerbergi með húsgögnum ígóð* húsí, til leigu fvrir reglusatnaw matin. Lindargötu 28 niðri. (287 F ólagKpren IsmiSj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.