Vísir - 24.12.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 24.12.1921, Blaðsíða 4
yisitt GrAMLA BÍÓ 1] TjaldiD til einar nætur. Elftir Lau Lauritzen. (Pallodium Film, Stockholm). Aíarskemtilegur gamanieikur i 3 þáttum, leikinn af fyrsta flokks sænskum leikurum. Aðalhlutverkin leika: .Brnst Ecklund, Pip Overbech, Carl Schenström, Karen Winther, Maja Cassel. Vatnsfallid vid Kaieteur. Afarfalleg mynd frá Suður-Ameríku. Nýja Bíé. Fósturb Sýning á annan i jólum kl. 6, 7, 8 og 9. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá ki. 4, en ekki tekið við pöntunum i síma. Gleðileg: jól. Sjónleikar i I ð n ó 2. og 3. jóladag kl. 8% siðdegis. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó frá kl. 1 dagana sem leikið er. FYRIRLIGGJANDI í HEILDSÖLU: Hinar heimsfrægu Abdulla sígrarettur. Ing'imar Brynjólfsson. Sími 175. Hafnarstræti 22. Raímagns-perur KREUZLAMPINN er sá lampi, sem mest er notaður á Jtýska- landi. Kom nú með „Gullfoss“, og er seldur á að eins kr. 2,00 pr. stk. aliar stærðir. Helgfi Magfnússon M Co. Ljómandi fallegur og hugðnæmur sjónleikur i ti þáttum, tekinn af Paramount félaginu. Aðalhlutverkið leikur Thomas Meighan, hinn laglegi og ágæti leikandi, sem hlaut fyrstu verðlaun í sumar i samkepni, er allir þektustu og bestu leikendur Bandaríkjanna tóku þátt i. — Önnur hlutverk ieikur: Seena Owen. petta er eflaust einhver hin fallegasta jólamynd, sein hér hefir sýnd verið, bæði að efni og öllum frá- gangi, og leikurinn er allur framúiskarandi góðui1. Nokkur hluti myndarinnar gerist á jólakvöld i Eng- landi og sýnir þar ýmsa jólasiðu. Sýningar á 2. jóladag kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 6 og þá sýnd úrvalsmynd. Aðgöngumiðar seldir í Nýja Bíó eftir kl. 4. Gleðileg jól! G LEÐ/LEC JÓL! B. S. R. Til Vífilsstaða fara bifreiðar kl. 2 e. h. á jóladag; á annan i jólum k'l. 11 Vz f. h. og ki. 2% e. h. Til Hafnarfjarðar allan daginn. Bifreiðaafgreiðslunni verður lokað kl. 6 e. h. á aðfangadag; ekki opnuð fyr en kl. 1 Vz e. h. á jóladag. Bifreidastöd Reyfejavíkur. Símar 71 <», 880. 970. Hér með Lilkynnist, að konan Bergþóra Jónsdóttir frá Húsávík, andaðis) 18. þ. m. Jarðarförin fer fram frá dóm- kirkjunni þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 12 á hádegi. J’vrir hönd fjarstaddra vina. Jón Vigfússon. GLEÐÍLEC JÓL! Hcames Ólafssoíu uormpvB Egta pluss dívanteppi fást með heildsöluverði. Laugaveg 49 B. J. Heiðberg. 3395 Harmoniumspillerens Under- holdningsbog 1., 2. og 3., Alnæs Harmonium-AIbum 1., 2. og 3., Hjemmetsbog í'or Harmonium 1„ 2., 3. og 4. Besta jólagjöf fyr- ir hannoniumleikara. Hljöö- fseraliús Reykjavikur. (374 Ágæt föt á meðalmann til sölu. Til sýnis á afgr. Vísis. Tækifærisverð. (460 Grammófónpiötur seljast með &—7 kr. afslætti pakkinn. Hljóð- fserahúsið. (440 Góðar harmonikur og muou- hörpiu* fást í Hljóðfærahvisinu- (4S9 Plötur: C.aruso. Cormaelk. Martinelli, Herold, Comelius. Titta-Ruffo, kvartettar, duett- ar o. í’L Listi ókeypis. Hljóðfaara- i hús Reykjavíkur. (428 Ágætis dúnn til sölu. Nýlendu- 1 vörufélagið. (450 Notað orgel til sölu. Hljóð- færahús Reykjavíkur. (447 Freðfiskur ágætur til jólanna til söl11 i Höepfners-pakkhúsi. (451 íslenskar jólaplötur fást í Hljóðfærahúsinu. (437 Gott orgel til sölu. Uppl. á Grettisgötu 61. (459 í fi MIA Sendiferðastöðih er tekín aft- ur til starfa. Hefií- ávalí nóga sendisveina i sendiferðir ,og vöruflutningabifreið til að ana ast flutninga um bæinu. Alt tí- greitt tafariaúst. Sími 348.(422 Stúlka óskast i vist 1. janúar A. v. á. (46! 1 HÚSNÆD! Piltur óskar eftir herbergi; tná veia með öðrum. A. v. á. (458 Fólafsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.