Vísir - 04.01.1922, Page 2

Vísir - 04.01.1922, Page 2
VISIR iNroffl Hðfnm fyrirliggjandl: Florylin þurger | Landsverslunin er Qitt 1 SambudsbAsit á Arur- hðhiíai fið Iaitlisstrattt. ' P JiaS |jó heiglum hent, aS fara af klæðum í skrifstofu Jes Zimsens uppi í Haínargötu og ganga síöan langa leiö til sjávar. niöur á bryggju, synda síöan yfir aö bæj arbryggju og ganga þaöan miklu lengri leiö til fata sinna aftur. Þó varö hinum ungu mönnum ekkert um þetta. Að loknu sundinu hélt Bjarni Jónsson frá Vogi ræöustúf og af- fienti sundgörpunum sigurlauiiin fíér fer á eftir ágrip af ræöunni: GóiSir íslendingar, konur og menn! Eg hef mál mitt meö því, aö fcjóöa gleöilegt nýjár. Er þaö út- látalaust fyrir mig og yöur aS segja þessi orS, en hér eru nær- staddir menn, er láta sér ekkf nægja, aö bjóöa mönnum gleiSilegt nýjár meiS oriSum, heldur gera mönnum nýjáriö gleÍSilegt í verki. í>ar stefni eg oriSum mínum þeim mönnum, er þreyttu nýjárssundiS aÍS oss ásjáandi nú fyrir drykk iangri stundu. Vona eg, aiS menn játi. aö allmikill karlmenskubrag- ur sé á þeim, og aÍS eigi þurfi lít- inn áhuga til, svo sem hér er í garðinn búiö, mcö skýli og annað er til þarf. Vinna þessir menn mikíö ti! aÍS skemta oss. Þó er þetta eigí í fyrsta sinn, aö íþróttamenn vorir hafa sýnt þessa karlmensku og veitt oss þessa ánægju. Sundfélagiö Grett- 5r hóf nýjárssundiiS og hélt því ;fram í heilan tug ára. En i fyrra tféll þaiS niiSur. Nú hefir annaiS ’fé- lag tekiiS þaö upp. Heitir þaiS fé- jiag Gáinn. Er þaö nafn á hring einum, er getur i þætti Þjalar- JJóns. HafÍSi sá hringur líkt eðli isem Draupnir, en af honum drupu iníu hringar jafnhöfgir niundu hverja nótt. Nafniö felur þvi í sér, hverja gagnsemd félag þetta ætlar sér aiS vinna þjóiSinni. Stofnendur þessa félags eru þeir Eiríkur Magnússon, Jón Pálsson og Kor- inakr Ásgeirsson, formaÍSur þess er nú Eiríkur, en auk hans eru í 'stjóm þess þeir Erlingur Jónsson og FriiSrik Ólafsson, 14 em i fé- laginu. Stefna félagsins er: aö reisa viiS allar gamlar og göfugar 5þróttir, einkum þær sem öiSrum félögum eru umhendis, og þó sér- staklega sund. FélagiiS er nú þeg- iar í tveim deildum, en veriSur síiS- ár í fleiri. I. déild hefir meiS hönd- um sund, og Ólafur Pálsson stind- kennari sveitarstjóri. II. deild hef- Ir með höndum sundknattleik, og er þar sveitarstjóri Eiríkur Magn- fcson. FélagiiS hefir beiSiiS mig aiS flvtia Sigurjóni Péturssyni hér þakkir fyrir mikinn áhuga á blómgun fé- lagsins og margvíslega hjálp, og eigi síst fyrir rausn hans, er hann gaf nú nýjan silfurbikar allmikinn og fagran, nýjársbikar 3. Skal sá eignast, er vinnur hann þrisvar í röiS. Eg veit aö mönnum er svo kunnur áhugi Sigurjóns á íþrótt- um og starfsemi hans í þeirra þágu, að öllum veröur ljúft að taka undir þetta þakklæti af al- hug. Nýjárssund þetta fór ágætlega og syntu allir. keppendur prýöi- lega. Megum vér vera þakklátir fyrir svo góöa skemtun svo sem og aörar skemtanir, er íþróttafé- lögin láta oss í té. En þess ber að gæta, aö félögin hafa éigi aö eins tímatöf og fyrirhöfn, heldur og beinan kostnað. En tekjur hafa þau engar eöa litlar. Og er svo langt frá aö starfsemi þeirra sé studd að nokkrum verulegum mun. aö menn skattskylda þau, sekta þau fyrir aö skemta bæjarbúum. Fer þá skörin upp í bekkinn. Eg þykist því viss um, aö undirtektir manna veröi góöar, ef einhver gengur um hópinn meö sundbikar og tekur viö því, er menn rétta aö honum. Enda er þaö sannast sagt um Reykvíkinga aö þeir eru menn mjög örlátir um öll fjárframlög til góöra hluta. Víst hefi eg sagt það satt. að slíkar íþróttasýningar eru góö skemtun. En þær eru og annað miklu meira. Þær eru þjóöarupp- eldi. Því að íþróttir eru sannar- lega eitthvert allra helsta uppeld- ismeöaliö. Því miöur gleymdist mentuðum heimi þaö öldum sam- an, og er þó langt nú síðan erlend- ar þjóöir tóku aftur aö temja sér íþróttir. En vér komum seint 5 leikinn og veldur því sú ógurlega kúgun, sem landið varö að búa undir öldum saman og alt fram á vora daga. En þessir ungu menn vekja oss vonir um aö þar muni þó koma aö vér megum sýna aö vér séum synir forfeöra vorra og get- um orðið aftur sú öndvegisþjóð sem íslendingar voru á þeirra dög- um. Mun eg eigi þurfa aö rekja / fyrir svo mikilli söguþjóö sem þeirri, er hér býr, hverjir afreks- menn þeir voru, enda hefi eg á undanförnum árum mint á þá viö þetta tækifæri, bæöi Gretti og Kjartan og Helgu konu Haröar, „er brúöur Harðar sorgfull svam meö sveina tvo aö landi." Hiröi eg eigi aö telja þau dæmi nú, né önn- ! ur. Um uppeldiskraft íþrótta mætti víöa dæma leita, en skýrasta dæm- 1 iö ent þó hinir fögru Grikkir, allra þjóöa auðugastir aö fegurö, fimi, hreysti, mannviti og sólbirtu yfir lífinu, þeir, sem létu renna saman í eitt hugtak fegurö og g æ ð i og kölluðu aö hinir bestu menn væri kalokagaþoi þ. e. fagr- ir og góðir. íþróttir gera menn sterka. fima, þolna og heilsuhrausta. íþróttir gera menn fagra á vöxt, vel á sig komna, vel limaða og gangfagra. íþróttir gera menn að skap- mönnum, gera þá snarráöa og snjallráða. Þykist eg þvi mega treysta þvi, að þá er þjóö vor hefir lært aö ala börn sín upp viö íþróttir. muni ís- lendinga eigi bresta skap til aö geyrna sóma síns og sjálfstæðis. Þessir sundkappar vorir eru for- göngumenn á jjeirri braut og mttn því mega eiga vist, að þjóð vor muni jjreyta sitt nýjárssund meö heiðri, þrátt fyrir vetrarútsynning erfiöleikanna. Nú mun eg lesa upp fyrir mönn- um niöurstööuna af þessu nýjárs- sundi: (Niðurstaða þessi var birt í Vísi i gær). Jón Pálsson hefir unnið bikar- inn og 1. verðlaunapening, Pétur Árnason 'íær 2. verðlaunapening og Ólafur Árnason 3. verðlauna- pening." Jafnótt sem afhent voru verð launin hrópaöi mannfjöldinn fer- falt húrra fyrir sigurvegurunum og að loktirn fyrir öllum flokkn- um. Aö endingu var leikið á lúöra lagiö „Ó, guö vors lands" og stóö allur mannfjöldinn berhöföaöur á meöan. Síðan gengu menn glaöir heim af fundi þessum. einni góöri minn- ingu auðugri. I„SANITAS“ tætsaftir eru gcrtfar úr berf- um og sykri eint og b ettu útlendar saftir. 1—■ Þær eru Ijúffengar, þykkar og lita veL Simi 190. ammmwmmmammmmmmm Jón Þorláksson er skipaöur umsjónarmaður Flóa-áveitunnar næstu tvö ár. Árs- laun 15 þúsundir króna. Einar Arnórsson, nrói.essor, er ráðinn skatttsjóri frá nýári. Næstu daga veröa eyðublöð unflUr- tekjuframtal send út um bæámm, samkvæmt hinum nýju skattalttg- um. Kviknar í Bjarnaborg. í morgun kviknaði í uppi á k>j(í í Bjarnaborg, og var brunaliiMI jiegar kallað til hjálpar, og tókgt því að slökkva. Kviknað hafði »it frá prímusí. Es. Villemoes fór héðan á nýársdag, vestur og norður um land. Tekur síld frá tif. Kveldúlfi á Hjalteyri og flytur t*i Svíþjóðar. — Farþegi á skipíatt var Ludvig Möller, kaupm. frá Hjalteyrí. Vínland kom af veiðum i gær. Hafði veílt í salt. Fer nú að veiða í ís. Skipstrand. 'Þýskur botnvörpungur, Greto frá Gestemúnde, strandaði á Slýja- fjöru í Meðallandi á gamlárs- kvöld. Allir skipverjar björgaB- ust, — voru 13. ólafur Jónsson er settur bæjarlæknir frá nýári. Veörið í morgun. Frost á öllum stöðvum. í Reykjavík 3 st., Vestmannaeyjuai. 2, Stykkishólmi 7, fsafirði 3, Ak- ureyri 6, Grímsstööum 10, Seyðis- firöi £, Hólum í Hornafiröi 4, Þórshöfn i Færeyjum 3, Jan Mayen 6 st. Loftvog lægst fyrir nori- vestart land, fallandi, nema á su#- austurlandi. Breytileg vindstaöa. Horfur: Suölæg átt. Verslunarmannafél, Reykjavíkur heldur jólatrésskemtun fyrir börn félagsmanna í kvöld kl. 5 * Iðnó. Á morgun heldur félagið jófet- trésskemtun fyrir fátæk böm á sama staö og tíma. Leiðrétting. Tvö nöfn höfðu misprenta9t I trúlofunarfregnum í blaðinu í gær: Jón, átti að vera Júlíus Svanberg- og Kóngódia átti aö vera Conoor- dia. Baðhúsið, Verð á kerlaugum baðhússins er kr. 1.25, en ekki 1.20. Steypibö® kosta 75 aura, en ekki 72 aura, sv» sem auglýst var í blaðinu i gaer. Islands Falk mun fara héöan í kvöld norðitr um land í eftirlitsferö.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.