Vísir - 04.01.1922, Blaðsíða 3
VÍSIR
leildsala-imboðsYerslui
Fyrirliggjandi:
NJjar, íyrata floklzs, ddýrar JSmaillo Törur
Sigfús Blöndahl & Co.
&t ni 721. Lækjargötu 6 B,
Jarðræktarfélag
ReyKjavikar.
Á fundi í JariSræktarfélagi
Reykavíkur 28. nóvember sítSast-
Jiöinn, flutti undirritaSur formaö-
ur félagsins erindi um tilbúinn
áburiS, meS tilliti til notkunar hans
næsta vor, á land þaiS, er sléttunar-
vélin (þúfnabaninn) hefir tætt í
stmdur i haust. Fer hér á eftir út-
dráttur úr erindinu.
Vér munum allir vera sammála
um þaö, aö æskilegast sé að koma
tandinu sem fyrst i rækt. Sumt af
þvi mun þó verða of blautt til
ræktunar eins og þaS er, og því
óumflýjanlegt aS gera í þaS skurði
eiSa lokræsi. er þá ráS a5 nota
skuriSpálinn nýja, ef gera skal lok-
•sræsi í mýrajarðveg. Þá eru sjálf-
sagt viða mishæðir sem jafna þarf.
Áð þessum verkum loknum, og ef
tiJ vill fyr, kemur til þess, sem
er aðalatriði'ð við ræktunina, og
það er áburðurinn.
Áríðandi er að geta borið sem
rnestan og bestan áburð í flögin,
undir því er það aðallega komið,
hve fljótt þau komast í rækt. Vit-
anfega verður að nota alt, sem til
iellur af áburði. Búpeningsáburð-
urinn er víðast enginn til, og þar
sem eitthvað er um hann, veitir
íekki af honum á túnin og í garð-
ana. Til útgræðslunnar verður að
aota for, grút, síld, fiskiúrgang,
Sildarmjöl. þang, ösku og því um
«kt.
Sild og fiskiúrgangur þyrftu
annaðhvort að grotna i haugum
saman við rof eða mómylsnu, eða
að öðrum kosti þarf að koma því
ofan í jörðina fljótlega, eftir aðBB
búið er að bera það á. Liggi það
lengi ofan á, éta hrafnarnir ótrú-
lega mikið af því. Síldarmjöl er
góður áburður, dreift yfir snemma |
vors. Af því þurfa 1000 kg. á hekt- !
ara. Sé það borið á flögin, er betra |
að herfa þau eftir að það er bor- !
ið á.
Þega búið er að hagnýta inn- \
lendar áburðartegundir eftir því i
sem hægt er, og enn eru eftir flög,
sem engan áburð hafa fengið, er
ekki um annað að gera en kaupa i
útlendan áburð, tilbúinn. Vitanlega
cr það leitt, að þurfa að flytja inn
áburð, en það er þó eina ráðið til
þess að geta aukið ræktaða landið
að verulegum mun, og þetta er það
sem allar jarðræktarþjóðir gera,
þær kaupa tilbúinn áburð bæði á
óræktað land og ræktað.
Reykvíkingar kaupa árlega mik-
ið af fóðurbæti frá útlöndum, en
draga mætti úr þeim kaupum, ef
heyin ykjust; mun vera ráðlegt
að verja nokkru af því fé, sem nú !
fer fyrir fóðurbæti, til þess að J
kaupa tilbúinn áburð.
Það eru þrjár tegundir til- j
búins áburðar, sem bera þarf
á, eru þær kendar við það
jurtanæringarefni sem livert um
sig inniheldur: K ö f n u n a r-
e f n i, f o s f ó r s ý r u og k a 1 í.
Ekkert af þessum þremur næring-
arefnum má vanta. Það efnið sem
skortur er á, veldur uppskeru-
bresti.
K öf nunar ef nisáburður.
Það eru aðallega tvær tegundir
af honum sem hér koma til greina .
Chilesaltþétur og Noregssaltpétur.
Þessar tegundir hafa mjög svip-
aða verkun. Óþarfi að fá þær báð-
ar. Chilesaltpétur er dálítið sterk-
ari (ríkari af köfnunarefni) en
Noregssaltpétur.
C h i 1 e s a 11 p é t u r er ttnninn
úr jörðu á vesturströnd Suður-
Ameríku. Hann er borinn á á vor-
in í byrjun gróanda. Á 1 hektara
þarf 250 kg. ef ekkert er borið á
af öðrum köfnunarefnisáburði.
•Réttast er að skifta þessum 250
kg. í tvo helminga og bera fyrri
helminginn á snemma í maí þegar
búið er að jafna flagið, en hinn
helminginn hálfum mánuði síðar,
þegar voryrkjunni er lokið. —
Chilesaltpétrinum er stráð sem
jafnast yfir landi'ð, kögglar muldir.
Noregssaltpétur, hann
er líka nefndur kalksaltpétur.
Norðmenn vinna köfnunarefnið úr
loftinu mcð rafmagni, er þeir
framleiða með fossunum. 120 kg
af þessum áburði jafngilda 100 kg.
af Chilesaltpétri. Af þessum á-
burði þarf því 300 kg. á 1 hektara.
Hann er borinn á á sama hátt og
Chilesaltpétur. Báða r þessar á-
burðartegundir verða að geymast
þar sem væta kemst ekki að þeim.
Noregssaltpétur er þó enn næmari
fyrir raka en hinn.
Fosfórsýruábur'ður.
Fleiri en eina tegund getur ver-
ið um að velja, en vegna flutnings-
kostnaðar hefir hingað verið flutt
sú tegund, sem sterkust er, sú sem
er auðugri af fosfórsýru en hinar,
nefnist hún súperfosfat með 18—
20% fosfórsýru.
Fosfórsúr sölt eru víða um lönd.
í jarðlögum, samhliða járni. Mest
er um framleiðslu þessa áburðar í
Þýskalandi, þá í Englandi, Frakk-
Iandi og ftalíu. Á Norðurlöndum,
einkum í Svíþjóð norðanverðri,
eru slíkar verksmiðjur.
Súperfosfat er borið á
snemma vors. Því er dreift yíir
flögin áður en herfað er. Hebt
skyldi þaö herfað vel saman \'M
yfirborð moldarinnar. Af því þarf
300 kg. á 1 hektara.
Kalíáburður.
Mest er um framlei'ðslu haas i
Þýskalandi. Þar eru kalísölt sum
staðar í þykkum jarðlögum.
K a 1 í s a 11 með 37% kalí, er sá
kalíáburður, sem rikastur <er aí
kalí, og þtss vegna fluttur hinga#
fremur en annar. Það er alment
mælt með því að bera þennan á-
burð á að haustinu. þó er han*
einatt borinn á snemma vors, bæði
hér og erlendis, og lánast vel. Sé
kalíáburður borinn í flög sem
plægja á. er það gert áður en flög-
in eru plægð, að öðrum kosti er
látið nægja að herfa hann vel
saman við flögin. 150 kg. af þess-
ari áburðartegund þarf á hektara.
í ösku er mikið af kalí. Notkun
öskunnar gæti því dregið úr þörf-
inni á kalíáburði. En hér í bæ reyn-
ist erfitt að nota öskuna til áburð-
ar vegna þess að í hana er fleygt
glerbrotum. jámarusli o. fl.
Eigi að nota tilbúinn áburð eín-
göngu, þarf samkvæmt því sem a¥
framan er sagt að bera þessar 3
tegundir á hvem hektara:
250 kg. Chilesaltpétur eða 300
kg. Noregssaltp., 300 kg. Super
fosfat. 150 kg. Kalísalt.
Eftir því verði, sem var á þess-
um áburðartegundum síðastl. vor
hér í Reyekjavík. nemur þetta
samtals tim 350 kr. á hvem hekt.
Kalk.
Það er venjulega ekki talið mei
áburðarefnum, af því að jurtirnar
nærast svo lítið á því. í jarðveg-
inum er altaf nægilegt kalk til
þess að jurtirnar fái af því sem
þær þurfa sér til næringar, e»
kalkið bætir eðlisásigkomulag
jarðvegarins og gerir efnabreyt-
inguna örari; gerir jarðefnin aS
hæfari og betri jurtafæðu, og þess
51
Jósep sat hlustandi við borðsendEinn og góðlegt
Soros lék um hrukkótt andlitið. Ef til vill var hon-
«am í hjarta sínu ant um frænku sína, þó að kald-
Íyndur væri, og þótti gaman að hlusta á óbrotið
Ikjal hennar. Cartoner hlustaði af meiri eftirtekt
«n orð hennar verðskulduðu og vó þau af mikilli
gaumgæfni. En Deulin talaði af kappi, eiiiB og
kans vcir vandi og hlustaði líka, en slíkt er meiri
vandi en margur ætlar.
„Mér finst ævinlega," sagði Netty, „að prinsess-
tcm hljóti að eiga sér sögu. Mér finst það hljót;
dinhver að vera í námunum í Síberíu eða öðrum
áKka stað, sem hún sé altaf að hugsa um.“
Og Netty leit til Cartoners, þegar hún sagði
Nta. og augu hennar voru bljúg af meðaumkun.
„Ef til vill,“ skaut Deulin fram í, þegar hlé
varð á alvöruorðum Joolie, — „ef til vill er hún
að hugsa um bróður smn — Martin prins. Hann
œr altaf að stofna sér í voða, sá ungi maður.“
En Netty hristi höfuðið. Hún átti alls ekki við
fiess háttar hugsanir.
„pað eru skáldadraumar yðar“, sagði Deulin,
„sem láta yður sjá margt, sem ef til vill á sér eng-
an stað.“
„Ef þið viljið hlusta á sögu,“ sagði Tósep alt í
«nu. djúpum rómi, „þá get eg sagt ykkur cina." 1
Og af því að Jósep talaði sjaldan, þá fekk
hann hljóð.
„pjónninn er Finni og segist ekki skilja ensku/
sagði Mangles og horfði spurnaraugum til Deulins
undan þungum brúnum.
„Og eg býst við að það sé satt,“ sagði Deulin.
„Cartoner og Deulin þekkja líklega sög-
una,“ sagði Jósep, „En þeir munu ekki kannast
við það. Einu sinni var aðalsmaður hér í borg-
inni, sem bar skálddrauma í brjósti, eins og Netty.
Hann di'eymdi að land hans gæti enn orðið vold-
ugt, eins og það var áður, —- dreymdi að bænd-
urnir gætu orðið fróðir, sannmentaðir, gætu orðið
mannlegar verur. Drcymdi að Rússland mundi
halda orð sín, þegar það héti að gera Pólland
sjálfstætt konungsríki, með pólskri stjórn og pólsku
þingi, dreymdi að stórveldin, með Frakkland og
England í broddi íylkingar, mundu efna orð sín,
þegar þau lofuðu að sjá um, að Rússland gengi
ekki á gerðar sættir við Pólverja. Hann dreymdi að
einhver af öllum þeim fjölda mundi halda orð sín
Slíkt dreymir engan, nema hann beri skáldþrung-
ið hjarta í brjósti.“
Og hann leit til Netty og brosti harðlega, eins
og hann vildi vara hana við hættu.
„Land mitt átti þar engan hlut að málum."
nuelli hann. „pað var mótt og másandi, eins og
ungiir maour, sem hefir neyðst til að tuskast við j
. föður sinn og berja hann.
Hafið þið reyrt pólska þjóðsönginn?“, spuriSÉ
hann alt í einu. Honum lét ekki sem best að segja
sögur og meðan hann var að skera sundur kjötið á
diski sínum, hóf hann að lesa kvæðið: —
„Guð, þú sem vorri ættjörð skýldir áður,
alvaldur guð, sem vilt að hún sig reisi,
lít þú í náð til lýðsins, sem er hrjáður,
lagður í fjötra jafnt í borg sem hreysi.
Guð heyr vort óp er grættir þig vér biðjum:
Gef oss vort land og fresla það úr viðjum."
„petta er fyrsta versið,“ sagði hann eftir
dálitla þögn. „Og hvert mannsbarn í landirm
söng kvæðið um þær mundir, sem þessi maður var
uppi. Nú er bannað að haf það yfir og ef
þjónninn þarna lýgur, þá lýk eg ævinni í Síberíti.
patta var sungið í kirkjunum og Ieynilögreglaa
setti krítarkross á bakið á þeim, sem mest sungv
og þeir voru hneptir í fangelsi, þegar út kom, —
konur og börn, öldungar og ungar stúlkur.“
Ungfrú Joolie P. Mangles bærði ofurlítið á
sér, eins og hún vildi eitthvað segja, Iíkast því
sem hún væri að benda til ósýnilegs fundarstjóra
í því skyni að mega taka til máls. En að þessu
sinni var hinn mtkíi ræðuskörungur neyddur t3
þagnar með þegjar.di samþykki. pví að engíim
i virtist hafa löngun til að hlusta á liana-