Vísir - 07.01.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 07.01.1922, Blaðsíða 2
ylsiR JNmw Höfum fyrirliggjandi: 6ferdnft „Zu, The, Kaffi breat, Hanel heilan, Baunir heilar, Baunir klofnar, Blegaóda, Rásínur, Sveskjur, Matarkex Snowfiake, do. Lunch, do. Cabin, Orange Marmelade, Stearin kerti, atór. Lifaby’s mjðlk, ifar ódýra. Símskeytf frS fréttaritara Vísis. Kaupmannahöfn, 6. jan. Bolshvíkingaþinginu slitiö. Rosta fréttastofa tilkynnir, að ’bolshvikingaþinginu (í Moskva) sé slitið. Margar tillögur voru samþyktar um landbúnað, iðn- að og fjárhagsráðstafanir. Er |.ar haldið fram hinni fyrri stj órnmálas tefnu flokksins. — Einkanlega er áhersla lögð á að efia landbúnað og stjórninni #alið að styðja smábændur á -'dian hátt, tryggja eignarrétt- Snn, veita jarðræktarlán og ganga ekki hart eftir leigum o. a. frv. Stjóminni er ráðið til að Síeita fjárlána í öðrum löndum gegn þvi að veita útlendingum forréttindi (Konsessioner) í Sandinu. Lánunum á að verja '(m. a.) til að kaupa landbún- aðar-nanðsynjar. J>ingið félst á stefnu stjómarinnar í fjármál- um og viðskiftum. Jafnframt hefir þingið lagt áherslu á, að rikið verði að hafa stjóm á markaðinum og peningaum- ferð. pingið heldur fast við ríkis- einokun. pó má leyfa einstökum mönnum beina vöruflutninga út eða inn með leyfi þjóðráðs- ins. Samningar Ukrain og Angora. Símao er frá Konstantínópel, að stjómimar í Ukrain og Ang- ora hafi gert með sér vináttu- samband; styður hvor stjórin aðra í hemaði og f jármálaatrið- iim. Stórbruni í Englandi. Simað er frá London, að stæx-sti brani, sem lengi hafi orðið í Englandi, hafi í nótt orð- ið i Hartlepool. Skaðinn metinn 114 miljón sterlingspunda. írlands-mál. De Valera ber fram nýtt frum- varp. De Valera hefir samið nýtt sambandslagafrumvarp og er það í flestum greinum líkt frum- varpi samningsnefndarinnar, nema hoilustueiðurinn er feld- ur niðui-. Forseti Dail Ereann hefir neitað að ræða frumvarp De Valera á þinginu. Jhngfund- unum (írsku) hefir enn verið frestað. Helsta blað Ira, Free- mans Joumal, gerh* miklar árásir á De Valera. írskir lýð- veldishei*menn hafa náð frétta- ritara Times í Dublin og flutt liann burt með sér . Nýjar kosningar í Bretlandi. Stjórnmálaflokkar á Bret- landi em farnir að undirbúa kosningabaráttu. Ríkisskuldir Frakka og J7jóð- verja. Simað er frá París, að þýsk- ar utanrikisskuldir séu 787 miljónir dollara en innanlandk- skúldir 21961 milj. dollara. Ut- anrikisskuldir Frakka em 6856 miljónir dollara og innanlands- skuldir 17670 miljónir. Slcatta- gjöld hvers einstaks manns í Frakklandi em 45,62 dollarar, en í pýskalandi 13,88 dollarar. Cannes-ráðstefnan verður sett í dag. Ekki vænta menn neinna stórtíðinda þaðan. Spánskaveikiii hefir nú breiðst út víða um Nor- eg, Berlín, Hamborg og í nokkr- um jóskum bæjum. Ef til vill komin til Kaupmannahafnar. Hún er alstaðar væg. Eanppinglð. í gær kl. i/2 var kaupþingiö sett í húsi Eimskipafélagsins, og voru þar viSstaddir eitthvaS 70 kaup- menn og nokkrir gestir, ráSherrar, sendiherrar, blaSamenn o. fl. For- maSur VerslunarráSsins, GarSar kaupm. Gíslason, setti þingiS me'S ræöu. Mintist hann þeirra miklu breytinga, sem orSiS heföu á versl- unarháttum landsins síöan síminn kom, og yröu kaupmenn nú aS fara sparlegar meS tímann en áS- ur o£ væri kaupþingiö meöal ann- ars stofnaö til þess aö spara mönn um tíma. Síðan mælti hann á þessa leið : Auk tímasparnaSarins og þeirra þæginda, að geta á vissum staS hitt marga viöskiftavini, á kaup- þingiö meö upplýsingum þeim, sem þar liggja fyrir, að geta sparaö fé beinlínis, það fé, aS meira eöa minna leyti, sem kaupmenn hver í sínu lagi verja til þess aS afla sér upplýsinga um vörur og verSlag utanlands og innan. En miSstöS sú, sem hér er um aS ræöa, á ennfremur aS hafa hlut- verk, sem ekki er þýSingarminst, eins og högum vorum er háttaS.. Hún á aS sameina vora veiku krafta í þaS afl, sem best fullnæg- ir viSskiftaþörfum Iandsins. — Hún á'aS gefa kaupsýslumönnum kost á aS kynnast hver öSrum. og bera ráS sín saman. Hún á aS reka í útlegS ásælni og öfund, en glæSa samúS og góðan verslunarmáta. Þegar litiS er á alt þaS gagn. sem kaupþingintt er ætlað aö gera, má viröast sem VerslunaráðiS þttrfi litla dirfsku til þess aS koma því á stofn. En í því efni er á margt að líta. Fyrst og fremst hið núverandi erfiSa fjárhagsástand þjóSarinnar, og slæmu horfur verslunarstéttarinnar. Vér sjáum fjörbrot og bægslagang stórþjóS- anna, og vitum hve lítils megnugir vjer erum í því ölduróti, sem heimsstyrjöldin hefir vakiS; má þvt búast viS aS þetta fóstur vort sé þegar á flæSiskeri. í öSru lagi er af vanefnum til kaupþingsins stofnaS. Þótt Versl- unarráSiS og einstöku aSstandend- ur þess, leggi fram ókeypis vinntt og umsjón meS kaupþinginu, þarf töluvert fé til rekstursins. Má benda á símskeytakostnað, þóknun fyrir upplýsingar, húsnæði og hús- gögn, ljós og hita o. fl. í þessu sambandi er mjer Ijúft að geta þess með bestn þökkum fyrir hönd kaupþingsins, að StjórnarráS ís- lands, háSir bankarnir, Fiskifélag íslands, Félag ísl. botnvörpuskipa- eigenda og fleiri, hafa þegar lagt fram og heitiS nokkrum fjárupp- hæSunt í þessu augnamiSi. En stofnunin þarf meiri styrk. Því leyfi eg mér aS nota þetta tæki,- færi til aS mælast til þess aS kaup- menn sýni henni örlyndi og stySji hana í orSi og verki, svo hún aftur á móti geti gert þeim sem mest og best gagn. ÞaS er gert ráS fyrir því, aS allir aSstandendur VerslunarráSs- ins og styrktarmenn kaupþingsins, ásamt ræSismönnum erlendra rikja, hafi frjálsan aSgang a'S kaupþingintt og njóti endurgjalds Iaust þeirra upplýsinga, er þaS getur gefiS. AS undirbúningi og stofnun kaupþingsins hafa, auk meSlima VerslunarráSsins mest og best unniS þeir Georg Ólafsson, Joltn Fenger og Jón Hjartarson. Fyrii þaS eiga þeir bestu þakkir. Jeg veit, að jrSur muni finnast núsrúmiS þröngt og illa lagaS til kaupþings, því leyfi eg mér aS geta þess, aS VershtnarráSiS hefir eigi aS svo stöddu séS sér fært aS taka á leigu stærra og lientugra húsnæði. Stafar þaS bæSi af nú- verandi k}rrstö8u í verslun og f jár- hagsástæSum stofnunarinnar. En vér höfurn fullan hug á aS bæta úr þessu strax sem kringumstæöur leyfa eða þegar vér sjáum aS vér höfum áhuga og örlyndi kaup- manna og annara góSra manna at> bakhjalli. og reynslan sýnir aö öðru leyti aS húsnæSiS sé ófull- nægjandi. Timinn verSur aS leiSa í ljós, aö hverju gagni þessi veiki visir kann aS verSa í viSskifta- og þjóðlífi voru, þaS er aS miklu leyti ttndir þroska og árvekni verslunarstétt- arinnar komiS. En viS, sem næst þessari stofnun stöndum, höfum litiS til þessa dags með eftirvæní- ingu og óskum aS hann marki nýjá og betri stefntt í viSskiftalífi þjóS- arinnar." AS lokum þakkaSi ræSumaður gestunum fyrir komuna og árnaSi fyrirtækinu allra heilla. AtvinnumálaráSherra og sendi- herra NorSmanna mæltu síSart nokkur orS og létu í ljós ánægju yfir stofnun kaupþingsins. Þegar ræSunum var lokiS, sátu menn enrt saman nokkra stund og ræddusf viS. „SANITÁS“ tæUafHr eru gerðmr úr btrf- um og sykri situ o§ bestu útlendar safttr. t—> Pmr oru Ijáffengar, þykkar og tUa péL Sknt 199. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11 cand. theol. S. Á. Gíslason; kl. 5 sira Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl. 5 síra Ólafup Ólafsson. í Landalcotskirkju kl. 9 árd.: Hámessa. Kl. 6 síðdegis: Guðs- þjónusta með prédikun. Háskólafræðsla. í lcvöld kl. &—7: Dr. Páll Egg- ert Ólason: Fmmkvöðlar sið- slciftanna. Veðrið í morgun. Frost í Reykjavík 3 st„ Vest- mannaeyjum hiti 3, Stykkis- hólmi -c- 3, ísafirði -4- 5, Akur- eyri -c- 3, Grímsstöðum -4- 4» Raufarhöfn -4- 3, Seyðisfirði 1. Hólum í Hornafirði -4- 1, J>órs- höfn í Færeyjum 2 st. Loftvog mjög lág fyrir norðvestan land, fallandi á norðvesturlandi, slöð- ug annarsstaðar. Suðvestlæg átt. Horfur: Suðvestlæg átt. Tveir ísmávar (ungir) sáust hér við höfnina annan nýársdag. Mávur þessi (Larus eburneus) sést hér ekki oft, — heimkynni hans er norð- ar. pó var einn skotinn á Mýö-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.