Vísir - 07.01.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 07.01.1922, Blaðsíða 4
KlSl* ArsdiHsleikur Yer8lunarmaanafél. ,Merkár“ verður hald- inn föstudaginn 27, þ. m. i Iönó. j Nán- ar anglý«t slðar. Brunatryggingar allskonar: Nordisk Brandforsikring og Baltica. Líftryggingar: „Thule“. Hvergi ódýrari tryggingar né áhyggilegii viðskifti. A. V. TULINIUS Hús Eimskipaí elags Islands. (2. hæö). Talsími 254. Skrifstofutimi ltl. 10 43. að lýsa þeim örðugleikum, sem ákvæði þessi liljóta að hafa í för með sér og voru meim farn- ir að vona að mál þetta færi ekki lengra, en fyrir nokkrum vikuití var auglýst, að lög um þetta geugju í gildi 1. jauúar 1922 og að þeim yrði strang- lega framfylgt. Ættu því þeir, er ráðasl hér á erlend skip, að muna það að hafa meðferðis vottorð frá yfirvöldunum hér cða hreska ræðismanninum, kafa vegabréf og mynd af sér í fóram sinum. Sjóferðabók má ekki gleyma, því hún er vana- Jega sú hjíílparhella, sem sjó- maðurinn lafir á. petta er bending tii þeirra, sem ef til vill komast á erlend skip hér. Ferðin er ákveðin á vissan stað, cn hver sjómaður seití héðan fer til útlanda, verð- uí' að hafa það hugfast, að hann getur aidrei ákveðið’ hýer næsti áfangi verður, og að sjó- ménn sigla ekki farþegar, með vasana fúlía af péningmn. (Ægir). Gttðnmndnr Pétnrsson, naddlæknir, •r Uattur á Laugaveg 46, YiÐtelstími kl. 1—8 deglega. Sinai 394, LfilGA Píanó óskast til leigu. A.v.á. (106 Mótorbátur sem er 8 -12 smá- iestir að stærö óskasl til leigu nú þegar. A. v, á. (92 TILKTNNIXi Salónie Jónsdóttir óskast til viðtals í Bankastræti 11, (98 | ¥1111» | 1 \ Vaniu’ nela- og flatningsmað- ur óslcar eftir atvinnu í góðum stað. A. v. á. (108 Ný peysufalakápa til sölu á Skólavöi’ðustíg 35. (*k Frimerki kaupir Hannes Jó*s- son, Laugaveg 28. (M í söðlasmíðabúðinni Sleipnir ter tekið til viðgerðar reiðtýgi, aktýgi, og annað er tilheyrir. Enn fremur eru reiðtýgi tekin lil hreinsunar og smurnings. Nýr íataskápur og oiíuofn tit sölu (lágt verð). Óðinsgötu 21« (105 Söðlasmíðabúðin S I e i p n i r, Klapparstig 6. Sími 046. Eggert Kristjánsson. (100 , Nýleg aklýgi, oliuoln, olíu- vél, oliubrúsi 20 Hti*a úr járni, rafmagns- og olíuborðlampi, til sölu mjög ódýrt. Enn fremur, ný vigt, löggilt, sem én’gin lóð Jxai'í' við. Tekur 100 kg. Uppl. t síma 646. (99 Hraust og harngóð stúlka ósk- ast strax. Ragnhildur Einars- dóltir, Njálsgötu 1 R. (96 Menn erú teknir í þjónustu. A sama stað hreinsuð og press- uð föt. Hverfiágötu 74, uppi. (97 j" I'il kaups: Yiðbygging liúss, 8,94x3,92 m. (stór stofa, eld- hús, búr, skápur, forstofa); vei'ð 5500 kr. er liorgist nú eða % nú og y:i 14. maí n. k. er eigniu er láus. Lóðin leigisl óuppleys- anlega fyrir 35 kr. árgjald. Til- hoð xnei’kt „5500“ sendist Vísi. Stúlka óskast nú þegar á fá- inent heimih. Fallegur kven- kjóll til sölu á sama stað. A.v.á. (93 í *«»■'»"» 1 | HÚSNJBBI | Bilsveií töpuð. Skilist á Gi-ett- isgötu 33 B. (101 Ex'á 1. febrúar er kjaliara- géymsla 6 < 12 til leigu. HeiiÉug fyrir vinnustofu. Uppl. i sinua 995. (85 Herbergi tjl leigu fyrir ein- hleypu. Uppl. Bergstaðasti'æ.ti 51, '(105 Nál töþuð. Skilist á Holtsgötu 8. (102 | KfiNSLá | Stúlka óskasl til að læra að laka mál (karlmannsfala) í fé- lagi með annari. Uppl. á Braga- götu 27. (94 t’rott herbergi til leigu. Grelt- isgötú 22 B. (101 1 herbergi með forslofuinu- gangi til leigu fyrir eínhleypau jkarlmann. Uppl. ðinsgdtu 28, uppi. (töÚ F élags pi 'e ut S rr i iðja n. Tilsögn i dönsku, ensku, ís- lensku, reikningi og btxkfærslu veitir Hólmfriðm- TónsdÓttii', Yegaxnótásíig 7 (hehna 6—7), (95 yfjrfrakka og rétti höndina eftir göngustaf hans,! hann vehi hugsandi fyrir sér, „petta er stafurinn frá Madrid," sagói Deutin. „pér voruð með inér, þegar eg keypti hann." „Og þegar þér notuáuð hann," bætti Cartone.-' við og hló stuttlega, tun leið og hann gekk á undan j ót úr gistihúsinu. „Geymið þér frakkann yðar vana- lega í göngunum>“, spurðí hann meðan þeir gengu •fan riðið. „Stunduni," svaraði Deulin og skotraði augun- utn undan h.attbarðinu á spyrjandann. pað var fegutsta tunglskin, dns og Deulni hafði sagt. 1 ungl var nærri fyllingu og nærri beint yfir þeim, svo að nálcga brá hvergi skugga á göturn- ar, sem flestar liggja suður og norður ems og Ujótið. „Já, sagði Deuiin, og tók Cartoner undir arm ' •g leiddi hann við haegri hlið sér, en ekki vinstri, j því að Cartoner aetiaði eftir Cracow-stræti, sem m greiðasti, en ekki stysti vegur til Jasna, þar sem j kann bjó. „Já við skulum ganga eftír fáfarn- ari strætunum. Við höfum gengið um götur margra skrítinna borga, þér og eg. Hinn sanni F.nglend -1 ingur, þéttur á ■velli, þögull og eftirtektarlaus, sem sér ekkert, veit ekkerí og hlaer aldei - er j sjálfur hlátursefni allra rómanskra þjóða og sífelt viðfangsefni gamanblaða þéirra. Og eg er í yðar j þjónustu sannur Frakki, ekkert nema fettur og brettur og skeggið óeinlæg kurteisi og ótrygð ' í hjarta. Svona lýsa gamanblöðín þjóðareinkenn- j um okkar og heimskar þjóðir taka þetta gott og j •Ji. “ Meðan hann lét daeluna ganga, ýtti hann Car- toner áfram hraðara og hiaðara og hefir hooum ’ tigulcgt, snart, mjúkt eða dynlaust. Og Deulin var víst verið það ósjálfrátt og vrssulega óeðlilegt, j líkastur panþer. Hann hljóp yfir strætið til að' því að honum fanst hvert smáatvik eftirtektarvert,. leggja flötu sverðinu á kinn annars mannsins og hvar sem hann fór um göturnar. \ var í sömu svipan kominn til Cartoner, honum ril Cartoncr ansaði engu og félagi hans bjóst ekki verndar. Flann hJjóp iiringinn í kring um menn- við svari. peir voru nú komnir inn í þröngt strætí j ina, sem stóðu forviða og ráðþrota og vissu ekki, bak við Itá hús fjarri altri uniferð og fjölmenni. hvert þeir ættu að líta til þess að sjá hann. Einu Deulin ldt einu sinni um öxi. pdr voru tvdr sinni lyfti hann upp fætinum og sparkaði svo i dnir á götunni. Hann slepti af handlegg Cartiners,: mjóhrygginn á öðrum manninum, að hann hentist handJék staf sinn fimlega í hægri hendi og leit hálft upp að húsveggnum. Hann hló og lirópaði upp í hverju um axi, eins og hann vaeri að hlusta éftír j yfir sig af ánægju. Hann sveiflaði sverðinu alla fótataki að baki þeim. Alt í einu snerist Jiann : vega og lék sér að því svo hart og snögt, að unun sivögglega á hæl og horfði í þá áttina, sem þeir! var á að horfa. Hann laust báða menniná á herð- komu úr. * • ar, höfuð, handleggi, hendur og fætur, vó ýmist 1 veir rnenn komu á hlaupi á eftir þeim, en fóru aftau eða frainan að þeim, ofan eða neðan að. þó hljóðlegat Hann gaf þdm aldrei ráðrúm ti! sóknar en sótti „Kenuir nokkur úr hinni áttinni?" spurði Deu- ákaft að þeim- Sagði ekki Napoleon, að Jresta lin. ráð tii varrtar væri að sækja á sjálfur?. „Nei,“ svaraði Cartoner. ' En undarlegast var það, að hann skyldi aldrei „Inn í dyragöngin," hvíslaði Deulin. Hann var ; særa þá með svo hárbeittu áverði. peim blæddi bæði snarráður og rólegur. Og ekkert er hættulegra ekki fremur en hann hefði lostið þá með kven- viðureignar en rólegur hrakki, setn bæði vegur með j svipu. En hvinur sverðsins var ékki líkur þyt af höfði og höndum. Deulúi ýtti félaga sínum meðjíéSuróí; það var hár og skær og ægilegur stál- vinftri hendi inn í autt. fordyri, sem sjaldan virtist • hijómur. gerigið um. Næfurþunt, oddhvast: sverð blikaði í Mennirnir hörfuðu löks undan yfir götuna, þar tungjskiriinu. j sem þeir höfðu falist í skugganum. En Deulin „Hérna,“ sagði hann og rétti Cartoner tómau geklc aftur á bak að fordyrinu, þar sem Cartoner stafs-legginn. „En þér þurfið ekki að nota hann. ! bdð lians. peir eru ekki nema tveir. Hæ! Hæ!“ „Jafnvel þó að þeir hafi skainmbyssur, munu Hann rak upp ofurlítið gleðióp og gekk frá húsinu þeir ekki skjóta,“ sagði Deulin, „þá langar ekki, út í tunglsijósið og svo snar var hann í snúning- fremur eri okkur, að hitla lögregluna. Eg get sagt um, að varla mátti auga á festa. peir sem séð hafa i yður, Cartoner, að mig langar ekki til að kom- panþer úti á víðavangi, vita að ekkert dýr er jafn-! ast í kast við ]ögreglúna.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.