Vísir - 10.01.1922, Side 3
VISIR
Rafmagns-perur
KREUZLAMPINN er sa lampi, sem mest er notaður á pýska-
Iandi. Kom nú meö „GulIfoss“, og er seldur á að eins kr. 2,00
pr. stk. allar stærðir.
illgemeine Must&rmesse und iaumesse
y. 3.-11, larz 1922.
fechnisGhe lesse ¥om 5.-14. larz 1922.
liir iusstelleF und iinkaufer glsiGhwichtig.
Die Herbstmesse 1922 begnnt am 27. Augnst 1922.
Entgegennalime von Anmeldungen, Auskunit und
kostenlose Zusendung von^ Drncksachen durh den
elirenamtlichen Vertreter fiir Isiand
JMcssanjt pir dic Mtxstcrmessm in Idpig
ISATHAIS & OLSEh.
tnéeðra-námsskeið sitt og vænt-
ir í'élagið þess, að það sleppi við
skemtanaskattinn, með þvi að
námsskeiðin miða til „almenn-
ins heilla.“. — Skemtanir félags
þessa hafa jafnan verið orðlagð-
ar fjTÍr gæði og verða ekki sið-
ur góðar nú en áður, — sjá
skemtiskrána.
Kolafarmurinn,
sem h.f. Kveldúlfur á von á,
*
Laugaveg 1.
Landsins besta
i Magfuússon & öo.
Asbjörnssou.
Sími 5 5 5r_.
úrval af ÉAMMALISTUM.
Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt.
Fundur
í „Stjörnufélaginu” annað ’kvöld
(11. þ, m.) kl. 81/2 síSd. (Ekki í
kvöld, eins og stóS í Morgunbl.)
kemur frá Bretlandi en ekki
Vesturheimi.
ísfiskssala.
þessir botnvörpungar seldu
í Englandi í gær : Maí fyrir 1637
sterlingspund, Hilmir fyrir 1917
og Belgaum fyrir 3034.
Aðalfundur
S. R. F. í verður haldinn í
Bárunni næstk. fimtudagskvöld
kL 8J/2- Próf. Haraldur Níels-
son flvtur erindi.
Púðnrksrlingar.
það þykir svo sem sjálfsagt,
að íslendingar taki upp allan
erlendan apaskap og þar með
púðurkerlinga-Sprengingar og
tilheyrandi fíflalæti á gamlárs-
kvöld. ]?etta gctur verið mein-
laiisl og skal alveg óátalið af
mér. En hinu kann eg illa, að
heyra síl'eldar púðurkerlinga-
sprengingar á hvcrju kvöldi
síðan á nýán. Menn og skepnur
geta varað sig á púðurkerling-
unum á gamlárskvöld, því að
]’á er von á þeim, en á öðrum
tímum ár ; eru menn (og skepn-
©ammarnlr.
Hann gekk til hennar hnarreistur og athugull.
Hún leit elcki á hann, 'en gekk fram hjá honum.
að lokuðum dyrunum. Hann leit að eins á hana
rólegum, minnugum augum. Síðan sneri hann sér
beint að málefninu, eins og vandi hans var.
„Mér skjátlaðist,“ sagði hann, „þegar eg sagði,
að unt væri að taka fram fyrir hendur forlaganna-
Ékkert getur haggað þeim. pví að forlögin hafa
flutt mig hingað í kvöld.“
Hann stóð framini fyrir henni og framkoma hans
virtist að sumu leyti tákna, að orðið „hingað“
táknaði að eins til hennar. Ur augum hennar skein
dulinn kvíði og ótti og eitthvað annað, sem ekki
þarf að lýsa fyrir þeim, sem séð hafa, en ekki
verður með orðum skýrt fyrir þeim, sem ekki þekkja
það.
„Við megum ekki misskilja hvort annað,“ sagði
hann alt í einu og minti hana meS því á hennar
cigin orð. ,;pað var yðar orðtak."
Hún kinkaði ofurlítið höfði og horfði enn fram
hjá honum til dj'ranna, .alvarleg og niðurlút. A-
horfandi hefði vel mátt hugsa, að hún hef'ði gert
eitthvað rangt fyrir sér, sem nú væri að koma henni
í koll.
„Mér skjátlaðist líka í öðru,“ sagði hann. „Eg
hefi unnið aS því árum saman. Eg hugsaði að mest
væri um vert aS komast vel áfram. Eg býst við a'ð
mig hafi dreymt um sendiherrastöðu, — jafnvel
landsstjóratign — þegar eg var mjög ungur og
hugsaði, að mjög væri auðvelt að brjótast til met-
orða í heiminum. Alt þess háttar .... hvarf, þeg-
ar eg sá yður. Ef það skyldi eiga fyrir mér að
liggja, þá gott og vel. Mér mundi þykja vænt um
það. Ekki minna vegna.“
Hún hreyfði sig að eins og augnalokin titruðu.
Ó! Hvað það er mönnunum erfitt á stundum að
gera sig fyllilega skiljanlega í orðcm.
„Ef það kemur ekki“ — hann þagnaði og greip
um vísifingurinn og þumarfingurinn, sem héngu
niður við hlið hans —- „gott og vel. pá hefi eg
lifað. j/á hefi eg reynt, hvað lífið á að færa mönn-
um. ]?á hefi eg verið hamingjusamasti maðurinn í \
héiminum.“
Hann talaði hægt og var skemtilega stuttorS-1
ur, eins og honum var lagiS. Wanda hristi höfuSiS,
brosti í svip en svaraSi engu.
„paS hefir aldrei verið nein önnur,“ sagði hann.
„Á því sviði þekti eg ekkert. Veröldin var tóm,
þangað til þér komuð, kvöldið góða, til lafði
Orlay. Eg hafði komið yfir hálfan hnöttinn, —
þér yfir hálfa Evrópu. Og forlögin höfðu ætlað
okkur að hittast þar. lýg trúði ekki í fyrstu. Eg
hélt mér skjátlaðist — okkar fundum mundi ekki
bera saman oftar. pá var lagt fyrir mig að fara
til Varsjár. Eg vissi þá, aS þér hlytuð að koma
heim. Eg reyndi þó enn að verjast — og barðisc
gegn því — reyndi að forðast yður. Og þér vitið
livernig alt tókst."
Hún kinkaði kolli enn, en horfðist ekki í augu j
við hann. Hún hafSi ekki mælt orð viS hann, síðan
hann kom inn.
„pað getur aldrei orðið nein önnur," sagði hann.
„Hvernig gæti það'orðið?"
Og hann hló, ]?egar hann hafði slept spurning-
unni og hún dró djúpt andann. pá fann hún það,
sem fáum hlotnast að finna, að fyrir þessum manni
var hún allur heimurinn — og hann var að leggja
á herðar henni þyngstu ábyrgð, er mannssáljn get-
ur risið undir. pví að erfitt er að elska og sönn ást
fátíð, en hitt er miklu erfiðara, að vera ástarinn-.
ar maklegur.
„Eg vissi frá upphafi," sagði hann, „að þetta
væri vonlaust. Hvert sem' við lítum, þá er engin
von. Eg get hlíft yður við að segja mér það.“
I Hún rendi augunum til hans að lokum.
.,pér vissuð það?“, spurði húr.. Hún hafði ekki
mælt crð við hann áður um kvöldið.
„Eg þekki sögu Póllands," sagði hann stillilega.
„Landið verður að njóta föður yðar — faðir yð-
ar ];a:fnast yðar. Eg get ekki beðið yður að yfir-
gefa Pólland — þér vitið það.“
pau stóðu þegjandi nokk.ur augnablik. pau
höfðu svo lítið verið samvistum, að þau hlutu að
hafa lært að skilja hvort annaS í fjarlægS. Su
vinátta, sem þróast milli manr.a í fjarlægS og su
ást, sem tekst me'S karli og konu, sem búa fjar-
vistum, er sú ást og vinátta, sem lyftir mönnum
s.vo hátt sém mannlegu eSIi er unt aS ná.
„Ef þér bæSuS mig,“ sagSi Wanda aS Iokum
og brosti einlæglega, „þá mundi eg gera þaS.“
„Og ef eg bæSi ySur þess, þá mundi eg ekki
elska ySur. Ef þér elskuðuS mig, þá mundi koma
aS því, aS þér hættuð því, af því að þér munduð
minnast, hvers eg hefSi beðið yður. pá kæmi upp
einhvers konar ósamræmi og þér munduð verða
þess varar — það yrSu endalokin."
„Er svo vandfarið með þetta?“ spurði hún.
„pað er veikast allra hluta — og sterkast/*'
svaraði hann og brosti hugsandi. „pað er blíSasta
tegund hugsana, sem karli og konu er fengin til
varSveislu. Qg þeim virð'ist sjaldan takast að varð-
veita það sæmilega óskaddað, og ekki ein hjón
af miljón vernda það fullkomlega flekklaust alla
ævi. En þverbrestirnir koma aldrei utan að, held-
ur frá þeim sjálfum.“
„Hvar hafið þér lært alt þetta?“ spurði hún
og leit brosandi til hans.
„pér kenduð mér það.‘#
„En þér gerið yður afskaplega háar vonir.“
„Já.“
„EruS þér sannfærðir um, að slíkar óskir geti
rætst?“
„Al\æg.“
Hún hristi höfuðið efablandin.
„Eruð þér sannfærðir um, að þér þurfið aldrei
að sætta yður við tilslökun? Allur heimurinn slak-
ar tjl.“