Vísir - 13.01.1922, Blaðsíða 2
I
VIS l R
þyottasápii „
Höfnm fyrirliggjaudi:
Fiskilínur F|2 -■ 2 - £% og C lbs
Ongultauma.
é
0ugla 7 ex, ex.
Flatningshnífa ,
Hrátjöru,
Sjóklæði Borsk.
af mörgum tegundum
höíum við fyrirliggjandi.
Jóli. Olafsson & Co.
Slmar 684 & 884.
Sírtmefui „Juwel* 1*
Loftskeyti.
Ummæli Marconis.
í fyrra mánuði flutti Marconi
erindi um síðustu endurbætur,
sem gerðar hafa verið á loft-
*keytatækjnmv og komst m. a.
svo að orði:
„Eg býst við að innan skams
muni takast að koma á öruggu
loftskeytasambandi um' heims-
höfin með miklu minna afli en
nú er notað og með óbrotnari
tækjum, eii skeytasendingar
gangi þó miklu hraðara en nú.
Áhrif þau, sem mannsröddin
hefir á rafmagnsstraum, sem
sendur er gegnum neðansjávar-
síma, við ven juieg samtöl, verða
ógreinileg á fárra hundrað mílna
vegalengd og orðin verða þess
vegna stundum alveg óskiljan-
leg á móttökustöðinni. En raf-
magnsbylgjur þær, sem manns-
röddin vekur við firðtal í loft-
inu, eru altaf jafngreinilegar,
hvort sem þær berast þrjár míl-
ur eða 3000 mílur.“.
J>ví næst lýsti hann, hvernig
farið væri að rannsaka, úr hvaða
átt loftskeytin konia og taldi á-
stæðulausan þann stugg, sem
sumum stæði af „ógnum loft-
skeytanna“, í næsta hemaði, ef
hann yrði nokkur. ,
Loks vék hann að hinum dul-
arfullu „skeytum“, sem loft-
skeytamenn verða oft varir við
og margir ætla að séu frá Mars.
Fór hann um það efni þessum
orðum:
„Eg hefi oft skýrt frá þvi, að
óneitanlega verði stundum vart
á loftskevtastöðvum ^ið áhrif
sem líkist mjög merkjum með
langri öldubreidd, — áhrif, sem
komi, að því er virðist, einhvers-
staðar utan úr geimi, og þess-
ar athuganir hafa margir loft-
skeytamenn staðfest. Eg kann
líka að hafa sagt, við citthvert
tækifæri, að ekki væri algerlega
loku skotið fyrir, að þessi áhrif
eigi upptök sín á Mars, því að
þau virðast eiga upptök sín ein-
hversstaðar í geimnum utan rið
á þeim slóðum. J>ess vegna er
það ljóst, að þegar eg var svo að
segja píndur til sagna, þá þver-
neitaði eg að fullyrða að skeyt-
in gætu ekki komið frá Mars.
Hvernig ætti eg að vita það?
Hvemig ætti nokkur að vita
það? Hvemig er hugsanlegt að
sanna slikt?
„Merkin koma úr geimnum
utan við jörðina J>au kunna að
koma úr yfirborði gufuhvolfs-
ins, þau kunna að orsakast af
segul-byltingum í sólinni, þau
kunna að koma frá Mars eða
jafnvel frá Venus. En satt að
segja hefir þessara áhrifa gætt
miklu minna að Undanfömu en
áður, en eg vona, að háttvirtir
hlaðamenn skilji þetta ekki svo,
sem eg fullyrði, að Marsbúar
hafi í örvæntingu sinni hætt að
eyða á okkur skeytum, þegar
þeir fengu engin svör, — hugs-
andi sem svo. að við mnnnm
vera á svo lágu þroskastigi, að
réttara sé að bíða þúsimff ár
eða lengur áður en þeir endur-
taki tilraunimar.“
jörðina, og Mars er óneitanlega í °S Snorri Sturluson
I. O. O. F. 1031138y2.
Góð aðsókn
mun verða að kvöldskemtun-
inni í Nýja Bíó annað kvöld og
er mönnum ráðlegra að tryggja
sér aðgöngumiða í dag, því að
mikið seldist i gær. Skemtunin
byrjar stundvislega kl. 7.
Borgarættin
var sýnd í gærkveldi í Nýja
Bíó og var húsfyllir. Myndin
verður sýnd i kvöld — og ef til
vill annað kvöld.
E.s. Skjöldur
fór til Borgamess i morgun,
að saékja norðan- og vestanpóst,
Til Englands
; fóru í gær Baldur, Njörður
Leifur
Kveldskemtun
í Nýja Bíó næstkomandi laugardag 14. þ. m.
klukkan 7 stundvíslega.
Skemtiskrá:
1. Símon JJórðarson: Einsöngur.
2. Davíð Stefánsson: Upplestur.
3. Árni Pálsson: Ræða,
4. Guðm. Thorsteinson: Gamanvísur.
5. Sig. Nordal: Upplestur.
6. Símon pórðarson: Einsöngur.
Aðgöngumiðar kosta 3 krónur og fást í bóka-
verslunum Ársæls Árnasonar, ísafoldar og Sigfús-
ar Eymundssonar.
Ágóðanum verðiu* varið til styrktar veikri konu,
sem þarf að komast á sjúkrahús til uppskurðar.
liepjmi fer í kvöld. Farþegi verð-
ur Geir Thorsteinsson kaupm.
E.s. Snenut
kom í morgun frá Bretlandi,
með kolafarm til h.f. Kveldúlfs.
I auglýsingu
um aðalfund Kaupfél. Reyk-
vikinga í blaðinu í gær, var sagt,
að fundarboðið gilti sem að-
göngumiði, en sú setning átti
ekki að standa. Undir auglýsing-
unni átti að standa: Stjómin.
Eru hlutaðeigendur beðnir að
athuga þessa handrils skekkju.
Ljósberinn
kemur út á morgun og kostar
10 aura. Böm em beðin að koma
og selja hann.
Veðrið í morgun.
I Reykjavík -r- 2 st„ Yestm.-
eyjum — 1, Grindavik 0, Stykk-
ishólmi — 1, ísafirði 0, Akureyri
—r- 2, Grímsstöðum -h 4, Rauf-
arhöfn -5- í, Seyðisfirði 3, pórs-
höfn i Færeyjum ~2, Jan May-
en 1 st. Loftvog lægst fyrir norð-
vestan land, stígandi. Suðvest-
læg átt. Horfur: Svipað veöur.
ðengi erl. mynt & r.
Khðfn 12. jan.
Sterlingepimd . . . br. 21.1&
Dollar — 5.00
100 inörk, þýsk . * — 2,8&
100 kr. sænskar . . — 124.86
100 kr. norakar . . — 78 26
100 frankar, franskir — 41.60
100 frankar, sTÍsgn. . — 97.26
100 lirur, ítal.. . . — • 2176
100 pssetar, spánv. . — 76.00
100 gylliní, holl. . . — 184.26
Fri VcnlunsuráSínu.
Miólknrverð. •
i Einhver H. K. skrifar um
1
i mjólkurverð í Visi 5. þ. m. —
Hann segir, að verð á mjólk í
■ Reykjavík sé þriðjungi hærra
j en það þurfi að vera. Eftir hans