Vísir - 13.01.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 13.01.1922, Blaðsíða 3
VfSIR feildsala'ImboðsveFsiui Fyrirliggjandi: Ödýrt príma Emaille: Balar fJ. stærðir — Kaffikðnnur fl. stœrðir. Katl- ar fl. stærðir. — E>vottastell. — Færsluílát. — Kastarholur fl. stærðir. — Pottar fl. stærðir. Vatnskönnnr stórar. — Könnur allsk. — Bollapör Káttpottar fl‘ stærðir. — Diskar gr. og djúpir. Sigfús Biondahl & Co. Sími 72©. Lnkjargítv 6 B, viti og sanngirni ætti |»á hæfi- 3egt verð á mjólkur líter að vera Mr um bil 50 aurar. En það : er nú 74 aurar, nema litið eitt, ! sem er gerilsneytt. 1 Höl'. segir, að bændur fái alls ckki þetla báa verð í vasann, því mikið gangi af því í „fram- fararáðstafanir“, er bann nefn- ir ýmsum nöfnum. „Mjólkur- reglugerð“ sem enginn fer eft- ir, að hans trú, býst hann við að kosti mikið og efli dýrtíðina! Hann kennir Mjólkurfólaginu im allar hreinlætisframfariniar og telur þæi' að eins gera mjólk- ina dýrá. — Flestir, nema má- ske H. K., vilja kaupa beilnæma najólk hærra verði en óbeil- næma. En geta má þess, að sjálfsagt þriðjungur mjólkurinnar, sem seid er í Reykjavík, er ekki frá Mjólkurfélaginu. Sú mjóllc er þó jafndýr, að frátöldu þessu til- töbilega litla, sem er gerilsneytt. En sleppum nú Mjólkurfélags- mjólkinni, sem H. K. telur of <iýra vegna breinlætisframfar- anna. Höldum okkur að utan- félags-mjólkinni. Er liún of dýr? — það má atbuga. , Guðrn. Asbjörnsson. Langaveg 1. Sími 555. Landsins besta úrval af RAMMALISTUM. Myndir innrammaðar fljótt og veL Hvergi eins ódýrt. Seinustu árin fyrir ófriðinn var fóðurgæft kúahey selt á 3— a. pd. en f sumar á 10—12 aurd, til jafnaðar 11 aura. Maís var fyrir stríðið til jafnaðar tæpl. á 7 aura en nú á 22 y2 a. Verkamannakaup á .30 a. um tímann, en nú á 120 a. Heimilis- þarfir bænda, samkvæmt hag- skýrslum, 3y>sinnum hæm nú en fjrrir striðið. Mjólkin var seld á 20, 21 og 22 au. 1. f5»rir stríð- ið, eða til jafnaðar á 21 au. — Eg befi athugað þetta þar, sem bestar upplýsingar fást í þess- um efnum. þessar tölur má nú athuga bánar. Heyið er 3,4 sinnum dýrara en fyiár sti'íðið, maís 3,2, vinna 4 og heimilisþarfir 3%. Til jafn- aðar er þetta rúmlega 3,48. En mjólkin er, eins og áður er sagt, 3,50 siniuun dýi’ari. Gagnvart heyinu á mjóíkin þá að vera 71,4 au. I.; gagnvart fóðurbæti 67,2; vinnulaunum 84 og heimilisþörfum flestum, (sem hagstofan tekur til út- reiknings), 69,9 au. bt. petta verður til jafnaðar 73,12 aur., sem er þá sannvirði mjólkur- innar. Hér kemur þó eitt til greina enn. Fyrir útsölu mjólkurinnar borga flestir 10 aura af livei'jum líter og miklu meira þeir sem eru í Mjólkurfélaginu. Fyi'ir ó- friðinn borguðu menn 1 y2—2 aura á lit., þeim sem höfðu út- sölu á m jólkinni. pessi liður er þ\ú hér um bil þremur aurum dýrari hlutfallslega, en fyrir ó- friðinn. — pessu verður að bæta við mjólkurverðið. Ef böndinn á að fá hlutfallslega jafnmikið nii fyrir mjólk sína og fyrir stríðið ætti hún að vera á 76 aura. En vgsalings bænd- urnir, sem eru í Mjólkurfélag- iuu, þyi*ftu auðvitað að fá meira fyrir allar „framfararáðstafan- irnar“, sem H. K. talar um og álasar þeim fyrir. pað er ástæðulaust að kenna bændunum um dýrtíðina fyrir þctta tiltölulega litla, sem þeir bafa til sölu. Hvenær hættir þessum hatursjarm til bænd- anna ? pví láta menn flesta aðra í friði, sem hafa citthvað til sölu, einkum þá, sem mikið framleiða eða selja. — Sumum finst nú t. d. blöð og bækur dýrari en þyrfti að vera, ef prentarar liefðu lægri laun. — þoir eru, eins og kunnugt er, eina stéttin í landinu, sem ekki hefir lækkað seglin. ]?eir liafa enn þá hámarkslaun sín. Telja má því vist, að þessi H. K. sé ekki prentari. En máske er það einhver, sem vill fá alt ódýrt hjá öðmm, en selur sína vöru eða vinnu fulldýrt. !8. Odýr herskip. Nú þegar Englendingar og Ameríkumenn eru að gera samninga um það, að draga saman flota sína, og leggja nið- ur allmikið af skipum, gæti það verið ómaksins vert, að láta at- liuga vahdlega, hvort ekki væru þar á meðal skip, sem værn hentug til landhelgisvarna hér. Má búast við því, að ef svo væri, þá mætti fá skip fyrir líti'ð eða alls ekki neitt, þvi að öðruní kosti verða þau rifin eða evði- lögð á annan hátt, og það ef til vill ný og ágæt herskip. Eng- lendiiigar eru að ræða um það, hvort ekki muni vera hægt að nota þau til geymslu, eins og gamla „harka“. peir vita s’ení sagt ekkert hvað við þau á að gera, en finst leitt a'ð rifa þau. Og lílct er vafalaust um Ame- ríkumenn. „Fylla“ hefir reynst ágætt skip til landhelgisvama. og hún er „sloop“ úr enska flotanum. Gæti vel farið svo, að slíkt skip fengist ókeypis eða því sera næst — með rá og reiða. Væri það ekki, eins og áður er sagt, ómaksins vert að láta athuga þetta? það gæti aldrei kostað inikið. M. ^Kinuiarnir. ,69 XXIII. KAFLI. Cœur Volanl. Veðrabrigði eru iiægfara þar, sem veðurfræð- sngar segja að loftvægislægð Mið-Evrópu sé. Veð- urglöggir menn sjá fyrir, ef regn er í aðsigi. Skýin bnappast saman, í hægðum sínurn og dreifast á sama hátt, þegar upp styttir. — Loftið var þungt og drungalegt. Trjáblöðin í Saskigarðinum hengu ■iður. Loks kom regnið. pegar Cartoner fór úr Varsjá var'hellirigning. Deulin fór sama dag til Bukaty-hallarinnar. Honum var vísað inn í salinn og skilinn einn eftir. par tók hann upp á nýjum sið og féll í svo djúpar hugsanir, að hann heyrði ekki þegar Wanda opnaði dymar og kom inn. Hann hrökk við er hún hló. „Yður er að dreyma!“, sagði hún. „Varðveiti mig,“ ansaði hann ákafur. „Draum- ar og hærur — nei, eg hlustaði á regnið.“ Hann snen sér við og leit til hennar ögrandi a«gum. „Eg rar að hlusta á regnið. Sumarið er horfið. Wanda, — það er horfið.“ Hann færði henni stól og leit um öxl sér inn í biómskáladymar, efi regnið buldi á glerþakinu. *eð hægri vonlausri þrautseigju. „Getið þér ekki lokað þessum d>Tum?“, spurði hann. „Guð sé oss næstur! pctta sífelda regn vekur sjálfsmoroshugsanir. pað var kuldi í loftinu þegar eg ók eftir strætinu. petta er heimskauta haustkvöld. Vasii eg kvenmaður, skyldi eg gráta eða fá mér tesopa. Ei) af því að eg er karlmað- ur, ek eg í leiguvagni, til skemtilegasta hússins í Varsjá." An þess að bíða eftir svari reis hann á fætur, lokaði dyrunum, og um leið hvarf regnhljóðið og alt það óyndi, sem því fylgir. Wanda horfði á hann smábrosandi. Flestum dögum' ævi sinnar hafði hún eytt meðal karlmanna, og vissi að þeir, eins og kvenþjóðin, fá stundum geðbrigðaköst. pað vottaði fyrir órósemi í augum hennar. Hún fann að hann var kominn til að segja henni frá ein- hverju, og vissi að þegar þessi stjómmálamaður vann að einhverju, virtist hann hafa minst að gera. ; „Jæja,“ sagði hann, settist aftur og leit til henn- ar sorgbitnum skýrleiksaugum, en með brosi á vör- um. „petta er betra. Sjáið* þér ekki að eg er { þungu skapi í kvöld; getið þér ekkert sagt mér til skemtunar?“ „Eg veit ekki, hvort það gleður yður,“ svaraði Wanda rösklega, eins og hún vildi gera tilraun til að hafa af fyrir honum, „en herra Mangles og ungfrú Cahere- koma hingað í kvöld.“ Deulin gretti sig og leit á klukkuna. Honum virtist detta í hug, að hann yrði að segja það fljétt, sem hann þyrfti að segja. Og Wanda hugs- aði eins. „pau eru skemtileg hvort í sínu lagi,“ sagði hann rólega, „en ekki eins, þegar þau eru sam- an. Eg ber mikla virðingu fyrir Jósep P. Mangles.** „Pabbi er eins,“ skaut Wanda inn í. „Ah! — pess vegna hafið þér boðið þeim. Faðfr yðar veit, að meðal uppvaxandi þjóða ger- ist alt með skjótum atburðum. Sá sem er óþektur í dag, getur orðið stórmenni á morgun. pað er mammon óréttlætisins, Wanda.“ J' «« a. „Og þér eruð hafnar yfir slíka hluti.“ „Eg er ekki hafin yfir neitt, sem talið er aS geti bætt úr fyrir Póllandi,” sagði hún alvarlega. „Aðrir gefa alt, en eins og þér sjáið, hefi eg ekl$ mikið að gefa.“ „Eg ímynda mér að þér getið fómað, eins og aðrar konur, — hamingju yðar!“ Wanda ypti öxlum, en sagði ekkerL Hún leit til hans. Eitthvað vissi hanfi. En hún var viss im að Cartoner hefði, .að minsta kosti, ekkert sagt honum. „Ef til vill er hamingja og vonin um hamingju. jafn miklir kostagripir,“ hélt hann áfram. „Éf til vilj au þær eitt og hið sama. — pér skuluð taka eftr því, að ef þér öðlist hamingju, þá tapið þór von. — Konum gleymist þetta löngum og karl- mönnum iðulega.“ „Er hún svo dýrmæt? Húu er þó almenn a5 i minsta kosti.“ „Hver er ahnenn?“, spurði hann utan við sig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.