Vísir - 21.01.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 21.01.1922, Blaðsíða 3
_______________________________ylBIR ieildsala-SmboðsvBPslui Fyrirliggjandi: Öómullar'Jtieinísbiar, allar stœrðir, Ritvéiapappir, 2 teg. Sigfús Blondahl & Co. SI m i 7 2 9. Lsekjargötu t B, Iþróttafélagar! JEfing í fyrramálið kl. 9^. jS.omið til skrifstofunnar í ping- Ibolfestræti. Gengi erl. myntar. Khöfn 20. jan. Sterlingspund . . . kr. 21.04 Bollar.................— 4 99 100 mörk, þýsk . . — 2.B7 100 mörk finsk «. . — 9.40 100 kr. sænskar . . — 124.60 100 kr. norskar . . — 78.60 100 frankar, franskir — 40 65 100 fr&nkar, belg. — 88,90 100 frankar, svissn. . — 97.10 100 llrnr, ítalskar . — 21 90 100 pesetar, spánv. . — 74 66 100 gyllini, holl. . . — 182.76 Prímusar. Prímusar hafa náð ægilegri átbreiðslu á seinni árum eink- im í kaupstöðum hér á landi. Og ekki verður því neitað, að þeir eru að ýmsu leyti hentugir. ÍEb gallagripir eru þeir áreiðan- Sega og það með mörgum hætti. Eg vildi minnast hér á eitt, og það er suðan í þeim. Suðan eða öllu lieldm’ hvin- urinn í prímusunum, gerir það að verkum, að sá sem er í sama herbergi heyrir bókstaflega tal- að alls ekkert, sem fjTÍr utan herbergið fer fram, og illa það sem fram fer í herberginu. petta, og svo sjálfur hávað- inn kannske lika, veldur, því að þeir — eða þær, væri kannske réttara að segja — sem mikið þurfa að nota prímus, verða á skömmum tíma afar viðbrigða- gjarnir og það svo, að varla er hægt að ganga svo um, að ekki valdi herfilegu viðbragði. petta er mjög alvarlegt mál. Eru prímusarnir ekki að gera meiri eða minni part af kaup- staðafólld, og einkum kaup- staðarkonum, taugaveiklað ? peir sem athugulir eru á þessi efni, hafa barist mjög á móti stöðugum hávaða, svo sem t. d. ritvélaskrölti, og talið það und- irrót taugaveiklunar. En eg er viss um, að í þessu efni er prím usinn sú langversta vítisvél, þvi hann fær að vinna sitt verk við manneslcju, sem oft og einatt er ein, hann fær einverunnar taugaspillandi áhrif í lið með sér. — Hvað segja læknamir um þetta? Prímuseigandi. Hitt og þetta. Bresku kosningarnar. Nýlega var skýrt frá þvi i símskeytum, að eklcert yrði úr kosningum í Bretlandi í febr.- mánuði og var svo að sjá á slceytinu, sem þeiirx væri frestað vegna inflúensunnar. — 1 ný- komnimi enskum blöðum er helst búist við, að kosningam- ar verði 11. eða 18. febrúar og voru flokkamir farnir að búa sig undir kosninguna snemma i þessum mánuði. Margir töldu þenna tima þó mjög óhentugan og hörðust blöð Nortchliffes lá- varðar móti kosningum á þess- um tíma. Er ekki ósennilegt, að sá andróður hafi valdið nokkru um það, að kosningunum var frestað. » Dr. Nansen, sem nýlega er kominn tiJ Krist- janíu frá Rússlandi, hefir verið beðinn að ltoma til Genf og flytja þar erindi fyrir Rauða- Jvi'oss félagið um hjálparstarf- semina í Rússlandi. Er senni- legt, að hann sé nú á leið þang- að. Hann hefir og haí't við orð, að liann inundi ferðast um Bretland fyrri hluta næsta mán- aðar til þess að flytja þar fyrir- lestra um þetta efni. K.F.U.K, Y-D. Fundur annað kvöld kL 6. Stærsta skip í heimi er hið nýja skip White Star fé- lagsins, sem heitir Majestic. pað er 56000 smálestir. Gamalt fólk. Hundrað og tveggja ára göm- ul kona dó nýlega i Englandi og liafði liún stært sig af þvi, að hún hefði aldrei bragðað nokluirt lyf um dagana. Faðir hennar varð 100 ára og dó af slysi, en móðir hennar varð 95 ára. — Gamla konan átti tvo drengi en barnaböm hennar voru 38 og barna-bama-böm 21. — í enskum smábæ vóm 65 gamahnenni í veislu um nýárs- leitið og vom samtals hér um bil 5000 ára. GAMMARNIR 66 Sengd við fuglasöng og græna blómknappa, bið- tími þess, að vatnið sigi af flatneskjunni. í þeim sveitum er vandfarið með fæturna, og þar eru baeði konur og karlar í vaðstígvélum upp fyrir imé, og skósmiðsspjald yfi'r þriðju Jiverju hús- dyrum. Eins og alt, sem Bukatjr átti, var sveitasetur íhans mjög niðurnítt. Á fyrri tímum hafði það ▼erið eitthvert minsta bóndabýlið, og að eins notað <Esimi sinni eða tvisvar að vetrinum, um veiðitím- ann, af því að það stóð í miðjum, víðáttumiklum skógi. ]7að var ekki gamalt. pað var bygt á dög- wd Sobieski, þegar þessi ruddalegi hermaður og atundarkonungur reisti sér hús í Weichsel-daln- fum, þar sem hann sá veldi sitt hverfa og eyddi efn árum sínum í eyðilegri einveru, sem er hlut- akiftí stórhugans. Áhrif frönsku smiðanna voru auð- sæ á býli þessu. Pólverjar höfðu enn frekar en aðrar þjóðir, orðið fyrir frönskum áhrifum. Sendi Frakkland þeim ekki einu sinni konung? Kona Sobieski’s, sem stýrði þessum mikla bardagamanni imeð járnhendi, — var hún ekki frönsk? Og vaeri ættarblóð í æðum nokkurs Frakka, þá var það í aaðum hins síðasta pólska konungs, Stanislaus Augustus Poniatowski. Bærinn var smíðaður úr steini, á upphækkuðum palh. pað hafði verið óbrotínn, ferhymdur húsa- ajarður í fyrstu, en á dögum Poniatowski hafði ’ferið reynt að skreyta liúsið að frönskúm sið. Skemtihús var reist í garðinum inni á milli furu- drjánna, og sólskífa var sett á flöt, sem nú var «kki lengur til, en orðin að engi. Nú höfðu kýrnar iborið á sólskífuna og veturinn ónýtt skrautið. • Á þessum stað" eyddi Bukaty fjölskyjdan hluta ai árinu, meðal óbrotinna manna. ’ Lénsherra-and- inn, sem var ríkur í prinsinum, eri minni í bömum hans, hefir tvær hliðar, þó að andstæðingar þeirm kannist að eins við aðra. Prinsinn taldi það sjálf- sagða skyldu sína, að gera alt sem í hans valdi stæði, til að létta undir með bændum sínum, um vetraitímann. Með langan vetur yfir höfði sér, vætusöm vor, þunga skatta og sífelda reikninga frá verslunum þorpsins, sem Gyðingcir áttu, voru þeir ætíð auralausir. Og mannlegt auga fæi- ekki séð neina ástæðu til þess, að það breytist nokk- um tíma. Af einhverjum ástæðum, sem vissulega voru ekki mikils virði, hafði prinsinn komist að þeirri níð- urstöðu, að hann væri fæddur í þenna heim, tíl þess að hjálpa bændunum og þeim, sem nú voru ekki lengur þrælar hans. Og þó að hann talaði við þá eins og þeir væru öðruvísi skapaðir, og ekki hans jafningjar, hugsaði hann um velferð þdrra, á sama hátt sem hann hefði gert um fjár- hóp. Hann sá að þeir voru hungraðir, og hann gaf þeim mat. Wanda sá, að þeir sem sjúkir voru, gátu ekki greitt lækninum, eða haft ráð á að fara eftir ráðum hans, ef þeir sæktu hann. Og hún sá að mæðurnar urðu að vinna á akrinum, svo að böm- in drógust upp úr vanhirðu, af því að enginn mátti vera að því að sinna þeim. Svo aS það voru engin undur, þó að þakið læki og kúnum væri beitt á flötina fyrir framan húsið. Prinsinn véir alla daga ríðandi á milli bæja, í sauðskirtnskápu og háum vatnsstígvélum; lét of- urlírið af peningum af hendi rakna og gaf góð ráð. Hann hlustaði á gömlu söguna um óræst land og slæma uppskeru, um ónýtt útsæði og brot- in áhöld, og kættí þá með hvellum hlátri og smá- skrítlum, því að hvað sem á dynur em Pólverjar glaðlyndir. ,,peir eru glaðir og reifir og dugandi," sagði Napoleon, sem var manna gleggstur á lund- arfar, þegar hann kyntist þeim, fyrir meira en hundrað árum, og vandræði þeirra voru, tiltölu- lega, í byrjun. Og það er undarlegt, hve örðug- leikar herða oftar en hitt hugi manna. Stundum fór Wanda ríðandi, en oftar gang- andi; og hún hafði nóg að gera allan daginn, þó að hann lengdist. Hún var glöð og kát eins og faðir hennar, og var illa við alt sem dró til iðju- leysis eða dugleysis. Hið frjálsa og óbrotna líf vel við þau, eftir fargið, sem á þeim hvíldi í Var- sjá. En gamli maðurinn aðgætti veðrabrigði og þráði umfangsmeira starf, er áttí betur við dugnað þann, sem var arfur frá forfeðmnum, sem höfðn komið allri EvTÓpu í uppnám og rætt óttalaust við konunga. Wanda varð fegin þegar fraus upp úr hlák- unni. Nokkrar viku liðu án þess að þau yrðu vör við lifandi sál. Fannfergjan þakti grundina og sveigði niður greinar furutrjánna. pögnin, sem grúfði yfir héraðinu, var að eins rofin, ef greói brotnaði undan þunganum. „pessi gaddur getur ekki staðið lengi," sagði prinsinn eitt sinn. „Vorið hlýtur að koma bráðum og þá hverfum við aftur út í Keiminn og til starfa hans.“ i • En þetta hvorttveggja beið ekki þess að drægi úr frostínu. pað kom til þeirra þetta sama kvöld. pví að Kosmaroff var áreiðanlega af hinum starf- andi heimi, og flutti með sér óróa, hvar sen hann fór. Hann kom fótgangandi að aflíðandi náttmát um, og um leið og hann heilsaði, sagðist hann ætla til Varsjár þá um kvöldið. „Og þér hafið ekkert fengið að borða,“ sagði Wanda og horfði á andlit hans, útítekið og mag- urt. Hann var ímynd harðneskju og skorts, ágæt-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.