Vísir - 21.01.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 21.01.1922, Blaðsíða 4
VISTR Þorvaldur Pálsson, læknir, Veltusundi 1, (kl. 11—12 árd.). Trésmiðafélag Beykjarlfcar heldur fund í G.T. húsinn, uppi naánudagiim 23. jan kl. 71/, síðd. Mikilsvarðaudi mál til umrœðu. TF,éla.Kíi,s'fcÍ<^r3D 1,CI- / Heimatilbúuar kökrir* iást i Bankastræti 12. (koniekt- búðinni) Guðrún Helgadóttir. Golnmbns mjólkin er best, fæst hjá HX Carl Höepfner. r TAPA»-r«H»I» r TILKTNNIN8 1 Vinsamlegast þakka eg’ heiTa Hákansou fyrír húslánið í Iðnó 19. þ. m. þegar eg hélt konsert mitt, þai’ eð hann tók enga borg- nú fyrir. Ingimundur Sveinsson, kúnstspilari. (332 r iiHi Fnndin silfurdós merkt fanga- marki. A. v. á. (330 Kvenbudda lapaðist á þriðju- dagskvöldið. Skilisl Klapparstíg 11, nppi. - (334 Karlinannsúi-, 2 smályklar, hárkainbur, smásleði, tóbaks- pungiu’ liefh’ fundist. Vitjist á lögTeglustjóraskrifstofuna. (330 Saumastofa fyrir kjóla og kápur. Allur kvenfatnaður snið- inn og mátaður. Einnig saum- aðir kjólar frá 15 kr. Laekjar- gata 2. (312 Hreinsuð og pressuð föt. — Kjólföt og kjólfrakki til sölu á Raldursgötu 1. uppi. (328 2 stúlkur óskast nú þegar til 14. maí til Grindavikur. Hátt kau]i. A. v. á. (327 Stúlku vantar að Vífilsstöð- mu 1. febrúar. U]>pl. hjá vfir- hjúkrunarkonunni. (335 Fyrsta flokks saltkjöt, rullu- pylsur, hangikjöt o. fl. fæst í Grettisbúð. Simi 1006. (301 Kartöflur ódýrar i heilum pokum í Grettishúð. Sími 1006. (302 Timburskúr að slærð 10x10 álnir (mætti vera stærri) óskast til kaups. Uppl. í síma 646. (214 Komið með glös og kaupið saumavélaaliu hjú Sigurþór Jónssyni úrsmið, Aðalstræli 9. (280 Líftryggingarfélágið „AND- VAKA“, íslandsdeildin. íslensk viðskifti. Abyrgðarskjöl og kvittanir á ísl. Iðgjöld og trygg- ingar i isl. krónum. Forstjóri Helgí Valtýsson, hittist daglega fyi’st um sinn i Bergstaðaslræti 27, kl. 2y2-4; sími 528). (200 2 smokingklæðnaðir lítið nol- aðir til sölu hjá V. Guðbi’ands- syni klæðskera, Aðalstræti 8. — Tækifærisverð. (331 Allar íslendinga sögur fást með tækifærisverði. Óðinsgötu 21. (316 Hangið lirossakjöt á 1 krónu J/2 kg. fæst í Grettisbúð. (300 Sem nýr steinolíumótor með I rafgeymi, mátulegur fyrh' 2 lít- í il luis eða eitt stórt, lil sölu. Jón ! Laxdal, Tjarnargöki 35. (326 j Gólfflisar óskast í skiftum fyr- ; ir hvítar postulíns veggplötur. Sími 421. Tjarnargötu 35. (1)25 Tvær nýjar ullargolftreyjur og ein tausvunta til sölu með tækifærisverði i kjallaranum á Hólavelli við Suðurgötu. (324 I LBI6A 1 Orgel óskast til leigu strax 2—3 mán. tíma. Fyriifram borgun. Uppl. Lindargötu 10 A, niðri. (323 í F£9I 1 Fæði fæst frá mánaðamótum á pórsgötu 19. (284 Nokkrir menn geta iengið- góða þjónustu. A sama stað er tekinn saumaskapur. A.v.á. (322 r HÚSNÆBI ] Tvö lil þrjú herbergi og eld- hús óskast til leigu nú þegar eða síðar. A. v. á. (306 Tveir einhleypir piltár óska eftir 1 stóru eða 2 samliggjandi herbérgjum strax. Tilboð merkt „Einhleypir“ sendist Vísi fyrir 25. þ. m. (333 íhúð vantar mig í'rá 14. maí n. k. V. Guðbrandsson, klæð- skeri. Sími 470. (329 Góð stofa með forstofuinn- gangi til leigu fyrir einhleypa. Uppl. Barónssfíg 12. (321' Félagsprentsmiðjan. lega æfðuv og vanur kulda og liörku. Hann hafði feld fimm sinnum og síðan samþykt. Hvað finst í vila, hve mikla vitneskju eilend ríki hafa um okk- farið inn án þess að berja að dyrum og kastaði j yður um það?“ ] ar hag. Og fiá Kraká koma þau tíðindi, að þau af sér sauðskinnshúfunni í ytri dyrunum. Hann1 Kosmaroff brosti sínu einkennilega brosi og fékk j muni vita eitthvað; mieira að segja er sagt, að S5r’ -Siáf m var snjóugur upp undir hné og klakastönglav héngu úr skegginu og augabrúnunum. Hann hélt á grófum, bláum vasaklút í hendinni og þurkaði «neð honum framan úr sér, jafnótt og klakinn bráðnaði. to sér brauðsneið. pað vottaði fyrir ákafa hans við j þ«ssi Cartoner viti alt.“ borðið. Borðsiðir áttu ekki við hann; hann borð 1 Prinsinn ypti öxlum og hló stuttaralega. .aði til að seðja hungur sitt, en ekki til að eyða ,,]7eir eru eintómt málæði, í Kraká." tímanum, eins og margir gera. - ,,pað virðast vera sérstakir menn,“ hélt Kos- ,,Eg skal skýra yður strax frá einu," sagði hann, | maroff áfram, ,,í þjónustu ríkjánna sumstaðar ,,Nei,“ svaraði hann, ,,eg hefi ekki fengið að j ,,og í rauninni er betra að prinsessan sé við; þaðjeru það néfnd erlend málefni, en annarsstaðar irða. pjónarnir vita ekki, að eg er kominfi. pað j snertir hana líka. En, gerið svo vel, standið ekki,“ leyndarþjónusta — og starf þeirra er að komast. var ljós hjá þeirn í hinum enda hússins, og eg bætti hann við og sneri sér að henni, „eg hefi alt á snoðir um, hvar uppþota sé von eða ófriðar. vil heldur fara svangur, en að þeir viti um komu j sem eg með þarf. pað er vel gert af yður að standa j peir eru í gamni kallaðir Gammar ; það er franskt mína." mér fyrir beina, eins og eg væri konungur eða bein-j gaman, munuð þér segja. Gammarnir hafa hópast „pér skuluð ekki fara svangur héðan," sagði i ingamaður." í Varsjá. peii í Kraká segjast vita það — eg prinsinn hlæjandi. Og hann hló hálf grimdarlega um leið og hann j bið yður að fyrirgefa að eg endurtek það og „Eg skal ná í mat handa yðui',“ sagði Wanda lauk við máltíðina. j að það, sem Cartoner Viti, ,viti hann í gegnum og kveikti á kerti. „Raunar þurfið þér ekki að „pað er,“ sagði hann eftir dálitla þögn, ,,um : Bukaty." óttast þiónana, þeir eru engir; það er að eins j Cartoner, þennan Englending." Prinsinn hreyfði varirnar, en sagði ekki neitt. bóndinn, kona hans og þjónusta rnín, sem er ensk Wanda sneri sér hægt við og tók sæti það, semjWanda, sem sat við eldstóna, hafði snúið sér i og þögul.“ hún sat í, þegar Kosmaroff kom inn. j stólnum og horfði um öxl sér á Kosmaroff, með Kosmaroff borðaði áður en hann sagði tíðindin. „Já,“ sagði hún ineð styrkri rödd. stöðugu augnaráði. Hún var ekki hissa; Cartoner Wanda bar á borð fyrir hann og |>rinsinn helti „Hann veit meira en er holt, bæði fyrir okk- víni í glasið hans. . pessi rnaður, í heima-unn- j ur cg hann sjálfan- Eitt kvöld gat eg gert út af wm fötum og þungum stígvélum, bar með sér við hann, og sennilega er það ver farið, að það göfugmensbu, sem ckki verður lærð í neinum skóla. j var ekki gert. pegar veltur á heiíl og hamingju „pegar þér hafið lokíS máltíS ySar,“ sagSi; miljóna, dugir ekki aS horfa í einstaklinginn. -— Wanda, „getið þiS talaS saman í næSi. Eg skai j petta er ekki í mínum verkahring og eg hefi eng- fara út.“ in bein afskifti af því —Hann þagnaSi og leit ,,Ó, það er ekki um tr.ikið að tala,“ svaraði; á prinsinn. j -Kcsmaroff. „Eg kom engu til leiðar í ferð minni. „Og eg hefi heldur ekki neitt vald, hélt hann 1 er hugaður. pað vi!i svo til, að eg veit það. Hon- pað gengur hvorki né rekur.“ áfram, ,,yfir þeim, sem við þetta fást: — pér j um er það eins ljósí og mér, að lífi hans er hér . „pér eruð of bráðlátur,“ sagði prinsinn, helti skiljið það. pað er í verkahring þeirra, af okkár hætta búin. Og þó var mér sagt. -áður en eg fór víni í glas sitt og horfði hugsandi á það. „pér bú- mönnum, sem aðgæta hegðan stórveldanna —- ut- frá Lundúnum — við eigum alstaðar kunningja -3bt við ofsnöggum hreyfingum af heiminum; hann j anríkisskrifstofuna okkar er víst óhætt að nefna j— að hann hefði fengið fararleyfi til Rú»staiMk gamall og þungur; munið það; á mínum aldri. það. peir eiga að vita, hvaða veldi eru vinveitt; aftur. pér skuluð vera viðbúnir, ef hann kcM«« -]íykir það eðlilegt. pér verðið aldrei stórnmála- okkur — þau vorú það öll í orði fyrir þrjátíu ár- ■ hingað aftur; því að þér vitið, að eg ræð skki ■Miður. Eg veit dæmi til þess að lög hafa verið j um — og svo um óvini okkar. peir eiga líka að við suma í flokknum, ef eitthvað ksemi fyrir, er hafði séð' þetta fyrir. og aðvarað hana. Og jafn- vel á þessu augnabliki var inst í huga hennar fögnuður yfir því, að' ástmögur hennar væri sá skýrasti maður, sem hún enn hefði kynst. Og þó- að undarlegt virðist, varð henni hlýtt til Kos- maroffs fyrir það sem hann sagði næst. ,,Eg get ekkert að honum fundið.“ 'sagði hann. „Eg veit ekkert um hann meira en það, að hann i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.