Vísir - 23.01.1922, Blaðsíða 3
£1111
ieiidsaiai mboðsvefsiui
Fisksalan.
fyrirliggjandi:
Bómullarhauskar, allar stnrSir,
Ritvélapnpplr, 2 teg.
Sigfús Blondahl & Co.
S i n i 7 2 #. Lwkjavgítti 8 B.
Vort ríki getur ekki rekið at- |
vinnufýrirtæki til neinna muna
nema þau beri sig. Auk þess
. hefir það okki liingað til haft
þeim mönnum á að skipa, sem
liklegir væru til að vinna betur
í landsins þjónustu en J'yiir
sjálfa sig.
En nú var annað. Sveitar-
þyngslin hér í Reykjavík eru
orðin svo mikil, að ekki veitir
af að þau séu tekin til rækilegr-
ar ihugunar. En þá þarf sem
fyrst og ekki síðar en fyrir
næstu borgarstjórakosningu að
fá lögunum breytt á þann veg að
kosinn sé alveg sérstakur for-
stjóri þqirra mála, „fátækra
borgarstjóri“, eins og tíðkast
viða erlendis, þótt minni bæir
cn Reykjavik eigi hlut að máli.
Væri það gert og fátækrafull-
trúum fcngið um leið meira
vald og meiri ábyrgð en nú er,
mundi það margborga sig fyrir
bæinn.. Margt mætti fleira um
það segja. En tilætlun mín var
að eins sú, að vekja umræður
og umhugsun einhverra, sem
sjá að flokkarifrildi er ekki
skemsta leiðin út úr vandræð-
unum. S. G.
Botnía
kom í fyrrinótt. — Farþegar
voru þessir frá útlöndum: N.
B. Nielsen, Helgi Zoega, Jón
Maríasson frá ísafirði, Halldór
Alberts, Siemen, pjóðverji, og
Mr. Baxter, náttúrufræðjingur,
frá British Museum. Allir voru
frískir á skipinu og var það ekki
einangrað.
Landhelgisbrot.
Islands Falk kom liingað í
gæi-morgun, austan um land úr
hringferð og hafði tekið þýsk-
an botnvörpung að veiðmn i
landlielgi og kom með hann
hingað. Mun mál hans rannsak-
að í dag. — 14 farþegar komu
frá Seyðisfirði.
Sprenging í miðstöð.
Á laugardagskvöldið var ver-
ið að kynda miðstöð i verslun-
arhúsi Garðars Gíslasonai- við
Hverfisgötu og vissi kyndarinn
ekki fvrri til, en eitthvað sprakk
inui í miðstöðinni og aíf isvo
miklu afli, að rúður brotnuðu í
kjallaranum og húsið skalf all-
mikið. — Kyndarinn brendist á
liöndura, en ekki stóivægilega.
Vildi honum það til liapps, að
hann hafði ckki lokað ofninum,
þegar sprengingin varð. Telja
má vist, að sprenging þessi hafi
orsakast af púðri eða öðru
sprengiefni, sem borist hefir á
einn eða annan hátt með bréfa-
rusli saman við kolin.
Jarðarför
sæmdarmannsins porláks sál.
Jónssonar frá Stóraseli fór fram
21. þ. m. að viðstöddu fjölmcnni.
Veðrið í dag.
Marahláka er nú um land alt.
Hiti i Reykjavík 7 st., Vestm.-
eyjum 8, Grindavik 7, Stykk-
ishólmi 7, ísal'irði í), Akureyri 8,
Grímsstöðum 4, Raufarhöfn 7,
Seyðisfirði 10, )?órshöfn i Fær-
eyjunj 7 st. Loftvog lægst fyrir
vestan land; stigandi, einkum
á Suðurlandi. Hvöss suðlæg átt.
Horfur: Svipað veður.
Fyrirlestur
Mr. Iv. T. Sen á laugardags-
kvöldið var bæði fjölsóltur og
fróðlegur. þeir H. H. Eiríksson
og Ásgeir Sigurðsson O. B. E.
töluðu nokkur orð á undan og
eftir.
Kaupþingið
verður opið á' morgun kl.
iy2—3.
Lagarfoss
var 750 sjómílur undan landi
í gær, er skeytasamband náðist
við hann. Leið öllum vel. Kem-
ur liingað liklega á fimtudag eða
föstudag.
pingmannskosning
á fram að fara i Suðm--ping-
eyjarsýslu 18. febrúar til að
kjósa mann í stað Péturs heitins
Jónssonar. Framboðsfrestur til
7. febr.:
„Huldudrengurinn“
heitir bók eftir Ingimund
Sveinsson, prentuð á Akureyri
og nýkomin hér á bókamarkað.
Ingimundur er mjög einkenni-
legur rithöfundur og þó að liann
hafi skrifað sumt betur en
þetta, þá er bók þessi að mörgu
leyti merkileg og skáldleg til-
< þrif hér og þar, einkum fram-
an til, en síðari hlutinn veiga-
minni. Bókin kostar 2 kr.
Eflir smágrein að dæma, sem
nýverið birtist í Vísi, virðist {
fisksölum líða illa vegna þess, j
að fiskur er seldur á hinum
ýmsu götum bæjarins í stað þess
að fólk komi niður að fiskskúr-
unum og kaupi hann þar. —
Okkur, sem búum við hinar
ýmsu götur, líður þar á móti
prýðisvel, þegar við, í stað þess
að þurfa að fara niður á upp-
fyllingu livaðan úr bænum sem
er, getum fengið í pottinn við
húsdyr okkar. Sérstaklega hef-
ir ufsasalan hjálpað mörgum
bágstöddmn í þessu harðæri,
þar sem smáufsi er elcki að eins
fynirtaks soðning, lieldur einnig
sú ódýrasta fæða, sem hér lief-
ir lengi verið á boðstólum. 20
—25 stykki liafa verið seld fyr-
ir 1 krónu og mun það full-
íomin máltíð lianda 8 manns.
Hann er seldur í kippum þann-
ig, að hver kippa er krónu virði
— og þarf þvi hvorki gð bíða
eftir að skift sé peningum eða
irútta um frimerki til baka —
og er því ufsasala sú, er fram
íefir farið Iiér á götunum, hiu
ákjósanlcgasta, einkum þó al'
því, að þótl ]>örn hafi verið
send til fisklcaupa, þá hafa þau
fært heim ætt efni í mat.
Fiskur á planinu kostar 25
aura ])iindið að öllu jöfnu, og
eru það ýsm- eða þoi'skar, með
innýflum og haus Af fiskinuni i
er hirt til matar að eins bolur-
inn, hinu er fleygt og mun láta
nærri að sé % af þunga fisks-
ins. Kaupi eg ýsu, sem vegur 3
pd. og kostar 75 aura, þá fleygi
eg einu pundi á 25 aura. Nú j
ber eg fiskinn heim með öllu :
því, sem honum fylgir og eg !
verð að fleyja, máske langa
leið, þá er eg að borga fisksöl-
unum fé fyrir að hafa þá á-
nægju að bera gumsið heim;
uppgötva stundum þar, þegar i
eg fer inn í fiskinn, að í þrengsl- •
um og flýti hefi eg keypt úld-
inn og skemdan fisk og í kring-
um íbúðina er megn pest af
slori þvi, sem eg er að streyt-
ast við að, bera heim að heimili
mínu, til lítils sóma fyrir mig
og bæinn.
Á götum bæjarins hefir oft
verið seldur mesti óþverri og
i sumar sem leið tók út yfir,
þar sem menn voru (einkum á
Laugaveginum) að selja fisk
úr hjólbörum og lagði oft svo
megna fýlu af fiskinum, að
þeim lá við köfnun, sem um
götuna fóru, og dagana, sem
konungurinn var hér með sinni
fylgd, var verið að selja úldna
lúðu á aðalgötunum (svo girni-
legur matur sem úldinn flat-
fiskur er), og er mér nær að
lialda, að það liafi fylgd hans
og hermenn að eins séð hér á
öllu ferðalaginu, én ekki er slíkt
til sæmdar bæjarbúum eða bæn-
um. Hér æfti ekki að liðast, að
nokkur gæti boðið fram skemd-
Almennur fundur
íþróttamanna.
öllum iþróttamönnum bæja*-
ins er hér með boðið lil fund-
ar í Iðnó miðvikudaginn 25. þ.
m. kl. 9 síðdegis. Á fundi þess-
um vcrður sérstaklega rætt um
íþróttaskatt bæjarstjórnarinnai'-
par verður eingöngu rætt um
áhugamál íþróttamanna og
liagsmuni þeirra málefna, sem
þeir berjast fyi’ir.
Margir i'æðumenn.
Skorað er á alla íþróttamenn
bæjarins að sækja fund þenna.
íþróttafélag Reykjavíkur.
Glímufélagið Ármann.
Knattspyrnufél. Reykjavíkur.
Knattspyrnufél. Víkingur.
Knattspyrnufél. Fram.
an fisk. Engin ástæða heldur til
að láta matvæli skcmmast ]>ar
sem salt er nóg til.
Eins og stendur er fisksala á
götunum sá léttir fyrir margar
f jölskyldur, sem engan liafa til
snúninga, er þeir best geta
dæmt um, sem orðið liafa fyrir
því að hýma niður á plani lang-
an tíma i kulda og súld og að
lokum verða að fara fisklausir
heim vegna þess að ekki var
hægt að komast að.
Ufsinn, sem seldur hefir ver-
ið á götunum, hefir sparað bæj-
arbúum marga peninga, þar
sem hann er seklur samigjörnu
verði og er þó fluttur hingað
úr Hafnarfirði. Hvort ýsa sem
kostar 25 aura pd. og % fleygt
er nokkuð ódýrari matur eu
kjöt, þegar með henni eru höfð
jarðepli og feiti, er alveg óvíst,
en það er áreiðanlegt að drýgra
verður að lcaupa kjöt en lúðu,
sem farið er að slá í, og kostar
80 aura pundið.
En hvemig sem fisksölu verð-
ur siðar hagað, þá umfram alt,
fisksölumenn, hverjir sem er-
! uð, — seljið okkur ekki úldinn
! fisk og síst sem nýr væri, og
! við sem þurfum að kaupa —
, tökum ekki á móti skemdum
matvælum fyrir fult verð, og
hættum að vera skrælingjar.
Borgari.
Hitt og þetta.
Hrakningar.
8. þ. m. kom þýskt skip til
Kaupm.hafnar með tvo sænska
S menn, sem það hafði fundið
nauðulega stadda í bát, aðfram-
komna af hungri og kulda. —
• Mennirnir voru úr sænsku vita-
skipi og höfðu ætlað í land eft-
ir pósti, en vélin bilaði í bátn-
um og þá hrakti (i f jóra sólar-
liringa, áður en þýska skipið
hitti þá. Ve.ður hafði verið hvast
| og kalt, en þeir illa búnir og