Vísir - 28.01.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1922, Blaðsíða 1
Ritatjóiri eigandí; flAKOB MÖLLEK Stari 117 Aigreiðsia 1 AÐALSTRÆTI *B Sími 400 W. ir. Laugardaginn 28. janiar 1922. 23. tbl. GAKLi Btð I Egyptalandi Sjónleikur í 5 þátíurn írá Famous Players Laski. ■ Aöalhlutverkiö í þessari gullfallegu mynd leikur Geraldiue Farrar og Lau Teliegen. Aukamyndir: Oristian X konnngnr heimssakir Rómaborg. Shanghai mynd frá Kína Alþýðnfræðsla Stúdentafél' Um Babýloníumenn og Assýríumenn talar Matthías pórðarson forn- menjavörður á morgun kl. 3 í Nýja Bíó. Skuggamyndir sýndar. Miðar á 50 au. við inng. frá kl. 2,.30. — Mátulega peninga! Conditori Skjaldbreið (nyjasta nýtti í kökum). verður affcnr opnað á tuimudaginn 29. þ. m,, og verður þar selt alt sem fyrsta flokks Conditori tilheyrir, svo sem: Lagkökur, ís, búöingur. forœagé og margskonar Desserter. Ný vienerbrauS, kökur, biecuits veröur tilbóiö kl. 9 á hverjum morgni. JÞess utan verður þar framleitt kaffi, öl og limonade. Yirðingarfyllst Ssuéiioti Skialdhreið. Sími 549. Sími 549. Árshátíð Verkakvennalélagsitts FBAMSÓKN verður haldin sunnudaginn 29. jan. 1922 í Iönó húsiö opnað kl. 8. Aðgöngutniðar veröa seldir laugardaginn 28. þ. m. frá kl. 1 —7 siðdegis, og koata 2 kr. Óskað að félagskonnr fjöimenni égœtt prógram. Aímœiisnefn din. Hýja Bíó, Öicumaðurinn „Körkarlen" eitir Selmu Lagerlöf. Sjónleikur i 5 þáttum. Kvik- rayndaöur eftiy hinni frægu skáldsögu af Yiktor Sjöström Svenska Bíó. Aðalhlnfcverkin leika: Viktor Sjöitröm, Hilda Bergström, Astrid Holm og Tore Svennborg. Lærdómsrik mynd sem all- ir þurfa að sjá. AðgönRuoiiðar seldir frá kl. 4 í Nýja Bió. Ekki tek- ið á mófci pöntunum. H lirti' veltuneín tliu. sb EiEÍBfiæ ao. 14 sem starfaði í desaxnber, boðast til viðtala snöggvast kl. 1 e. k. á sunnud. i G.-T. hásinu I kveid frá kl. 8-11 verður Belt kaffi i Bárunni uppi, og alt það sem inn kemur verður gefið til bástaddra í Rússlandi. E.s.Gullfoss fer héðan til Vesfcfjarða á morgun 29. jan. kl. 4 síðdegis, samkvasmt áætlun. • v Skipið fer héðan til útlanda 8. Febrúar. H.f. Eimskipafélag Islands. Aðalfuodur ísfélagsins við Faxafica, verður haldinn mánudaginn 30. janúar U. 6 eíðdegis i K. F. U M. Stjórnin. G.s. Botnia fer sunnudagirm 29. jan. kl. 10 árdegis. c Zi Auglýsing fyrír sjóíarendur Samkvnmt tilkynningu bæjarfógetans í Hafnarfitði, heíur merki- haujan á Valhúrgrunni tekið inn milli skerjanna, og eru því skip- stjórar aövaraðir um að fara ekbi effcir henni. Hún mun eins fljótt og ástæðar leyfa verða tekin burt og ekki lögð úfc aftur. t ' ‘ V. Vitamálastjórittfl. Tilkynning. í dag verðnr opuuð ný Mjólkurbúð a Laugaveg 49. Þar verður selt frá Mjólkurfélagi Reykjavlkur .nýmjólk gerilsneydd og ógerilsueydd, uodanrenna, ekyr og rjón i. — ógerilsneydd mjólk- in er frá Rauðará og Jfleiri góðum heimilam hér f bænum. Mjél%»rféi«| Beykjavikar. Guóhl LftjBgBveg 1. Sími 558, Landsius besta órval af RAMMALISTUM. Myntíii innrammaöas fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.