Vísir - 28.01.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 28.01.1922, Blaðsíða 4
VlIIB Hai'rneöal Fallegt hár er livers manns prýði. Verndið hár yðar gegn eyðileggingu. Kaupið yður flösku af „Bay Rum“ og notið það í hár yðar, með því vernd- ið þér liöfuð 'yðar frá að verða sköllótt, og hár yðar frá liærum ag flösu. petta óviðj afnanlega hármeðal fæst í verslun Guð- rúnar Jónsdóttur á Laugaveg 12, ásaint ágætum hárgreiðum, sem ekki skemma hárið. Uiioi Piper Ca, Ltt, Aktieselskak, Krlstiania. 16 sameinaðar Verksmiðjur, Árleg framleiðila 100,000 smál. Stærstu Pappfr8fiamleiðendur Norðmlanda. Uml>tkö©psippir frá þessu vel þekta firma ávalt fyrir liggjandi bjá Einkaumboðsmðnnum þess á íslandi. Slg. Slglirz cfc <0O., Reykjavík. Símnefni: „Sigur". Talsími 826. Fjölbreytt úrvai ávalt fyririiggjanái af |trúlofuBarbrin«um Pétw Sfaltesteö L»k]aTvðtn 2. Islenskur Fikisbor gar i Hsmdbók almennings. Efúiskrá: Dansk - íslensk sambandslög. Stjórnarskrá konungsríkisins ís- landa. Lðg [um ríkisborgararjett. Lög um kosningar til alþingis Lög um kosningar til sveitar-- og bæjarstjórnar.j Ómiesandi bók hverjum manni, núna fyrir kosningarnar. Fæst hjá öllum bóksölum. K. F. U. K | V1KH4 | Y-D. Fundur annaö kvöld kl. 6. A Laugaveg 28 A er saumað- ur allskonar kven- og bama- fatnaður. Eiuuig verkamanna- föt. Lág saumalaun. (415 Miserva. Fandi frentað til mánudage- kvölds kl. 9. Iireinsuð, pressuð og' gert við- föt á Baldursgötu 1. Ódýrara en áður. (411 Kaupið iT'3 blukkur og tir bjá Signrþór Jónssyni, úrsmið Viögerðir tljótt afgreiddai Aðalstræti 9. Reibjavik. Agælt spaðsalta'ð kjöt fæst i versl. Hornbjarg, Vestnrg. 20. (41S Ágætt spaðsaltað kjöt fæst i versl. Hornbjarg, Vesturgötu 20. (372 Dnglegir umboðsmenn ósbast nú þegar. Skrifið og biðjiö um sýnishorn og verðlista sem sent verður kostnbðarp-ust, Uppl. gefur Gnnnar S. Magnussou. Stocka. Röratov Ströms-bruk Sverige Húseign til sölu: Bergstaða- stræti 11 (á'ður Spítalastíg 9) fæst til kau])s að Iiálfu eða öllu leyli. Húsið lilbúið að flytja i þa'ð innan tveggja mánaða. Hús- ið verður eins vandað og hús gerast hér allra best, með öll- imi þægindum. Verðið sann- gjarut og' góðir borgijnarskil- málar. Carl Lárusson, Baldurs- gölu 15. (402 Opphlntir iaumaðir é Laugaveg 27 B kjall- aramim. íslensk-ensk orðabók verður kcypt háu verði. Kristján Gests- son hjá Haraldi. ((414 i S Ú S | 'ikf%%'•.f•wdi'h | Stórl kjallarapláss, (ekki til íbúðar), til ]eigu á Hverfisgötu 18. (410 Tapasí hefir skinhkragi í Iðnó á fimtudagskvöldiö. Skilist í pingholtsstræti 23. (412 Félagsprentsmiðjan. GAMMARNIR 621 því að hann er ekkert bilaður á sinninu, þá hatar hann yður fyrir hefðarsvipinn." Hann tók upp vínflösku, sem þjónninn hafði sett á borðið, fyrir fiamán hann, las á miðann og fylh glösin. Síðan dreypti hann á víninu og gr»íti sig. — - „pegar eg var ungur — barn-ungur stjórnmála- maður sagði mér gamall refur með gullspengd gleraugu, að einhver fyrsta regla leiksins væri sú, j að látast vera ánægður með það, sem er óbreyti- j legt. Sú regla verður að gilda um þetta vín. ]7að er gamall kunningi okkar, Chateau la Pompe. pað i verður yður ekki að meini. J?ér þurfið ekki að óttast, að það losi um tunguhaft yðar, vinur minn.“ | Hann mælti þetta svo alvarlega, að Cartoner leit yfir borðið til hans. „Við hvað eigið þér?“ Deulin hló en svaraði ekki. „Haldið þér að þess gerist þörf?“ Og Frakkinn sneri upp á ehivarar skeggið, með- an hann horfði hugsandi í stöðug, spyrjandi augun. „pað er ekki það,“ sagði hann, „að þér dyljið j •drengskap undir gætni yðar; heldur hitt, að-það: «r svo ótalmargt, sem yður finst ekki þess vert að nainnast á, eða heppilegra að þegja um, eða ónauð- synlegt að skýra frá, að — jæja — þar eigi ekki annað við en þögnin. En þögnin er stund-! um hættuleg. Eg skal játa það, að hún er ekki e»ns hættuleg eins og málæði — en er engu að I aiður hættuleg. Cartoner horfði á hann og beið. Við hið litla korð mættust tvær aðferðir: gamla stjórnmálaað- ferðin, sem var eintómt málæði, og sú hin nýja, sem var eintóm þögn. ,, I akið eftir,“ sagði Frakkinn. „Eg þekti einu j sinni mann, sem átti að gæta hamingju mannveru. pað er í rauninni til meiri ábyrgð en sú, að gæta j velferðar heillar þjóðar, og það þó að sé einhver stærsta þjóð heimsins. Sú ábyrgð hefir hvílt stöku sinnum á herðum okkar. — pað var gamla sagan, um hamingju konu. Guð veit að maðurinn ætlaði! að gera þetta vel! En honum mislókst. Bon Dieu 1 — hvernig hann fór að því! Hann sagði of lítið. Og síðan hefir hann ávalt talað of mikið. Hún var pólsk, og síðan er viðkvæmur, nei, helaumur blettur í hjarta mínu, hvert sinn, sem eg heyri pólsku; því að maðurinn var eg.“ ,,Jæja,“ spurði Cartoner, „hvað viljið þér fá! að vita?“ „Ekkert,“ svaraði hinn eldfljótt. „Eg segi yður frá þessu tl að vara yðuf við. Yður sérstaklega, sem teljið þaðVtalað, sem ekki hefir verið nefnt á nafn. pér eruð sterkur og karlmaður. En munið það að kona -*• jafnvel hin sterkasta er ekki fær um að rísa undir þeirri byrgði, sem þér getið borið.“ Cartoner hlustaði með eftirtekt á vin sinn, þá sjaldan honum þóknaðist að tala í alvöru. „pér vitið,“ hélt Deulin áfram eftir nokkra þögn, um 4eið og hann lyfti lokinu með forvitnis- svip af silfurskál, sem þjóninn hafði sett á borð-' ig. ,,|?ér vitið, að eg mundi óhræddur fá yður til varðveislu, alt sem eg á, livort heldur væri auð- ævi, eða — jæja — dóttir mín; eg mundi treysta yður fylhlega. En öllum getur yfirsést. — Og ef yður mistekst nú, skal eg aldrei fyrirgefa yður —1 aldrei.“ Og úr augum hans leiftraði heljarskap, þegar hann ieit á félaga sinn. „Get eg gert yður greiða, vinur minn?“, spurði hanr, stuttaralega. „jJér hafið þegar lofað að gera hið eina, sem eg vildi biðja yður að gera í Varsjá,“ svaraoi Cartoner. Deulin lypti upp hendinni, eins og til að krefj- ast hljóðs. „Ekki eitt orð frekara, — þau eru yður svo erfið þessi fáu orð —- eg skil fyllilega." Og um leið sneri hann sér glaðlega að diski sínum. „Nú skulum við líta á járnbrautarsteikina; hún er ekki girnileg. — En eg segi yðúr það satt, að hún getur aldrei orðið eins seig og ómeltanleg eins og endurminningin um yfirsjón." XXX. KAFLI. Bórgin l(wkíta. Á þcssum tímum var keisarinn frjálslyndasti maðurinn í Rússaveldi. Hann valdi þá aí aðlin- um, fyrir ráðgjafa, sem létu að orðum hans, þó að' þeir vasru honum ósammála. j?ó að honum þætti leitt, vísaði hann þó stöku sinnum frá göml- um og reyndum þjónum ~ sem voru æskuvinir hans —- heldur en víkja hársbreidd frá stjórnaj- stefnu sinni. Og aðra minti hann á margra ára vinátlu þeirra, ekki til að sannfæra þá, því að þa.ð gat hann ekki, heldur í því skyni, að fá þá til að starfa með sér. „Eg er yður ósammála, en eg skal þjóna yður,“ *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.