Vísir - 02.02.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 02.02.1922, Blaðsíða 3
VlVII Fyrirliggjandi: VatnsfOtur 28-80-32 om r»OStUlÍnsliÖnnur mjólkar, BÚkknlaði, Cacao o. s. frr. Væntaalœsít nœstu viku. iLl- UmlnÍUlXL, i>ottar, katlar^könnur o. s. frr IBUS.OtfðÐrÍ allsh:. rifflar, byssur, klaðin og bhlaðin skot. púður, högl. Alt randaðar og sérlege ódýrar vörur. Sendið pantanir yðar sem fyrst. Sigfús Blúndahl & Co. Slmi 729. Ls»k|**«S«S 6 B,- ug annarsstaðar. Hæg suðlæg átt. Horíur: Suðlæg ált. Jón Á Guðmundsson, ostagerðarniaður, er að hefja tilraunir þær, sem getið var um i blaðinu fyrir skemstu, um ostagerð úr skyrmysu. Er hann þegar vongóður um árangurinn og verður osturinn innan skams •iil sölu hér í liænum. Síðar verð- ur nánara skýrt frá tilraun þess ■ ari. en engu spáð um framlíð hennar að sinni. En þá liefir Jón ckki til ónýtis lifað ,ef honum tekst að gera þjóðdi’ykk mör- iamlíins að góðri verslunarvöru. Kyndilmessa er i dag. Gamlir menn tóku mikið mark á veðri þann dag, sem ráða má af vísunni: „Ef í heiði sólin sest á sjálfa Kyndilmessu, snjóa vænta máttu mest, maður, upp frá þessu.“ Kaupþingið verður opið á morgun á venju- legum tíma. Ungmennafélagsfundur verður Iialdinn kl. 9 i kvöld i pingholtsstræti 28. Dansleik litíldur knattspyrnufél . Vík- ingur næstk. laugardag og eru aðgöngumiðar afhentir i versl. Jóns Hjartarsónar. Dansleikar félagsins þvkja liinir skemtileg- ustu. Brautarholt. Jóliann Eyjólfsson, bóndi i Brautarliolti á Kjalarnesi, hefir nú Icigt jörðina með áhöfn, Ein- ari búfræðiskand. Jóhannssyni, frá Helgustöðum i Fljótum, na\sta ár eða lengur. — Einar koni frá íandbúnaðarháskólan- uni i Kaupmannoliöfn í vor er loið. og vann i sumar í Brautar- liolli, að jarðabótum, heyska]) o. s. lrv. Einar er sagður dug- legur maður, og vist er um það, að þctta áform hans um búskap i Brautarholti, ber vott um það. p;tiS þarf áræði og duguað til þess. fyrir efnalítinn mann að ráðast í búskap á stórbýli, nú á þesssum tímum. Og þeir eru ekki margir búfræðiskandidat- amir, nýkomnir frá prófborð- inu — ef það or þá nokkur, — sem ]>etla hefir árætt. — Fyrir því er þetla áform Einars stór virðingarvert og sýnir ótrauð- an áhuga og dugnað. (Freyr). Gengi erl. myntar. Khðfn 1. febr. Sterlingspund . . . kr. 21.20 Dollar..............— 4,97 100 mörk, þýsk . . — 2,47 100 kr. sænskar . . — 126,00 100 kr. norskarg!. . — 78.90 100 frankar, franskir — 41.16 100 frankar, svissn. . — 97,00 100 llrur, ítalskar . — 22.85 100 pesetar, spánv. . — 76.60 100 gyllim, holl. . . — 183.60 (Fré Verslunarráðinu). Fr ostliörla:u.r. Frá Kaupmannahöfn er sim- að, að vetrarharka sé nú svo inikil i Danmörku, að sundin hafi lagt og hefli það talsvert siglingar -— Innsiglingunni lil Ivaupmannahafnar er lialdið op- inni með isbrjótum, en ferju- ferðir um Stórabelti og Eystra- salt hafa lagst niður í hili. Kaupgreiðslur starfsmanna ríkisins. Svo sem hvert mannsharn í lamhnu veit ,er kaup fastráð- , inna slarfsmanna greitt mánað - | arlega og er þvi i raun og veru að ræða um mánaðarkaup, þólt ol tast sé miðað við árskaup. M þessari ásta'ðu er það, að ein- stakir menn og stofnanir tiaga árskaupihu svo, að mánaðar- kaupið sé „þægileg“ tala, því að það cr mánaðarkaupið, sem kemur til gteiðslu 12 sinnum á ári, en árskaup aldrei. Virðist þetta sjálfsagður htulur og ekk- ert annað en verklægní. — pó hefir íslenskur löggjafi ekki séð þetta, því að kaup starfsmanna ríkisins er ekki setl eftir þessari reglu, enda þótt greitt sé mán- aðarlega. Má það fyrirmunun heita,, tiversu alt þarf að vera kurfslegt hjá þvi opiiibera. Við launagro'iðslu ríkisins er þáð lát- ið ráðast, hverni^ á mánaðar- kaupi stendur og keniur þctta og alt sem að greftrun lýtur vandaðast, og lægat verö hjá Tryg-gfva Árnasyni Njálagötu 9i Simi 862. Geymslupláss. Mest alt húsiö nr. 13 við Tryggvagötu, áiamt tilheyrandi kola- porti, er til leigu frá 1. mart þ. á. Semja ber við íslandsbauka. --- ■ Duion Paper Co., Ltd., Aktieselskap, Kristlania, 16 sameinaðar Verksmiðjur, Árleg framieiöaia 100,000 smál. Stæratu Pappirsframleiðeudur Norðurlanda. UmbAOapappir frá þeasu val þekta firma ávalt fyrir liggjandi hjá Einkaumboðsmðanum þesa á íslandi. @11«. Sl«ur25 cfc Oo., Keykjavík. Simnefni: „Sigur*. Talaimi 826, Tt&rtíöitmi* Brunatryggingar allskonar: Nordisk Brandforsikring og Baltica. Líftryggirigar: „Thule“. Hvergi ódýi’ari tryggingar né ábyggilegi-i viðskifti. A. V. TULINIUS Hús Eimskipafélags Islands. (2. hæð). Talsími 254. Sltrifsiofutími ld. 10—6. sér mjög óheppilega nú, auk um- stangsins við flóknar tölur, þvi að smápeningavandræði ei*u hvervetna. pó er annað enn verra, en það er, að starfsmenn rikisins, flestir, verða að vitja launa sinna til Reykjavikur. hvar sem þeh’ eru á landinu. Ftestir setja umboðsmaun til þess. Mnn þurfa að greiða þeim ómaks- laun fvrir umstangið og bera verður starfsmaðurinn rentutap kaupsins bótalaust. Meira að segja greiða okurgjald í póst- sjóð ríkisins undir skyldugjöld rikisins. á 4.—12 éra drengi. '„INTýtt ob lágt vsrð. Y eiðarfær ttverslunin „8efs!r“. Pími 817. Einstalcir menn og fyrirtæki telja það skyldu sína að koina kaupi slarfsmannanna til þeirra á sinn kostnað, og það jafnharð- an sem það fellur i gjalddaga. Að stjórninni skuli haldast uppi með að halda launum starfsmanna sinna, er sem hvert annað sleifarlag, og sýnir gerla. hversu litils er vænst af því op- inbera. — Nú á þó rikið fé á geymslu að öllum jafnaði í póst- húsum hvervetna á landinu, og væri ekkert léttara, en láta þau greiða launin. Hvers vegna þarf sleifarlagið ætíð að elta stjórnina? J. K.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.