Vísir - 03.02.1922, Side 4

Vísir - 03.02.1922, Side 4
lliia Prófessor HviUnr Níeivoe qjAa^ wy^-viv k. - ■ • «ap eadurtekur erindi sitt og sýnir aftur sömu skuggamyndirnar, i Nýja Bíó á sxmnudag 5. febr. kl. 3. — Aðgöngumiðar á 2 kr. seidir í Bókaverslun ísafoldar á laugardag og í Nýja Bíó á sunnudag. Búö með 1—2 herbergjum, óskast til leigu. Tilboö merkt X, sendist afgr. „Yisis“ fyrir 15. þ m. Géfl s§ éflýr Terkamannalöt nýkomin i verslun fiannars Þórðarsonar Laugareg 64, Sýröps-Qstur £rá Jóní Á. Guðmtmdssyni, verð- ur seldur hjá Liverpooi, Einari Árnesyni og Kaupfélagi Eeykja- vikur, á 90 aura x/s kg. Fypirliggjandi í heildsölu: Emailleraðar vÖrur, svo sem: Pottar —r- Katlar — pvoUaskál ar — Trégtir — Ausur — Sápu- ogsaltkrukkur— Brúsar — Mál. Járn og blikkvörur: Vatnsfötur gavl. — pvottabalar — Dunk&r —- Kökumót, aflöng og kinglótt — Steinoliuofnar — og Steiúolíuluktir. — Alt, mjög ódýrt. 0. Friðyeirsson ■& Skúlason. • H&fnaratræti 15. Sími 465. pingmaður getur fengið tvö herbergi, með forstofuinngangi við Laugaveg. A. v. á. (44 Stofa til leigu. Bergþórugölu 10. (38 Á Bergðstaðaslræti 51 eru teknir saumar, spuni, hánd- prjónaskapur og menn teknir i þjónustu. Föt stykkjuð og pressuð. (12 GÓÐ STÚLKA, sem er vön húsverkum, óskast í vist. Mið- slræti 4, niðri. (50 A Urðarstig' 10 B eru piltar og stúlkur tekið í þjónustu. Verð 10 kr. á mánuði. Á sama stað er tekið tau lil þvotta, verð Ardegisstúlka. sc:m sldlur dönsku og getur búið heima hjá sér, óskasl. Uppl. Norður- stíg 7. (40 Hálslín 1‘æst þvegið og strau- að á Frðarstig 9. (39 f | Á kosningadagskvöldið tapað- ist silfurblýantur (Evershárp). Finnandf vinsamlega beðinn að skila honum til Sig. Sigúrz. (45 ■ ■jAMamtrtúi ■ ■■■ Gluggajárn (galv.), hurðá- skrár og stablahengsli (galv.), nýkomið í versl. Brynja. (31 Kæfa á kr. 1.50 Vsj kilo selur Brynja. (32 Hús mitl við pórsgötu 18 er til sölu fyrir gjafverð, ásamt smíðaskúr, sem því fylgir. John Sigmundsson, bifreiðarstjóri. ____________________________ (24 Nokkur falleg langsjöl til sölu á Njálsgotu 11. (22 Skyr uýkomið i Grettisbúð. Sími 1006. (18 liygginn juaður tryggir lif sitt. Heimskur lætur það vera. (And- vaka). (49 Gefðu barni þinu líftryggingu 1 Ef til vili vcrður það einasti arf- urinn (Andvalca). (48 I-ífsáiiyrgðarl'élagið Andvaka, íslandsdeildin. Islensk viðskifti. Áhyrgðarskjöl og kvittaiiir á is- lénslcu. Iðgjöld og tiyggingai- í islenskum krónum. Forstjóii Helgi X altýssson. Hiltist daglega í Bergstaðaslræti 27, kl. 2%—4,. Sími 528. (47 --------e—-------------------— 2 ot'nskérmar til sölu. ódýrt. A v. á. (43 Vöruflutningábifreið i ágætu standi og með ýmsum varahlut • um, lil sölu. Uppl. á skrifstof- uimi i Liverpoól. (42: H ú s, l'rekar litið, helst ná- lægt miðbæmmi, óskast tii lcaups. Væntanlegir seljendur. eru beðnir að scnda lilboð sín í umslagi, merkt ,.Hús‘\ á af- gr. Vísis séni fyrsl. (41 F élagspren t sm iðjan. GAMMARNIR 66 hann leitaSi að miSdepli ódáðanna í Pétursborg, en ekki í Varsjá. Hann hraSaði sér um hliSargötu, alt hvaS hann mátti og var brátt kominn út úr fátinu og skelf- ingunni. pegar hann kom á fjölfarnara stræti, mætti honum sleði; ökumaðurinn var hálfdottandi i og svipaSist öðru hvoru um með svefnþrungnum j augum. Hér var maður, sem ekkert vissi- Cartoiier kallaði til hans og beiS ekki eftir að j hann opnaði húðfatiS. ,,A símastöðina," sagði hann. Og þegar ökumaðurinn hélt af stað á venju- legu brokki, herti hann mjög á honum. peir sem á gangi voru úti, voru í venjulegum sunnudags- erindum, heimsóknum eða á skemtigöngu; enginn hafði hugmynd um það, sem við hafði borið. Cartoner sat hugsandi og beit á jaxlinn. Hann hafði ágætt vald á tilfinningum sínum, en þó skalf hann allur í loðkápunni. Nú varð hann að treysta eingöngu á minnið, því að honum var það ljóst, hve þessi augnablik vóru mikilsverð, en það cr þó sjaldan að slíkt sjáist fyiT en eftir á. Hann var ekki með dulskeytabók sína með sér; honum þótti óvarlegt að bera hana á sér, á strætum Pétursborgar, fyrir þá sök, að ævinlega var viðbúið. að hann yrði tekinn fastur, ef ekki í misgripum, þá af rögi og grun- Var nú víst, að faann hitti á rétta orðið, eða það sem næst kæmist því, að skýra frá atburðinum? Var óhætt að sendu skeyti um líflát keisarans, úr því að hann var enn á lífi, þegar hann leit síðast á hann, og þóttist viss um að hann væri á leiðinni yfir Iandamærin þöglu? pað var áhætta. En vissulega yrði hann ntidaðui, þegar skejTÍð bærist til Englands. Og Cartoner var af þeim kynstofni, sem leggur ró- j feyuí alt á hættu, þegar með þarf. Ak var með kyrrum kjörum á símastöðinni. pjó«-1 arnir voru rembnir og regingslegir innan við gnnd- w»ar — stirðii- og einstrangingelegú' í háHgiWteigs hermannabúningi. peir vissu ekkert. pegar frétt- in bærist þangað, yrði gluggaltjöldunum hleypt niður og engin nema embættisskeyti yrðu send. Ef til vill hafði hann fimm mínútur til umráða, og þær mundu nægja til að koma tíðindunum svo langt áleiðis, að ekki yvði hægt að endurkalla þau. Skyldurækni hans var mikil. Fyrsta skeytið varj til Lundúna — eitt einasta orð úr óskeikulu minni hans. Annað jafnlangt var til Deulins, í Varsjá. Ver- ið gat að hið fyrra kæmist alla leið, en borin von um hið síðara, og það gaí riðið á lífi Wöndu. j Hann gekk í hægðum sínum til dyranna. Honum i flaug í hug, að hann gæti unnið eina mínútu með því að fálma um hurðarhúninn, ef einhver vildi ryðjast inn. Hann var við ytri hurðina, þegar lá- vaxinn, fölleitur maður hljóp upp tröppurnar. Car- toner var hálfa mínútu að opna dyrnar — hann sneri handfanginu öfugt fyrst í stað. Sá sem inn | kom bölvaði Englendingnum í hálfum kjóðum. — Cable skipstjóri hefði kannast við málróminn, ef hann hefði verið nærstaddur. peir litu hvor á annan í skuggalegum ganginum, og sáu þegar að hvor um sig vissi tíðindin. Um leið og hinn fór inn úr dyrunum, tók Cartoner eftir því, að hvítar agnir voru á yfirhöfn hans, eins og hann hefði haldið á hveitibrauði undir handleggnum. Og hann festi sér það í minni síðar, þá er honum var skýrt frá því, að sprengjurnar, sem þann dag virtust dreifðav, eins og sandur um stræti Pétursborgar, hefðu allar verið hvítmálaðar. Hann fór yfir torgið til Vetrarhallarinnar, og stóð þar í þögulli þrönginni, þangað til klukkurn- ar tilkyntu Pétursborgarbúum að hinn voldugi ein- valdur væri kallaður fyrir hásæti. sera ofar er öll- :im liásætum jarðarinnar. XXXII. KAFLI. Ástarbréf. Næsta dag gekk ungfrú Netty Cahere að venju sinni um Saskigarðir^ Veðrið var miklu hlýrra i Varsjá en í Pétursborg, og allur snjór þiðnaður, nema þar sem þykkar dyngjur voru. Brumknapp- anir voru að vísu enn óútsprungnir, en litaskifti á trjágreinunum voru auðsæ. Vorboðinn var kominn, og Netty var hlýtt í þeli til allra. Og hún óska'ð; þess stundum, að þeir væru fleiri í Varsjá, en nú voru þar, sem hægt væri að sýna ástúð; henni þótti það hálfvegis þreytandi, að hafa ekki aðra til að sýna hana, en fullorðin írændsystkin sín Stundum þráði hún meiri geðshræringar, og senni- lega einkum þær, sem eru orsök þess, að helm ingur mannkynsins klæðist ljósum' vorskniða, til aS þóknast hinum. Hún óskaði þess, a'ð Cartoner kæmi aftur; hann var henni ráðgáta, en þeir voru það fáir, karl- mennirnir, sem hún hafði kynst. Henni hafði venju- lega veitst það auðvelt að kynnast þeim. Ef tií vill var það fyrir þessa sök, að hún veitti honum frekar athygii; eða svo hélt hún aS minsta kosti. pó var hún ekki sannfærð um það. En eitt var þó \4st: hann var mjög á annan veg en aðrir menn. Kosmaroff hafði hún heldur ekki séð aftur, og endurminningin um viðtal þeirra var ekki orðin eins skýr eins og fyrst i stað, en henni var það ijósL að ef hann kæmi aftur, mundi hann ná jafnföst- um tökuni á huga hennar eins og áður. Hún fann að hann var geymdur í undirvitund hennar og mundi skjóta upp, þegar minst vonum varði. Hún fór oft um Bednarska, niður á árbakkann oa þótti mjög gaman að horfa á ístökuna. Fyrir löngu var hún komin að fastri niðurstöáu um að Martin prins væri snotur; en sú um*ög« uin ungan mann, bendir venjulega til áhugaleysi*. Hann var svo blátt áfram og hreinskilinn, að þad rar alls ekkert duirænt við hann. en Netty hefði sérstaka ánægju af öllu dulrænu. Vitaskuld var

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.