Vísir - 13.02.1922, Blaðsíða 2
VÍSIR
Höfam fyrirlíggjaadi:
Mainmiöl,
Haframjöl,
Hveiti „Goli Medal“j
do. MSnowdrop“,
Eaffl,
Hrisgrjón,
Exportkaffi,-
Sóda,
Eldspýtur,
Chocolade.
Mannskaðaveöur.
Skiptapar og druknanir.
Síðastliðinn laugardagsmorgun
gerði skyndilega landsynningsfár-
viðri, sem hélst fram lim hádegi.
Fjölda margir bátar frá Sandgerði
voru á sjó og náöu sumir nauöu-
lega landi en tveir eru ókomnir
fram þegar þetta er ritaö og því
miður talið líklegt, að þeir hafi
báðir farist. Annar báturinn hét
Njáll og rnunu hafa verið 5 menn
á honum. Skipstjóri var Ivristjón
Pálsson, búsettur hér í Iræ. Hinn
báturinn var Hera (frá Akranesi)
og munu 5 menn hafa verið þát á,
cn um nöfn þeirra hefir blaðið
enga vitneskju getafi fengifi. —
Bátur úr Hafnarfiröi misti tvo
menn fyrir borfi, sem báðir drukn-
isðu og einn mann tók út af öðrum
bát. Einn þessara rnanna vjr
Snorri Bergsson, frá ísafirði, brófi-
ir Kristjáns skjpstjóra Bergssour
ar. Fregnir af þessttm sviplegn
slysum eru én'ii ógreinilegar og ber
ekki alveg saman; segja sumar
fregnir, afi fleiri nienn liafi tekifi
iit en hér er getifi.
f Vestmannaeyjum voru marg-
5r bátar á sjó, þegar vefirifi skall á
og náfiu þeir allir landi, og haföi
björgunarskipifi „Geir“ bjargað
tveimur þeirra.
Skjöldur var á leifi hirígað úr
Borgarnesi meðan hvassast var en
hélt áfram og farnaðist vel.
Bryce lávarðar.
Bryee lávaröur andaðist í
Sidmoiith í Ðevonshire 22. fyrra
mánaðar, eftir jtveggja daga
sjúkleik, nær 84 ára gamall. —
par eiga Bretar á bak að sjá
þeim landa sínum, cr þeir töldu
einna lærðastán sinna manna og
ktinnarí svo að segja um viða
veröld, bæði af ritinn sínum og
ferðalögum. Hann hafði sótt
heiin flest menniligarlöríd í
lieimi og mikið ritað um ferð-
ir sírtar. Hingað kom hánn fvr-
ir 50 árum, eða árið 1872, og
dvaldist liér um liríð og nam
íslensku af Halldóri Kr. Frið-
rikssyni, og var mjög vinveittur
íslandi upp frá því. Ferðasögu
rilaði hann iiéðan, sem birtist í
ensku tímariti (Cornhill Maga-
zine, 1874) og síðar mun hafa
verið sérprentuð. — Hann liéfir
og ritað itarlega um stjómar-
skipun hins forna lýðveldis á
Islandi. Héðan rríun hann lrafa
hlotið þær einar sæmdir, að
Bókmentafélagið kjöri hann
heiðursfélaga sinn árið 1904.
James Biyce var fæddur í
Belfast á írlandi 10. maí 1835;
liann var írskur i móðurætt, en
föðurættin skosk. Snemma var
hann settur til menla, fyrst í
Glasgow og síðar í Oxford,
llann var afburða góður náms-
maður og fjölhæfur. Hann lauk
háskólaprófi i löguin 1802. En
auk þess var liann fróður í forn-
tungum, víðlesinn sagnfræðing-
ur, talaði margar tungur og
kunnur mörgum öðrum fræði-
greinum, svo sem efnafræði,
grasafræði og jarðfræði. Að
löknu háskólanámi fór hann til
þýskalands og stundaði nám í
Heidelberg. Mörgum árum síð-
ar, þegar hann bauð sig fyrsta
sinni fram til þings, flutti hann
ræðu á þýsku fyrir pjóðverjum
þeim, sem búsettir voru í kjör-
dæminu. pótti horiurír segjast
ágætlega og fylgdu þeir honum
vel.
Árið 1867 varð hann mála-
flutningsmaður í London og
■nokkru siðar doktor i lögum.
Hann varð prófessor í lögunr
(borgararétti) i Oxford 1870 og
gegndi því embætti þangað til
1893. þingmaður varð liann
1880, fyrst i London en síðar í
Aberdeen. Hann var eindreginn
fylgismaður frjálslynda flokks-
ins og mikill vinur Gladstones,
var i ráðuneyti hans hinu síð-
asta og síðar í ráðuneyti Ros-
herry’s og 1906 varð hami að-
stoðarlandsstjóri írlands, er Sir
Henry Campbell-Ban n ernran 11
komst lil valda. Hannvarnríkils-
metinn á þingi. en þó ekki svo
atkvæðamikill sem ætla mætti.
Var hann talinn minni ræðu-
maður en rithöfundur. Árið
1907 varð liann sendiheira Breta
í Washington og var þáð þaríg-
að til 1913. (í félágalali Bók-
mentafélagsins liefir hann altaf
Iverið kallaður sendiherra Brela
í Washington og er titlaður þar
Rright Hon.“). Enginn maður
liefir þólt ljafa gegnt því starfi
betur en hann og enginn treyst
betur vináttubönd með Bretiun
og Bandaríkjamönnum. Skildist
löndum hans það íullkomlega
þegar hcimsstyrjöldin var dott-
in á, og mun Jxað starf lians lengi
lialda nrínniíig hans á loft i lönd-
um enslcumælandi nianna.
Lávarðarnafnbót blaut hann
1914, cn síoar varð liann Vis-
count og lilaut „Order of Merit“,
sem er æðsta heiðursmerki
Breta og mega ekki fleiri en 12
menn liera það í senn. Hann
hafði verið sæmdur mörgum
fleiri virðingarmerkjum og var
heiðursdoktor' margra háskóla
víða uni heim, heiðursfélagi vís-
indafélaga o. s. frv.
Mesti fjöldi rita liggur eftir
hann. Margt af því eru fcrða-
sögur, sagnafræðirit og ævisög-
ur merkismanna og verður
þeirra elcki hér getið. Sum
þeirra eru nefnd i ritgerð eftir
Snæbjörn Jónsson í ársriti
Fræðafélagsins 1921, og vísast
lil hennar um það efni.
Bresk blöð, allrá flokka, fará
hinuni virðulcgustu orðum um
þenna látría merkismann ogtelja
liann cimi gölugasta mann sinn-
ar samtíðar.
Shackieton látinn.
Lnski lieiríiskautafarinn frægi,
Sir Lrnst Shackleton, sem í
haust lagði af stað í rannsókna-
leiðangur suður í isliöf, varð
bráðkvaddur í skipi sínu
„Quest“ 4. janúar, þ. á., við eyna
Sl. George í Suður-Ameríku.
Frétt þcssi kom ekki til Eng-
lands lyr en síðast i janúar og
varð þar alinénn sorg yfir láti
þessa merkismanns.
Ekkja tians fékk sainúðar-
skeyti úr öllum áttum, meðal
annars frá Bretakonungi og
drotningu, þess er einnig getið,
að húri hafi fengið skeyti frá
mörgum barnaskólum, því að
liver smádrengur þekti Shackle-
ton, sem var átrúnaðargoð
þeirra og þjóðarhetja.
Lík tnuis var flutt til Monte-
video og landsstjórnin þar lél í
virðingarskyni setja hermanna-
vörð, þar sem kistan var geymd,
þangað til hún verður flutt til
Englands.
Englendingar eiga liér á bak
að sjá einum af sínum frægustu
mönnum. Shackleton er lýst svo,
að hann hafi verið lítillátur.
hreinlyndur og hugrakkur inað-
ur. Oft liafði hann á fcrðum sin-
um koniist i miklar mannraunir
og verið tvísýnl um iif hans, en
aldrei hafði nokkur séð hann
æðrast.
„England á æfirítýranríionum
sírírím mest að þakka“, hefir
einn merkur Englendingur sagl.
1
Sliackleton var einn af þessnrat
æfintýramönnum, sem kannaðt
ókunnar slóðir. Hann hafði aU-»
an hugann við ferðalög í íshöf~
unum. Hann hefir sjálfur sa0
frá þvi, að þeir sem aldrei hafi
komið í íshöfin og aldrei orðið
fyrir áhrifum af hinum hvítUv
víðáttumiklu ísbreiðum, geti
ekki skilið J?á þxá, sem snúi
iiianni þangað aftur, geti ekki
skilið rödd hinnar hvítu víðáttu.
Honum var aldrei rótt meðari
hann var lieima. íshöfin átlu svo
rík ítök í huga lians. Hann hafði
oft óskað sér þess, að liann daá
ekki heima hjá sér, heldur að
liann færi í langan leiðangur og
kæmi ekki aftur lifandi. Honum.
hefir orðið að ósk sinni.
Múeiisan.
—o—
Sífian niikla pestin gckk tiér
1918 hefir inflúensa borist tvisvar
hingafi tíl bæjarins og gengifi sem
farsótt hér veturinn 1920 og sum-
arifi 192T. nú hefir veikin komist
hingafi í fjórfia sinnifi og cr bcig-
ur i mönnutn vifi veiki þessa og
er þafi afi vonum þar sem endur-
minningarnar um veikiná 1918 eru
jafnlifandi og sárar. Mþnnum
verfiur því um fátt tifiræddara eri
varnir vifi iuflúensu. og er þafi
skofiun almennings afi þær séu
aufiveldar og óþarfi sé afi veiki
þessi berist. þannig til landsins: ár
eftir ár. Eg segi lierist. því
þafi er algengasta skofiunin afi svo
komi veikin upp, en þó eru alt-
frægir og gófiir visindamenn sem
liatda því fram, afi veikin liggi
afi eins nifiri milli jiessara lirot-
sjóa veikinnar, en sé þá svo væg',
afi ekki takist afi greiná hana frá
öfiru kvefi og afi eins fáir taki
þá veikina. og viröist sú skofiun
írekar vera afi ryöja sér braut. En
hvernig svo seni litifi er á Jietta
mál, má vfirleitt segja afi sótt-
varnir vifi veikirini sé fálm. og ber
tvent til þess:
t) Margt í efili og útbreifislu
veikinnar er algerlega óvíst og ó-
þekt t. d. sjúkdómsorsökin. undir-
búningstimi veikinnar, hversu
lengi sjúklirigarnir smita eftir afil
þeir eru orfinir frískir o. fl.
2) Erfiöleikarnir á afi þekkja
veikina frá öfirurn kvefsóttum og
fleiri veikindum. Veikin þekkist
eiginlega ekki mefi fullri vissu
fyrr en margir á sáma heimili efia
kauptúni taka hana sanitimis.'
Hér á landi bætast svo vifi prak-
tiskir erfifiteikar seni eftir.ölí,
þessi inflúensuár ekki liafa bréyst.
og eru þeir læknafæfiin úti um
landifi og skortur liæfilegs hús-
rúms til þess afi einangra íjölda
manns, hvern út af fyrir sig efia
sem fæsta í sama herbergi (2—3
menn). ' ■ ,
Erigiriii vafi er á því. afi miririf
skofiun. afi liægastar eru rcglulég-
ar sóttvarnir vifi inflúéiisu í sveit-
um þar sem strjálbýgt er og hvérf
heimili getur búifi afi sínu og sárav