Vísir - 13.02.1922, Page 3

Vísir - 13.02.1922, Page 3
tísir littar sarágðngur eru, og er ])ar l»esta dæmiS, aS Noröur- og Aust- urlandi tókst aö verjast 1918 og cr líkast til einsdæmi. Næst hæg- ast ætti sannarlega ,a'ö. vera a'ö verjast útlöndum ef strangt er eft- ir gcngiö og allar tilfæringar eru fyrir hendi, en þrátt fyrir öflugar tilraunir síSustu 4 árin hér á landi verSur aS segja, aS þa'S hafi ekki tekist. ErfiSastar verða varnirnar í kaupstöSum og þorpum. Hér í bæ voru liaföar mjög strangar sóttvarnir við inflúensu árið 1920. Hrein einangrun á öll- um sýktum heimilum sem læknar tilkyntu. vöröur viö liúsin o. s. frv. öllum skemtunum, skólum og samkomum loka'ö', og var alt þetta framkvæmt þegar eftir aö veikin þektist, og ekki virtist þetta bera neinn verulegan árangur. Veikin var hér í'ca. mánuö og fór i gegnum allar þessar varnir — en þaö véiktust færri og veikin var vægari en 1918, kunna menn a'ð segja, og er ])a'ö öldungis rétt. en inflúensa og inflúensa á ekki sam- an nema nafniö, og áreiöanlegt er þaö, aö fjöldi manna veröa öld- ungis ónæmir fyrir veikinni ])eg- ar hún hefir gengiö — og ])ó ])ett i ónæmi sé ekki fullkomiö eins og viö mislinga og skarlalssótt. ]>á veikjast menn þó bæöi sjaldnar og léttar við seinni plágurnar. Sumariö 1921 var veikin hér i 3- sinn og veiktust ])á tiltölulega fáir bæjarbúar en gestir í bænum sem ekki höfðu fengið veikina veiktust rnargir alvarlega og fluttu hana með sér til sveita og varð hún þar víða þung og ráörgum að þana. f ])etta sinn voru engar ráö- staíanir gerðar til þess að stöðva veikina. Veikin stóö yfir hér í bæ 'júní, iúli og ágústmánuö og var yfirleitt mjög væg á bæjarbúum Nú; fer aö bera á veikinni í lok janúarmán. 1922 hér í bæ og er óvíst Iivernig hún hefir komist hingaö — og er þó megn grunur um aö hún hafi borist með enskum botnvörpung og ef til vill meö e.s. Gullfoss. Veikin hefir hjá flestum veriö væg og þaö svo, að sumir hafa ekki leitað læknis fyr en seint og síðarmeir — hjá fáeinum verið meðal])ung inflúensa. S.em stend- ur hafa læknar bæjarins tilkynt áð þeir hafi oröiö veikinnar varir i 6 húsutn en heimilistalan er nokkru meiri. En enginn vafi er a því, að fleiri hafa tekið veikina en ekki vitjað læknis. eða ef til vill aö læknar hafa ekki getað aö- ■'gréint liaiia frá kvefi og hálsbólgu sem gengið hefir liér i bæ undan- fariö. Heilbrigöisstjórnin hefir ekki f vrirskipað sóttvarnir við in- flúefisu í þetta sinn og sóttvarnir við útlönd eru svo vægar að varla má kalla sóttvarnir, heldur t. d. varúö' eöa eitthvað slikt, og er þá þvi síður ástæöa til þess að fara áð gera fjölda rnanns óþægindi og fjárhagslegan skaða með lokun o s. frv., ]tar sem líka árangurinn T920 var ekki glæsilegri. —; Það sem um er aö gera, er aö reyna :ið tefja eitthvað fvrir útbreiðslu veik- innar og lil Jiess miöa þessar lílil- fjörlegu ráðstafanir sem gerðar hafa verið fyrst um sinn. Enginn efi er á því, að af öllum samkom- um eru dansskemtanir langhættu- legastar fyrir útbreiðslu inflúensu og er því sjálfsagt fyrst að banna þær, þar næst eru bíó og kifkju- göngur og skólar, en smithættan í bíóum virðist minka mjög mikiö ef loftræsting er í góöu lagi og hlé milli sýninga. Aftur eru mjög skiftar skoðanir um skóla, í öllu falli má þaö heita víst, að barna- skólar hafi litinn þátt átt í út- breiðslu fyrri inflúensufarsótta hér i bæ, en afar mikill skaöi og óþægindi að loka fulloröinna skól- um ef til vill í lengri tíma, 1—2 mánuöi, ef veikin hagaöi sér líkt eins og í* sutnar. Þess konar ráð- stafanir má ekki gera nema í brýnni nauðsyn, og hagi veikin sér líkt og síðustu vikuna, skil eg tæplega í því aö ]>ess gerist þörf, Heilbrigöisstjórn mun hafa nánar gætur á heilbrigðisfari í skólum og læknar bæjarins segja mér á hverju kvöldi hvað við hafi bætst af sjúklingum. Breytist útbreiösla eða eðli veikinnar munu bæjarbú- ar fá frekari samkomu- og skóla- bönn. En geta þá ekki bæjarbúar sjálf- ir gert neitt til þess að tefja fyrir veikinni? Jú, vissulega. og má þar til telja: 1) að halda sér heima á heim- ilu sínu og forðast seni mest öll mannamót og ])rengsli. 2) Fara strax í rúráið þegar þeir finna til veikinnar og láta ekki óviðkomandi fólk eöa slcyld- menni koma á heimili sín á meöan. 3) Fara ekki út meðal fólks fyrr en þeir hafa verið 3—4 daga hita- lausir. 4) Láta ekki börn sín fara i skóla lasin eða kvefuð, og liafi þau verið veik, þá aö halda þeim heima 3—4 daga eftir aö hitinn hvarf. Ef alþjóð færi að þessum ráð- um má búast við a'ð sjúkd. færi liægt nokkuð yfir. Ennfremur er ástæða til þess aö minna þau heimili áJ)ar sem veikl- að fólk er, t. d. lærklaveikt. aö reyna aö verjast eftir megni og þá einkum verja sjúklinginn sjálf- an, t. d. einangra hann algerlega. Jón Hj. Sigurðsson. Geir kom úr Vestuiannaeyjum í morgun með botnvörpunginn Travemúnde, sem þar strandaði fyrir nokkru. Farþegi var Karl Einarsson. alþingismaður. vrcgnjr ■"* '7® Hlutaútboð. Iiinn 7. þ. m. komu efiirlaldir menn scr saman um að stofna fiskiveiöahlutafélag, og gerðu um félagssfofnunina með sér stofnsamning, dags. sama dag: Júlíus Guðmundsson, stórkaup- maður, Reykjavik, Kristján Torfason, kaupmaður i'rá Sót- bakka, Ásgeir Torfason, skipstjóri, s. st., Eggert Briem, bóndi í Viðey, Jóhannes Bjarnason, skipstjóri, Reykjavík, og málaflutn- iiigsménnirnir Guðiiiundiu- Olafsson og Pétur Magnússon, Reykjavík. Samkvæmt nefiidiim samningi skal nafn félagsins vera H/f „Stígandi“, og heimilisfang þess vera á Flateyri í Önundarfirði. Stofnendur liafa skrifað sig íyrir lilutum að upphæð samtals kr. 142000.00. Lágmark hlutáfjárupphæðar er ákveðið kr. 400000.00, en ráðgert að auka hlutaíéð alt upp í éina miljóii króna. Upphæð hluta er ákveðin 5000 kr. og 1000 kr. Ráðgert liefir verið án þess þó að tekið sé fram í stofn- samningi: f 1) Að Július Guðmundsson, stórkaupmaður, verði fram- kvæmdarstjóri félagsi ns. 2) A,.ð fáist að eins lágmark hlutafjárupphæðar, verði keypt að eins 2 slcip, eu hlutfallslega þeim mun í'leiri, sem hlutaféð verður liæiTa. 3) Að væntanlcgur framkvæmdarstjóri félagsins (.1. G.), sem nú er á leið til útlanda, leiti fvrir sér um kaup á að minsta kosti tveim skipum, með aðsloð sérfróðra manna, en að skipin verði þó ekki keypt, fyr en stofn- fundur liefir fjallað um málið. Landsbankinn hefir með vissum skilvrðum liéitið félaginu stuðningi sínum, bæði til skipskaupanna og reksturs þcirra. Alkunnugi cr, að botnvörpuskiþ eru nú í mjög lágu verði erlendis, og eru likur taldar til, að verð þeirra muni úr þessu fremur i'ara liækkandi en lækkandi. pað er þvi mjög áríðandi að hlutaféð fáist sem fvrsl, enda æskilegt að skipin kæmu svo fljótt, að félagið gæli tekið til starfa á öndverðri vetrarvertið. Hitt ]>arf ekki að taka fram, að eins og ástæður eru hér nú, er líísspursmál fyrir landið i heild sinni að auka framleiðslu þess og atvinnu landsmanna. Samkvæml ofanrituðu, og með tilvísun til stofnsamningsins. er verða mun til sýnis í Landsbankanum, ásahit frumvarjii lil samþykta, leyfi eg mér hér með, fyrir hönd stofncnda íélags- ins, að gel’a mönnum kost á að skrifa sig fyrir lilutum í þvi. Landsbankimi tekur á móti áskriftum og innborguðu hlutafé. Gjalddagi lofaðs hlutafjár cr i síðasta lagi á stofnfundi lélags- ins. Hlutáfé, er ekki kemur fram á stofnfundi, skal greiðast þegar stjórn félagsins krefst þess. Nánari upplýsingar um félagsstofnunina má leita hjá undir- rituðum. Reykjavik, 11. febr. 1922. F. h. stofnenda. Pétur Magnússon. Með skirskotun til ofanritaðrar auglýsmgai’, verður tekið á móti hlutafjárloforðum og hlutagreiðslum í Landsbankanum og útbúum hans, fyrst um sinn til 30. apríl n. k. D. 11. s. Landsbanki Islands. Otur heítir nýr botnvörpungur, smíö aöur í Þýskalandi, scm bingaö kom .í morgun. Eigendur eru h.f. Otur. U pplestur sá, sem Schoubve varö aö fresta Magnús Sigurðsson. Georg Ólafsson. á dögunurá, veröur haklinn í Bár- ] unni annaö kvöíd. Aðgöngumiöar fást í bókaverslun ísafoldar í dag og á morgun og í Bárubúö í kvöld og annaö kvöld, eftir kl. 7. Veðrið í morgun. Frost á öllum stöðvum landsius sem h'ér segir: Reykjavík 3 st., Vestmannaeyjum 3, Grindavík 3, Stykkishólmi 5, ísafiröi 5, Akur- eyri 4, Grímsstöðum 6, Raufar- höfn 3. Seyðisfirði 1, Hólum i Hornafirði 4. Þórshöfn í Færeyj- um hiti 3, Tan Mayen frost 5 st. Loftvog lægst fyrir norðvestan og suöaustati land, stígandi eöa. stööug. Norölæg átt á Suðurlandi. Kyrt annarsstaðar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.