Vísir - 20.02.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 20.02.1922, Blaðsíða 2
VÍSIR Eu ðseláar lokkrar tsBBor af góðu saltkj öti Frá Aiþmgi. Spárnaðar-írafárið. Nú á mikið að spara á Al- þingi. 1 þvi skyni hefir að sögn verið stofnað þar sparnaðar- bandalag 12 manna í neðri deild. Allir kunnngir vila nú að vísu, að bandalag þettá er myndað í öðru augnamiði aðallega. Kjarni bandalagsins eru hinar ,,tryggu leifár” stjórnarliðsins i deild- inni, en með spamaðar heróp- inu átti að laða fleiri menn. í þá f'ylkingu, en fáanlegir voru til að ganga undir merki stjórn- arinnar, i þehri von, að þeir á- netjuðust þar til fylgis við stjórnina. petta mun nú ekki iiafa tekist sem bcst, en því nieira riðúr riú á að sýria spára- aðaráhugann. Kunnugt er, að blaðið „Tim- inn“ hefir að undanförnu mælt mjög með tillögu um, að skipa sparnaðarnefnd, þ. e. nefnd til að íhuga, á hvern hátí megi sem mest spara útgjöld landssjóðs með samsteypu embætta o. fl. pað var nú fyrsta verk þessa sparnaðar-bandalags stjómar- innar i n. d., að taka upp þessa tillögu Tímans. Er það og síst að lasta, þó að kunnugt sé hinsveg- ar, að þessi tillaga Tímans er einmitt fram komin fyrir þá sök, að mÖnnum hefir fundist stjórn- inni einkar ósýnt um að spara fé landssjóðs á þennan liátt. — En hvað sem um það má segja, þá var það að vonum, að „Fram- sóknarflokknum”, eða Tíma- flokknum, sem svo er einnig kaliaður, félli það illa, að þann- ig væri hnuplað frá honum þcss- ari ágætu tillögu. Hann brá Iika þegar við og bar fram aðra til- lögu nákvæmlega sama efnis, og er sá munur einn á till. þess- um, að önnur er borin upp í sameinuðu þingi en hin í n. d.! En þó að Vísir vildi óska þess, að báðum þessum till. mætti vel famast, þá verður nú varla um það að ræða, að þær nái báð- v ar fram að ganga, og um árang- urinn er líka tvisýnt, ef þingið á ekki að verða því lengi’a. J?á hefir spamaðarbandalagið borið fram frv. i n. d„ um að láta ekki prenta þingræðurnar i þingtiðindunum fyrst um sinn. Er gert ráð fyrir því, að með þvi sparist um 50 þús. kr. á ári. Gerf er þó i-áð f\TÍr. að ræð- umar verði skrifaðar allar á sama hátt og áður og siðan rél- rituð noklcur eintök, cn prenta á úrslit mála og atkvæðagreiðsl- ur allar. Spamaðurinn verður þvi livergi nærri eins mikill og talið er. Og þó að ræðuprenturi- in í fyia*a kostaði 50 þús. kr. með pappír og öllu tilheyrandi, þá er þess að gæla, að það þing var með lengstu þingum og má óhælt gera ráð fyrir, að þing- ræður á þessu þingi verði að minsta kosti helmingi styttri. í fjTra hafði t. d. ein nefnd um 20 stjórnarfrumvörp til með- ferðar, sem öll voru rædd og af- greidd frá þinginu, en nú eru öll stjómarfrumvörpin að eins 20 talsins. í fyrrádag voru íil umræðu nokkurfrv. um skólamáí i n. d„ sem öll liafa töluvert aukinri kostnað í för með sér, ef fram ná að ganga. það er forsætis- ráðherrann, sem þessi frv. flyt- ur; hlýtur sparnaðarbandalag- inu að hafa látið illa i eyrum það sem hann sagði, en þó varð enginn úr þeim hóp til að and- mæla, heldur einmilt sá þing- maðurinn einn, sem allra minst sparnaðar-orð liefir á sér, sem sé þm. Dalamanna. það or talið að hafa átt að vera fyrsta og helsta verk „spamaðar”-bandá- lagsins, að bola þeim þingmanni út úr fjárveitinganefndinni. en það mistókst og svo virðist. sem fleira muni mishepnast fyrir bandalagi þessu áður lýkur. Fyrirspurn svarað. Hen’a ritstjóri! Svör mín við fyrirspurnum þeim um veðurskeytin, sem birt- ar voru i Vísi i dag, verða á þessa leið: 1. Hitastigið í Vestmannaeyj- um þcnna morgun misskrifaðist í skeytunum, sem birt vom í Reykjavík, og var ekki tekið eftir villurini fyr en svo seint, að eigi var hægt að leiðrétta bana. í skeytunum, sem voru send út um land, var hinsvegar rétt skýrt frá hitastiginu í Vest- mannaeyjum, það var 5 st. hiti. 2. Eins og eg mun gera nán- [ari grein fyrir í svarinu við 3. spurningunni. eru örðugleikar miklir á því að spá um veðrið héi’ á landi. pað hefir þvi eliki þótt tiltækilegl fyrst um sinn að spá öðru en því, hvaða átt sé líklegust, um veðurhæðina hef - ir ekki verið spáð nema stund- um, þegar okkur hefir virst mjög miklar likur til þess, að það kæmi Iivassviðri eða k\Tt veður. í veðurspádómunum er heldur ekki liægt að taka lil greina veðramun sveita á milli, heldur verður sami spádómur að gilda fyrir landshluta eða jafnvel alt landið. pegar við spáðum þ. 10. þ. m. hvassri suð- veslan átl, bjuggumst við við því. að veðurhæðin vrði 8—9 víða á landinu, en sumstaðar nokkru minni og annarsstaðar meiri cftir staðliáttum. 3. Veðurskevtin eru birl á ollum 1. og 2. flokks símastöðv- um að morgninum kl. 10—11 (á sunnudögum kl. 11—12). Annast landssíminn birtingu skeytanna. Gert er ráð fyrir því, að frá 1. apríl verði einnig birt- ur á sömu stöðvum stuttur veð- urspádómur að kveldinu jafn- framt því að aðrar breytingar verða gerðar á veðurskeytunum. Ilefir hingað til staðið á samn- ingum erlendis, en búist er nú við þvi, að þeir komist á 1. apríl næstkomandi. Stormmerki fyrir sjófarendur eru eigi notuð bér og hafa ekki verið reist hér enn þá. vegna þess að veðurspádómarnir eru eigi svo ábyggilegir og ná eigi svo langt fram í timann. að það mundi svara kostnaði. / Veðurspárnar em ekki eins á- byggilegar og slcyldi, vegna þess að veðuiTræðistofan fær eigi nóg af veðurskeytum til að byggja á. Hún hefii’ til skamms tíma eigi getað bygt á því, að hún fengi að jafnaði önnur skeyti til und- irbúnings veðurspánna en skeyt- in frá íslensku veðurstöðvunum og frá Færeyjum, en þau ná yfir of lítið svæði til þess að sjá af þeim veðurbreytingar þær, sem í vændum eru, með nokkurri vissu. Góðar hoiTur eru samt á því, að veðurskeyti frá Evi’ópu muni fást marga morgna, en þó eigi ætíð svo timanlega, að hægt sé að nota þau. En sá galli er á þessum skeytum,aðþaucrufrá stöðvum. sem liggja alku- fvrir austan Island og langt burtu þar að auki. En margfalt meiri not væri að skeytum frá stöðvum fvrir vestan ísland, því að óveðr- in koma flest úr þeirri átl, en engin skeyti hafa fengist frá stöðvum. sem eru jafnvestarlega eða vestar en ísland, GrænlanÆ er að þessu leyti lokað land emr þá, og veðurskeyti frá Ameriko liöfum við heldur ekki getaSF fengið þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir. Loftskeytastöðiu hefir tjáð mér, að hún geti eigi tekið amcríkönsku veðurskeytin, af því að ensk loftskeytastöð, serat sendi fréttir á sama tima, trufli. Við fáum veðurskeyti ekki nógu viða að, og þar við bætist, að. veðrið er hér óstöðugra en annarsstaðar, þar sem líkar veð- urspár eru birtar; veðurspámar hjá okkur ná }>vi fremur skamt fram í timami. Á veðurskeytun- um höfum við sagt, að þær gildi næstu 12 klukkustundir á Suð- vesturlandi, en næsla sólarhring á Norðausturlandi. Lengra vilj- um við ekki fara að svo stöddu; snögg óveðursáhlaup koma stundum með enn skemri fyrir- vara. Eins og ástalt er nú. er þýð- ingarlítið að hafa stormmerki, nema verðir væru háfðir á nokkrum útstöðvum hér suð- vestanlands, sem sendu veður- skevti 3. hverja klukkustund. En þar sem þetta hefir allmikinn kostnað í för með sér og ávinn- ingurinn vafasamur fyrst í stað, hefi eg álitið gagnslaust að reyníé að fá fé til þess í þessu árferðí. Ef veðurskeytin frá Græn- landi revnasl vel, þegar þatí koma, getur verið, að veður- s]iárnar verði svo ábvggilegar, að rétt sé að hafa stormmerkL En stonnmerki má ekki notá fyr en þau eru svo áreiðanleg, að sjaldan skeiki. annars leiðir af þeim tjón, og svo missa menit trúna á þau. og þá verða þaié, gagnslaus. Reykjavik, 18. febr. 1922. , p. porkelsBwi. Á varp frá Olympiunefnd 1. S. í. Eins og flestum mun kunri— ugt, eiga næstu Olympiuleikirj að fara fram i París árið 1924. Til þess er ætlast, að Islendmg- ar sendi flokk manna á leikaná* er komi þar fram landsins vegná og sem sérstakur flokkur rneð eigin þjóðarmerkjum, eins og} tíðkast um þátttöku fullvaldad ríkja. Út af væntanlegri þátttökuí landsmanna á leikunum, hefir! stjóm íþróttasambands íslandss skipað undirritaða riefnd, senK á að sjá um, að hafa á hendE allar framkvæmdir og undir- búning þessa máls.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.