Vísir - 21.02.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 21.02.1922, Blaðsíða 2
VÍSIR Norskia oliaiatiað og flataiagshaifa. 7—800 kg. þorsk og ýsu vantar oss aimanhvem dag til niðnrsuðu. Að spara er nú á margra vöriun, — en framkvæmdir verða minni, að minsta kosti hér í Reykjuvík; það þarf ekki annað en að líta inn i kaffihús og skemlistaði til að sjá það. Sennilegast er alveg tilgangslaust að tala um sparn- að við það fóllc, sem tíðast kem- ur þangað; óforsjálnin er svo mikil i þeim hóp. En það var tvent annað, sem eg vildi minnast á. Við strendur þessa lands veið- ist ógrynni síldar, en oft er erfitt að fá sæinilegt verð fyrir liana erlendis •—• og lnin fæst hér inn- anlands fyrir tiltölulega mjög lágt verð. Hún er holl og ágæt fæða öllum sem ofurlítið hafa Vanist lienni og kunna með að fara, en allurþorri manna „fuss- ar“ við lienni, líkt og gért var við hi’ossakjöti fyrir hálfri öld. Bláfátæku heimili er gefið ilát með ágætri sild, en húsmóð- irin „fussar og sveiar" og krakk- arnh’ auðvitað lika, við slíkri „ómyndargjöf", svo að lnisbónd- inn gengur hús úr húsi til að reyna að sefja fáeinar síldar, „svo að hann þurfi ekki alveg að varpa þessu i forina“ Ekki til neins að áminna ðg leiðbeina i blaðagreinum; besta ráðið, að félag læki málið að sér. Senni- Iega mundi samt hvert félag þessa bæjar klofna, ef þar væri borin fram tillaga um að félags- mönnum væri skvlt að kaupa síld til heimilis síns; svo að það yrði að mynda inýtt félag til þessa, „Síldarvinafélagið”, enda væri það eins þarflegl og möi’g önnur félög, og mundi vafalaust geta komið meira til leiðar í þessa átt, en öll síldarskrif. — „Heldra fólkið” svo nefnda þarf að ríða á vaðið, þá koma fleirí á eftir, og loks verður „fínt” að borða síld, landinu lil stórhagn- aðar. Samhhða þarf að gera önnur samtök til að efla vel- megun landsins. íslensk ull er í svo lágu verði erlendis, að bænd- ur bíða stórtjón, en jafnhliða kaupa landsmenn — einkum kaupstaðarbúar — erlend fata- efni fyi’ir stórfé árlega, oft bæði j ónýtt og dýrt. Fjölmargir sjá hvað þetta er öfugt og heimsku- legt, en meðan það er talið „fínna” að klæðast erlendum dúkum, ræður enginn við öfug- streymið, og liver einstaklingur hugsar: pað munar ekkert um það, þótt eg fari einsamall að breyta minni venjíi. j?ví er fé- lagsskapur nauðsynlegur, sain- tök húsbÐenda og húsmæðra, um að kaupa eingöngu fataefni úr islenskri ull til heimila sinna eftirþvi sem frekast er unt. — pað skyldi enginn ætla, að mér sé borgað fvrir uþpástunguna af einhverju kaupfélögi eða tó- vinnufélagi, og eg ætla heldur eklvi að kaupa hlut i neinni nýrri tóvinnustöð, sem ef til vill þyrfti að koma upp, ef samtökin yrðu almenn. hig þori ekki annað en geta þessa. af þvi að mér er ekki ó- kunnugt um, að margur heldur að enginn vilji berjast fyrir end- urbótum nema hann sé keypl- ur til þess; störfum minum er og svo háttað, að cg get ekki tekið að mér nein „völd" i hvor- ugu félaginu. Eg ætla heldur ekki að biðja þingið um utan- farai’styrk til að kvnna mér mál- ið mcðal annara þjóða, því að eg lit svo á, að við getum borð- að síld og farið í vaðmálsföt styrklaust. En ekki væri það fjarstæða, að spyrja Búnaðarfélag íslands hvort það vildi ekki boða til borgarafundar um þessi málí — eða þá bæjarstjórnina, 'ef hún skoðar það þá ekki — sem æs- ingamál. Ef til vill mætti geta þess til viðbótar, vegna þeirra, sem alt. vilja apa eftir erlendum þjóð- um, að fatasparnaðariélögin í Bandaríkjunum hafa haft stþr- mikil áhyif gegn eyðsluprjáli fólksins i fataburði. og sömu- leiðis hafa Indverjar liðið 'ár gert stórfeld samtök um að neita að kaupa erlénda vefnaðarvöru, sem aðallega kom þangað frá Englandi. Fjöhnargar indvei’sk- ar frúr báru aðkeypta silkikjóla sína á bálkesti og saumuðu sér fatnað úr indversku efni í stað- inn. J?að var vitaskuld ekki gert til sparnaðar, lieldur af hatri við enska verslun, — og eg fer ekki fram á slíkt. Eins og sakir standa hjá oss,veitir ekki af, að hver reyni að slífá þeim fatn- aði, sem hann á, hvort sem það er silki eða annað. En næst þeg- ar rið kaupum fatnað, ættum við að inuna eftir Álafossdúk- unum eða íslenskum vefstólum, það væri enginn skaði, þó að þeim f jölgaði og kæmust á ein- hver atvinnulaus heimili í kaup- Tilbod um verö hér á staönum send- ist sem fyrst. Sláturfél. Suðurlands. stöðunum. Eg vildi a. m. k. held- ur sitja í vefstól en „liýma hálf- an og heilan daginn” eftir eyr- arxdnnu, eða berja grjót í vondu veðri úti um holt og hæðir. J?að er líklega af því að eg er uppalhm í sveit, að eg held og, að heimasætunum iðjulausu væri þarfara að sitja við rokk eða prjóna sokk en að sækja dansskóla og sitja við cigarettu- reykingar í kaffihúsum En sem sagt, mér er það vel ljóst, að blaðagreinar megna smátt i þeim efnum, ef ekki er liægl að fá frjáls samtölc meðal horgaranna. Hér i bænum eru ótal félög og oft er þar skortur á skvn- samlegum uinræðuefnum — nema um kosningar.. Vildúð þér ekki, sem sjáið að þetta er ekkert hégómámál, hreyfa þessum málúm á næsta félagsfundi, og sjá hverjar und- irtektir það fær, svo gæ.tuð þér hoðað „síldai’vini” og „ullar- vini” á sérstaka fundi, og stofn- að samtök; eg skal ekki skerast úr leik, en enga förgöngu get eg tekið, eins og eg sagði. og skrifa því hér undir. S. G. Einkaskeyti. Margrét Magnnsd. Olseit andaðisl á heimili sínu hér í bæmmi í gærmorgun, — eftir nokkurra vikna legu í fótar- meini. Frú Margrét var ekkj* Ólafs heitins Guðnnuulssonair læknis á StórólfshvoJi, en syst- ir Dr. Björns M. Olsens, rektonr og prófessors. Hún var gáfuf kona og fríð sýnuin, göfuglynd og mjög hjálpfús við alla, sentf bágstaddir voru. BttJfivfvéfttftR Veðrið í morgun. Frost um land alt í Reykja- vik 2 st., Vestmannaeyjiun 2, Grindavík 2, Stykkishólmi ð,-. Ísafirði 1, Akureyri 2, Grims- stöðum 6, Raufarhöfn 0, Seyð- isfirði 1, Hólum í Homafirði 6, pórshöfn í Færeyjum liiti 1 st., Jan Mayen lrost 1 st. — Lofft- vog lægst fyrir sunnan íand, hægt stígandi. Austlæg átt S Suðurlandi. norðaustl. á Nor0- urlandi. Horfur: NbrðaustlægJ átt. Kolding, Danmörku, 19. þ. m. Gæslumenn kosninga í Stór- stúku Good-Templara i Dan- inörku, sem nú halda fúnd í Kolding, láta í ljósi von sína, um að ísland gangi frá Spánarmál- inu án þess að skerða þá sjálf- ræðissteínu, sem það hefir fylgt i stjómmálabaráttu sinni um 1000 ára skeið. Larsen-Ledet. .T. L Kári var nýlega sektaður um 4000! ler. i Stykkisliólmi fyrir ólögte^f- an umbúnað veiðarfæra í land- helgi. Stúdentafélagið heldur fund í Bárunni á morg— un kl. 8^. Morten Ottesen hefutj umræður um fjárhaginn og* framtíðina. ÝmSiim utanfélags- mönnum, alþingismönnum og fjármálamönnum kvað ▼era; boðið á fundinn. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.