Vísir - 21.02.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 21.02.1922, Blaðsíða 3
VÍSIR ffrita fiakks Italskir og Anstnrriskir herra hattar fyrirliggjandi. Sigfús Blondahl & Co. Sti»i 720. Lækjargötm 6B. I. * G. T. Systumar eru beðnar að fjöl- jrnrnna á Verðandi fund i kvöld. I’f>píesturinn f Bárubúð byr jar kl. 8% í kT<!.id, — ekki kl. 8. en húsið *»p>nað kl. 8. Gw&mundur Einarason, múrari, Grettisgötu 70, liefir mndanfarið legið i lungnabólgu. e* er nú á batavegi. >eitt prestakall. Cand. theol. Björn 0. Björns- son hefir fengið veitingu fyr- ir |>ykkvabæjarklausturspresta- kaili i Vestur-Skáftafellspró- fastsdæmi. Fer haun þangað í ferdögum. — Blöðin hafa nefnt Jwtta prestakall ýmsum nöfn- jmi. en hér er það rétt nefnt. Aprii kom af veiðum i morgun og 'íór áleiðis til Englands kl. 10. Tmir fór úr Hafnarfirði i gær, á- ieáðis til Englands. Farþegi var Björn Ólafsson kaupm. Aaustri kom fni Englandi í morgun. Bekla kom í morgun frá Austfjörð- um og Vestmanuaeyjum. Er að Haka fiskl'arm til Spánar fyrir Copland. Skipið lá í Vestmanna- 'Kyjmn þegar veðrið mikla skalí. S. siðastliðinn sunnudagsmorg- aii og misti þai' akkeri og keðju og varð að hleypa til liafs. J>ii]lsk. Sigríður, eign Th. Thorsteiusson, lagði út á veiðar í morgun, fyrst allra þilskipa, að þessu sinni. pilskip H. P. Duus eru að búast til veiða. Góð gjöf. Eg var rétt í þessu að fletta seinustu skýrslu Mentaskólans, sem barst upp í hendumar á méi'. Hún er eins og vant er, um störf skólans, bókasöfn hans o. s. írv. Eitt rak eg strax augun í. 1 kaflanum um gefnar bækur stendur þessi fyrirsögn á einum stað: „Bækur gefnar af frakk- nesku stjóminni, afhentar af hr. -ræðismanni A. Coumiont." Era þar talin hvorki meira né mipna en yfir' hálft annað hundra ðrit (sum i mörgum bindum) og eru þár í margs- konar afhragðs bækur, svo sem skáldsögm*, rit um listir og vis- indi, sagnfræðirit o. fl. Em þar ritverk margra mestu ritsnill- inga Frakka. pessi hugulsemi frönsku stjórnarinnar má vera oss íslendingum mikið gleðiefni. Mér flaug í hug, er eg sá þetta, þelta visubrot eftir Bólu-Hjálm- ar: — „pekti’ eg væri hendur Hrólfs ham þó klæddist þínum,“ og býst eg við, að margir hér þykist sjá á þessari gjöf, að „hendur Hrólfs“ iiafi þar að verki verið, og gjöfin sé jafn- framt vottur þess liugarþels, er franski ræðismaðurinn hér her til íslands. Vox. Gjafir til Samverjans. G. 5.00, Nokkrir kaffigestir 10.25, Kaffigestur 5.00, K. 15.00, Sch. Thorsteinsson 300.00, N. N. 10.00, Kaffigestur 10.00, Skósmið- ur 25.00, Þork. Halldórsson 10.00, Frá Klaufa 25.00, Kristbjörg Kristjánsdóttir 10.00, Þ. (áheit) ío.oo, Frú Jónsson 5.00, Kaffigest- ur 5.00, Ónefnd 5.00, Áheit 3.00, Nafnlaust bréf 5.00, Ónefnd 5.00, K. P. 5.00, Kaffigestur 25.00, Á- heit 5.00, P. H. 100.00. Gunnar 5.00, SmjörlíkisgerSin 81 ltr. mjólk, J. K. 8 ltr. nýmjólk, Stefán frá AuSnum 20 ltr. nýmjólk. T: J. 24 ltr. nýmjólk, Ó. 62 ltr. nýmjólk Mjólkurfél. Rvíkur 260 ltr. mjólk (pasteuris.), Ónefndur 10 kgr saltkjöt, BreitSablik 2 ks. sæt mjólk. — Bestu þakkir. 17.—2.—’22. Har. Sigurðsson. Hitt og þetta. Hörmungarnar í Rússlandi. Aldreí hafa átakanlegrí fréttir borist frá Rússlandi en nú meti síðustu útlendum blööum. Svo sem vænta mátti, hafa hörmungarnar aukist, þegar vetur gekk í garö meö hörkufrostum. Seint í fyrra mánuði kom alþjóða-hjálparnefnd- in á fundi í Genf og var Ceder- crantz, fulltrúi sænsku stjómarinn- ar, kosinn forseti fundarins. Þang- að kom dr. Nansen og flutti áhrifa- mikla ræðu. Fór hann höröum orð- um um þá. sem spilt heföu fyrir hjálparstarfseminni meö margs konar lygum, og sagöi þaö fjarri öllum sanni, áö rússneska stjórn- in heföi dregiö sér nokkuö af vist- um þeim. sem sendar hefðu veriö | til hungur-héraöanna. Hann var- . aöi viö aö setida margbreytta fæöu ; sagöi liest aÖ senda komtegundir. Dsíob Piper Co., Lti, Aktiesolskip, KriittaBla. 16 sameinafiar; TerksmiBjar, Árleg framleiðsia 100,000 smál. Stsarstn Pappirsframlei&eadnr Norðarlanda. XJmbúðapapplr frá þessu vel þekta ftrma ávalt fyrk Ug;gjaadi hjá Einkaumboðsmðnnran þess á íslandi. Ble Bleurz *Sa <Oo., Reykjavlk. Simnefni: „Sigur*. Talsími 886, Brunatrvggingar allskonar: Nordisk Brandforsikring og Baltica. Líftryggingar: „Thule“. Hvergi ódýrari tryggingar né ábyggilegri viðskifti. A. V. TULINIUS Hús Eimskipafélags íslands. (2. hæð). Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—6. UppklBtir saranaðir á L&ugaveg 27 B kjaii- aranum. 7 Moderspröjten VIILCAHO \\ Pris 10 og 12 Kr., med alle Ký 3 Bör 14 og 16 kr. Udskyld- / \ ingipulver 2,60 kr. pr. æske \*y pr. Efterk. eller Frim. Forl. ilL Prislíate over alle Gurami- og sauitetsvarer gratis. Firmaet „Samariten“. Köbenhavn K. Afd. 58. Fólkiö væri svo sjúkt oröiö, aö þaö gæti dáiö — og heföi dáiö — ef þaö fengi of kjarnmikinn mat Hann sagði samgöngur mjög örð- ugar og lestaferðir hægfara, aöal- lega vegna kolaskorts. Samkvæmt skeyti er honum haföi borist 18. janúar voru 33 miljónir manna á hungursvæðinu og 19 miljónir þeirra mjög hörmulega staddar (in the most terrible condition). Óum- flýjanlegt er, aö fjöldi þessa fólks veröi hungurmorða. og ef nokkur dráttur veröur á hjálp, þá má bú- ast við aö miljónir manna hrynji niður. Leiðangur Shackletons. Leiöangri þeim veröur haldiö á- fram, sem Sir Ernest Shackleton haföi ráðgert um Suöur-íshafið. W i 1 d e hcitir sá, sem nú hef- ír tekist á hendur fonistu fararinn- ar. Tveir þéirra manna, sem í leið- angri þessum eru, komu hingaö á jólaföstu í fyrra, þeir Steenhouse og Worsley, og hélt hinn síöar- nefndi fyrirlestra um fyrri feröir sínar meö Shackleton og sýndi margar skuggamyndir. Einn ís- lendingur átti kost á aö vcra í þessum síðasta leiöangri. Það er Ófeigur skipstjóri Guönason, sem réðst stýrimaður á skip Worsleys frá Patreksfiröi í fyrravetur. Worsley fanst svo mikið til um sjómensku hans, að hann vildi ráöa liann í þennan leiöangur, þegar kom til Englands, en Ó.feigur vildi ekki fara, enda var þá ráðgert aö haga feröinni ööruvísi en síöar var gert. Kaapið vandaðan skó- iatnað og sterkar skó- hlífar hjá okkur. MrSiir Fétnrssos & Co. A Hinar marg eftirapurða Clysma aigarettnr nr. 10 og 26, eru kornnar aftur í Landstjórauna. Skæð stórgripasýki hefir nýskeð komiö upp á Bret- landi og hafði, fyrir 10 dögum, oröið vart í 20 héruðum á Eng- l;:ndi og Skotlandi og einu i Wales. Sýki þessi er i munni og klaufum nautgripa og ákaflega næm. Reynt var að stemma stigu fyrir henní meö því aö skera hvern grip á þeim jöröum, sem vfikinnar varð vart á, og svo var mikillar varúö- ar gætt, aö þeir, sem unnu aö slátrun gripanna, voru jafnvel látnir sótthreinsa stígvél sín aö loknu verki. Þegar síöast fréttist. haföi veriö slátraö 9722 nautgrip- um vegna þessarar sýki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.