Vísir - 23.02.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 23.02.1922, Blaðsíða 3
XlSSJt fyrsti flokks Itilskir og Anstnrrlskir herra hattar fyiirliggjaaðí. Sigfús Blúndahl & Co. 3Sfia»i 720. Sekjareötv 6 B. SkeytasendingaF- Sfie.rra ritstjóri: jPoft eg þykist vita, að það sé :kkí vinsælt meðal blaðamanna ftð flytja skammir um sjálfa þá, vil eg þó, engu að síður, mælast tíH þess af yður. þ-að. sem eg ■ er fréttaskeytaritun Vísis, þótt bor- tð haf) við, að það blað hafi iorðast þau viti, er aðrir hafa Skal hér bent á tvö atriði um þetta efni. strandað á. Lát Emest Sbackletons, var símað yður. og birt í öðrum blöðum um iniðjan þennan mánuð. Vísir komst lijá að aug- •lýsa, hversu skeytasambandið er iélegt, af þvi að eg haí'ði nokkr- um dögum áður léð yður Daily Mail. sem flútti sömu frásögn. enda spurðust þessi tiðindi til Bretlands i lok janúarmánaðar. f>á er að geta Khafnar-skeytis fðar. fyrir nokkrum dögum. er hermir frá matvælasýning, sem haMin verði í London i haust, Ef yður er nokkur þægð i, skal •«g Jjá yður Daily Mail frá 24. «fes. i'yn'a ár, sem flytur stóra auglýsing um þessa yðar um- simuðu sýning. Ekki getur þessi íréttasímun •verið gerð til þess að spara fé, tþvj að simunargjaldið er hið sama frá London sem Kaupm.- höfn. Nú er London í'réttamið- stoð heimsins og flcst skeyta yð- ar á þangað rót sina að rekja. Lesendur Vísis fá eigi séð, að þa'S bæti fréttaritunina, eða flýti hemii, að fréttimar séu fyrst sfana'ðar til Danmerkur og svo sömu leið til baka aftur, áleiðis Mngað. Svona fréttaritun dugir ekki ;ta Jangframa, ekki nema þá að kmnaður verði innflutningur Mmgað á öllum ódönskum Iréttablöðmn. Jónas Klemensson. Gullpeningar í veltu. FjánnálaráSherra Breta hefir feálft í hverju ráiSgert ati leyfa lirjálsa verslun á gulli, eins og á'ðnjT var á friöartíinum, en margir tjfármálamenn telja þah mjög vi'5- ífjárvert a'ð svo stöddu, bætSi fyrir Breíland og allan heiminn, og varla gerlegt fyrr en seSlar sem •twí eru í umferS', hafa veriS .ckegnir inn" til tnuna. Saltkjallari til leigu ná þegar. O. Johnson & Kaaber. Fyrirmyndaryerksmiöj a Albr hafa lieyrt getið um Goodyear gúmmíhringi, sem mikið eru notaðir og auglýstir hér á landi, en þeir munu vera tiltölulega fáir, er heyrt hafa getið um hina merkilegu borg, þar sem 10 þúsundir Goodyear starfsmanna búa. Alt fyrirkomu- lag í borginni miðar að því að spara fé ibúanna. Eftirfarandi lýsing er tekin úr blaði frá Bandarik j unum: Hjá Goodyear vinna 48 þús. manna, og er eitt af aðaláhuga- málum verksmiðjufyrirtækis þessa, að útvega starfsmönnum sínum heimili og gera þá ham- ingjusama. pessir menn búa til svo mikið af gúmmíhringum. að þeir geta lifað af þvi og grætt fé. — Goodyear Hæðir — en svo heitir borgin —- væri álika stór eins og Halifax, ef allir Good- year starfsmenn byggju þar, en % hlutar þeirra búa annars- staðar. Borg þessi liggur i einnar milu fjarlægð frá Goodyear verk- smiðjunum í Akron í Ohio fylki. Nær borgin yfir 200 hektara landsvæði, og eru strætin 30 km. löng samtals. Spoi-vagna má eigi nota, en fólkið er flutt um horg- ina í stórum bifvögnum. Hús borgarinnar eru eigi eign Goodyear fél. heldur starfs- mannanna, sem í þeim húa. 1 borginni eru livorki leigusalar né liúsabraskai'ar. T. d. getur Goodyear starfs- maður flutt sig i hús, sem kost- ar 50 þús. kr., án þess að þurfa að borga út meira en 1100 kr. Greiðir hann svo 375 kr. af- borgun á mánu'ði, og þegar 5 ár eru liðin, slær félagið af hús- inu 11,250 kr. þegar svo 9 ár eru liðin frá þvi að starfsmað- urinn flutti í húsið, gefur félag- ið honum afsalsbréf fyrir hús- eigninni, sem þá er orðin skuld- laus eign hans. Gammarnir fást fyr«t uru siun xnoð legra vtrði (4,00) á aFgr Vísls. Groodyear Verkamenn skoða vinnuna sanna hamingju. j?eir eru liraustir íþróttamenn, er lifa í samlyndi og bera virðingu fyr- ir sjálfum sér og vinnu sinni. peii- hafa veitt sér margskonar þægindi. Bygt stóra leikvelli þar sem þéir iðka allskonar iþrótt- ir, komið upp danshöll og m. fl., sér til gagns og gamans. Enn fremur hafa þeir til um- ráða feikna stórt samkomuliús, sem nefnt er Goodyear Hall. pað er eitthvert stærsta verklýðs samkomuhús, er til er í nokkru landi. í þeirri byggingu er leik- hús fyrir 1686 manns, leikfim- ishús, bókasafn, listverkasafn, gúmmivörusafn, knattborðssal- ur, kotæfingasalur, knattleika- stofa, veitinga- og söngsalm- fyr- ir 1250 manns. Samkomuhús þetta er opið dag og nótt, enda starfa verksmiðjurnar allan sól- arhringinn, og hafa þrenn vaktaskifti. Andspænis samkomuhúsinu er Goodyear bankinn. Yfir 22 þús. Goodyear starfsmanna eru peningamenn engu síður cn verkamenn. peir eiga 75 milj. kr. virði i hlutabréfum fyrir- tækisins. par er Goodyear iðnskóli. Við liann starfa 100 kennarar og fá 5000 námsmanna fræðslu ó- keypis. — Sýnir þctta ljósast hvcrsu mikið Goodyear firmað lcggur í sölurnar fvrir mentun , slarfsmanna sinna. )>ar er einnig klæðskerabúð, nýlenduvöruverslun, vátrygg- ingarskrifstofa, íélag sem lánar út peninga, sjúkrahús, styrktar- sjóður f>TÍr gamla starfsmenn, og hefir féJagð gefið í þann sjóð 625 þús. la'. Hjá Goodyea rþykir ,,pögla nýlendan“ eitt hið allra merki- lcgasta. Hún samanstendur af 700 málleysingjum. Búa þeir út af fyrir sig í borginni- Hafa sína eigin kirkju, samkomuhús og íþróttavclli. petta er fjölmenn- asta samfélag mállausra i heim- inum. „Hinir þöglu“, en svo eru þeir nefndir, eru injög vinsælir og allir vel efnaðir. þ>eir eiga yfir 3 milj. í hlutabréfum Goodyear félagsins. Verkamennimir aðstoða við stjórn fyrirtækisins. Hafa þeir gert 50 þús. uppástungur uni endurbætur og 2250 verið tekn- ar til greina og borgaðar. Ein- um ungum manni hefir verið greitt fé fyrir 18 hugmyndir. purfi Goodyear karl eða kona lögfræðilegá aðstoð, lætur lög- fræðingur félagsins hana ókeyp- is í té. Forstjóri Goodyear félagsins er enski ameríkaninn Paul Litchfield. Hann er hraustbyg'ð- ur maður, kyrlátur og blátt á- fram. Hann hefir óbilandi trú á hinum mikla fjölda samverka- manná sinna. Engir holslivikingar em í Goodyear vcrksmiðjunum. Ef Yarist eítirstæliDgar. Kaupið að eins egta W ASSi EVERSHARP þvi að l'áið þér það besta. Nafnið g*a[- ið á livem blýant. EVERSHARP Fást i heikfeölu lijá umboðá- manni verksmiðjunnar. Jónatan JJorsteinssyai, Vatnsstíg 3. það kæmi fyiir, að einn þeirra lenti þar, mimdi honum liða likt og fiski á þurm landi. Yrði hanit gerður svo lilægilegur, að ekki væri um annað að gera en taka sönsum eða hipja sig á burt. Framkvæmdarstjórarnir hjá Goodyear starfa í beinu sam- bandi við verkamennina. pai' er hvorki strit né auðvald, heldur skynsamir menn, sem Jifa á' nytsamri vinnu og gleðjast i frí- stundum sínum. Goodyear verksmiðjurnar voru stofnsettar fyrir 22 árum í Akron. Bræður tveir, F. A. og C. A. Seiberling, er vildu brjóta sér braut í heiminuím, ákváðu að reisa gúmmiverksmiðju, og hefði það verið auðvelt, ef eigi hefði skort fé. J?egar þeir höfðu fastráðið að verksmiðjan skyldi stofnsett, varð að útvega rekst- ursfé og þeim tókst sama kvöld- ið, að fá 3500 dollara lán. Dag- inn eftir keyptu þeir umbúða- kassaverksmiðju, sem var eink- ar hentug fjTÍr gúmmífram- leiðslu. Nokkrum dögiun síðar var tekið til starfa með fimtáu mönnum. Urðu framfarir bæði miklar og skjótar, og vinna nú 25 þús. manna í Goodyear verk- smiðjunum i Akron. Á liverjum sólarhring eru búnar til 40 þús.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.