Vísir - 23.02.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 23.02.1922, Blaðsíða 4
JlSIR * í dag og næatu daga uelj- tun við 2000 pör barnavetl> inga á 50 aura pariC. Feikna úrval af herra og dðmu- vetiingam og hönaknm. Uli- ar og ailkitreflar hvergi eins ódýrir. Vörnhúsið. bif reiöahringa. V erslunarvel í a félagsins var 1908 2 milj. doll- ara, en 1920 var hún orðin 205 | milj. dollara. Enda býr Good- j year til 55% af öllu þvi bifreiða- | giunmi, sem framleitt er í j Bandaríkjuuum. Geta menn Jjest gert sér grein fyrir hversu fá- dæma mikið’ það er, þegar tekið er tillit til þess, að Bandaríkin smíða fleiri bifreiðar, en öll önn- ur lönd til samans. Árið 1921 voru um 9 miljónir bifreiða í j Bandarikjunum. Auk bifreiðahringa býr Good- í year til á sólarhring bverjum j 250 þús. pör af gúmmíhælum j og 70 þús. pör gúmmisóla. peir : hafa 70 þús. viðskiftamanna, og j á verksmiðjan framfarir4sínar j að þakka þeirri meginreglu sinni, að hugsa ekki um stuud- arhagnaðinu, heldur bera fyrir brjósti hagsmuni viðskifta- manna sinna og selja þeim á- yatt vandaðar vörur. Kostakaup Næstu daga veröur selt út meðal annars 500 st. égntar reykjarptpur frá kr. 1,50 í smá- vörudeild Saasarslns í Hafnarstræti 20 Ath. Munið eftir vefnaðar- vörudeildinni. g BðSKÆBI | Sölubúð til Icigu á góöum staö, trá t. mars. A. v. á. (299 T i 1 b o ð. Maður, sem getur lagt iram dálitla peningaupphæð, getúr fengið leigða hæð i nýju húsi að siærð 12x12, á göðúm stað í bænum. Uppl. gefur SamúeJ Guðmundsson múrari. Vesturg. 17, Til viðtals á fimtud., föstud. og laugardag kl. 7— 8 e. h. (231 Svört silkisvUnta fanst fyrir skömmu á LaugáVeginum. Vitjist Vatnsstíg 3, þriöju hæö. (302 Silfurnæla úr víravirki hefir tapast. A. v. á. (298 j Armbandsúr fundiö á götum | borgarinnar. A. v. á. (297 í Tvær góöar stotur meö séiinu- gangi hvor, fást til leigu i Þing- holtsstræti 18, frá 14. maí, fvrir réglusama, einhleypa rnenn. (306 1 herbéigi til leigu, hentugt fyr- ir skrifstofu eöa saumastofú. Sími 667, kl. 7—8 síðd. (301 Reiöhjól gljábrend og viðgerð í Fálkanum. (206 Alt er nikkeleráö og koparhúö- að í Fálkanum. (207 Stúlka óskast til að gera hreina 1 stofu daglega. A. v. á. (301 Plissera, viftulcga og lokafell- ingar, eins og aö undánförnu. — Eina nútímaris gufu-plisser-vélin hér á landi. Skemmir ekki tauiö, jjó jiað sé marg-plisserað. Kostar 8—10 krónur á pilsið. — Tek einn- ig að mér aö sauma pilsin. Pönt- utium veitt móttaka í Veltusundi 3. og Freyjugötu 10. Margrét Árnadóttir. (303 Stúlka óskast fyrri liluta dags. A. v. á. , (310 Allar skóviðgerðir eru bestar á viniiustofunni á Laugaveg 38. Opið alla virka daga frá 8 7. Ag. Fr. Guðmúiidsson. (309 Konu vantar frá naestu mán aðamótum til Joka, á heimili í grerid við bæinn. Uppi. hjá Sig- urgisla hjá Zímsen. (314 Stúlkur gela fehgið að læra að taka mál i karlmannafata- saumi. Uppl. :i Laugav. 34. (308 Góðar fiskilínur 4, 3y2, 3, 2ýX Ibs., til sölu ódýrar en aðnir selja. Ilringið í síma: 895, 282, 726. (242: Bókaskáp vill félagið Anglia kaupa. Finnið Snæbjörn Jóns- son. (279 1 matardeild Sláturfélagsin? fæst skyr á 0,65 % kg., niðúrskor- in, rullupylsa og spegepjdsa. (305 'Útsprungnir blómlaukar fást í versluninni Gullfoss. f3°i Borðvigt, 10—15 kg., óskast til kaups. A. v. á. (296 Rcyktóbak ódýrast i verslun Guðrúnar Jónsdöttur, Laugaveg 12. (313 Vindlar bestir og ódýi’astir i verslun Guðninar .Tónsdöttur. Laugaveg 12. Sérstákt tækifær- isverð á smávindluni i kössunx í nokkra daga. (312 Gigarettur. 50 aui’a pakanu, selur verslmi Guðrúnar Jóns- dótlui’, Laugáveg 12 (áður Hug- fró). (311 T1LK7NNIN8 1 500 krómir óskast til láns, gegn góðri tiyggingu. Tilboö merkt:: ..1922“ sendist afgr. Vísis til mán- aðármóta. (300 Félagsprentsmiðjan. Hnn nnni honuut. 6 iega. „pað var ekki mjög sennilegt, en þeir «ru þó famir.“ „Eg hefi aldrei heyrt annað eins! pér — telpa! pér hljótiS að vera ljón-hugaðar! Hvemig á eg að geta þakkað yður? Eg gæti það ekki, þó að cg reyndi til þess. peir hefðu gert út af við mig, ef þér hefðuð ekki komið. En —“ og undrun hans breyttist alt í einu í meðaumkun — „eruð þér ómeiddar? pað getur ekki verið!“ Hún var ber höfðuð, yfirhöfnin ólmept og rauður blettur á gagn- auganu. „Guð minn góður; eg gæti aldrei fyrii- gefíð mér, ef þér eruð særðar!“ sagði hann og var mikiÖ niðri fyrir. „Eg er ekki hið allra minsta meidd,“ sagði hún hljóðlega í flýti. „Eg varð hrædd, en nú er það liðið hjá.“ „Eruð þér vissar um það,“ sagði hann ákafur- „Hvað.er þetta á gagnauganu?" „Hvar?“ Hún strauk hendinni um vangann og lét hana falla með hálfgerðum hryllingi. „j7etta «r ekki af mér. Eg — eg hlýt að hafa fengið; þetla af yður. Eg er hrædd um, að þér séuð; wjög meiddur á höfðinu." „pað gerir ekkert." sagði hann næstum hörku- i kga. Hanu tók um handlegg hennar, eins og hann kafði áðui' gert við Wal, til að finna, hvort hún væri ekki beinbrotin. Hún hrökk við og stokkroðn- aði. „Fyrirgefið,“ sagði hann, „en það er ómögu- w annað, en að þessir óþokkar hafi slegið ýður.“ j „j/ar geröu það ekki,“ svaraði hún, „eða j hefði hlotið að verða vör við það. Eg finn hvergi „Guð sé lof fyrir það,“ varð honum að orði. „Pað gerir ekki mikið til, hvað um mig hefði! •dOiú, •« þér —“ „Hvernig á að fara að með sárið á höfði yð- ar?“, sagði hún og leit framan í hann. „Uss! pað er ekkert,“ svaraði hann um leið og hann náði í höfuðföt þeirra; hann strauk rykið j af hatti hennar og rétti henni hann; og hún setti hann upp með skjálfandi höndum, en Clyde starði á hana hissa óg utan við sig. Ef hann hefði mætt henni um miðjan dag. í einhverjum lystigarðinum, mundi hann hafa þóst sannfærður um það. að hún væri hefðarmær. Siðfáguð kurteisi, sem eklo er hægt að lýsa með orðum, er ævinlega óbrigðult merki un> það. Hún var að öllu leyti hefðannær. en hvað var hún að gera alein um miðnætti, í villi í götum Islington? Hann dáðist mjög að hugrekke hennar, fámælgi og taugastyrk- Hvað mundi hún gera næst? „Eg ex hræddui' um, að þér hafið orðið lirædd- ar og óttaslegnar,” sagði hann að lokum og horfði i framan í hana. „Lg er nú ekki lengur hrædd.“ sagði hún ró- J lega, „og er því fegin mjög fegin, að eg kom nógu snemmá. peir mundu að minsta kosti hafa rænt yðui', ef þeir hefðu ckki gert annað verra.“ Clyde stakk hendinni ósjálfrátt í vestisvasa sinn. „Nei; þeir tóku ekki úrið yðar,“ sagði hún „Hérna er það,“ og hún tók það upp úr kápuvasa j sínum og rétti honum. Clýde tók við því, velti því í lófa sínum og leit j á hana steinhissa. „pér býrjaði hann. „Eg hefi vfst gripið það af öðrum þeirra,“ sagði j hún. „Eg man eftir að eg lét það í vasa minn,, þegar þeir hlupu á burt.“ „petta ei’ blátt áfram stórmerkilegt,“ sagði Clyde með mikilli sannfæringu; „stónnerkilegt! Eg get aldrei sagt frá þessu ævintýri, fyrir þá sök. að enginn mun leggja trúnað á það. Mikil ósköp! pér hefðuð ekki gert betur, þó að þér væruð kari- maður. Og þér eruð alls ekki sterklegar að sjá.“ „Ó, — en eg er það nú samt,“ sagði hún og brosti ofurlítið- „Reyndar hræddust þeir ekki afl mitt, en héldu að fleiri væru á ferð.“ Og hú». brosti. Hún horfði eftir strætinu, og hörfaði ofurlítið aftur á bak. „Er - er el(l(erl annad, sem eg get gert?“ spurði hún feimnislega, og var auðsjáanlega um- hugað um að komast burt. „Eg á við meiðslin á höfði yðar? pað er lyfsali við hornið á næsta stræti, og hann mun búa um það fyrir yður. Eg vona að þér hafið ekki meitt yður mjög mikið. Eg — eg býð yður góða nótt.“ „Ó, bíðið við,“ sagðj Clyde. „pér getið ekki — eg get ekki lárið yður fara svona eina.“ Húr, hrökk við, eins og hún hafði gert, þegar hann tók um handlegg hennar, svo að hann flýtti sér aS bæta við: „Yður er ekki óhætt að vera her einw á ferð, þegar þessir ribbaldar eru á ferli.“ „Mér er alveg óhætt,“ svaraði hún. „Eg er vöo ! að vera svona seint á ferli, og enginn hefir talað til mín, eða skift sér af mér. peir halda víst. aí það sé ekki til mikils að vinna að ræna mig, — og það er heldur ekki,“ bætti hún við beisklega. „Herra minn sæll!“ tautaði Clyde við sjálfa* sig. „pér megið alls ekki vera ein á ferli, u* þetta leyti," sagði hann svo, næstum því harðlega. „pað er ekki svo gott að gera við því,“ sagði hún í hálfum hljóðum en þó án blygðunar. „Lofið mér að minsta kosti að fylgja yður heim,“ sagði hann í bænarrómi. „pað getur veri# að þessir fantar bíði eftir því, að eg hverfi frá og reyni svo að ná sér niðri á yður. Lítið þér á: þér verðið að lofa mér að fylgja yður heim.“ „pað er óþarfi,“ sagði hún, og í fyrsta skifri. var kuldablær og næstum dramb í rómnum. pað1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.