Vísir - 24.02.1922, Blaðsíða 2
VfSIR
Tilkynning.
Hðfum fyrirliggjandi:
Dmbúðapappir i rnllnm 20,40 og57cm,
ða. í ðrkim 37 x 47 og 59 x 76 cm
Smjörpappir,
Pappirspoka flestar starðir.
Hér með tilkynnist heiðruðam almenningé
að á morgun opna ég nýtt brauðgerðarhús á,
Bergstaðastíg 14 (áður Spítalastág 9).
Mun ég kappkosta, að hafa alt úr foesta Sá-
anlegu efnf, og leggja sérstaka áherslu á hrem~
lœti og lipur viðskiíti.
Virðingaríylst.
Stjórnaríylgið
í Suður-J7ingey.iarsýslu.
Kusiiingariirslitin í Suður-
pingeyjarsýslu fréttust hingað
skömmu eftir miðdegi í gær og
hafa að hkindum komið flestum
á óvarf, cinkanléga að þvi leyti,
hve aIkvæðamunurinn var mik-
iii, 801 gegn 409 atkv..
Kkkeri kjördæmi á landinu
hefirhaidið jafnmikilli trygð við
heimasljórnarfiokkinn eins og
Suður-pingeyj ai’sýsla. Hún hefir
verið ósigrandi vigi þess flokks
og' þess vegna hiaut núverandi
stjóm að vænta þaðan fullkom-
ins trausís. Öll aðstaða stjórn-
arinnar virlÍKt hin besta. I'ram-
bjóðandi hennai’ var gamall
þmgmaður, vinsæll mjög i hér-
aði og frændmargur, eindreginn
samvinnumaður og gamall vara-
formaður Kaupfélags pingey-
inga. Sá, sem í móti sótti. er
ugglaust dugandi maður, en
varla mjög kunnur í austurliluta
kjördæmisins. Hann er gamali
sjálfstæöismaður og andvígur
núverandi stjórn. Sigur hans er
fyrsl og fremst vantraustsyf irlýs-
ing til stjórnarinnar, hvort sem
hún segir nú af sér þegjandi og
hljóðalaust, eða bíður eftir van-
lraustsyfirlýsingu frá þinginu.
BannlagabreytiDgin.
í gær var útbýtt á Alþing:
frumvarpi þvi, sem stjórnin
ieggur fyrir þingið, ura breyt-
ingií á gildandi bannlögum. Svo
má að orði kveða, að nálega
hver kjósandi láti sig það mál
einhverju skifta, með eða móti,
og þess vegna birtir Visir frum-
varp þetfa orðrétt, eins og þajjfr
kemur frá stjórninni, ásamt
greinargerð þeirri, sem því fylg-
ir.
Frumvarpið er í þrem grein-
um, svohljóðandi.
1. gr. Vin, sem ekki er í
rueira en 21 % af vínanda (alkó-
hóli) að rúmmáli, skulu undan-
þegin ákvæðum laga 14. nóv,
1917, um aðflutningsbann á á-
fengi, um bann gegn innflutn-
iugi, veilingu, sölu og flutningi
um landið. pegar iæknar og lyf-
salar selja slík vín þarf eklti
lyfseðil.
Ákvæði greindra laga um rétt
sendiræðismanna framandi rikja
til aðfluhiings á áfengi breytasí
þannig, að sendihei’rum og
sendikonsúlum skuli heimilt að
flytja inn lil heimánotkunar
einu sinni á ári alt að 300 lítr-
um af áfengi, sem i cr meira en
21% af vinanda, en þeim frjáls
innflutningur á vinum mdð
minna en 21%.
Vegna eftirlits með öheimil-
uðum áfengisflutningi haldast
óbreyti ákvæðin í lögum 14. nóv.
1917, um skyldu skipstjóra að
tilkynna lögreglustjóra hve mik-
ið áfengi skipið hafi meðferðis.
Naér skylda þessi iil alis áfengis,
en eigi skulu innsigluð þau vín,
sein ekki hafa meira en 21% af
vínanda. Skylda þessi nær jafnl
til íslenskra skipa sem útlendra.
Ef um skipstrand er að ræða
skal ávalt fara svo sem segir í
6. gr. laganna; vín sem ekki hef-
ir meira en 21% af vínanda skal
þó afhenl löglegum viðiakanda.
2. gr. Stjórnin setur með
reglugerð ákvæði til varnar mis-
brúkun við sölu og veitingar
vína, sem ekki hafa meira en
21 % af vínanda. pó mega
ákvæði þessi ekki ganga svo
langt að þau geri að engu und-
anþágu vína þessara frá álcvæð-
uni aðflutningsbannlaganna. I
reglugerðinni má ákveða sektir
fyrir hroí á ákvæðum reglu-
gerðarinnar.
3. gr. Lög þessi öðlast þegar
gildi.
Ástæður fyrir framanskráðu
lagafrumvarpi.
Sumarið 1921 sagði spánska
stjómin upp verslunai’samningi
þeim, er gilti milli Spánar ann-
arsvegar og íslands og Dan-
merkur hinsvegar og tilkynti
jafnframt, að samningurinn
yrði ,ekki endurnýjaður við ís-
land, nema því að eins að að-
Reykfavík: 24. feforúar 1922.
Siggeir Einarsson
Bakari.
flutningsbáunlögin yrðu upphaf-
in að því er snertir spönsk vin,
sem ekld liefðu hæiri áfengis-
styrkleik en 21%.
Samningsumleitanir við Spán
fóru fram fyrir milligöngu ut-
anríkisráðuneytisms, og tók um-
bóðsmaður stjórnarinnai*, Gunn-
í ar EgiJson, þátt í þeim umleit-
! unum ásamt dauska sendiherr-
; aniun. Reyndist spánska sljóm-
in ófáanleg til að falla frá kröfu
sinni. Hinsvegar tókst að fá
samninginn endurnýjaðan til
hi’áðabirgða fyi'ir mikilsverða
aðstoð dönsku stjórnarinnar,
með þvi skilyrði, að ráðuneytið
skuldhindi sig til áð leggja fyi’ir
Alþingi frumvarp til laga íun
takmarkanir á aðflulningsbann-
lögunum eins og fyr segir.
Stjórnin gei*ði það að skilyrði af
sinni hálfu til að leggja slíkt:
l’mmvarp fyrir þingið, að
spánska stjórnin ábvrgðist að
islenskur saltfiskui* sætti ekki
óhagstæðari kjöruni á Spáni en
saltfiskur ixokkurs annars rik-
is, bæði mcðan á bráðabirgða-
samningnum stæði og eins með
fullnaðarsamningi.
Áskilið var og að gera mætti
ráðstafanir innan lands gegn
misbrúkun vins, sem þö ekki
mættu vera svo viðtækar, 'að
þær gerðu takmarkanir á að-
flutningsbannlögunum þýðing-
arlausar. Alþingi mun fá tæki-
faferi til að kynnast nánar samn-
ingsumleitununum.
Framanskráð lagafrumvarp
er komið fram til að efna lof-
orð það, sem stjórnin hefir
gefið.
Stjórnin er að visu enn sann-
færð um það, að æskilegast
væri og heppilegast fyrir þjóð-
félagið, hæ'ði af haglegiun ástæð-
um og heilhrigðis, að bannlögiu
liéldust óbreytt. En með því ;*ð
spanska stjórnin hefir ekki
fengisl til að hyiká.frá skilyrð-
um sínum, hefir ráðuneytið
eigi séð sér annað fært en að
láta undan nauðsyninni. vegna
sjávai'útvegsins íslenska og fjár-
hags landsins.
Við samningsumleitanimar
var bvgt á því, að frestur 1if
15. mars þossa árs væri nægpr
til að koma lögum í þessa átl'
í framkvæmd, og þarí' því að>
hraða afgreiðslu þessa máls.
1. o. O. F. — 1032248
H.f. Alliance
hefir keypt 11olnvörpuskipið'
porsfein Ingólfsson, sem áðm
var eign h.f. Hauks.
Veðrið í morgnn.
Hiti i Reykjavik 0 st., Vestm.-
eyjum 1, Grindavik 1, Stykk-
isliólmi 1. Isafirði 1, Akureyri
0. Grimsstöðum ~ 5, Raufar-
höfn 2, Seyðisfirði 0, Hóluxn S
I-Iomafirði 2, pórshöfn í Farr-
eyjum 2, Jan Mayen -f- 4 sL ■—-
Loftvog lægst fyrir sunnan laad»
fallandi. Austlæg og noröaust-
læg átt. Horfur: Norðaustlæ®;
átt. i >JL „
Aðalfundur
Dýi avemdunarf élagsins i«r
haldinn i K. F. U. M. í gærkvöUB
og var vel sóttur. I stjóm voartR