Vísir - 27.02.1922, Page 2

Vísir - 27.02.1922, Page 2
iVÍ SIR Höfum fyrirliggjandi: Chocolade, sto sem: Consum, Blolz, Isaioldl, EngelRk. ímskeyti fráS fréttaritara Vfsla, Kaupmannahöfn, 25. febr. Landru líflátinn. SímaÖ er í'rá Paris, að Landm (kvenna morðinginn) hafi ver- ið af lífi tekinn i rnorgun. Lloyd George og Poincaré. sitja að samningum i Bologne. Er fundur þessi ekki opinbér. Bretar lána pjóðverjum. Bankarí London hafa lánað Bjóðvcrjnm 3 miljónir steriings- punda til hveitikaupa i Argen- tinu. Hefir það vakið mikla óá- nœgju, að hveitið skuli ekki kevpt i Ástraliu. Sparnaðurinn í Bretlandi. Sparnaðamefnd ensku stjórn- arinnar, sem sir Eric Geddes er formaðiír fyrir, liefir lokið störf- um sínum. Leggur hún til að spara megi 17 milj. sterlings- pund umfram það sem áður var áætlað. Útgerð Bandaríkjanna ber sig e k k i. Flotamálastjórn Bandaríkj- anna leggur til að seld verði öll skip rikisins, því að nú er að meðaltali 4 miljón dollara halli a úfgerð þeirra á mánuði hverj- um. Frá Alþingi. Bannið og Spánarsamningamir. í n. d. liófust umræður um frumvarp stjórnarinnar um bannlagábreytinguna á laugar- daginn. Forsætisráðherra mælti með frumv. af stjórnarinnar hálfu, og sagðist honum eitthvað likt þvá sem greint var í grein- argerð þeirri, er frv. fylgdi og áður hefir verið frá skýrt. Enga dul dró hann á það að stjórninni hefði verið nauðugt að leggja slikt frv. fyrir þingið og mundi það ekki hafa verið gert, ef hún hefði ekki óttast refsitollinn. Um samninga eða samningatil- Eriudi tii fjárveitiDganefndar Neðri deildar verða að vera komin til nefndarinnar i síðasta iagi laugardaginn 4. rnars n. k. Alþingi 25. iebr. 1922, Þorieifur Jðsssos. íaunir stjómárinnar við Sþán- verja vísaði liann til skjala máls- ins, sem lögð mundu verða fyrir viðskiftamálanefndina. Auk försætisráðherra tóku lil máls: .Tón Baldvinsson ,sem vildi Játa fella fiv. þegar í stað og hefja síðan samninga við Spán- verja á ný, og taka þá heldur málið upp aftur á þinginu. ef samningar tækjust ekki. Magnús Jónsson taldi slíka meoferð málsins fráleita og vildi láta vísa þvi til nefndar. Varast skyldu menn um fram all að láta afstöðu sína til bann- málsins hafa of mikil áhrif á afstöðuna til þessa máls; það væri enginn sigur fyrir andbann- inga, þó að þetta frv. yrði sam- ]>ykt, eins og það væri tilkomið. Hinsvegar varðaði það bag landsins svo mikið, hvemig samningar þessir við Spánverja tækist, að tilfinningamar mættu ekki ráða of miklu um úrslitin. Bjami Jónsson kvað kjósend- ur sína hafa falið sér að gera sitt itrasta til að ná samningum við Spánverja, án þess að slaka lil á bannlögunum en slaka þó lieldur til en mæta afarkoslum. Vildi að viðskiftamálanefnd at- hugaði hvort útgerðin með nokkru móti þyldi hinn háa fisktoll, en það væri í raun og veru einfalt reikningsdæmi. pað kvað hann fjarstæðu hina mestu, að á nokkurn hátt væri Fiskverkun. Ungur maður vanur íiskverk- nn og öllu sem þar að lýtur ósk- ar eftir þess konar atvinnu. Til- boð auðkent „25“ leggist inn i afgr. Visis fyrir 5. mars n.k. misboðið sjáifstæði landsins í kröfum Spánvcrja; mál þetta væri hreint viðskiftamál. Jakob Möller kvað of bera á liræðslu manna við Spánverja. Ef ganga ætti úr skugga um það, Iivort Spánverjar væru l'á- anlegir til að falla frá kröfum sínum um bamílagabreyting- una, þá yrði vafalaust fyrst að fella frv. þetta. Bráðabirgða- samningum, sem nú væri í gildi, yrði eklíi sagt upp nema með þriggja mánaða fyrirvara og væri stjórninni innau handar að rjúfa þing og Iáta fara fram nýjar kosningar á þeim tima. pað væri því engin ástæða til að vera ragur að greiða atkv. á móti frv., og í raun og veru væri það, að öllu athuguðu, ef til vili maldegasta meðferð málsins, að fella frv. nú þegar, vegna þess, Iive illa það væiá búið í hendur þingsins af stjórn- inni. T. d. hafði eklcert verið grenslast eftir því, hvort mark- aður mundi fást i'yrir fiskinn annarsstaðar, ef Spánarmarkað- urinn brigðist; ; ekkert rannsak- að, hvorl Spánverjar gætu kom- ist af án ísl. og norsks fiskjar, þvi að Nýfuudnalandsfiskur t. d. væri i raun og veru alt önn- ur vara; ekkert væri heldur upp- lýst um það, hvernig Norðmönn- um hefði mátt takast það að selja fisk sinn til Spánar í sum- ar, fullu verði, eftir að tollstrið- ið þó var hafið milli þeiri’a og Spánverja. — Um það væri ekki deilt. að með kröfum Spánverja væri svo nærri gengið sjálfs- ákvörðunarrétti íslensku þjóðar- innar, sem annari þjóð væri frckast unt. pó kvað hann þaö ekki ætlun sína, að leggjast á móti því, að málinu yrði visað til nefndar, til frekari rannsókn- ar; en æskilegt væri að nefndin hráðaði málinu og síðan yrði látið lil slcarar skriða um það við aðra umr.. Að loknum umræðum víy samþykt að visa frsr. til annarar umræðu með 17 atkv. gegn 1 (Jón Baldvinsson). Ráðherrafækkunin. Eftir alllangar umi-æður og flóknar lögskýringar úrskurðaði forseti að till. Jak. M. um einn ráðherra væri ekki samrýnuui- leg ákvæðum stjórnarskrárinn- ar, en tillaga .Tóns porl. og P. Ott. um tvo ráðherra var fieM með 13 atlív. gegn 11. Ágpip af pæðu Bjarna Jónssonar frá Vogi, um viðskiftamálanefnd. Eg stend eigi upp til þess mótmæla néíndarskipuninni. ea þ» verS eg að játa, aö eg hefi Iitl* trú á, a'ð ættjörðin frelsist þar. Eg ætla mér eigi aS vería í þessari nefnd, og vona eg því, a'S háttv. þingrn. taki því ekki iila, þó að eg segi mína skraddara- þanka um mál þetta. ÞaíS rauí satt. a'S hagur landsíns er hvergi góður, en þó er hann eigi á heljar- þröminni Lít: eg þar nokkuð líkt á og liáttv. fjármálaráðh., en þ* hóti bjartara. En tít í þaS fer eg; ekki aS þessu sinni. En þessi erfiSt hagur vor nú hefir átt langan a$- draganda og margt a'S honum stuölaS. Á eg þar VÍS þaS, seen kveSiS var um Ask Yggdrasils; ..Askr Yggdrasils drýgir erfiSi meira an menu viti hjörtr bitr ofan en á hliSu fúnar gnagar NíShöggr ne'Sau.“ Þarfirnar aukast hjá einstaklmg- um og þjóSunum. Er þaS venjtt- lega góSs viti, byrjun 'framfara og menningar. En þó verSur sú regla aS vera, aS þarfirnar attkist eigi óSara en svo, aft máttugt sé aS fylla þær. Cieri þær þaft, koma erfiSir tímar. eins og þeir sem ntt. standa yfir. íslendíngum stafar meiri hætta af þessu en öftrum þjóSum. Skapi þeirra er öSru vísi variS, og h'ér er þa'S, sem hvergi er annarsstaSar, aS vantar þaS, er menn kalla lægri stéttirnar. Þeir eru allir einogsamu stéttin, enda liggja ættir allra Is- lendinga saman. Þeir eru því alljr höfSingjar, jafnskjótt sem yfri þunganum lyftir af þeim. Nesja- konungse'SIiS býr í hverjum ís- lendingi. En þaS fylgir víldngs- tSlínu, aS menn eru djarfari tií framkvæmda, en gætnin er ekki a® sama skapi. Hættulöngunin og ný- ungagirnin er mikil og gráðug. Einn tekur upp á því, aS róa á vélarbát innfirSis. Þá rjúka allír til, og fara aS stunda veiSar á þessum bátum úti á rúmsjó. Mean eru offljótir til, bíSa ekki eftír reynslunni. Ónýtist af þessum sök- um mikiS fé. Mörg önnur dsemf mætti nefna. en eg hirSi eigi um | þaft. biíreiðagummi ©r bent

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.