Vísir - 01.03.1922, Page 4
VtSIR
fttf
'
Ef yöur vantar föt eða
frakke, þá er tækifærið nú
að fá sér það. Verð á fata-
efaum og 'vinnu, faDið að
mun. — Fyrsta flokks vinna,
fljót og góð afgreiðsla,
VömMsið.
Branatryggingar allskonar:
Nordisk Brandforsikring
þ. og Baltica.
Líftryggingar:
„Thule“.
Hvergi ódýrari tryggingar né
hbyggilegri viðskifti.
A. V. TULINIUS
Hús Eimskipafélags Islands.
(2. hæð). Talsimi 254.
Skrifstofutími kl. 10—6.
HÚSNÆBI
Kjallaraherbergi óskast lil.
leigu. A. v. á. (2(i
Stofa til leigu fyrir 4’éinhíeypa
raenn, einnig fæði á sama stað.
Uppl. Bragagötu 25. (í)
' j Jffl'iinimimiiii lm 1
| TILKINNIN0 | 1 T4PAB~?BiSIB f
6 5 5 er talsímanúmer fisk- sölunnar í Hafnarstræti 6. Ben. Benónýsson & Co. (138 Merkt silfúrbúin porita furid- in. Vitjist til pbrsteins Gíslason- ar, Baldui sgötu 13. (27
pú sem tókst krakkaliúsið i pingholtsstræti 21 í gær, skilaðu , þvi strax, annars verður lögregl- an látin sækja það til þín. Reiðhjól tapaðist frá verslun Margrétar Zoega fyrir nokkru síðan. Finnandi beðinn að skila á Laufásveg 7. (12
Silfurbúinn Jobaksbaukur, m.; Sigurður Guðmundsson, tapað- [ ist. Skilist á afgr. Vísis. (11
Mánaðarviðskiftabók, merkt: Bjarni Jönsson, hefn* tapast. — Skiiist á Baldursgötu 23, gegn fiindarlaunum. (3 KáSrSIKTl®
fXKRi |
Stúlka óskar el lir að sauma í bústim. A. v. á. (25
Stúlka óskasl í létta vist. - Frakkastíg 19 uppi. (24
Ráðskona (lielst fullorðin stúlka) óskast á fáment: heim- ili. Uppl. gefur Guðrún por- steinsdóttir, Laugaveg 29 (búð- inni). (2 Nýir svartir dansskór nr. 36 til sölu. A. v. á. (375
F ord-f lutningabifreið er til sölu með góðum skilmálum — einnig lítið notuð bifreiðahjól ineð „massívu“ gummí. A. v. á. (373
Abýggilegii* drengii* óskast til að selja gamanvísui*. Uppl. á Laugaveg 63. (10
Okkar .l. fl. dillcakjöt, er við- urkent að vera liið besta. Kostar 1 krónu per. % kíló. — Björn Jónsson & G. Guðjónsson, Grett- isgötu 28. Simi 1007. (366
Stúlka þrií'in og vönduð, helst vön matarlilbúuingi, óskast í vist frá 14. maí, á gott heimili í Reykjavík. Tilboð merkt: ,735‘ sendist Vísi. (7
Ný Marconi ínternational j Gode, Vol. IV., Englisb-German- j Deutch til sölu. A. v. á. (363
* *■: Unglingsstulka eða fullorðin, óskast í vist nú þegar. Uppl. á Grettisgötu 23. (4
r ' . i Tóinir trékassar með gjaf'- vei’ðii 'Hannes Jónsson, Lauga- 1 .veg 28. (23
Fullorðin kvénmaður óskást strax ái:fáment og bamláusi heímilí. 'Uþpl/á Laugaveg 76 B. Gummíyinnustofan (28
Best að versla í Fatabúðinni, Iíafnarstæti 16, sími 269. (22
Kjólar og kirtlar á telpur ódýi'.-
ast i Fatabúðmui. (2i
Grímubúniug'ur, karlniálms, til
sölu, Laugáveg 3. (Andrés And-
réssön, klæðskeri) . (8
Handkiæði cktýrust í Fatabúð-
inni. (20
Búsáhöld, allskonar, með 30%■
afslætti í versl. pjótandi. (0
Manchetlskyrtur, bindislifsi
og linir flibbár ódýrast í l'ata-
búðinni. (19
Ódýr matarkaup. Steinbits-
riklingur 75 au. V-> kg. fæst i
versl. pjötándi, Óðinsgötíi 1. (5
Kvenslifsi ódýitust i Fatabúð-
inni. (18
Kvengrímubúningur mjög.
smekklégúr er til sölu með tadci-
færisverði, Öðinsgötu 21. (1
Morgunkjólar óg efni í kjóla
ódýrást i Fatabúðinni. (17
Góður reiðhestur, vekringur.
dálítið töltgengui’, sem hefir sér -
staklega gcVðan vilja, er til sölu
ná þegar Uppl. gefur Tomas
Pclcrsen, Skólayörðustig 40. (11
Pilskantur ódýrastur i Fata-
búðinni. (10
Nýtt vandað rúmstæði og lítift
borð tiI sölu með tækifærisverði.
A.v.á. (13
Kápur og samstæðar Inifur á
litlar lclpiir ódýrar i FatabiVð-
inni. (15
Félagsprentsmiðjan.
inn enn meira og lengja samræðuna, og í annan
stað vissi hann, að það.var ekki ófyrirsynju, þó að.
hann fengi áminninguna. Og þar sem hann hafði
fyllilega til þess unnið, baeri honum að taka við
henni þegjandi.
Jarlinn tók ósjálfrátt fastara um handfangið á
regnhlífinni og gat tæplega dulið reiði sína.
„Eg þarf varla að segja þér það, að við höf-
um heyrt ávæning af framferði þínu.“
„Eg vona að þið leggið ekki trúnað á alt sem
sagt er,“ sagði Clyde; „það er helmingur lýgi. sem
skrafað er.“
„pó að ekki væri nema helmingur satt af þvi
sem eg hefi heyrt, þá er ekki á bætandi,“ sagði
hann reiðulfcga. „Og eg þarf ekki að fara í neinar
grafgötur um það, að þú ert bæði eyðsluseggur
og svallari.“
Clyde roðnaði.
„Er það ekki ofsögum sa.gt, herra?“, sagði hann
rólega.
„Hvernig viltu þá skýra framferði þitt?“ hvæsti
jarlinn. „Eyðirðu ekki tvisvar sinnum því, sem eg
legg þér til, og það er þó ekkert smáræði? Ertu
ekki í kunningsskap við fjárhættuspilara og
óþokka?“ ,
„Vissulega ekki, herra,“ sagði Clyde með
áherslu.
„pú átt veðhlaupahesta og tekur þátt í veð-
málum,“ sagði jarlinn beisklega. „Og þú svallar
og spilar langt fram á nætur."
Clyde roðnaði enn meira.
„pú ert harður, herra,“ sagði hann í hálfum
hljóðum.
„Eg er ekki fram úr hófi harðorður; það er
næg ástæða til,“ sagði jarlinn. „pú ert á hraðri
leið til glötunar. Og það er skýlda mín — skylda
mín — að láta þig vita, að mér dettur ekki íhug,
áð hjálpa þér lengur á þeim vegi.“ Hann var
.orðinn eldiauður í andliti, og í litlausum au£un-
um glampaði ofsareiði. „Eg þarf varla að bæta því
Við, að mér er kunnúgt uiú að þú er skuldugur."
„Já, eg er dálítið skuldugur, hena,“ sagði Clyde,
■með naestura því hlægilégri eínlægni.
„pú — þú hefir farið til Gyðinga," hélt jSrl-
inn áfram, eins og að hann mundi ekki hafa reiðst
eins mikið, ef Clydé hefði fengið ián hjá kristnum
mönnum. „Til Gyðir.ga! Og mér þætti gaman aö
vita, á hvern hátt þú hugsaðir þér að borga þeim?“
„í sannleika sagt, herra, þá held eg að eg hafi
aldrei hugsað um það,“ svaraði Cíyde, með að-
dáanlegri hreinskilni.
Jarlinn reyndi ti! að brosa raunalega.
„Mér þykir fyrir, að þurfa að særa tilfinning-
ar þínar, Clyde,“ sagði hann, eins og að hann
hefði fram að þ'essu, aúðsýnt hina mestu miskun-
semi, „en eg get ekki komist hjá því, að minna
þig á að — hérna Northfield, er ekki ættar-
óðal, og að eg er fullkomlega sjálfráður um, hverj-
um eg ánafna peninga mína og aðra fjármuni, |
sem eru í minni eigu.“
i Clyde kinkaði kolli.
petta var ekki í fyrsla skiftið, sem hann hafði j
! heyrt þessa mikilsverðu tilkynningu af vörúm föð- j
: ur síns.
| „Eg fekk ekki lávarðtignina að erfðum, eins og j
i flestir aðrir lávarðar. Eg vann til tignarirmar, og,
; eg lagoi alt of mikið að mér, til þess að geta tekið j
því með köldu blóði, að sjá starf mitt verða að j
| engu.“
„Eg er sannfærður um, að þú hcfir rétt fyrir!
þér, herra,“ svaraði Clyde samsinnandi með mestu :
ró; „mér mundi stórum mislíka það sjálfum, ef eg:
hefði unnið til þess; en —“, og hann hló sinn |
stutta og hreimfagra hlátur, sem öllum vinum hans j
þótti unun að heyra — „en hvað á eg að taka
mér fyrir hendur? Eg er ófær til allra hluta. Eg
er svoddan asna grey. pað væri þá helst. her •
menská en hamingjan góða! par er víst ekki
til sérstakur asnabán lengur. Próf gæti eg, ekki
staðist, þó að riði á lífr niínu. En ég gæti gengið
í herinn, og ‘Vbætti hann við, eins og hpíium hefði
doltið eitthvert snjallræði í hug, „eg veit ekki hvort
það væri svo vitlaust.“
Jarlinn hnyklaði brýnnar óþolinmóðlega.
„pú veist, að þetta er barnaskapur,“ sagði hann,
„Erfingi Northfield jarlsdæmisins getur ekki orðið
óbreyttur Iiðsmáður.“
„Jæja, eg vona að þú haldir mér frá því um
stund,“ sagði Clyde fjörlega.
Jarlinn hristi höfuðið og hóstaði.
„Eg er orðinn eitthvað óhraustari, en eg á að
mér áð vera“ hann var gallhraustur og kendi
sér einskis meins —. „pað er ekki gott að segja.
hvað fyrir kann að koma. Maðurinn ér eins og
blómin á grundinni, þau eru græn í dag, en föln
uð að morgni hann lyfti upp augunum, en tií
allrar óhamingju stönsuðu þau á mynd af síðustu
uppáhalds dansmeynni — og hann stundi þung-
an. pá fékk hann hóstakast, leit á úrið sitt og í
andht hans komu gömlu diættirnir. sem ævinlega
komu í svip hans, þegar hsnn hafði eitthvert starf
með höndum. Hann leit ísmeygilega út undan sér
á Clyde og mælti í mildari tón:
„Eg er hræddur um að eg verði að fara. Eg
þarf að koma á skrifstofuna. “
„A eg að aka þér þangað,. herra?“, spurði
Clyde. -„Vagn niinn verður til reiðu eftir fáein
augnabiik.
„Nei, þakka þér fyrir,“ svaraði jarlinn.“ Hann
hafði séð vagninn áður og var dauðhrseddur við
skepnuna, sem gekki fyrir honum. „Nei, eg fæ mér
leigukerru."