Vísir - 04.03.1922, Page 2

Vísir - 04.03.1922, Page 2
yism DMamaai Höfum fyrirliggjandi: Istrandvarnarstörf, sem stunduð voru af þvá skipi i fyrra, og er |stjórninni uppálagt a'ð bjóða lorgun fyrir. Var tillagau samþ. til 2. umr. með 20 atkv. Ölglös afar ódýr, E maillevörur, Primusa „Radtus" Vegglampa, Leirskálar, Símskeytl fr£ fréttaritara Vísi«, KaUpm.höfn, 3. mars. Bandalag Pólverja og Finna. Símað er frá Berlín, að Pól- verjar og Finnar hafi undirrit- að samning um hernaðarbanda- lag. a títjaðraríki Rússlands. Tltjaðrariki Rússlands hafa tilkynt Frökkum, að þau vilji engan þátt taka í skuldagreiðsl- um þeim, sem Lenin-stjórnin kunni að undirgangast við bandamenn. go ,tí iíí. ■ Lloyd George. Símað er frá London, að Lloyd George hafi skrifað Ghamberlain og tjáð honum, að hann væri fús til þess af starfa með honum og Balfour, en krefst þess, að umsvifamesti maður ihaldsflokksins, George Young, hælti öllum árásum á samsteypustjómina. — Blaðið Daily News segir, að búast megi við. að Lloyd George segi af sór þegar Genúaráðstefnunni sé lokið. Kaupm.höfn, 3. mars. Hollenska þingið og Rússland. Siiúað cr frá Haag, að full- ti’úiiþingið Iiafi felt þá tillögu jafnaðarmanna, að veita miljón gýUini til hjálpar Rús$um. Gílurleg verðhækkun í j?ýska- landi. Sip^aðr^pfrá Berlín, að gífur- leg verðhækkun virðist ætla að vrerða stjóminni til hinná mestu vandræða í innanríkismálum. if v' ■ ‘5,10 f f ) I % '$ «i j Frá Egiftalandi. Reuterfréttastofan tilkyn nir, að Sánvát (?) pasha sé órðinn stjórnarformaður í Egiftálandi. Víðsvegár hcfir landslýðurinn komið saman úti fyrir lögreglu- stöðvunum, til að láta í ljós and- úð sina við Breia. Sviar og Rússar. AYrslunarsamningur milli Svía og Rússa hefir vcrið opin- berlega undirfitaður. Óeirðir í Litlu-Asíu. Grikkir og Tyrkir eru nú teknir að fjandskapast af nýju í Litlu-Asíu. Frá Alþingi. Stjórnarskiftin. í byrjun þingfunda í gær, kl. 1, skýrði forsætisráðherra frá því, að hann liefði um síðustu helgi símað lausnarbeiðm stjórnarinnar til konungs, eftir að stjórninni hefði borist áskor- un meiri lilula þingsins um að segja af sér. Skýrði hann einnig nákvæmlega frá gangi málsins á undan, og kvað aðferð þá, sem höfð hefði verið, lil að láta í Ijós þingviljann, ekki alskostar svo sem vera bæri, en þó i fullu sam- ráði við sig. pá skýrði hann frá því, að svar konungs liefði kom- ið á fimtudagskvöld, og væri þeim báðmn ráðherrunúm veitt lausn frá stjórnarstörfum. ' Samtímis barst Sigurði Egg- ers simskeyti frá konungi með tilmælum um, að hann tæki að sér að mynda nýtt ráðuneyti og veifa því sjálfur forstöðu. í neðri deild var siðan alllangur fundur. Fyrst á dagskrá var frv. um sölu þjóðjarðarinnar Sauðár, og var það tekið út af dagskrá, samkvæmt ósk flutningsmanna, sem tpldu það liafa orðið fyrir svo illri meðfcrð i deildinni áð- ur, að það væri nii varla þess vert að fara lengra. Efni frv. var það, að licimila stjórninni að selja Sauðárkrókskauptimi jörð þessa, en samþykt var við aðra uinræðu málsins, að salan skyldi ekki fara fram, f'yr en við næstu ábúendaskifti. Frv. um skifting Hiinavatns- sýslu 1 tvö lcjördæmi var vísað til 3. umr. • Frv. nokkurra sparnaðar- ' maiyia um að steypa saman lagadeild háskólans og hæsta- rélli var, eflir nokkurt þjark. vísað til 2. umr. en allsherjar- uefnd þó beðin að líta á það, áður én það yrði gerl að lögum. Loks var rædd þingsál.till. um að skora á sljóriiina, að biðja dönsku stjórnina um að senda „TyIIu“ hingað aftur, lil að hafa Tiér laudlielgisgæslu og önnur Lögsagnaramdæmi Reykjavíkar stækkað. Svo hljóðandi frumvarp til laga er fram komið, um að leggja jarðirnar Árbæ og Ártún í Mosfellshreppi og Breiðlioll, Bústaði og Eiði í Seltjarnarnes- lireppi undir lögsagnarumdæmi og hæjarfjelag Reykjavikur. 1. gr. Jarðirnar Árhær og Ár- tún í Mosfellshreppi og jarðirn- ar Breiðliólt, Bústaðir og Eiði í Seltjarnarneshreppi skulu lagðar undir lögsagnarumdæmi og hæjarfélag Reykjavíkur frá 6. jiuií 1922 að telja. 2. gr. Frá sama tíma tekur Reýkjavikurbær að sér fram- færslu allra þeirra, sem hjálpar- þurfa eni eða verða og fram- færslusveit eiga eða mundu eignast, ef lög þessi væru ekki sett, í Mosfellshreppi eða Sel- tjarnarneshreppi vegna fæðing- ar cða 10 ára dvalar á einhverj- um af jörðum þeim, sem Um ræðir i lögum þessum. Greinargerð. Bæjarstjórn Reykjavíkur hef- ir eins og kunnugt er, hygt raf- magnsstöð fyrir hæinn við Ell- iðaárnar. Stöðvarhúsin eru í landi jarðarinnar Ártúns í Mos- fellshreppi, en áin sjálf er í lönd- um jarðanna Árbæjar og Ártúns i Mosfellshreppi og í löndum Breiðholts og' Béistaða í Sel- tj arnarneshreppi. Jarðir þessar allar og áin eru eign Reykjavíkurkaupstaðar og liggja að lögsagnarumdæmi kaupstaðarins, og virðist það sanngjarnt, að Reykjavik fái að öllu leyti að njóta þessara eigna sinna, sem keyptar hafa verið vegna almenningsheilla bæjar- búa. Mosfellshreppur hefir nú þegar lagt útsvar á rafmagns- stöðina, og það er ekki fyrir að 'synja, að það útsvar geti orðið svo hátt, að það verði verulegúr baggi fyrir rafmagnsveituna, og þar með fyrir alla bæjarbúa. Jörðum. þessum er svo í sveit komið, að Reykjavík þarfnast afnota þeirra lianda sjálfri sér. Nú þegar hefir nokkuð af Bú- slaðalandi verið telcið lil liesta- bcilar í bæjarins þarfir, og eigi að verða mögulegt að koma upp kúabúi fyrir Reykjavík, þarf til þess að nota Bústaðaland og hluta af Breiðlioltslandi. Á Breiðholtslandi hefir vcrið i hugsað að byggja barnahæli, svo fl jótl sem þess verður kostur, en allar framkvæmdir í þessum efnuin verða erfiðar, eða jafn- vel óframkvæmanlegar, ef Rvik þarf að svara slcöttum og skyld- um til annai-a sveitarfélaga af slilcum framkvæmdum sínura $, þarfir íbúa bæjarins. Af ölluni þessum ástæðum* og sérstaklega vegna velferðar- rafmagnsveitunnar, er Reykja- víkm-bær hefir komið sér upp, þrátt fyrir alla erf'iðleika og allan dýrleika, með góðri aðstoð þings og stjórnar, og til að tryggja fjárhagslega aflcomu veitunnar, virðist nauðsynlegf, að umræddar jarðir verði lagð- ar undir lögsagnarumdæmi Reykjavikur. Hvað jörðina Eiði i Selljarn- arneshrepþi snertir, þá er liún áföst við lögsagna^nnidæmi Reykjnvíkur að vestaiiverðu. — Hún er eign Rcykj avíkurkau [>- staðar og í landi liennar er tek- inn mestur liluti þess efnis, sem notað er til steinsleypubygginga hér í bænum, enda hefir hrepps- félagið notað sér það til skatta- álags á kaupstaðinn. Fram- kvæmdir til umhóta á sand- og malartekju geta varla komið til greina, meðan jörðin er í öðru sveitarf jelagi, og allir staðhættir mæla með því, að einnig þessi jörð verði lögð undir Rej'kjavik. Flutningsmenn frumvarpsins eru allir þingmenn Reykjavílcur, Jak. M., J. Baldv., ,T. porl. og M. Jónsson. Tollnr á kolom og salti. Svolátandi nefndarálit er fram komið frá fjárliagsnefnd um frv. til laga um lækkun á að- flutniágsgjaldi af kolum og salti: Með lögum nr. 13, 12. ágéist 1919, var aðflutningsgjald af salti ákveðið 8 kr. af smálest hverri, en vörutollur, sem sam- kvæmt vörutollslögunúm ber að greiða af salti, feldur niður, og skyldi við svo búið standa, uns væri unninn „halli sá, er stafar af saltkaupum lands- stjórnar vegna styrjaldarinn- ar“, en lög þessi, frá 12. ágúst 1919, falla úr gildi eftir næstu áramót eftir það, að upp væri unninn þessi halli. En samkv. bréfi fjármálaráðh. til nefndar- innar, dags. 24. f. m., nam tap- ið á saltinu, sem hér um ræðir, kr. 499936,84, og hefir nefndin komist að þeirri niðurstöðu, að það tap muni þegar upp unnið, og hafa verið það fjTÍr síðustu áramót. Á árinu 1919, eftir að 8 kr. gjaldið var í lög leitt, eða fra 12. ágúst til ársloka, fluttust inri 14938 smál. af salti og á árinu 1920 30986 smál. Nefndin hefir ekki fengið skýrslur um allan saltinnflutninginn á árinu 1921, en til Reykjavíkur og nokkurra annara lÖgságnarumdæma, sem skýrslur hafa borist úr, liafa á' því ári verið fluttar ,inn um 19000 smál. Skýrslur vantar úr Barðastrandafsýslu, Sfranda- sýslu. Eyjafjarðarsýslu, Múla- sýslum, Gullbringu- og Kjósar-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.