Vísir - 11.03.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 11.03.1922, Blaðsíða 4
Blfll % Ef yður^yantar íföt eöa frakka, þá er txkiferiö nú a5 fá »ér það. Yerö á fata- efnnm og yinnn, failið að mnn. — Fyrsta flokks yinna, fljót og góð afgreiðsla. Vörnhúsið. ,ÆgiY 1982, yerðnr til aðlu í heftam eftár þyi aem át kemur, hjá Ár- uali Árnaayni (bókabúðinni). y*rö 0,50 lieítið. ,Þróttur‘ kemur út i dag 11. mars, á 15 ára afmæli ídróttafélags Beykja- yíkur. Drengir lá að aelja hann á götnm á morgnn. Kom- »ð i Klapparstig 35. kl. 101/, árd. Afgreiðslamaður, tDgiinimdiir Sveteon apilar og syngur i kvöld og annaö kvöld á kaifihúsi Langa- yeg 49, og verðar i sínum besta kúnstbúningi. Þetta verðnr i •iHasta sinni( fyrst nm sinn. I TAPAB-TVIBlf l Silkisvunta fundin. A. v. á. (183 Fundist hefir svartur karl- mannsplusshatttur. Vitjist á Bergstaðastræti 17, kjallaran- um. (175 I TIIIA 1 Stúlka óskast i vist nú þegar. pórsgötu 20. (141 Unglingur óskast til að gæta barns á öðru ári. Uppl. á Lauga- veg 73B, uiðri. (188 Stúlka óskast í vist, helst til 14. mai. Uvpl. Njálsgötu 54. (184 Vanan s jómann vantar á vél- .bát í Saudgerði. Uppl. á skrif- stofu L. Loftssonar. (180 Tvær stúlkur, sem vilja læra kjólasaum, óskast strax, Lækj- argötu 2. (177 Allar tegundir al' ritvélum teknar til viðgerðar með fullri ábyrgð. O. Westlund, Austur- stræti 5. (170 —----------------------------[ Hreiusuð og pressuð föt, Oð- insgötu 24, niðri. Hvergi ódýr- ara. (40 Hreinsuð, pressuð og gert við föt á Baldursgötu 1. ödýrara eu áður. (411 Matsveinn. Hraustur, hreinlegur og reglu- samur piltur, getur fengið at- 1 vinnu strax, sem matsveinn á mb. „Njörður“. — Uppl. um borð hjá skipstjóranum. (172 Maður, vanur sjóferðum, æsk- ir eftir plássi á skipi, sem fer til útlanda. Tilboð merkt „13“ sendist Vísi. (189 I HðSIJBBI | íbúð óskast til leigu. Einar Magnússon, c/o „Kol og Salt.“ (160 Stór, góð íbúð til leigu i mið- bænum, frá 14. maí til 1. okt, — Tilboð merkt „íbúð“ sendist Vísi fyrir mánudagskvld. (187 Geymslupláss. Stórt og gott geymslupláss til leigu á KverfLgötu 18. (185 Stofa til leigu, fyrir einhleyp- an, reglusaman karlmann. Uppl. Njálsgötu 32B (uppi). (182 2—3 herbergi, ásamt eldhúsi og aðgangi að geymslu og helst þvottahúsi, óskast til leigu, frá byrjun maí eða júní. A.v.á. (176 Tvö ágæt herbergi hjá mið- bænum til leigu frá 14. mai. Til- boð merkt: „Tvö herbergi“ sendist afgr. Vísis. (174 r HATPIKAPBH 6 hesta landmótor til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Skóla- vörðustíg 3. (153 Hygginn maður tryggir líf sitt. Heimskur lætur það vera. (And- vaka). (49 Nýtt seikjöt og spik selt í dag á Laugaveg 22 A. (186 Gefðu barni þínu bftryggingu! Ef til vill verður það einasti arfurinn! (,,Andvaka“). ,(143 Veðdeildarbréf keypt. A. v. á (181 Líftrygging er sparisjóður! — En sparisjóður er engin bftiygg ing. (Andvaka). (66- Ný bamavagga er tíl sölu. Uppl. Vesturgötu 51A. (17í) Trygðu lif þitt í dag! Oft «r þörf' en nú er nauðsyn. (And- vaka). (6* Ný, vönduð karlmannsföt, á meðalmann, til sölu með mjög lágu verði á Laugaveg 34. (173 Líftryggingarfél. „Andvaka“ Islandsdeildin. Forstjóri: Helgi Valtýsson. ITittist daglega Bergstaðastræti 27, ld. 2%—4.. Simi 528. Fermingarkjóll til sölu, Fram nesveg 19B. (178 Verslunin þjótandi, Óðinsgöts 1. hefir meðal annars til sölu Hangikjöt, saltkjöt, steinbítsrik- ling, smjörbki, kæfu, liveiti, kar töflumjöl, liaí'ramjöl, hrisgrjón, baunir, sagó, perlugrjón, kökui-. kex, kartöflur o. fl. — NB. Mun ið eftir hinum eigulegu bús- áhöldum, sem seljast nú gegn peningum með miklum afshettí (171 Alt tilheyrandi hljólhestuw. fáið þið ódýrast hjá Sigurþót Jónssyni, úrsmið. , (M: ReiShjól gljábrend og viSgerö í Fálkanum. (sof: Alt er nikkelerað og koparliúö aö í Fálltanum. (207 Góðar fiskibnm- 4, 3%, 3, 2Ví lbs., tíl sölu ódýrar en aðrir selja. Hringið í sima: 895, 282 Félagsprentsmiðjan. Húb unui honum. 18 „Eruð þér þreyttar eftir akstuiinn?“ spurði hann Bessie. þegar þau voru komin inn í garðinn og héldu leiðar sinnar um hann, og það var næstum í fyrsta skiftið, sem hann ávarpaði hana. „Nei,“ svaraði hún. „En þér — mér kom ekki til hugar, að þér munduð hafa svona mikið fynr þessu,“ og hún roðnaði ofurlítið. „Hvaða fyrirhöfn? petta? Alt hlassið, með ungfrú Lil. vegur ekki meira en sextán lóð!“ „pér eruð mjög góður “ sagði hún, svo lágt, að hann heyrði naumast til hennar. pau skoðuðu nú garðinn og Lil var í sjöunda " himni af fögnuði og var næstum orðlaus af undr- un yfir blómadýrðinni f garðinum. Og það hým- aði yfir Bessie og það kom glampi i augun, Nátt- úrufegurðin og ánægja Lil hafði auðsjáanlega hressandi áhrif á hana, og hún gleymdi gáleysinu, sem hún hafði gert sig seka um. Og Clyde varð himinlifandi af fögnuði, þegar hann leit í andlit hennar. pannig héldu þau áfram góða stund, full að- dáunar og ánægju, án þess að koma auga á nokkra lifandi sál. Clyde var harla ánægður yfir fámenn- inu og var að svipast eftir hentugum stað, til að snæða á, þegar hann sá Dorchester hersi koma á móti sér. Hann varð í fyrstu forviða, en mintist þess svo, að frændi hans einn var þar herdeildar- foringi á næstu grösum, og varaðist, eins og heitan eld, að líta í áttina til hans. En Dorchester var rniklu eftirtökusamari en svo, að hann færi fram hjá án þess að veita Bessie | eftirtekt. Hann hægði á sér og starði á hana. Og : þegar hann kom auga á Clyde, bráðstíuisaði hann og kallaði: „Halló, Leyton!“ Clyde leit við og lét sem hann þekti hann ekki, og Dorchester var svo veraldar/anur, að hann sá þegar, hvað það átti að merkja; hann hætti því við að segja meira og hélt leiðar sinnar, eins og ekk- ert hefði ískorist. ELn þegar 'leiti var á milli stans- aði hann, horfði í áttina til þeirra og sneri kými- j leitur upp á skeggiö. •( „Clyde Leyton!“ tautaði hann, og „ekur hjól-j stóli! Hvaðan úr skrattanum skyldu þær vera? Við Jehóva! Hver sem hún er, þá er hún yndisfríð! O, piltur minn! Og þú kemur hingað út í Hamp- ton garðinn, til að vera í næði hjá henni!“ Og hann hélt áfram og sneri upp á skéggið. Clyde valdi sér blett í forsælu undir tré, sem var dálítið afsíðis, og lét Lil sitja upp við stofn- inn. Síðan náði hann í malinn. ,,Eg vona að þú sért orðin matlystug, ungfrú Lil,“ sagði hann. „Já, víst er eg það,“ sagði hún. „Ln það á ekki að breiða dúkinn svona.“ bætti (íúh við. „]7ér skuluð setjas niður, en við skulum sýna yður hvemig á að gera það. Taktu í hinn endann Bessie." En þegar hún sá matarforðann, lá henni við að reka upp gleðióp, og einkum þegar hún rak augun í glænýja græðihúsaávexti. „En hvað þér eruð eyðslusamur, herra Brand,“ sagði hún. „petta er mcira en nóg handa sex manns.“ „Pú sérð nú til, þegar eg fer að borða,“ sagði j Clyde; „og ef nokkúð verður eftir, getum við geif- ið ökuþórnum það. En bíddu við; meira átti það að vera. Ó, já, héma!“ Og hann dró súkkulaði dós upp úr vasa sínum. Lil klappaði saman lófun- um, en hann stakk henni á sig aftui . „Ó, nei, góða-. mín. pú færð það ekki strax; eg þekki þessa telpu hnokka. pær borða súkkulaðið fyrst og hafa sve enga mattu-lyst. Við skulum hafa það í eftirmat ungfrú Lil.“ Hann braut saman ábreiðu og lét á körfuna. og vísaði Bessie þar til sætis; en sjálfur lagðigi hann endilangur við hlið hennar. „Nú ætla eg að vera latur og láta rétta irvérT sagði hann. „Gefið Lil steikarbita, ungfrú Bessie. og fáið yður annan; síðan gjörið þér svo vel og gefið mér bita — og hafið það vaenan bita!“ Lil borðaði venjulega sárlítið. en nú hafði úti- veran aukið matarlyst hennar og hún snæddi með góðri lyst. Clyde lá á hlið, borðaði og talaði, og fanst hann aldrei hafa lifað eins glaða stund. Máltíðin var hin skemtilegasta og þegar Lil hafði að lokum étið fáein jarðarber, hallaði hún sér upp að trjástofninum og maulaði súkkulaði með ósegj- anlegri ánægju. „Nú skulum við hylja glæpinn, áður en verð- irnir verða hans varir, og setja okkur í svartholið." sagði Clyde, og tók að tína saman leifarhar. — „Hreyfið yður ekki,“ bætti hann \ið; en Bessie vildi ekki heyra annað en að hún hjálpaði til, og þegar þau höfðu lokið því, var Lil sofnuð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.