Vísir - 15.03.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 15.03.1922, Blaðsíða 4
föÍtlM % Ef ySnr ■ ▼antar~';fðt eða frakka, þá er tækiferið nú að fá *ér það, Verfi 4 fata- efnnm og vinnn, fallið afi mun. — Fyrsta flokks yinna, fljót og göð afgreiðala, VömMsið. Vil kaupa notuð eða ónotuð 5 anra fri- merki yfirprentnð á 16 anra Chr. IX. (ekki 2 konga). Helst keilar arkir Baldvin Pálsson, Stýrlmannaskólanam (kl, 5—8). Lítið siotirt his óskast til kaups sem nœst mið- kennm. Tilboð með yerði send- ist afgr. Vísis, rnerkt 1000. Gfamlir hattar gerðir npp að nýju. Einnig sanmaðir kjólar. Lágt rarö. Laugaveg 27 uppi. Til sölu er gotfc og ódýrt amerlkst skritborð af „JEtoll Top“ gerð. Til sýnis 4 Skólav.st. 6B. (Jón Haildórsson & Co). Saumastofa Kristínar Briem er flutt á Laugaveg 19 B, uppi, (bakliús). par er saumaður als- konar kvenfatnaður; einnig sniðið og mátað. (205 6 5 5 er talsímanúmer fisk- sölunnar í Hafnarstræti 6. Ben. Benónýsson & Co. (138 Guöbjörg Gunnlaugsdóttir, ætt- uö frá Gurinólfsvík, Noröur-Múla- sýslu, óskast til viötals í Berg- staöastræti 3, uppi. (242 TáPII-rVIBIi Dunhill-pípa fundin. Sími 865 (243 Barnaskóhlíf tapaðist á sunnu- dagskvöldið. Skilist á afgr. Vísis gegn iundarlaunum. (240 Næla, merkt „Ingileit'" tapaðist á sunnudaginn. Skilist á Klappar- stíg 22. (238 lobaksbáukur futidinn. A, v. á. Brjóstriál hefir tapást á þriðju- dagskvöldið var. Skilist á Bakka- Stíg I. (23t r HÚSMftil 2—3 herbergi, ásamt eldhúsi og aðgangi að geymslu og helst þvottahúsi, óskast til leigu, frá byrjun maí eða júni. A.v.á. (176 Stofa til leigu á Þó'rsgötu 24, (25- Stofa með húsgögnum til leigu fyrir einhleypa, Véstra-Gislholti við Vesturgötu. (250 Eitt til tvö herbergi og eldhús óskar fámenn fjölskylda 14. maí. A. v. á. (234 rmtmt VIHHAi l Hreinsuð ®g pressuð föt, Oð- insgötu 24, niðri. Hvergi ódýr- ara. (40 Allar teguodir af rítVélUm teknar til viðgerðar með fullri ábýrgð. 0. Westlund. Anstur- stræli 5. (131 Stúlka óskast nú þegar til léttra kúsverka. SpítaJastíg 5 niðri. (249 Telpa um fermingu óskast til að gæta 2 barna. A. v. á. (248 Innistúlka óskast strax. A. v. á. (24/ Stúlka óskast í liæga vist á Bergstaðastræti 29. (239 Mann vantar til sjóróðra suður í Eeiru. Uppl, Baldursgötu 24. (23Ó Stárfsstúlkúr óskast að Vífils- sföðum t. apr. Uppl. hjá vfirhjúkr- unarkonunni. (235 rmmmmmmmammam. KAIPIKAfSB | Líftryggingarfél. „Andvaka“- fslandsdeildin. Forstjóri: Helgi Valtýsson. Hittist daglega í Bergstaðaslræti 27, kl. 2%—4. Sími 528. (142 Utanum-riðnar kúlur verða keyptar í dag í Veiðarfæraversl. Geysir, Simi 817. (25- Hygginn maður tryggir hf sitt. Heimskur lætur það vera. (And- vaka). (49 Orgel til sölu. Uppl. i sima 517. (24(' Trygðu líf þitt í dag! Oft ei þörf en nú er nauðsyn. (Aiid- vaka). (64 Nýlegur, vandaöur barnavagv til söln. Yerð kr. 150. Hverfisgötu 16. (.244 Barnavagn til sölu nteö tæki- færisverði. A. v. á. (24: Lítið steinhús til sölu. A. v. á (237 Hús, uppi á Kjalarnesi, aö stærö 8 X 10 álnir, er til sölu. Tækifær isverö. Uppl. á skrifstofu Mjólk urfélágs Reykjavíkur. (237 r LEIGA I Gott orgel óskast til leigu. Uppl. Iijá B. Þórðarsyni, Laugaveg 63. (245 FélagsprentsmiC jan. Clyde og lét þau óhindruS komast leiðar sinnar. t Og Clyde ók stólnum upp að hallardyrunum. „Nú skulum við líta inn, ungfrú Lil,“ sagði hann. „Ó, en að koniast ekki upp alla þessa stiga," sagði Lil í örvæntingarrómi. „Og ekki getið þér ekið stólnum upp.“ „Einhvernveginn skulum vió komast upp,“ sagði Clyde. „Legðu handlegginn um hálsinn á mér — svona; þetta er ágætt. Lil, eg skal veðja um það, að þú ert léttasta telpan í Englandi, á þínum aldri. „Eg eg skal veðja um það, að þú sért sterk- asli maðurinn í því ríki,“ sagði Lii í gælurómi. „Lil!“, tautaði Bessie, en Clyde hló. „Vertu ekki of ósvífin, ungfrú Lil!“, sagði hann. „Minstu þess, að eg get látið þig falla yfir handriðið, ef mér sýnist svo.“ J7au fóru gegnum salinn nafnkunna, með gylta j útskurðinum, og fomeskjulegu veggtjöldunum, og j Lil rak öðru hvoru upp undrunaróp, svo að þeir sem inni voru, í sömu erindum og þau, litu bros-| andi á stúlkuna fríðu, og hávaxna, unga mann-! inn með aðals-svipinn, sem bar telpuna. ; „prjú systkini," tautaði ein hefðarfrúin. pegar þau komu aftur að hliðinu og voru um i það leyti að leggja af stað, mælti Clyde: „Nú vantar mig eitt, scm eg verð að fá.“ „Vindil?“, spurði Lil aivarleg. „Ónei, ungfrú Framhleypin, heidur tesopa." Hann lét hana upp í sætið og ók að sætindabúð, og áður en deplað var auga „Alveg eins og það hefði vitað um komu okkar,“ sagði Lil — kom hann aftur með þrjá tebolla. Clyde stóð á stéttinni og var að borga teið,; þegar bann kom auga á snoturklæddan búk Dor- j chesters hersis nálgast. pað glampaði forvitnin í1 hauksnörum augum hersisins, þegar hann tók eftir: þeim, og eitthvað ekki ótvipað meinfýsu brosi lék um varir hans. Hann fór í hægðum sínum og lést vera að skoða í búðargluggana, en um leið og hann fór framhjá, starði hann fast og lengi á Bessie, sem í því hagræddi Lil. Clyde lét hann fara fram hjá sér, án þess að látast þekkja hann, og þó að bros hersisins breyttist í háðsglott, var ekki hægt að sjá á honum, að hann hefði nokkurn tíma séð Leyton greifa áður. pað var komið sólarlag, þeg- ar þau lögðu aftur af stað. Lil var skrafhreyfin og kát dálitla stund, en brátt komu þreytumerki í Ijós og hún þagnaði von bráðara og hún hali- ; aði höfði sínu upp að Clyde. „Lil er sofriuð aftur,“ sagði hann og sneri sér j brosandi að Bessie. „Hún er yður til óþæginda,” sagði hún. „Erí ekki betra að hún komi hingað; það er nóg rúm I fyrir hana hérna." „Eg vil ekki hreyfa hana, hvað sem í boði væri.“ \ sagði hann. „Eg skal segja yður annað. pað færi ágætlega um hana, ef þér sætuð við hina hlið j hennar.“ „Gott og vel,“ sagði Bessie. „Eg get varnað henni að hallast upp að yður.“ Hann stöðvaði vagninn og hún hafði sætaskifti. „petta er ágætt,“ sagði Clyde. „pér skuluð ekki, hreyfa haria. Hún er ekkert fyrir mér.“ pannig vildi það til, að höfuð Lil hélt áfranr1 að hvíla við öxl hans, og handleggur Bessie kom j öðru hvoru ósjálfrátt við handlegg hans, og í hvert i skifti var eins og hann væri lostinn með töfra- sprota. pegar þau yrtu hvort á annað, töiuðu þau næst- um í hálfum hljóðum, til að vekjn ekki Lil, og hreimfögur, þýð rödd hennar heillaði hug hans. En von bráðara varð hann þess var, að þau nálg- uðust Islington og dýrðin væri þegar minst vatð'L á enda. Hann var að velta fyrir sér á hvern hátt hanie gæti komið öðru slíku móti í kring, þegar honurn varð, af tilviljun, litið vio, og sá að Dorchesteir kom á cftir hoD»m í leiguvagni. Hann var reykjandí og að venju með hirðulausu yfirbragði. En Clydc sá þegar á augnaráði hans, að það var ekki af hreinni tilviljun, að hann var á sömu leið sem þau um Islington. Clyde var allra manna geðspakastur, en ef þaði korn fyrir, að hann skifti skapi reiddist hann hast- arlega. Og nú þegar hann varð var við eftirför Ðor~ chesters, varð hann eldrauður í framan af reiði og augun skutu eldingum. Hann hélt dálitla stund ábam í hægðum sín- um, en svo sneri hann snögglega út af leið- „Ó, herra Brand,“ sagði Bessie „petta er ekke rétta leiðin.“ „Á,“ sagði Clyde. „pað gerir ekkert til; við höfum nógan tíma eg á við að þér hafið nóg- an tíma áður en „Eg fér í skólann." sagði hún brosandi. Clyde kinkaði kolli. „pað er öllu óhætt; eg skal komast á rétta leið aftur.“ Hann heyrði að vagninn fylgdi þeim eftir og reiddist enn meira. Ef hann hefði mátt ráða, hefði hann stokkið ofan úr vagninum og ráðist á Dor- chester, en hann vissi, að það mundi ekki verða affarasælt, og tók heldur það ráð, að beita Dor- shéster brögðum. „Segið mér ekki til vegar,“ sagði hann, þegar hann hafði hringsólað dálitla stund um krókótt. strætin. „Eg ætla að sjá til, hvort eg get ekki átt- að mig.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.