Vísir - 22.03.1922, Blaðsíða 3
WISI*
<*
Lögreglan og
bæjarstjórnin
Eins og menn vita, samþykti
"bæjarstjórnin í vetur ai5 fjölga
‘íögregluliði bæjarins um 7 menn.
Átti aö setja menn í þessar stötS-
5:ir 1. næstkom. mán. og auglýsti
lögreglustjóri þær til umsóknar.
Bæjarstjórnin mun hafa orðiö ásátt
um þa'ö, aö endurbætur þær á lög-
.regfunni, sem lögreglustjóri lagöi
til aö yrötl samfara þessari fjölg-
'un væru nauösynlegar til þess að
iögrcglan gæti fullnægt kröfum
ctímans og þörfum bæjarins.
U.m þessa aukningu hefir veriö
rætt töluvert síöan hún var ákveö-
án af bæjarstjórninni, og um þess-
ar nýju lögreglustööur liefir verið
sótt af ýmsum úrvalsmönnum hér
úr bænum og- annarsstaöar frá; en
jhváð geröi bæjarstjórnin svo á síð-
asta fundi? ÞaS lá sem sagt nærri
aö hún skæri alveg niöur aukn-
inguna, og ber þaö ljósan vott um
þ>að festuleysi sem nú rikir í bæjar-
stjórninni. Aö fjölgunin var ekki
.ralveg feld, má þakka ábyrgðartil-
finningu eins bæjarfulltrúans, sem
þó upprunalega var á móti fjölg-
iinarfrumvarpi 11 u. Þótti honum ó-
-viðeigandi þetta hringl bæjar-
'Stjórnarinnar og greiddi því at-
Ivvæði á móti niðurskui-öar tillög-
vunni.
Aðferöin sem sumir bæjarfull-
Arúarnir notuöu til þess að koma
þessari fjölgun fyrir kattarnef, var
all-óviökuunanleg. Þeir þáru þaö
:á lögregluna aö hún heföi ýms
annarleg störf með höndum, svo
-•sená brennivínssölu, og að éinn lög-
regluþjónninn heföi setiö að vín-
■drvkkju fajá einum stærsta vínsala
'bæjarins o. s. frv.
Þessar aödróttanir létu surnir
bæjarfulltrúarnif dynja á lögregl-
una til að,sverta hana svo í augum
bæjarstjórnarinnar og sýna meö
því fratn á, að óhugsandi væri aö
bæta við slikan hóp. En þarna vaiq
gatttla Gróa írá Leiti á ferð eins
og víða annarsstaðar, alt var haft
eítir öörum, en eigi komiö íram
með neina sönnun.
Eg vil nú bera það undir rétt*
lætistilfinningu almennings, hvort
honum finnist þessar aðfarir í garö
lögreglunnar réttlátar. Ef bæjar-
stjórnin álítur, að eitthvað af lög-
regluþjónunum séu brotlegir í
slíku sem áöur er nefnt, því þá
ekki aö nefna nöfn þeirra, til þess
aö saklausir liggi ekki undir slík-
um áburði. Það er líka eigi síður
nauðsynlegt til þess aö hlutaðeig-
endur fái tækifæri til að hrinda
af sér slíkum rógburði sé þetta
ósatt, en reynist þetta vera rétt, á
auðvitað aö vikja slíkum mönnum
tafarlaust úr stöðunni. Þeir bæjar-
fulltrúar, sem kveðiö hafa upp með
þetta, eru siðferöislega skvldir til
]æss að krefjast rannsóknar i þessu
máli, að öðrurn kosti verður að
álíta orð þeirra sem hvert annað
marklaust og ábyrgðarlaust hjal.
Þessir bæjarfulltrúar mættu líka
gjarnan athuga, að það er að
minstá kosti ekki til að bæta fyrir
virðing og hlýðni við lögregluna
slík umntæli af sjálfri bæjarstjórn-
in’ni og höíð voru. — Það lakasta,
sem frant fór á þessum fundi, er
enn þá ótalið, og þar er tillaga
Guðmundar Ásbjörnssonar, urn að
svifta þessa viðauka-lögregluþjóna
eftirlaunum, og skal nú athugað
hvað hún er mannúðleg og af góð-
unt rótum runnin. Það er nú al-
gerlega bannað að lögregluþjón-
ar versli, .eða fáist við það, sem
kallað er að „spekúlera", s'ejn þó
er óátalið þó margir aðrir geri, sent
hafa miklu betur launaðar stöður,
Mér finst það rétt vera, að banna
lögregluþjónum slíkt, en þá verða
faumn að vera viðunandi. En þar
við bætist, að laun lögregluþjón-
anna eru svo lág, einkum til að
b}rrja með, aö naumast er hægt að
Iifa á þeim sómasamlegu lifi. Það
tekur þess vegna út yfir alt, að
bærinn skuli ætla að kasta mann-
ímun frá sér þegar hann hefir síitiö
iífi sínu og kröftum i þarfir hans,
með mjög lágum launum og lak-
mörkúðu frjálsræði til að komast
áfram.
Eg vil benda flutningsmanni
tillögunnar á það, og þeim sem
við henni gina, að það er mjög
vafasamt að bænum sparist einn
eyrir með þessu.' Bærinn verður að
sjá fyrir þessum mönnum í ell-
.inni, eða ef þeir bíða örkúml, eftir
sem áður, munurinn veröur þess
vegna ekki annar en sá, að styrk-
urinn verðúr að heita sveitarsty.rk-
ur í staðinn fyrir eftirlaun, og að
þiggja liann er mannréttindamissir.
og það eru launin sem þessir
mannvinir vilja láta sæma þessa
uppgjafaþjóna sína tneð. Ólíklegt
er, að bæjarstjórnin haldi, að liægt
só að fá góða menn i þessar stöð-
ur, til frambúðar, með þeim lcjör-
um sem í boði eru, en óhætt hefði
þó verið að muna éftir þvi, að
„betra er autt sæti en illa skipað.“
Það hefði átt betur við, að tillögur
liefðu komið fram um það, aö
hlynna eitthvað að lögreglúnni, t.
d. er vinnutími daglögreglujajón-
anna hér þriðjungi lengri en í nær
hggjandi löndum, og margt mætti
benda á i þessu sambandi. ef þörf
krefði. Réttasta leiðin í þessu niáli
er sú, að sem best sé gert við lög-
regluna og sem mest heimtað af
henni í staðinn, þá þarf hvoruguv
aðilinn öðrum að vægja, og það á-
lít eg heilbrigðasta grundvöllinn.
Þeim skilyrðum sem bæjarstjórn-
in setur verður að framfylgja í
það ítras.ta séu þau á réttum rök-
um bygð, en hvað sem kann nú
að verða gert i þessu máli, þá nnin
það vera alment álitið meðal flestra,
skynsanira borgara bæjarins, að,
vopni^ hafi ^núist i höndum þæj-
.arstj órnarinnar, og að hún með
þessari framkomu hafi kveðið
þyngsta dóminn yfir sjálfri sér, en
ekki lögreglunni.
Rvík 19. mars 1922.
Erlingur Pálsson.
Gþengi erl. myntar.
Khöfn 31. mars.
Sterlingspond . . . kr. 20.63
Collar..............— 4.7*
100 mörk, þý»k . . — 1.67
100 kr. sænskar . . — 123.20
100 kr. norskar . . — 82 50
100 frankar, franskir — 42.40
100 frankar, svissn. . — 92.00
100 lírnr, ítalskar . — 24.10
100 pesetar, spánv. . — 73 35
100 gyllini, holl. . . — 178.75
(Frá VerslnnarráBinu).
Föstuguðsþjónusta
í kvöld í Fríldrkjunni í Rvík
kl. 6; síra Ol. Ólafsson prédikar.
Síra Bjarni Jónsson
flytur fvrirlestur um: „Krist
og kirkjuna“ í dómkirkjunni,
fimtudagskvöld kl. 8. —- Er það
sama erindið, sem hann flutti f
„Nýja bíó“. — Aðgangur ókeyp-
is. Sálmabókin notuð.
Háskólafræðsla.
í lcvöld kl. 6—7: Prófessor
Ágúst H. Bjarnason: Sálar-
grenslan.
Af veiðum
komu í gær: Hilmir, Leifur
béppni og Gylfi, allir með mik-
iun afla.
Esther
fór ltéðan í gær, áleiðis til
Danmerkur. Fer þaðan til veiða
við Bretland.
PrentviUa
var tvitekin í grein Ólafs B.
Magnússonar, lögregluþjóns,
starfsmenn í stað starfsbræður.
Til Hafnarfjarðar
komti í gær: Ari fróði og Geir,
báðir með góðan afla.
IHún unni honum. 27
Lafði Ethel brosti, og hallaði sér rólega aftur á
ábak í stólnum.
„Rísið á. fætur,“ sagði hún.
En stúlkan lá kyr á hnjánum, fól andlitið í
ðiöndum sér, sneri sér í ákafa og stundi aumkunar-
’iega. Og lafði Ethél horfði á hana og brosti fyrir-
iitlega. —
, XI. KAFLI.
Meðan hún horfði á stúlkuræfilinn á gólfinu,
'irugsaði hún í ákafa, óg komst að nýrri niður-
stöðu. Agatha Rode var harla frábrugðin venju-
legum vinnukonum. Hún gat orðið henni einkar-
þ’örf, og hún hafði hana algerlega á valdi sínu!
Góða stund var þögn, en að lokum mælti lafði
Ethel *og dró orðin við sig:
„Eg þykist vita, að yðúr sé ljóst, hver sé skylda
mín um þetta mál — siðferðileg skylda mín? pér
hafið komist í mína þjónustu með svikum, kannske
fölsuðum meðmælum. Eg held, að við slíku at-
hæfi liggi þung refsing. Eg er viss um, að þér
vitið það. Og það sem er enn verra, þér eruð
tugthúslimur! Eg ætti að hringja bjöllunni og senda
eftir lögregluþjóni. Sannarlega ætti eg að gera
það.“
Agatha Rode lyfti höfðinu lítið eitt, og horfði
nokkur augnablik framan í gráeygðan kvalara sinn.
En lafði Ethel bliknaði ekki, og dökku augun
litu aftur undan.
„Já, lafði mín,“ sagði Agatha svo lágt, að varla
heyrðist.
„pað er skylda mín,“ sagði lafði Ethel jafn
seint og kuldalega, eins og áður, „en eg er of
bljúghjörtuð. Fyrir hvað voruð þér dæmdar? —
pjófnað?"
„Nei.“
„En hvað þá?“ spurði lafði Ethel og átti örð-
ugt með að dylja forvitni sína.
Agatha Rode hikaði, og það komu drættir í
andlit hennar.
„Yður er best að segja mér frá því — og segja
sannleikann," tautaði lafði Ethel. „pað veltur alt
á því, hvernig frásögn yðar verður, hvort eg sendi
yður aftur í fangelsi. Hvað var það?“
Hvítar varirnar bærðust, og hún sagði svo lágt
að varla heyrðist:
„Morð.“
Lafði Ethel gat ekki varist hrolli, og í fyrsta
skifti fölnaði hún.
„Hvað!“ sagði hún og færði sig ofurlítið fjær
í stólnum.
„Já, það var morð,“ sagði hún næstum því
þvergirðingslega. „Eg — eg skal segja yður það
alt, eins og það gekk til. Héðan af gerir það ekki
neitt til. pér getið sent mig í fangelsi, ef yður
sýnist svo. Mér er sama — úr þessu! Eg hefi
reynt — reynt, en til einskis, — einskis. Ee er
dæmd.“ 8
„Haldið áfram með söguna,“ sagði lafði Ethel
í lágum rómi. „Eg bíð eftir framhaldinu."
Agatha Rode vætti varirnar.
„pað það var vegna karlmanns. Við —-
við ætluðum að giftast. Við höfðum verið heit-
bundin árum sajnan og mér —. þótti vænt um
hann. Varir hennar skulfu og hún lyfti upp hönd-
unum, eins og til að stöðva þær. „Tveim mán-
uðum áður en brúðkaup okkar átti að standa.
kyntist hann stulku, — hún var ung og fríð, og'
lést vera vmkona min. Mig grunaði ekkert —
ekkert ekkert! Og eg trúði þeim ekki, þegar
þau komu til mín og sögðu mér, kvöldið fyrir
brúðk^upið, að hann hefði tekið saman við hana,
að hún hefði tælt hann frá mér. pau giftust að
morgnihinn sama dag og brúðkaup mitt átti að
standa."
Henni lá við að gugna, en með ákaflega mikl-
um erfiðismunum tókst' henni að halda jafnvæginu,
og hún hélt áfram á hinn sama örvæntingarfulla
þvergirðingshátt:
„Eg sagði ekki neitt. Eg held, að eg hafi ekki
svo mikið sem grátið. Eoi — en allur litur hvarf