Vísir - 22.03.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 22.03.1922, Blaðsíða 4
■ IfflK ÞaÐ sem eftir er af hven- vetrarkápum barna, ullar- prjónakjólum og golftreyj- um, seljum við meft 25% afslœtti. Notið tækiíærið! Vörnhúsið. ta. 2000 pd. af g&ftu besta-heyi vil ég kaupa nú þegar. Kjartan Thors. Nýlegt vandaft steinhús helst með öllum þœgindum, ósk- ast til kaups & góðum stað. A.. v. á. Leikfélag Reykjavíkur leikur tmyndunarveikina nk. fimtudag og föstudag. Verslunarm.fél. Reykjavíkur heldur fund annað kvöld kl. 8y2 á llótel Skjaldbreið. Allar tegundir af j 1 óskast keyptar. H.f. .Isól'ur* Simi 719. 7 Moöersprjten V13LCÁN0 Pris 10 og 12 Kr., med alle » 3 Rör 14 og 16 kr. Udskyld- / V ingspulver 2,50 kr. pr. æske pr. Efterk. eller Frim. Forl. ill. Prisliste over alle Gummi- og anitetsvarer gratis. Firmaet „Samariten". Köbenhavn K. Afd. 68. Guðmunðor Pétorsson nuddlæknir, Laugaveg 46. Til viðtais frá 1—3. 8imi 394. ÍFÍnguFinn. Fundnr i kvöld á Skjaldbreið kl. 9.' Kosnir fulltrúar i Banda- ^agift. Stjórnin. Braaalrygglngar aUakonari Nordisk Brandforsikring og Baltica. Líftryggingar: „Thule". Hvergi ódýrari trygginga* n< Ébyggilegri viðskifti. A. V. TULINIUS Hús Kimakipafélags tslands. (2. hseS). Talsími 254. Skmfatofutími kl. 10—«. | f IIIA) “1 Allar Jegundir af ritvélum teknai’ til viðgerðar með fullri ábyrgð. O. Westlund. Austur- sb’æti 5. (131 Góð stúlka óskast á fáment: heimili. A. v. á. (353 Slúlka óskasl i visl nú þegar. A. v. á. (352 Föt eru hreinsuð og pressuð fyrir 4 krónur, pórsgötu 6. (349 Starfsstúlkur (’iskasl að Vifijs- stöðum, til lireingeminga og í þvottahúsið. Uppl. lijá ylir- lij úk runarkonun ni .• (348 Tekið til sauma: Bamaföt, jieysuföt, upphlutir, k jólar, snú- ið við karlmannafötum o. m. fl„ livergi eins ódýrt og á Fralcka- stíg 11 niðri. (347 Fyrirmynd (Model). Málarar (»ska el'tir stúlkú sem fyrirmynd. Hátt kaup. Uppl. gefur Jón Jónsson, Grettisgötu 52. Heima frá kl. 7 8 siðd. (359 rrrníirTiiiiir™! Gidlmaneliettuhnappur tap- aðisl i miðbænum í gær. Skil- ist gegn fúndárlaunum á afgr. Vísis. * (358 Kápa, sjal, svunta og sbi’si lit sölu. Herbergi fyrir kvenmann til leigu á sama stað. A. v. á. (357 Reið og vagnhestur til sölu nú þegar, liey gelur fylgt, ef vill. Uppl. Hverfisgötu 93, kl. 7 síðd. (343 Barnakerra til sölu. A. v. á. (356 Húsgögn til sölu: Sóí'i, 4 stól- ar, borð, teppi, og myndahilla; alt nolað. Til sýnis á Vesturgötu 17, trésmiðavinnustofunni.. (355 Barnavagn óskast til kaups nu þegar. A. v. á. _ (354 Zeiss þektu allir um árið þeg- ar „Jfenazeiss“ keypli silí'urberg- ið ókkar. Flestir vita, að enginis er Zeiss fremri um glerjagérð i sjónauka og gleraugu. ..—- Fú- ir vita að Gleraugnasala augn- iieknis í Lækjargötu 6 A befir gler og gleraugu frá Zeiss. Allir ættu að nota Zeiss gler í glei- augu sín. (351 Svart kassimir sumarsjal til söiu og sýnis á Laugaveg 24 B, i'ppi. (350 Réminglon-iitvél til sölu meS tækil'ærisverði, ef samið er strax. Eyjólfur Sveinsson, Laugaveg 10. (345 Góð litil eldavél óskast i’skift- um t'yrir aðra stærri. Uppl. á Hvert'isg. 93. (341 UIP8KAMB « Húseign, lieil eða hálf, með lausri íbúð og sölubúð á sikjós- anlegúm slað, fæst keypt eða Jeigð. Sigl'ús Sveinbjörnsson, Fálkagötu 25. (328 Af sérstökúm ástæðum er til sölu, jneð lágu verði: Ný. stígin saumavél, einnig stórt borð, 2% mtr. langl, divan, stólar o. I I. A. v. á. (346 F élagsprentamiðjan. úr andliti mínu, og það varð eins og það er nú. Áður vaj- sagt, að eg væri lagleg. Hann eyði- lagði fríðleik. minn; drap mig, bæði líkamlega og andlega. pað var að eins ein hugsun og ein! von, sem hélt mér uppi. petta var ekki honum að kenna. Hann var ekki nema maður, en menn eru varnarlausir gagnvart fríðleikskonum, ef þær ætla sér að ná í þá. Hún var djöfull! Hún átti ekki skilið'að lifa, og eg ákvað að drepa hana. Eg beið þangað til þau komu aftur úr brúð-! kaupsferðinni —- sem átti að hafa venð min — j þá fylgdi eg þeim eftir, þangað sem þau ætluðu’ að búa framvegis, og kvöld eitt —“ Hún þagnaði, og augun, sem störðu á gólfið, urðu blóðhlaupin og ofsafengin. „Kvöld eitt kom eg að þeim. þar sem þau sátu j saman í faðmlögum, og eg rak hana í gegn!i Hún hneig niður dauð í crmum hans. Hann gat drepið mig, ef hann hefði viljað, Eg hreyfði hvorki legg né Iið þangað til menn komu og fluttu migj á lögreglustöðina. Ef hefði beðið um dómfellingu ef mér hefði verið leyft. Á sama stóð mer; eg. hafði drepið hana, og var ánægð; nú vildi eg fá að deyja. Til hvers átti eg að lifa?“ Hún þurkaði stóran svitadropa af enni sér og j andvaipaði. „peir dæmdu mig í ævilagnt fangelsi, það var ■ manndráp, sögðu þeir, en það var morð. peir kendu í brjósti um mig.af því, að eg var kvenmaður og hafði verið grimdarlega leikin. pað hefði verið betra, ef þeir hefðu lekið mig af lífi þegar í stað; ■ það hefði verið velgjörð; en þetta —“. pað fór j hrollur um hana. „Eg vissi ekki hve lengi eg var í fangelsi, var eins og draumur. Að lokum fengu þeir mér þetta — sem þér funduð — og sögðu mér að eg væri frjáls. Eg var ekki fegin, og ekki einu sinni þakklát. Hvers vegna hefði eg átt að vera það? Hvað gerði til hvort eg var í fangelsi eða ekki. Líf mitt var eyðiiagt. Eg átd altaf að láta lög- regluna vita, hvar eg væri niðurkomin og í fyrstu gerði eg það. En fólk komst brátt á snoðir um bver eg var, lögreglan hefir kann ske skývt frá því, — og eg gat ekki haft ofan af fyrir mér. pá þá mintist eg þess, að eg hefði einhversstað- ar lesið um stúlku, sem verið hafði í svipuðum kringumstæðum, hún falsaði meðmæli og komst í vist. pað komst vonbráðar upp og hún var sett í fangelsi; en eg fekst ekki um það. Mér stóð á j sama. Eg ákvað að eg zl(\)ldi el(l(i fara aftur. j Lafði Ethel lirylti við hinni hræðilegu þýðingu: þessara orða. „pað væri miklu betra að drepa sig, heldur en | lifa því hræðilega lífi, og eg ákvað að gera það. Eg falsaði meðmælábréfið og — þér vistuðuð mig. petta er öll mín saga, lafði mín.“ Lafði Ethel sat þögul og iireyfingarlaus. Hin ægilega frásögn hafði haft mikii áhrif á hana, en ekki þó ti! ineðaumkunar. Meðan Agatha Rode sagði frá, hafði hún ósjálfrátt sett sig í hennar spor. Ef hún og Clyde hefðu verið kornin að giftingu •— hún og Clyde! og önnur kona hefði svo kom- ist upp á milli þeirra og tælt hann frá henni! „pér eruð óguðleg, útskúfuð kona,“ sagði hún' að lokum. „Já, lafði mín,“ samsinti hin kuldalega og án þess að minsti vottur af gremju væri í röddinni. „Og eg gerði að eins skyldu míni, ef eg sendi aftur í fangelsi, til að afplána glæpi yðar.“ Agatha Rode leit upp. „Eg færi ekki aftur, lafði míri,“ svaraði hÚE- með ægilegif ró. „Slíkar konur, sem þér eruð, eru ekki hæfar til að leika lausum hala,“ hélt lafði Ethel áfram, eins og hún hefði ekki heyrt til hennar. „Hvernig á eg; — hvernig á nokkur — að vita, nema þér fremjicB einhvern stórglæp, ef þér gangið lausar?" Stúlkan sló út höndunum. „Hvað er eg líkleg til að gera?“ spurði húfí með dauflegri rödd. „Ekki er eg þjófur. Skart- gripum yðar“, — hún leit á skrínið, — „gæti eg verið búin að stela otal sinnum, ef eg hefði viijaá. Eg er eklci þjófur; eg stel þeim ekki. Hvað hefðt eg gott af þeim, lafðí mín? Eg hefi þjónað yður trúlega." „Já, eg er að hugsa um það“ sagði lafði EtheL „pér hafið verið góð vinnukona, og fyrir þá sök. er eg hikandi. pær mundu, margar, vera hræddar við að hafa slíka stúlku nálægt séi; en eg er ekki | iirædd," og hún horfði fast og kuldalega í augu hennar. „Nei, þér þurfið ekki að óttast mig, lafði mín,"* I sagði hún, ekki í biðjandi rómi, heldur með drunga- j legi'i ró, eins og henni stæði nákvæmlega á sama ! um hvaða ákvörðun lafði Ethel tæki. „pér hafið aldrei gert mér mein; ekki hafið þér rænt mig mann- inum, sem eg unni. Nei, eg mundi hvorki gei a yður né öðrum mein. Hvers vegna ætti eg að gera það?*“ „Eg endurtek það, að eg er ekki hrædd við yð- ur,“ sagði lafði Ethel. „Og yður er það ljóst, aS þér eruð algerlega á mínu valdi." Agatha Rode kinkaði kolli ofyrlítið til sam- þykkis. „Eg get sent yður í fangelsi, nær sem mér sýn- ist. pér skiljið það.“ þaðj yður

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.