Vísir - 23.03.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 23.03.1922, Blaðsíða 3
Vllll Hesta-hey ®a. 2000 pd. af góðu hesta-heyi tíI ég haupa nú þegar. Kjartan Thors. stýfa af háskólanum f jaðrirnar. <0g' fulltrúar þjóðarinnar láta sér sæma að horfa á, og rélta hönd ;að því göfuga verki. pá sagði hv. frsm., að Guðm. Finnbogason liefði ekkert gert fyrir vinnubrögð í landinu, síð- ■•an hann varð prófessor. Eg veit að þetta eru ósannindi hjá hv. frsm. og eg hygg, að það séu visvitandi ósannindi. Eg hefi hér í höndum Lögréttu frá 1918, þar sem er grein um móvinslu eftir þenna mann og Gísla Guð- anundsson. Er það stórmerkileg grein. Og ef hv. þm. halda, að hún sé heimska ein, af því hún •er eftir íslenska menn, þá vil eg benda á, að i Noregi hafa menn siðar gert þessar sömu uppgötv- anir, sem getið er um i grein- inni. Árið eftir samdi hann leið- beiningar um kappslátt og gekst fyrir kappsláttumólum á ýms- um stöðum. pá dvaldi liann og um tíma á Siglufirði og rann- ■sakaði aðferðir við síldarvinnu <og skrifaði bælding um það efni. Árið 1920 ritaði hann i Skírni itarlegar greinar um ráðninga- •skrifstofur og um kapp og met. En siðastliðið sumar gat hann ekki sint þessu starfi, vegna þess að hann hafði þá ærið að starfa 1 mentamálanefndinni. Nú er þvi starfi lokið, enda hefir Guð- mundur nú komist að samning- um við Fiskiþingið og útgerð- •armannafélagið um að þau ihvort um sig skipuðu 1 mann til þess,' ásamt honum (Guðm.) að þá hr. Jón Bergsveinsson og landinu. Hafa félögin orðið vel við þessari málaleitun og skip- nð þá hr. Jón Bersveinsson og porgeir Pálsson í þessa nefnd. Eg endurtek það því, að hv. þm. N.ísf. hefir farið með vis- vitandi ó^sannindi, einnig um þessa -hlið á starfsemi Guðm. Finnbogasonar. (Forseti hringir). Eg veit ekki til að eg liafi hag- að mér hér óþinglega á nokk- urn hátt. En þótt hv. þm. vilji «ekki hlusta á sannleikann í þessu 1 máli, þá vona eg þó, að skrif- arar.hafi náð svo orðum min- um, að liægt sé af þeim að sanna að á hv. þm. N.-ísf. sé hér bor- In lögmæt sök. , Eg er sannfærður um, að þeir liv. þm., sem greiða atkv. með -afnámi þessa embættis, gera það á móti einhverri skárri rödd i brjósti sínu, því að það-eru svik við þenna mann, svik sem hljóta •að fréttast og setja blett á þetta þing. og þá menn, sem hafa léð þessu atkv. sitt. ' TrömáMafldarmn. (Framh.) Prófessor Haraldur Níelsson: Eins og þið sjáið, þorði eg elcki annað en taka biblíuna með mér. Eg býst nú við, að mönnuin finnist fremur muni hvessa við það að eg kem liér upp á pallinn. Lognmollan getur líka orðið of mikil i svona umræðum. Golan er oft nauðsynleg og hressandi. pað, sem kom mér til þess að taka til máls hér i kvöld voru fyrst og fremst uinmæli herra cand. tlieol. Sigurbj. Á. Gísla- sonar. Hann sagði, að ný-guð- fræðingarnir þurfi alt af að vinsa úr ritningunni fyrst. pví miður á nýja guðfræðin fáa for- mælendur hér i kvöld. Aðal- frömuð hennarogverjandavant- ar, þar sem biskupinn er ekki viðstaddur. pótt eg sé ný-guð- fræðinni ekki fylgjandi nema að nokkru leyti, þá held eg að eg verði að verja hana hér í kvöld. Hennar besta verk er að hafa kent mönnum að vinsa úr biblíunni. Hún hefir gert mönn- um ljósa framþróunina i trú- arhugmyndunum og kent mönn- um að setja kenning Krists liærra en alt annað í biblíunni. Mér þykir leitl að Dr. J. H. skuli vera hættur að lialda fram þeirri stefnu siðan hann varð biskup. Vona samt, að hann sé enn ný-guðfræðingur i hjarta sínu, og að rétttrúnaðarstéfnan liafi ekki' lagt það farg á liann, að frjálslyndi hans fái ekki not- ið sín. Annars legg eg mikla áherslu á það, að fá meiri einlægni inn í kristindómsboðunina og að menn séu hreinskilnari um bibliuna en þeir hafa oft verið. Fyrir nokkrum árum benti eg á það í erindi á Eskifirði, að menn mundu verða settir í hegningarhúsið fyrir ýmislegt það, sem fyrirskipað er í gamla testamentinu og þar talið boð guðs. Nefndi eg þar sérstaklega eitt dæmi (4. Mós.‘ 15, 32.—35): Maður rauf hvildardagslielgina með því að bera saman við, var hann settur fyrir það í varðhald, þvi að enginn úrskurður vár til um það, hversu með hann skyldi fara, En drottinn sagði við Móse: Manninn skal af lífi talca; allur söfnuðurinn skal bcrja hann grjóti fyrir utan lierbúð- irnar. pá færði allur söfnuður- inn hann út fyrir herhúðirnar og harði hann grjóti til bana, eins og drottinn hafði hoðið Móse. — Eg benti á, að ef ein- hver söfnuður hér á landi færi eftir slíkiim fyrirmælum Móse- laga, mundu safnaðarmennirnir vei’ða settir i tukthúsið. En jafn- lítil ástæða væri að fara eftir ýmsum öðrum fyrirmælum i Móselögum, svo sem þeim, er ofl er klifað á, að „eigi megi leila frélta af framliðnum,“ þegar nota á þau til að hei'ta leit vor sálnrraunsóknamauna. Annars stórfurðar mig á að Ámi Jóhannsson skuli enn vera að verja fyrirmælið i 4. Mósebók, 15., í ritlingi sínum, „Andkrist- ni“. Hann segir: „Guðs lögmál stendur stöðugt, hver smástafur ]?ess og stafkrókur — fyrimiæl- in um helgiliald eins og hvað annað.“ Er ekki von að manni detti í hug,þegar maður sér ann- ari eins þröngsýni og vitleysu lialdið fram, ummæli Krists i Nýja testamentinu: „Vei yður, >ér liræsnarar!“ Út af slíkri i'aStheldni við bókstaf Mósclaga voru meðal annars galdrabrenn- urnar háðar. pá var klifað á þri, að í biblíunni stæði: „Eigi skalt þú láta galdrakonu lífi halda.“ (2. Mósebók 22, 18). Sú fregn hefir flogið fyrir úti í bæ, að eg liafi sagt í erindi mínu, að ýmislegt i biblíunni væri rusl. En það hefi eg nú samt aldrei sagt. Eg orðaði þetta með mikilli nákvæmni i erindi mínu og mældi ritninguna á hinn háa mælikvarða biskups. Orð min voru í þcssa átt : „Ef alt liið besta í boðskap þeim, sem spiritistar telja vera fengið að handan (t. d. Júlíu- bréfin, bók G. Vale Owen prests o. s. frv.), er algerlega einkis- vert hjal, þá fei’ margt í gamla testamentinu að verða rasl í mínum augum.“ Eg hélt því fram, að eftir hinum stranga mælikvarða biskups yrði það rusl. pað ætla eg mér að sanna. pað er hann, sem sett hefir upp mælikvarðann, en ekki eg. Mér finst, að bæði biskup og aðrir kirkjunnar þjónar ættu að tala gætilega, því að ástandið í kirkj- unni er ekki svo glæsilegt á vor- um dögum, þegar messuföllin í landinu geta jafnvel orðið 3000 á einu ári. — Hr. S. A. Gíslason lieldur því frain, að hans stefna ein leiði menn lit úr myrkrinu. pað er þessi gamli þröngsýnis- liroki, sem síra Jakob lýsti svo vel liér um daginn. Hins sama kennir hjá fröken Ólafíu, sem segir, að nýju stefnurnar séu að gera Jesúin Krist að engu. — Eg vil benda á annan eins mann eins og danska rithöfundinn .Tulius Magnussen. Hvað var það sem olli hinni mikluj hugarfars- breytingu lijá honum? pað var fyrst og fremst Iiinn fyrirlitlegi „borðfótur“ —r hin spiritistisku fyrirbrigði. Fyrir þau sannfærð- ist hann um samband við ann- an heim og tilveru ’guðs. Eg ætla að lesa yður fáeinar setn- ingar úr siðari bók hans (Guds Dag): „pað, sem eg veit, er eigi sprottið af lieilabrotiun minum eða rannsókn. Alt, sem eg hafði lært í lifinu, ali, sem eg vissi, livarf burt á einum degi. Og sá dagur var fyrsti dagurinn i lífi minu. pánn dag boðaði sólin mér þctta með skini sínu: Guð er til! panii dag sungu fuglarn- ir: Guð er til! ]?á angaði rósin þessu frá sér: Guð er til Og eg veit að eins eitt, eg liefi að eins hevrt eitt. kriugum mig og í mér er að eins eitt: Guð er til!“ peir, sem lialda, að dásamleg trúai - reynsla sé bundin við trúai-kerí 1 rétttrúnaðarins eitt (t. d. frið- þægingarkenninguna), ættu að lesa hina fögru grein „Hugljóm- un“ í síðasta hefti Eimreiðar- innai’. Höf. hennar hefir trúað mér fyrir, að hann eigi mjög mikið spmtismanum að þakka. Hefir hann lýst þeim áhrifum, er hin nýja þekking hafði á hann, í sumum kvæðum sínum, og leyfi eg mér að lesa eitt þeirra fyrir ,yður. Er þar lýst undra- bjarmanum af liinum nýja degi. (Hér las ræðumaðurinn kvæðið „Sólin skín“ eftir .Takob .1. Smára). pað er eftirtektarvert, og sýnir, að víðar er ástandið bág- borið í kirkjunni en hér á landi, að hinn nafnfrægi svissneski próf essor og prestur, Ragaz, skuli hafa sagt af sér, af þvi að hann liefir mist alla trú á kirkjunni. (Hér gripu fram í sira Bjarni: „Hann sagði af sér!“ Síra Sig- urður í Vigur uppi á svölunum: „pað ættu fleiri að gera!“). Eg ætla mér ekki að fara lir kirkjunni fyr en eg verð rek- 'inn. Eg hefi áður gert grein fyr- ir þvi á prenti, hvers vegna cg vil ekki fara. Eg hefi lýst yfir því í Dánmörku, að eg hafi ver- ið viðþúinn því, uin mörg ár, að verða settur frá embætti fyr- ir skoðanir mínar, en islenska stjórnin liafi aldrei hreyft við mér. — péssi Ragaz er nú ein- mitt sá presturinn, sem samið hefir prédikanir þær, er biskup vor hefir verið að mæla með við prestana, en i þeim er lítið gert úr öllu hinu yfirnáttúrlega. Vér ættum ekki að láta ólíkar skoð- anir á ýmsum smáatriðum í trúarefnum kveikja óvild með- al vor, heldur hugsa um megin- atriði trúar vorrar. pað er mín sannfæring, að það sé fyrst og fremst í þessu fólgið: Vér erum öll börn vors himneska föður, og oss er öllum ætlað að verða Kristi lík. Áður en það háa tak- mark næst, verðum vér sjálfsagt að gegnum ganga miklar þraut- ir, en þangað er oss öllum ætlað að ná. Framh. Dánarfregn. Látin er hér í bænum í nótt húsfrú Sólveig Sigurðardótlir, kona Guðna Símonarsonar í Breiðholti. Hún hafði lengi ver- ið heilsulítil. Slys. Maður datt fyrir borð af vél- bát úr Vestmannaeyjum í gær og druknaði. Ókunnugt er blað- inu, um nafn hans. Veðrið í morgun, Hiti í Reykjavík 2 st„ Vestm.- eyjum 2, Griudavík 3, Stykkis-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.