Vísir - 23.03.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 23.03.1922, Blaðsíða 4
RlBIK Leirvörur: Þvottastell 4 teg., — Diskar djápir og gr., — Matarstell, — Kaffistell, — Kaffikönnur, — Mjólkurkönnur stórar og smáar, — Ðesertdiskar, — tíaiatsskálar, — Yatnsglös, — Ávaxtaskálar. Fyrirliggjandi. K. Einarsson & Björnsson Sirouefni: Einbjöm. Reykjavik. Sími 915. Stúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. • (352 Föt. eru hreinsuð og' pressuð fyrir 4 krónur, pórsgötu 6. (349 Tekið til sauma: Barnaföl, peysuföt, upphlutir, kjólar, snú- ið við karlmannafötum o. m. fl., hvergi eins ódýrt og á Frakka- stíg 11 niðri. (347 hólmi 2, Isafirði 0, Akureyri 1, Grímsstöðum -f- 1, Raufarhöfn -f- 2, Seyðisfirði 3, Hólum í Hornafii’ði 3, þórshöfn í Fær- eyjum 5, Jan Mayen -h7. Loft- vog lægt fyrir véstan land, fall- andi á suðvesturlandi. Stöðug annarsstaðar. Suðlæg átt. Hoi’í- ur: Suðlæg átt; ótrygt veður. Skipafregnir. Goðafoss fer frá Kaupmanna- höfn 28. mars. Gullfoss fór fram hjá Færeyj- um í morgun. 'Villemoes er farinn frá Grims- by, áleiðis til Rríkur með kola- farm. Sterling fer frá Akureyri í dag. Borg er farin til ísafjarðar og þaðan til Leith. • Lóan er komin og muq sjaldgæft, að hún vitji hingað svo snemma. pað (T og til marks um veðurblíð- una, að ánamaðkar eru vukn- aðir al" vetrardvala og mátti víða sjá þá ofanjarðar í gær. • » / Listvinafélagið heldur fund i kvöld kl. 9. Dr. Guðm. Finnbogason ætlar að gera tilraunir með litskynjanir. Ra'tt um undirbúning listasýn- ingar að spmri. Af veiðum komu i ga:r Fgill Skallagríms- son, Belgaum og Njörður og í nótt Ethel og Rán. Níu inehn Nýlegt vandaö steinhús helat með öllum þægindum, ósk- aat til kaups á góöum *tað. A. v. ét. voru lasnir á Agli Skallagríms- syni af kvefi eða inflúensu. E.s. Hop, norskt gufuskip, kom í nótt með 2000 smálestir af kolum til h.f. Kveldulfs. Magnús Pétursson liggur enn, versnaði heldur i gær en var frískari í rnorgUn. Rjai’iii Jónsson frá Vogi tók að sér framsögu fjárlaganna i gær i forföllum M. P. Nýjar gufuskipaferðir millurn Svíþjóðar og’ íslands. Rorlind, Bersén & Co., Gauta- horg, simnefni „Rorlinds Gölc- borg“, umboðsmenn fyrir gufu- skipafélagið „Norman", sem heldur uppi reglulegum gufu- skijiaferðum á millum Gauta- borgar og Rergen, tilkynna, að senda megi vörur frá Svíaríki til íslands með áframhaldandi (gennemgaaende) farmskirteini þá tima ársins, sem hið „Bcrg- enske Dampskibsselskab“ haldi iippi skipsferðum til fslands, ef ménn snúi sér til þeirra. ReiShjól gljábrend og viðgerð í Fálkanum. (206 Alt er nikkelerað og koparhúS- að í Fálkanum. (207 Viðgerð á grámmófónúm er best í Austurstræti 5. O. West- lund. (132 Stúlka óskást háifan eða all- an daginn uin mánaðartíma. A. v. á. (370 Stúlka óskast í vist 14. máí. Uppl. Njálsgötu 19, (366 Stiilka óskast i hæga vist frá inánaðamólum. A. v. á. (363 ( “ ■ 1 ■- - - . - Góð stúlka óskast 1-—2 mán- uði á fámenl heimili. A. v. á. (375 | BC8MSII 3 —4 herbergi og eldhús ósk- ast lil leigu nú þegai’ eða frá 14. maí. Tilhoð í lokuðu um- l slagi merkt „60“ sendist al'gr. Vísis. (360 Sjókort fundið á Hafnarf jarð- arveginum í niorgun. Eigand- inn gefi sig fram við Meyvant Sigurðsson. Sími 1006. (373 Húseign, heil eða hálf, með lausri íbúð og sölubúð á ákjós- anlegum stað, fæst keypt eða leigð. Sigfús Sveinbjörnsson. Fálkagötu 25. (328 Húsgögn til sölu: Sófi, 4 stól- ar, borð, teppi, og myndahilla; alt nolað. Til sýnis á Vesturgötu. 17, Irésmíöavinnustofunni. (355 Alt tilheyrandi hljólhestum fáiS þið ódýrast hjá Sigurþór Jónssyni, úrsinið. , (102 Til sölu sumarhústaður '/2 tíma hilferð frá bsenum. Stærð 16* i/> X 6 ál., 2 herbergi og eldhús. Upjd. gefur Sigurbjörn J^orkels- son. versl. Vísir. (374 Kaffi með pönnukökum og kleinum. Molakaffi 30 aura. ÖI 60 aura flaskan. Litla Kaffihús- ið, Laugaveg 6. (372 Heitur matur allan daginn. Engir drykkjupeningar. Litla Kaffibúsið, Laugaveg 6. (371 FaUegt, notað orgel til sölu nú þegar. Hljóðfærahúsið. (369 1. flokks harmonikur, frá 40 lcr., fást í Hljóðfærahúsinu. (3 8 . Grammófónplötur i miklu úr- vali. Hljóðfaérahúsið. (367 Til sölu margskonar hús- gögn (eikar, mahogni o. m. fl.). Til sýnis dagl. 1—4. Aðalstræti 11. Rjörn Sigurðsson. (365 Gott karlmannsreiðhjól lil jsöln. A. v. á. (364 Notuð ritvél óskast til kaups. Uppl. i síma 213. (362 Hús lil sölu; gæti komið tii niála, að taka litla hújörð upp i kaupverðið. A. v. á. (361 Félagsprentsmiðjan. tlún nnni hoiiuin. 28 „pér getið —.reynt það,“ samþykti Agatha og varir hennar titruðu ofurlítið. „Ó, eg óttast ekki hótanir yðar,“ svaraði lafð'. Ethel og hló við, lágt og harðneskjulega. „Lífið er dýrmætara en J?ér haidið, og mér kein- ur ekki til hugar, að þér drepið yður.“ Hún þagði cfurlitla stund og horfði á hvítt andlitið. með slungnum svip. „En eg held að eg verði að misk- unna mig yfir yður; eg býst við að þér verðið þakk- j látar, Agatha?“ ■> Stúlkan leit upp. Andlitið var hvítt eins og áður, en það brá snöggvast fyrir leiftri í augum hennar. „pakklát!" sagði hún, en gat svo ekki um stundj komið upp orði. pegar hún tók aftur ti! máls, talaði j hún seint, en með ósegjanlega magnþrungnum róm.i j „Ef þér lofið mér að vera kyrri •— ef þér lofið i . mér að vera áfram í yðar þjónustu hún þagn- aði og krepli hnefann, — ..þá er ekkert það til, sem eg vil ekki fyrir yður gera, —1 ekkert. Eg skal vera þræll yðar, lafði mín. Lofið mér að eins að vera út af fyrir mig á heimil yðar, og lausa við ótta af hinum hræðilega stað. pakklát! pér skuluð sjá lafði mín, — þér skuluð sjá!“ j „Eg hefi litla trú á þakklæti flestra," sagði lafði Ethel seint og hugsandi, og horfði með hálfluktum j augum á snjóhvítt andlitið, „en eg vona að þér verðið ekki vanþakklátar. Setjum svo, að eg biðji j yður einhverntíma um, að gera eitthvað óvenjulegt, eitthvað hættulegt, til dæmis; munduð þér geea það, Agatha?" Hin aðdáanlega rödd var nú með mjúkum, næstum því blíðum blæ. „pað er ekkert það til, sem þér getið beðið’ mig um, að eg geri það ekki, lafði mín. Og um hætt- una.“ — hún brosti einkennilega, — „er það að segja, að hún getur aldrei*orðið meiri en sú hætta, sem eg hefi verið í, síðan þér komust á snoðir um hver eg er í raun og veru.“ „pér skuluð minnast þess, að þér eruð í hættu enn, og munuð ávalt vera,“ sagði lafði Ethel með, áherslu. „Eg get afhent yður lögreglunni á hverri stundu, og sent yður í ævilangt fangelsi." „Eg veit það, lafði mín; en þér gerið það ekki, ef eg þjóna yður með trú og dygð,“ og hún spenti; greipar, eins og hún hefði fengið krampa. ,,Nei,“ sagði lafði Ethel, eins og hún hefði nú ; loksins komist að fastri niðurstöðu. Eg geri það j ekki. Eg reiði mig á orð yðar. En munið það, að eg mun einhverntíma minna yður á Joforð yðar.“ „Hvenær sem yður þóknast, lafði mín,“ svar-j skal, skal eg gera. pað er samningui'.“ Lafði Ethel brosti fyrirlitlega. „Jæja, já, samningur, og hann mjög góður yður til handa. Hvað segið þér um að eg reyni yðut núna, Agatha?“ Hún varð fyrir vonbrigðum, ef hún hefir ætlasí til að stúlkunni brygði við, eða það kæmi hik á hana, því að Agatha horfði rólegum spurnaraug- um í slungin augu húsmóður sinnar. „Við skulum sjá,“ sagði lafði Ethel, eii\s og hún væri að hugsa upp eitthvað til að reyna þakk- látssemi stúlkunnar. ,,Ah!“ hélt hún áfram, með- ánægjubros á vörum, „hvað , segið þér, ef eg bæði yður um að færa mér eitthvað, sem er í eigu einhvers hér í húsinu,“ — hún þagnaði og hló. eins og henni þætti gaman að þessu, — „og koma því til mín, án þess að sá, eða sú, hefði hugmynd um það, hvorki nú eða síðar meir. Munduð þér gera það?“ „Ef það væri mögulegt, lafði mín,“ var hið ró- lega svar. ,,Ó, það er ofboð auðvelt, — þetta, sem eg er nú að hugsa um,“ sagði lafði Ethel hirðuleysislega. „Hvernig væri, að eg segði. yður að koma með vasaklút, sem Leyton lávarður hefir í brjóstvasan- um? Hann hefir tvo, — eg á við þann hvíta, litla.“ Um leið og hún sagði þetta, horfði hún meS eftirtekt á Agöthu Rode, til að sjá hvort hajna mundi gruna að nokkuð» sérstakt mundi liggja á bak við þessa skipun; en hún fékk ekki séð neirs merki þess. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.