Vísir - 29.03.1922, Side 2

Vísir - 29.03.1922, Side 2
yisiR FÁUM MEÐ E.S. „DI A N A“: Höggvinu MELIS, Steyttan MELIS, MAISMJÖL, Heilau MAIS, SÓDA, Iscm alla tí'8 hafa verið rnerkis- berar íslenskrar siömenningar, hafi einatt teki'ð aö sér pilta, og á ýms- n Irátt greitt götu þeirra til ment- unar, og þá síst fariö eftir því, )>ótt þeir væru af öreigum komnir; hitt -eingöngu ráöiö : námshæfileik- ar og námsþrá. Bendir þetta á nokkra úrvalsstefnu eöa skiftingu eftir efnahag og stéttum? Aö veifa sliku, er greindum mönnum ósam- boöiö. MATARKEX, HRlSGRJÓN, LAUK. RLRGDIRNAR ERU AF SKORNUM SKAMTI, J?VÍ HYGGILEGRA AÐ PANTA í TÍMA. PræðslQlögio enn um aö lciöi þeirra eins og þía'r lægju einhver afhrök eöa stór- glæpatnenn, en ekki ljósberar ís- lenskrar alþýöufræöslu. Þaö væri ekki til mikils fyrir mig aö fara út á völlinn þar sem ]>eir síra Jóhannes og Sigurður kennari fara í vígamóö, otandi lensum og bítandi i skjaldarrend- ur, ef efniö í vopnum þeirra væri haldgott; en ])aö er ööru nær en svo sé. Maöur heföi getaö búist viö aö þeir gengjust fyrir þvx, að þingmönnum yröi boöið, ekki til matar eða drykkjar, heldur til aö hlusta á próf nokkurra miölungs- barna, er búin væru aö ganga 4—5 ár á barnaskóla, til þess aö sann- færast unx þaö af eigin sjón og heyrn, hve lærð þau væru oröin, og helst af öllu jafnframt smalaö sáman nokkrum heimafræddum bömum, til þess aö slá því föstu, hve langt þau stæöu á baki hinunx. En þeim hefir ekki dottið þetta í hug, blessuðum; það er annað sem flýtur ofaná hjá þeim, þótt sjaldan teljist til veigamikilla sannana; Þaö er aö níða. gera lítið úr bæöi heimafræðslunni og ung- lingaskólunum; þaö gefur nú, eftir þessi skrif þeirra, að .líta tvo bautasteina á leiöi hinnar liðnu kynslóðar, er tákna og minna á afskifti hennar af barnafræöslunni, annar úr íslensku efni, reistur af presti og kennara. meö litilsvirð- ingar- og vanþakkaráletrun. exi hins vegar lofköstur mætra útlend- inga. sem í óviröingarskyni eru nefndir feröalangar, manna, sem viöa höfðu farið og stóöu því bet- ur aö vígi tneö samanburð á fræðsluástandi hér og i öðrum lörtdum en þeir, sem aldrei hafa hleypt heimdraganum. Maður heföi búist við hugönæmari meö- mælum meö fræöslufyrirkomulagi því sem nú gleypir hjá oss fram undir hálfa miljón króna árlega, frá meöhaklsmönnum þess eða talsmönnum en Utilsviröingu og vanþakklæti í garð 'þeírfa, sem voru, meö minni tækjum og íærri skilyrðum að leysa þessa skvldu af hendi; hefði þaö lýst göfugri hugsunarhætti og staðið nær sam- verkamönnum þessara eldri barna- fræðara. þeim sem nú eru uppi og bera rifleg laun úr býtum, aö minnast þessa eldra fólks meö Wýjum orðum en að kasta stein- Ekki skil eg í því, hvers vegna Sigurður og síra Jóhannes eru að „flagga“ með því eða bera þaö beint á talsmenn heimilisfræðsl- unnar, aö þeir vilji skifta æsku- lýð landsins í tvær fylkingar, mentaöan aðal og þekkingarlaus- an öreigalýð. Eg hugsaði, aö það væri nóg ólga i þjóöfélaginu, þótt ckki væri „pumpaö" inn i liana fræðslumálunum; að minsta kosti tek eg þetta ekki til mín; þessi hugsun hefir.aldrei komið inn fyr- ir dyr hjá mér, og eg þykist jafn- vel hafa sýnt það í verkinu; því þótt sá styrkur, sem eg fékk til skóla míns væri svo lúsar-nirfils- legur sem mest mátti veröa, þá haföi eg þar þó fátæka nemendur. vandalausa að öllu, meögjafarlaust og vilnaði þó nokkrum í með borg- ttn, til þess að þeir gætu þar verið. Það virðist annars benda á, að fátt sé urn fína drætti til varnar hinu kostnaðarsama barnafræðslu- fyrirkomulagi sem nú er hjá oss. er talsmenn þess hvería aðallega að þeim úrræöum ýmist að níða aðrar leiðir til þess að ná markinu eöa skapa talsmönnum þeirra hugsanir og áform, sem aldrei hafa í huga þeirra komið. Já, mig furð- ar á þeirra dirfsku Sigurðar Jóns- sonar, aö berf það fram, að þeirn mönnum, er blöskrar hið mikla fé er nú gengur til barnafræðslu, og vilja færa hana meira yfir á heim- ilin, að þeim gangi þaö til, aö koma upp hér á landi tveim stétt- um manna, mentuðum aöli og ó- upplýstum öreigalýö". Þetta eru ekki aö eins öfgar, heldur vísvit- andi tilbúningur. — Þessi hugsun- arháttur hefir aldrei oröið hér til. Þeir, sem nú skipa hin æðstu tign- arsæti hjá þjóðinni og helstu em- bætti, eru flestir af alþýöubergi brotnir. Og vel var mér kunnugt um þaö aö á skólaárum mínum komu hingað utan af landi fleiri •en cinn og fleiri en tveir piltar svo fátækir, að þeir áttu varla utan á sig fötin, en þá langaði til að laera, og hlupu þá bæði cmbættis- menn hér og borgarar aðrir undir bagga meö þessum piltum, svo að þeir gátu gengið sína lærdóms- braut. Og þá held eg aö prestamir, i ; Eg ' hefi áÖur, margtekið það fram meö skýrurn orðum, að eg vil ekki aö neinn sé settur hjá að því er almenna fræðslu snertir; hana eiga allir aö fá, sem við geta tekið. Þess vegna vil eg aö á ung • lingaskólunum veröi 2ja ára skóla- skylda; þá skóla á rikið að hafa í sem bestu lagi, hvaö sem það kostar; þá er kominn meiri þroski og fræöslunnar því betri not; er eg ekki í neinum vafa urn það, hvað sem Sig. Jónsson um þaö segir, að á Jxeinx tveim vetrum má veita meöalgreindum ungling svo mikla fræðslu, að hann sé fær uni aö leysa af hendi þau störf, er þjóöfélagið kann af honum að heimta, og það þó hann undir íerminguna hafi ekki lært annað en lestur og skrift og undirstöðu- atriði í reikningi. Niðurl. óiafur ólafsson, (frá HjaiiSarholti). Dr. Helgi Péturss. 1. Þaö er sagt, að þeirri þjóð sé vel borgið, sem kann aö virða sína bestu menn. En of/sjaldan höfum við íslendingar átt því láni að fagna, að geta hælt okkur af þvi. Dr. Helgi Péturss er án efa meö- al lúnna fremstu rithöfunda og vísindamanna, scm við íslendingar höfum nokkurn tíma átt. Málið. sem lxann skrifar, er svo yndislega fagurt og hreint, og hugsunin svo frumleg, að hin mesta unun er að lesa, um hvað sem hann skrifar. Allir hljóta að þekkja hann. Per- sónan sjálf er óvenjulega glæsi- leg, og ber þess ljósan vott, að í hinum fagra líkama býr háfleyg- ur og göfugur andi. Þrátt fyrir hinar miklu kyrsetur og erfiðleika, scm náminu og rit- störfunum hafa fylgt, hefir hann jafnan seft iþróttir, og náð svo mikilli líkamsfegurð og þroska, að fáir eru hans jafningjar. Lengi var hann i tölu hinna römmustu afl- raunamanna, og cr slíkt fágætt um mann, sem stxxndað hefir jafn langt og erfitt nám sem hann, einkum á þeim timum, þegar iþróttirnar voru pæstum alveg sofandi hér á landi. Best allra rithöfunda okkar hef- ir hann hvatt íslendinga til þess „að híxgsa rétt og stefna í rétta átt“. Hann vill, að íslenska þjóðin sameinist til aö vinna aö hinum þýöingartnestu málefnum mann • Yæntanlegt næstu daga: Döusk Egg, Appelsínur m. m. Yersl. B. H. Bjarn»s»a> kynsins, það er, að láta ekki rang- sleitnina og vanþekkinguna hlaupa með sig x gönui', en láta stjórnast af Ijósi réttlætis og vísinda, og á hinár réttu leiöir hefir hann bent i ýmsum ritgerðum sínum, svo sem „Nýal“. II. Dr. Helgi Péturss er ekki neitt barn sinna tima, heldur hefir hug- ur hans flogið svo hátt og langt út fyrir sjóndeildarhring meöal- visindanxanns, aö rnargir af hans samtxöarmönnum skilja hann ekki. og fáir til fullnustu, og það hefir einmitt bakað honum svo mikla örðugleika. Einmitt skilningsleys- iö hjá almenningi hefír á öllunx tímum, frá því saga vísindanna hófst, veriö hinn erfiðasti þrösk- uldur 5 vegi vísindamannanna, og margir þeirra hafa ekki fengiö sigurlaunin fyr, en að alt var um seinan. í fjárveitingarfrmnvarjú þvi' sem hin fráfarna stjórn lagði fyrir alþingi, cr farið frarn á, aö styrkur sá, sem dr. Helgi Pjeturss hefir fengið til vísii.dalcgs starfa veröi lækkaður aö mun, sem þó var lágur, og er slæmt til þess a8 vita. Einmitt á þessum slæmu tím- ttm, þcgar við þurfum á háns hoH- ráðu ritgerðum sem mest að halda. á að lækka styrkinn til hans svo, að honum verði ef til vill illmögti- legt aö starfa. Þetta er ekki einungis skaðlegt fyrir hann sjálfan, heldur islensfett þjóðina t heild sinni. íslendingar ættu að vera búnir að reka sig á það, hvaö rammar fylgjur það hcf- ir t för með sér, að afrækja síha fáu andans menn. Vonandi sýnir alþingi, að minsta kosti þá rögg af sér, að færa styrkinn upp í þaö sem ltann áður var. Dr. Helgi Pjet- urss er hinn mesti ntálsvari lista og íþrótta. Hann kann líka rnamta best að dæma um þá hltrti, og^jerir þar eigi minst til hans ríka feg- urðartilfinning og skarpskygni. íþróttamenn og listamenn! Lát- ið þetta mál eigi afskiftalaust, sýn- ið af ykkur þá þjóðrækni, og rækt- arsemi við vísindamanninn, að létta að einhverju leyti undir með hon- um í lífsbaráttunni, þvt að þá vinn- ið þið þarft verk. Ber nú líka vef í veiði að gera sltkt, þar sem hann mun nú bráöum eiga fimtugs af- mæli. Áhugamaður. TrQiQálafBndorinn. (Framh.J (Framh.) Síra Jakob Kristinsson: Sé ekki ástæðu til að vera langorður. Vi! að eins minnast ögn á ræður þeirra Sigurbjörns Á. Gíslasonar 0« fröken Ólafhí. Hann mintist á trúarhroka

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.