Vísir - 29.03.1922, Síða 4

Vísir - 29.03.1922, Síða 4
ylSIR J?aö sem eftir er af hvea- vetrarkápum barna, ullar- prjónakjólum og golftreyj- um, seljum viö með 26% afslestti. Notið tækifærið! Vöptthúsið. Stlt Eiainp nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8. Fjöl- breytt fundarefni.^„Minerva“ keimsskir. Hinir ógœtu Álafossfataiálar fást hjá klæðskerum Árna & Bjarna. Leikur og frágangur allur er ágæt • ,ur. Verslunarmaimafél. Reykjavíkur heldur fund á morgun kl. 8J4 , siðd. á Hótel SkjaldbreiS. Hr. bankastjóri Sighvatur Bjarnason ttytur íramhaldserindi um verslun- arlífið í Reykjavík fyrir 50 árum. fernisoiia oíí») af bestu tegund, er nýkomin til Sigurjóns Péturssonar & Go. Hafnaratræti 18. Bæjarins sterkustu Prímusar og um leið þeir ódýrustu, áaamt allskonar varahlutum, fást hjá Sigurjóni Péturssyni & Co. Hafnarstræti 18. Mfið það bepasi. Tnubfttar, sm&ir og stórir verða seldir með afar lágu verði í dag og 6 morgun i Alafoss-étsðlnuii i Kofasundi. DllegiríisÁiiens geta fengið atvinnu nú þegar á Ktr. „Helga". Upplýsingar á skrifstof u Bræðranna Proppé Póst- hússtræti 7 fyrstu hæð, næstu daga 6—7 e. h. Hreinleg og myndarleg stidka óskast í 1—2 mánuði. Laugaveg 27 B. Gu'ðbjörg Oddsdóttir. (463 Starfsstúlkur óskast að \rífils stöSúm til liremgeminga og i þvottahúsið. Uppl. hjá yfirhjúkr- unarkonunni. ' (458 Stúlka óskast í vist nú þegar Uppl. á Baldursgötu 22. (457 Stúlka óskast t—2 mánaða tíma. Hátt kaup. A. v. á. (452 Stúlka óskast frá næstu mánaða- mótum. Sesselja Sigvaldadóttir. Grettisgötu 46. (451 Gólfpúðar eru settir upp. Nán- ari uppl. í síma 483. (448 Gtillblýantur (Eversharp) hefir tapast frá hafnarbaickanutr. (eystri), að Hverfisgötu 30. Skilist á Hverfisgötu 50 uppi, gegn fund- arlaunum. / (462 Hálsmen méð steinum tapaðist í eða nálægt miðbænum. Skilist gegn fundarlaunum í Suðurgötu 14 uppi. (461 Kvenúr hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (45Ó ; Sjálfblekungur fttndinn. Lauga- veg 2 B. (450 FélaMsprentsmiSjau Til sölu: Dívanar, dýnur, eaa fretnur *gert við gömul húsgögn. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð Njálsgötu' 13 B. Friðrik Ólafsson (•392 Alt tilheyrandi hljólhestum fáið þið ódýrast hjá Sigurþór Jónssyni, úrsmið. , (102 Fimtán tómar járntunnur undaM steinolíu, til sölu hjá Bræðrumuu Proppé. (464 Dömukjólar, mjög fallegir, til sölu með tækifærisverði. Vonar- stræti 2 uppi. (4<to Agætt orgel til sölu. A. v. á. (459 Gott orgel íil sölu. Borgunar- skilmálar eftir samkonmlagi Hljóðfærahúsið. (455 Columbia-grammófónn. meö 35 plötum til sölu uneð tækifæris- verði. Borgunhrskilntálar 1 eftir satnkomulagi. Uppl. í Hljóðfæra- húsinu. ' (454 Ba-rnakerra óskast til kaups. A v. á. (44<í Fermingarkjóll með tækifæris- verði. Uppl. á Bókhlöðustíg 6B uppi. (447 --—3 herbergi, asamt eldhúsi óskast á leigu frá 14. maí, eð.-. júníbyrjún til 1. okt. A v. á. (403 Herbergi með húsgögnum ósk- ast frá 1. apríl. Tilboð auðkem ..12“ sendist Vísi. (453 iíún uimi honurn. 0/1 hljóðfaeraleikandans. „Gætið að, hvort George er ]?að munaði minstu, að hið rétta nafn og ætt Glyde’s kæmist upp, en meðan Bessie var að hneppa að sér yfirhöfninni,, kom maðurinn aftur. „Nei, hann er ekki við.“ sagði hann. „pað gerír þá ekkert," sagði forstjóriiin. „En þetta sýmr þó, að inenn kunna að meta afbragðs- gáfur, ungfrú Claire,. Úr þyí að burgeisum vestan að þykir taka því, að koma hingað.‘“ ,,E.g er fyllilega ánægð með áheyiendurna, etns og þeir hafa verið," sagði Bessie yfirlætislaust. „pað er rétt. Feginn að heyra yður segja það. ungfrú St. Claire. Já, þér háffð rétt fýrir yður! Hvað sem ságt e(, þá er álúnenningur — alþýð- nn, sem mest hefíir að segjæ 'Hún er rétti dómarinn! Hver virðir og kana að meta afbragðsieik? Eru það burgeisamir í stúkusastunum? O-hei; ekki ]teir! peir koma þangað hálfsofaíldi frá miðdeg- isverði, eins og þér vitið., Nej, þa§ .fer almúginn, sem gleðst við góðan leik, og er,: þunghentur á ræflunum. pér skuiuð halda yður að honum, ung- frú St. Claire, og þá mun hann halda sér að yð- ^ir. — Nú; hvað segið þér um eitt kampávíiis- staup?“ Bessie afþakkaði boðið brosandi. „Já, eg gleymdi því; þér bragðið það ekki heldur? Jæja, það ’er líka rétt.“ Og hahn fylgdi henni kurteislega niður pallþrepin. XIII. KAFLI. pað voru fleiri en Clyde, sem höfðu BeSsie i huga þetta kvcíd, og'þar á meðal var Dorchester. pað var ilsviti fyrir hann, að hann skyldi vera í; heimsókn hjá frænda sínum þenna sama dag, sem j þau fóru út í Hóunpton-garðinn. Ef það hefði1 verið einhver annar kunningja hans en Clyde, hefði1 hann engu skeytt um það. En það vildi svo ólán-' lega til, að Dorchester þóttist eiga Clyde grátt að gjalda, og fyrir þá sök var það ekki af eintómri j forvitni, að hann veitti þeim eftirför um kvöldið.; En Clyde hafði þó í það sinn tekist að ieiða j hann afvega, en það vaj' ekki til annars en að j auka á forvitni hans og ákafa. Hver sá, sem eitthvað máttí sín, bar kensl á Dorchester hersi og hann var víða kunnugur t borg- inni. Hann var af góðum ættum kominn, og þótti mjög efnilegur á yngri árum. pað var einhver háðfuglinn, sem sagði einhvern tíma, að þáð mætti skifta mönnum í tvo flokka: dúfur og, hrafna. Dorchester hafði í fyrstunr.i verið dúfa, og hrafn- arriir reyttu rækilega af honum fjaðrimár. En þeg- ar fiðrið var næstum því alt a.f honum, þóttist hann sjá, að það væri miklu hyggilegra að vera krumrtú, og hanri gekk yfír í þann flokk og fylgdi honum fast að málum úr því. Og það verður ekki annað sagt, en hann væri þar útvals liðsmaður. Hann bar af flestuin mönnum í klæðaburði og framkomu, og var ávalt glaður.og kátur og allra manna kurteisastur. Og þeir, sem mest kvöldust í höndum hans eða klóm, játuðu það með raunasvip, að það væri meiri skemtun að því að láta hersinn vinna fé af sér, heldur en græða fé af flestum öðrum. Nú, eri það þarf sérstakt lag að vinna hver níu spil af tíu án þess að ekki vakni að minsta kosti efi uin aðferðina; og þeir voru margir, sem fegnir vildu standa Dorchester að svikum í spilum, en engurn hafði tekist það enn. „Mikil skollans heppi er ávalt yfír Dorchester," hafði einn unglingurinn sagt við hann einhverju sinni. Og það varð víðfrægt svarið, sem hersiniu, gaf í sinum venjúlega hæga og drafandi, en þd- skýra, málrómi: „Já, eg vcit það; en eg veit líka, hva-nig 5t að færa sér hana í nyt, dengi minn.“ pegar Clyde kom til borgarinnar, hafði Dor- chester þegar sest að honum, og vann fé af hon- um á fyrirmyndar skeintilegan og viðfeldinn hátt. og Clyde hafði tapað á jafnskemtilegan hátt og aldrei gefið stunu frá sér. Og þegar Wal Orrnoncf kom, hafði hersirinn þóst sjá, að þar væri ný dúfa á ferðinni, og réðist þegar á hana. Clyde lét það afskiftalaust lengi vel, og lét sér nægja að áminna Wal einu sinni eða tvisvar. En eins og frá hefír verið skýrt, tók hann að lokum loforð af Wai um það að spila ekki oftar við Dorchester eða félaga hans. petta þótti hinum prúðlynda herss óþokkabragð; það var eins og hann komst að orði: ,,að leggjast of Iágt.“ Clyde var sjálfráðui um það, hvort hann spilaði við hann eða ekkir en að bjarga dúfu úr höndum hans, þótti iionum frámunaleg ósvífni. Hann fór heim — hann átti heima í kyrlátu gistihúsi í Bury stræti og hafði fataskifti. pá hélt hann til „Olympia" og var sífelt að hugsa um þessa frfðleiks stúlku, sem hann hafðr seð með Clyde, og kom þar þegai auga i Wal lá- varð í matsalnum. Dorchester gekk til hans og mælti: , ,',/Etlið þér að fara að borða?. pað ætla eg; !íka að gera. Við skulum. sitja saman. i v eltið mer matskrána, þjónn. Eg skal velja fyrir okkur'báða, Wal, ha?“ „Gott og vel,“ svaraði Wal; háifvegis utan ,við sig og horfði til dyranna. „Hvar er Leyton í kvöld?“ spurði Dorcheetet hirðuleysislega.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.