Vísir - 04.04.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 04.04.1922, Blaðsíða 3
TISIR Fataburstar, — Hárburstar, — Naglaburstar, — ’Fiskburstar, — Stufkústhausar, — Kalkkústar. K. Einarsson fi Björnsson Simnefni: Elnbjðrn. Rejkjavfk. Simi 915. l neiidsöin: Beyktóbak, cigarettir, mnnntóbak vlndlar Péto í>. J. Gnnnafsson. Sími 389. hvort alt er svo gott sem þessir sparnaðarmenn halda fram. Lík lega stafar þetta af misskilningi < eða þaö er sagt til þess að þókn- ast kjóseodum. Einni krónu fleira, einni krónu íleira, — þetta á að vera hið mikla orð, það „excelsior“ sem hefur þjóð vora upp úr öllum vanda Þess vegna flæðir Búkolla allri þessari mannelskumjólk hér í • deildinni. Niðurl. Trnmálaínndnrinn Niðurl. Síra Bjarni Jónsson: Trúmála- vikan er að enda. Búið er að birta mannfjöldanum mismunandi skoð- anir. >En um 12 leytið leit eg á Idukkuna og þá datt mér í hug: Það er kominn sunnudagur. — Já, sunnudagur. Á deginum sem nú rennur upp, verður ekki að eins talað um skoðanir, það verður •.starfað. Kirkjuklukkurnar kalla ■og í hinum ýmsu löndum fagna rnenn heilögum stundum í muster- Um Drottins, lofsöngurinn hljóm :ar á raörgum tungum. Þrátt fyrir alt heldur kirkja Krists áfram að starfa. Á liðnum öldum hefir verið rætt og ritað um andieg mál, mennirnir hafa lýst • sínum áhugaefnum, hrósað einum •og fundið að hjá öðrum. En Guð liefir látið starfið í víngarði sín- um verða til blessunar. hann hef- ír látið ríki sitt breiðast út raönn- um til heilla. í dag verður viða spurt eftir Guði og orðið frá hon Tim mun ná til margra, sem þarfn- ast þess. Það mun enn sem fvr flytja mönnum gleði, kraft og "huggun. Trúmálafundum þessum er lok- ið. Sunnudagurinn er kominn. ITinnig hér í bæ munu kirkju- jklukkurnar kalla. og menn munu tilusta á orð. sem styrkir sálir .þeirra. Hér í bæ þarf margsi að gleðja. marga að hugga. Guð send- :ir kerjsveina sina með skiiaboð til mannanna, einnig hér í bæ, einnig nú í dag og framvegis. Þetta er gleði mín, þettá er min örugga vissa. Mennirnir deila og geta því ekki ávalt orðið samferða. En Guð blessar og lætur ekki orð sitt hverfa tómt aftur. Eg lít því ör- uggur fram til hins ókomna, jeg veit, að hið sanna sigrar. Guð blessi ykkur öll. (Hér með er lokið ræðuágripum þeim, sem Vísir ætlar að flytja af trúmálafundinum. Þess skal getið, að tíðindamaður Visis sat ekki all- an fundinn og hefir verið farið eftir öðrum heiniildum um hinar siðari ræðurnar, og sumar þeirra hafa fallið niður með öllu. Þess má geta, að nú er verið ab prenta fyrirlestra þá, sem fluttir voru á undart trúmálafundinum og hefir komið til mála að gefa út allar umræðurnar, sem urðu á trúmála- fundinum). 25 ára afmæli Prentarafélagsins er í dag og minnast félagar þess með veglegu samsæti á „Hótel ísland“ í kvöld. Félagið gefur út skrautlegt minn- ingarrit, með fjölda mynda og verður þess síðar getið hér í blað- inu. Lík frú Magdakne Helgesen, sem nýlega andaðist í Kaup- mannahöfn. verður flutt hingað á e.s. íslandi og mun jarðarförin fara fram á föstúdag. Verður það nánara tilkynt hér i blaðinu á morgun. Minningarrit um síra Jón Jónsson, prófast að Stafafelli, er nýkomið iit á kostn- að Austúr-Skaftfellinga, rúrnar 200 bls. að stærð. Eru þar fyrst endurminningar (æfiágrip) hans sjálfs, svo kvæði hac's og loks Ungir framsóknarmenn nútim- ans þurfa að kunna að beita hæfi- leikum sínum réttilega. Minnið er gáfa, sem má efla því nær tak- markalaust, ef rétt er með hana faxið. Undirritaður hefir íslenskað hið besta minniskenslukerfi, sem til er á ensku máli, og ætlar að halda námsskeið (8 tíma) meðan hann dvelur hér. Eftir fyrsta tímann hafa nemendur hans undantekn- ingarlaust getað munað eftir 20 sundurleitum hlutum í réttri röð, fram og aftur, sem þeim var ó- mögulegt áður. Framförin er sam- kvæmt þessu. Þeir, sem af alhug leggja rækt við þessa aðferð, geta styrkt minnið stórlega og munað eftir öllu, sem þeir þurfa í daglegu lífi. Að eins ungir áhugamenn (inn- an 30 ára), sem geta daglega tekið 1 kl.tima til æfinga heima, munu hafa full not af þessu stutta náms- skeiði. Frekari upplýsingar hjá undir- rituðum í Túngötu 12, kl. 1—3 og 7—9 á miðvikudaginn. Náms- skeiðið byrjar væntanlega á fimtu- dag. Arthur Gook. nokkrar tækifærisræð'ur og brjef. en mynd höfundar og eiginhandar- nafn framán við. Mun mörgum þykja fýsilegt að sjá rit þetta, því að prófastur var bæði fróður og skýr og skáldmæltur vel, , Páll skólakennari Sveinsson hef- ir séð um prentunina og ritað for- mála að bókinni. Fæst hún inn- bundin í pappírsverslun Jóns Björnssonár, Vesturgötu 4, og kostar 6 krónur. Gestir í bænum. Hartmann Ásgeirsson, kaupm. í Kolkuósi. ólafur Jensson kaupm. í Hofsós. Síra Þorsteinn Briem er nýkominn hingað til að leita sér lækninga og mun dveljast hér fram yfir páska. ViUe d’Ys, franska herskipið, sem hmgað kom i fyrra, kom í gærkveldi og var Islands Falk hér fyrir inni á höfninni. Heilsuðust skipin með 21 fallbyssuskoti hvort. E.s. ísland kemur hingað í nótt. Kom til Vestmannaeyja kl. 7 í morgun. Af veiðum kortiu þessir botnvörpungar í gær: Vínland, Draupnir og Hilm- it. Ræða síra Bjarna Jónssonar, sú er hann hélt í dómkirkjunni sunnudaginn næstan eftir trúmála- fundinn, er prentuð í nýútkomnum Bjarma. Tvö blöð önnur eiga að kóma út af Bjarma fyrir páska. Vegna afmælis Prentarafélagsins, eru men* beðnir að koma í fyrra lagi me# auglýsingar í Vísi á morgun. Skngga-Sveinn verður leikinn í síðasta sinn á « niorgun. Hefir hánn þá verið leik- inn 22 sinnum, og mun hann aldrei áður hafa verið leikinn svo oft í einu. Þúfnabaninn á að taka til starfa innan skams, ef tíðin leyfir. Þeir sem ætla a# fá hann til að slétta hjá sér, ættu sent allra fyrst að senda beiðni un það til Búnaðarfélagsins. Frá Alþingi. Útflutningsgjaldið var afgreitt frá n. d. í gær, eftir nokkrar umræður, með 18 atkv. gegn 6 (B. J„ B. H„ E. Þ„ Jak M„ J. S. M. P.). Ennfremur voru afgr. til e. d- frv. um kenslu heyrnar- og mál- leysingja og frv. um sönnun fyrir dauða manna, sem ætla má að far- ist hafi af slysum. Sameining Árnessýslu og Rangár- vallasýslu. Um það mál urðu allsnarpar unt- ræuðr í n. d. og leiddu þeir eink um saman hesta sína Stefán frá Fagraskógi og Gunnar Sigurðs son. Hafði G. S. flutt breytingar- till. við frv., um að sameina aftm Eyjafjarðarsýslu og Siglufjörð, og urðu umræðurnar um það hinar skemtilegustu. Svo lauk þó þvi máli, að því var „með öllu tilhej r andi“ vísað til stjórnarinnar, með 15 atkv. gegn 13. Um prentunarkostnað rikisins. hafði verið samþ. till. í e. d., þess efnis, að skora á stjómina að gera gangskör að því, að komast að viðunandi samningum við ein- hverja prentsmiðju um alla prent- un fyrir ríkið, eða rannsaka, hvort ekki væri tiltækilegt, að koma á fót ríkisprentsmiðju. — Mál þetta kom til umr. í n. d. i gær, töluðu þingmenn Rvíkinga þrír á móti því, að stofnuð yrði rikisprent- smi^ja, en sá fjórði (J. B.), var því hlyntur. Jak. M. taldi það tæjt lega viöeigandi, aS gefa stjórninnt og öllum fyrv. stjórnum slíka van- traustsyfirlýsing, sem í till. fælist og yrði þingiS aS treysta því, að hver stjóm gerði skyldu sína í þessu efni. Magnús Pétursson lagSi til, að.málinu yrði „vísað til stjórnarimiar“, og var þaS sam- þykt með 15 atkv gegn 13. Hagnýta sálarfræðin í e. d. Frv. um afnám kennaraembætt- isins i hagnýtri sálarfræði kom til fyrstu umr. i e. d. i gær, og var felt þar, eftir stuttar untræSur, mcð 9 atkv. gegu 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.