Vísir - 11.04.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 11.04.1922, Blaðsíða 4
KISIR Kápnptasc, 4 litár. aöeins kr. 15,00 pr. meter. tvlbreitt. Vöruhúsiö. TILBOÐ oskast í 9 föt af enskri, brúnni blautsápu, sem liggur á af- greiðslu vorri. Stofa til leigu handa einhleyp- um. Húsgögn. Vdsturgötu !24, oiðri. (205 Ibúð, 2—3 herbergi og eld- hús, óskast nú þegar eða 14. tnai. Guðm, Stefánsson. Norður- stig 5, sími 276. (206 fíerbergi til leigu. Vitastíg 9; kl. 7—9 síðd. (200 Stofa til leigu. Uppl. gefur Skúli Einarsson, Efri-Selbrekku (199 Einhleypur maður óskar eftir lierbergi strax eða 1. maí. A. v. á. (216 3 herbergi o geldhús til leigu i góðu húsi i Hafnarfirði. Uppl. i verslun Hjálmars þorsteins- sonar, sími 840. (211 Nýleg, svört peaingabudda (meS rúmum 14 kr.) tapaSist á laugar- daginn, á lei'öinni frá Bernhöfts- bakarii upp Skólavör'ðustíg og su'ður Bergsta'ðastræti. — Skilist gegn fundarlaunum í Bergstaða- stræti 42 niðri. (177 Grár skinnkragi tapaðist á Tjarnargötu á laugardag. Skilist gegn góðum fundarlaunum á af- greiðsluna. (189 Kvenúr og plötuhringur, merkt- ur, hefir fundist í þvottalaugun- um. Uppl. í Baðhúsinu. (196 Bleilcstjörnóttur hestur í skil- um. Uppl. á lögregluskrifstof- unni. (210 Sá sem hirti dekk með felg á Fossvogsbrúnni á föstudags- kvöldið, er vinsamlega beðinn að skila því á Laugaveg 64. (203 I Y’VKfc § Fermd telpa óskast nú þegar, tii að gæta barna. A. v. á. (174 Ung stúlká, sem kann ensku og er vön vélritun, getur fengið stöðu á skrifstofu hér i bænum, annaðhvort allan eða part úr degi. Umsókn, merkt „Svala“, með nákvæmum upplýsirigum um kunnáttu og reynslu af- hendist Vísi. (208 Unglingsstúlka óskast til að gæta bama; á kost á að vera á sumarbústað. Svanfriður Hjart- ardóttir, Suðurgötu 8 B. (219 Alt er nikkelerað og koparhúð- atS í Fálkanum. (207 Reiðhjól gljábrend og viðgerð í Fálkanum. (206 Stúlka óskast i vist nú þegar. Uppl. á Baldursgötu 22. (204 MaðiSr á góðum aldi-i óskar eftir atvinnu, helst við verk- stjórn eða þess háttar störf. Til- boð sendist Visi, merkt „Verk- stjóri“. (201 Stúlka óskast í vist frá 14. maí. A. v. á. 194 Föt eru hreinsuð og pressuð fyrir 4 kr. pórsgötu 6. (190 Stúíka óskast strax til 14. mai. Uppl. i versl. Brynja. (214 Stúlka óskast nú þegar um mánaðar tima, til að gæta barna, A. v. á. (215 IMMtSMM'U lill »'»»»» ' pegar rafmagnið lælckar í verði niður i 12 aura pr. kíló- watt-tíma, þurfa alhr að hafa fengið sér raf-ofna frá h.f. Raf- magnsfél. Hiti og Ljós, Lauga- veg 20 B, sími 830. (193 Baraakerra til sölu. Tækifær- isverð, Grettisgötu 30. (218 Strauið páskaþvottinri með rafmagsstraujárni frá „Hiti og Ljós,“ Laugaveg 20 B; simi 830. (191 Rennikúlur, ómissandi hlutur undir borð og stólfætur, fást í versl. Brynja. (213 Húsgagnaskilti nýkomin í versiunina Brynju. (212 ísafold, i bandi, til sölu, frá þvr hún byrjaCi aS koma út. A. t. á (17Ú Ttrnm , ,1—. .— >■ ■ »-»--"■■■ ■■■■■— ■ --—. Karlmannsreiðhjól til söiw. með tækifærisverSi. A.v.á. (207 Til sölu méð tækifærisverði: Diplomat-föt, ný jacket-föt, ' jakkaföt og stakar buxur, lítið brukað. Laugaveg 2. Reinh. Andersen. (2001 Zeiss þektu allir um árið þeg- ar „Jenazeiss“ keypti silfurberg- ið okkar. Flestir vita, að enginn er Zeiss fremri um glerjagerð S sjónauka og gleraugu. — Fá- : ir vita að Gleraugnasala augn- i læknis í Lækjargötu 6 A hefk- gler og gleraugu frá Zeiss. AIKb ættu að nota Zeiss gler í gler- augu sin. • ' (351 Agætur dúnn til sölu i Banka- stræti 6, sími 184. (208’ Mig vantar góða stúlku tíi' inniverka. Guðrún Guðmunds- dóttir, Álafossafgreiðslunni. (198 Hafið þér séð nýu aluminiuia- búsáhöldin í búðargluggum H.f.. Rafmagnsf. Hiti og Ljós, Lauga- veg 20 B? ' (197 Reiðhjól óskast til kaups. Uppl. Vesturgötu 5. kjallaranum __________________________(217 Stærsta úrval, sém komið hefir til borgarinnar af alumin ium-búsáhöldum, kom nú með e.s. Dana til H.f. Rafmagnsfél, Hiti og Ljós, Laugaveg 20 B; sími 830. (195 Barnakerra of> baraastóll tif sölu. A. v. á. (192 F élagsprentsmið jan. H.f. Eimskipafélag Islands. Naa unni honum. 42 Asthrifnum manni, sem er nýbúinn að fá yitnneskju um að honum sé unnað á móti, er venjulega h'tið gefið um náveru óviðkomandi -nanna. Og þó að þeir Dorchester hefðu oft sinnis skemt sér saman, gat Clyde ekki nema brosað of- udítið að kátínu hersisins. „pið hefðuð ekki þurft -að gráta lengí,“ svar- aði hann. „ELg skrapp heim til föður míns. pað var alt og sumt.“ „Ó, það var rétt," sagði hersirinn og tylti sér á borðbrúnina. „pað var rétt að gera það, kunn- ingi. Jæja; eg er feginn, að þér eruð kominn -aftur.“ „pað er skemtilegt að vita, að manns sé sakn- ,að,“ sagði Clyde brosandi. „En þér komið ekki teingöngu til að segja mér þetta, Dorchester? Má I»jóða yðixr nokkuð?“ , „Nei, þakka yður fyrir. Hvað eg er að vilja? Satt að segja, þá er eg kominn í verslunarerind- «4 wn. „pá gátuð þér ekki komið á verri tíma,“ sagði Clyde. „Ó. eg „ætlaði ekki að biðja utn Ián,“ sagði hersirinn glaðlega. „pað datt mér ekki heldur í hug,“ sagði Clyde. „Yður er of kunnugt um fjárhag minn til þess. Eg er ávalt í kröggum,“ og hann ypti öxlum; ,jqú sem stendur er eg allslaus.“ Hersirinn hló. „Mér þykir ávalt gaman að heyra yður tala á þenna hátt, og vita að faðir yðar byltir sér í jKningunum! “ „Já, en hann vill vera einn um hituna,“ sagði dyde glaðlega. „pað væri þó rangt af mér að segja, að hann sé smásálarlegur við mig. En hann á með að fara með sitt fé eins og honum sýnist." „Eg vildi óska, að eg væri í yðar sporum, Ley- ton,“. sagði hersirinn og teygði úr sér. „Eg var snáðann.“ annars í sérstökum erindagjörðum, um dreng- „Wal?“ sagði Clyde og varð alvarlegur á svipinn. „Já, um Wal,“ sagði hersirinn. „Við lentum í dálítlu orðakasti í gærkvöldi.“ v „Ó,“ sagði Clyde og varð enn alvarlegri. — „Um hvað?“ „Yður," sagði hersirinn. „pið hefðuð getað fundið yður eitthvað betra til að skattyrðast um.“ sagði Clyde. „Hvemig stóð á þ.ví?“ „Jæja; lítið þér nú á. Mig hefir grunað það upp á sxðkastið, að Wal gengi á snið við mig.“ Clyde brosti kuldalega. '.Hálfvegis forðast mig,“ hélt hersirinn ’áfram. „Og í gærkveldi bauð eg honum til að spila við mig og tvo eða þrjá pilta aðra. En hann færðist undan því og var með vífilengjur. og mér skildist á þeim, að þér hefðuð varað hann við mér.“ „Wal er ekki vanur að vera með vífilengjur," sagði Clyde. „Ó, þaa' voru ekkert móðgandi. Hann varð vandræðalegur og fór hjá sér. Mér þótti það leið- inlegt, því að mér geðjast vel að honum." Clyde gat ekki gert að sér að brosa. Hersirinn tók eftir því og það brá fyrir reiðileiftri í augum hans, en hann hélt þó áfrara brosandi: „Ó, eg veit það ofboð vel, að þér haldið, að það sé að eins í réttu hlutfalli við ágóðann, sem eg hefi haft af honum. „pað eru yðar orð, en ekki mín,“ sagði Clycfe heldur kuldalega. „ELn þér haldið það. Og það gerir ekki svo mikið til. En mig langar til að sýna yður, að eg er ekki alveg eins afleitur eins og þér gjörið yðui í hugarlund. Bíðið augnablik. Eg veit þetta með vissu, því að eg bar það upp á Wal í gaerkvelck og hann bcir ekki á móti því.“ „pér hafið rétt fyrir yður,“ sagði Clyde rólega „Eg gerði það. Wal er -— jæja, lítið meira e» barn enn þá, og það er enginn hér í Lundúnum, sem getur Ieiðbeint honum, nema eg.“ Hann brosb hálf dauflega. „pér munuð segja, að eg sé ekki mikilsverður eftirlitsmaður eða vinur; en eg er þó að minsta kosti miklu reyndari en hann í þess- um sökum. Wal er ekki rikur; hann á alt unc£i náð annara, eins og eg. Og hér á hann hvorki frændur né vini, nema mig, og eg hefi reynt að reynast honum eftir mætti. I fám orðum sagt, Dor- chester, þá virtist mér hann vera búinn að tapa nógu miklu.“ „ELinmitt það,“ sagði hersirinn. „Eg er ekki að kvarta undan því, en hitt þótti mér leiðinlegt- að þér skylduð ekki koma til criín og segja mér hvernig sakir stóðu.“ Clyde brosti. Honum hafði aldrei dottið í hug að biðja hersirinn að vægja Wal, því ,að han* hafði aldrei heyrt. að hann sýndi fómardýruBi sínum nokkra vægð. „pér haldið, að eg mundi ekki hafa sýnt hon- um mikla miskunnsemi," sagði Dorchester gremju- Iega. „Jæja; sýnir það ekki, hve lítið við þekkj um hvor annan, ha? Og eg hélt að við værun vinir, Leyton.“ Hann þagnaði og stauði niður fyrir sig, eins og hann fyriryrði sig fyrir slíka tilfirm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.