Vísir - 12.04.1922, Side 3

Vísir - 12.04.1922, Side 3
VÍSIR SkíkþÍQg Isleiáiagt 1922. ÍNkíón Ólafsson Verður „Skákmeistari Islands fyrir I. flokk“ og Bjarni Pálsson „Skákmeistari íslands fyrir II. flokk“. Tíunda skákþingi íslendinga er nú lokið, og urðu úrslitin <táns og eftirfarandi töflur sýna: I. flokkar. c o u) c® c3 o c o — Erlendur Guðmundsson Eggert Guðmundsson Lúðvik Bjarnason Ari Guðmundsson C o tn tn c *o •“5 u o u s ÖO 'ón C o tn tn bp C»_4 o u 3 T o fl Vinningar: Cm O Eh *o O PC , Stefán Ólafsson 1 1 0 1 7» i 47, 17, 1 • Erlendur Guðmundsson .... ó n 1 1 0 í i 4 5 2 . Eggerl Guðmundsson 0 0 n 7. 1 1 i 37, 27, 3-4 Lúðvík Bjurnason ...... 1 0 7, n 7. 7. i 3’/S 2‘7 3-4 Ari Guðmundsson 0 1 0 7a » 7, i 3 3 5 Sigurður Jónsson 7, 0 0 7« 7. n i 27, 3 ■/, 6 Þorlákur Ofeigsson 0 0 0 0 0 0 n 0 6 7 II. f lo k ba r. Bjarni Pálsson Águst Pálmason Brynj. N. Jónsson Frímann Ólafsson S T) 'o iu C ;0 C* tc Ö5 ’c’ o tn tn u Ö fco col Sí 2 "S t S; Ásgrimur Águstsson Vinningar : • 9?« CL O H •O tO PC Bjarni Pálssou »1. .1 1 1 7. 1 1 57* 7, í Agnst Pálmason 0 U 0 0 1 í 1 3 3 2-5 Brynj. N. Jónsson 0 1 n 1 0 0 1 3 3 2-5 Frímann Olafsson 0 1 0 n t 0 1 3 3 2-5 - Sigúrjðn Fjeldsted 7, 0 t 0 H 7. 1 3 3 2-5 Haraldur Sigurðsson . . . . 0 0 i í 7. n 0 «7. 37, 6 „ Asgrimur Agústsson 0 0 0 0 0 í n 1 5 7 Verðláun Skákþingsins voru þcssi: I. verðl. i I. fl.: tignin „Skákmeistari Islands fyrir I. flokk“ og marmaraborðið góða með „Staunton“-mönnum, ásamt heið- nrsskjali. — II. verðl. í 1. fl. áletraður silfurbikar, og III. verðl. i 1. fl. „Handbueh des Schachspiels“ eftir P. R. v. Bilguer. I verðl. i II. fl.: tignin „Skákmeistari Islands fyrir II. flokk“ og taflborð með „Staunton“-mönnum, ásamt heiðursskjali. — II. verðl. í II. fl.: áletraður silfurbikar; III. verðl. í II. fl.: minnis- peningur úr silfri. þátttakendur' voru allir frá Taflfélagi Reykjavikur nema Ari Guðmundsson, sem er frá Taflfélagi Ak.ureyráf, og Bjarni Páls- son, frá Taflfél. K. F. U. M. „Skákmeistárár íslands fyrir I. flokk“ liafa verið þessir: Pétur Zóphóniasson 1913, T4, ’16; Eggert Guðmundsson 1915, ’17, ’18, ’20; Stefán Ólafsson 1919, ’21. Um skákmeistaratignina fyrir II. flokk var fyrst kepl árið 1920 og hlaut hana þá Ágúst Pálmason, en 1921 Hallgrimur Jónsson af Akranesi. Eins og að undanförnu stóð Taflfélag Reykjavikur fyfir skák- þinginu, og skákstjórar þess voru þeir Friðrik Björnþson oj Magnús Guðbrandsson. M. G. I. O. 0. F. 1034148%. — I. Stúdentafræðslan, A morgun ætlar próf. dr. phil. Sig. Nordal að tala um Völuspá i Nýja Bió kl. 3. Nýja Bíó 10 ára. Hlutafél. Nýja Bíó er stofnað 12. april 1912. Fyrir þessari fé- lagsstofnun gengust þeir Sveinn Björnsson, núv. sendiherra, P. p. J. Gunnarsson kaupm., Carl Sæmundsen stórkaupm. og Pét- m.v Brynjólfsson, ljósmyndari, ennfremur veitti þvi for- sföðu fyrsta árið. Eftirmaður hans var Daninn Bang, sem þó var að eins skamma stund. Ár- ið 1914 tók Bjarni Jórisson frá Galtafelli við forstjórn félags- ins, og keypti 1916 alla hluti þess, en seldi svo 3 árum síðar helming þeirra Guðm. Jenssyni, og hefir forstjórn félagsins ver- ið síðan í þeirra höndum, en formaður stjómarinnar hefir Lárus Fjeldsted verið síðan 1916 — Merkasti þáttur i sögu félags- ins, er húsbygging þess, sem er eitt hið vandaðasta hús hér. Áð- lir en þetta nýja hús var til, voru sýningar haldnar í austurenda Hótel íslands, en 18. júli 1920 byrjaði félagið að starfa í hinu nýja húsi siriu í Austui-stræti. Félagið hefir altaf kappkost- að, að sýna syo góðar myndir, sem föng eru á, pnda ávalt átt vinsældum bæjárbúa að fagna. Nú í dag á 10 ára afmælinu sýn- ir það eina af bestu myndum Sjöströms, og verður sérstaklega vandað til hljóðfærasláttarins. Hljómleika í Dómkirkjunni ætlar Sigfús Einarsson dómk.- organl. að halda á annan í pásk- um, sbr. augl. á öðrum stað í blaðinu. Frú V. Einarsson og Pétur Halldórsson aðstoða með söng. Munu hljómleikar þessir verða mörgum kærkomnir um hátiðirnár og það þvi fremur, sem fátt liefir verið um slíkar skemtanir undanfarið. Á söng- skrá eru úrvals lög, mörg ókunn eða lítt kunn hér, svo sem organ- simfonía eftir Matthison-IIanson sem lengi var dómk-organl. i Hróarskcldu, og mestur organ- meistari á sinni tíð hér á Norð- urlöndum. Simfonia þessi er gerð út af hinu alkunna sálma- lagi Guðsson kallar: komið til mín. pá eru lög eftir Gade, Mendelsolm, Bach o. fl. Að- göngumiðar fást á laugardag- inn. Páskamessur í Landakoti. Skírdagur: Kl. 9 f. li. levít- messa; kl. 6 e. h. guðsþjónusta. Föstudagurinn langi: Kl. 9 f. h. guðsþjónusta, þrír prestar tóna píslarsögu Jesú Krists; kl. 6 e. h. krossganga með prédikun. Laugardagur f. p.: Kl. 6 f. h. guðsþjónusta. Páskadagur: Kl. 6 f. h. söngmessa; kl. 9 f. h. levítmessa; kl. 6 e. h. guðsþjóm usta með prédikun. Annan ! páskadag: Kl. 6 f. h. söngmessa; kl. 9 f. h. hámessa; kl. 6 e.,h. guðsþjónusta með prédikun. Messur. I fríkirkjunni á skii'dag, cand. theol. Sveinn Víkingur (í stað próf. Har. Nielssonar). Á páska- j dag kl. 5, próf. Har. Níelsson. ; Páskamessur í dómkirkjunni: | Skírdag kl. 11 f. h. síra Jóh. porkelsson og sira Bjami .Tóns- í son (altarisganga). Engin síð- degismessa. Föstudaginn langa kl. 11 f. h. biskupinn, kl. 5 siðd. sira Bjarni Jónsson. Páskadag kl. 8 árd. síra Bjami Jónsson, kl. 11 f. h. síra .Tóhanri porkels- son. 2. páskadag kl. 11 f. h. sira Bjarni Jónsson, kl. 5 síðd. cand. theol. S. Á. Gislason. Páskamessur í Garðaprestakalli. Skírdag kl, 1 e. h. Ressastöð- um (altarisganga), Á. B. Föstu- daginn langa kl. 1 e. h. Hafnar- f jarðarkirkju (Á. B.). Páskadag kl. 12 Kálfatjarnarkirkju (Á. B.), kl. 1 e. h. Hafnarfjarðar- kirkju (Fr. Fr.). 2. páskadag kl. 10 f. h. Vífilsstöðum (Á. B.), kl. 1 e. h. Hafnarfjarðarkirkju (Á. B.). Góð sumargjöf eru ljóðmæli Hjálmars gamla í Bólu. Fást hjá hóksölum og Helga Ámasyni Safnahússverði. ilþýðnfræðsla Stádentafil. Um ffikipá talar próf. Sig. Nordal á morgon (skirdag) kl 3 í Nýja Bíó. Miðar á 50 au. við iaug. frá 2.30 Mátulega peninga Alluiiiium Nýkomið: Pottar, fjölda teg- undir, Katlar, Könnur, Kastar- lvolur, Sigti, Ausur, Fiskspaðar, Matskeiðar, Teskeiðar, Sápu- skálar, Tesigti, Eggjaskerar og Steikarpönnur. Járnvörudeild JES ZIMSEN. pvottapottar, galv., Vatnsfötur, Pottar, Pönnur, Balar, Skólpföt- ui', Eldhússkálar, pvottaskálar, Taurullur, Tauvindur, J>votta- bretti, Gólfmottur, Strákústar, Kústasköft, Gólfmóttur, Gólf- skrúbbur o. fl. o. fl. nýkomið í Járnvörudeild i 1 JES ZIMSEN. Æflsaga Lnthei’S. Ágrip af æfisögu Lúters, með skuggamyndum, ætlar Arthur Gook að flytja í Bárunni á skír- dag, kl. 8%. Inngangur 1 kr. Trénllardýoa mjög vel tilbúin í 2 manna rúm, til sölu ódýrt, ennfremur undir- sæng og ef til vill jámrúm. Njálsgata 60. Peningalaus uppfundningamað- ur óskar eftir hjálp, frá þeim, er gæti veitt styrk um 1000 kr„ ef til vill gegn váxli. Tilboð m.: „Uppfundmngamaður“ sendist Næsta blað Vísis kemur út á laugardaginn fyr- ir páska. Guðmundur Andrésson, ættaður frá Bi'eiðafirði, hef- ir nýskeð lokið gullsmiðanámi hjá Baldvin Bjömssyui, Próf- smið hans er gullnæla, mjög fögur, og er hún sýnd þessa dag- ana i glugga á verkstæði Bald- vins Björnssonar. Ný kvæðabók eftir Davíð Stefánsson kemur út á laugardaginn. Nýr Prisma-kíkir (stækkar S sinnum til sölu. Verð 150 kr. A. v. á .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.