Vísir - 22.04.1922, Síða 1

Vísir - 22.04.1922, Síða 1
Ovcrland Modcl 90 TourinJ Car lara bifreiðar á morgnn: VÍFILSTAÐA U. 11V, og 21/,. Þaðan aftnr kl. iy2 og 4. Til HAFNARFJARÐAR allan daginn. Til KEFLAVÍKDR á mánndag U. 10 árd. Pantið iar i tfma. (Simar: 581-838). 18. fcr. LaugardagloQ 22. april 1922. 89. tbl. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9B Sími 400. Ritstjóri og eigandi ÍAKOB MÖLLER Sími 117. „Gamla Bðé. Anna Boleyn, Allir segjast vilja sjá góða mynd! Tækil'ærið gefst núna, þar sem við sýnum eina af bestu myndum sem tekin hefir verið. Látið því ekki þetta tækifæri ónotað. — Panla rná aðgöngumiða í síma !75 til kl. 7 síðd. - «í0iaLs*t;sa *• i >» n. Sslenskt smjðr á kr. 2,65 pr. x/s kg. bjá ym. Langaveg 63. Simi 839 sieett og ósætt á kr 0,90 til 1,25 pr. */, kg. h;á Tilboð ói Sá eða þeir, sem iij'nnu að vilja kaupa 500 1000 litra af góðri nýmjólk úr Ölvesi daglega. frá júuibyr jun til októberloka eða svo Jengi, sem fært er með bifreiðar á miJli Beykjavíkur Jóh. Ögm. Oddssyni. og Ölvess, gefi sig fram við porvald Olal'sson (frá Arnarbæli) á Sunnuhvoli við Reykjavík, sími 216. — Mjólkin getur feng- isl hvort beldur vill á Sandhól í Ölvesi eða komin lii Rvíkur. för hans. Aðstandendur. Nýja Bfó roin jpF Markens Gröde eftir hinni heimsfrægu sðgu af sama nafni afar fallegur sjónleikur í 7 þáttum leikinn af norskum leikurum. Bóið hefir til leiks Gunnar Sommeríeldt. (sem eins ®g kunnugt er tiJmaði Sorgarættina). Aðalhlutverk leika: Gonnar Sommeríeldt Amnnd Rydland Almar Hamsnn Ing@ Sommerfeldt Karen Thalbitzer Ragna Wettergreen. SÝNING KL. 8 /2. A 1 ú ð a r hjartans þakkir til allra þeirra, sem á einn eða ann- an bátt styrktu og glöddu Jó- bannes Jónsson frá Kambshól, í Yeikinduin hans, og tieiðruðu út Kvöldskemtun 1 BfcruhAeitiu auunud 23. þ. m. kl. 8 aiðdvgia. G-amanvlsur H ? jóðfærasi^ttur (8 manna). ejónHverimgar DaU» (Orkester). AðgöngumiOar seldir sama d'g í Báruuni fri kl. 1 síðdegis. E.s. Lagaríoss fer nólægt 1. maí til Grimsby, og tekur ílutning jþangað; óskast tiJkynt oss sem íyrst. H.f. Eimskipafélag Islands. Innilegt þakklæli til allra, er sýndu okkur sámúð við frá- fall og jarðarför dreiígsins okkar, Harðar. Anna Júnsdótlir. porgils Guðmundeson. Jarðarför Ingiríðar Einarsdóllui' fer l'ram ITá heimili biunar látnu, Hvérfisgötu 83 þ. 25. þ. m. (þriðjudag) kl. 1. Margrét Vigfúsdóttir. Björn Jóhannsson. U ppboðsauglýsingr. Laugardaginn þann 29. apríl næstkomandi verður við op- inbert uppboð, er lialdið verður á Norðurgröf á Kjalarnesi selt ef viðunandi boð fæsl: kýr, hestar og sauðfé, svo og ýms bús- áhöld og innanstokksmunir. Gjalddagi og söluskilmálar verða birtirá uþþboðsstaðnum; langur gjaldfrestur. Uppboðið liefst kl., I e. b. • Reykjavík, 22. apríl 1922. E. Erlendsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.