Vísir - 22.04.1922, Page 2
VlSIR
)) ftomiM i Qlsem ((
Höfum fyrirliggjaadi:
Libbys mjólk,
Towsr Brand mjólk,
Lauk,
Hðggvinn Melis,
Strausykur,
Cocoa,
,Z' Garduft,
Epli þarkuð,
Hrísgrjón,
Kandis.
Haframjöl.
Rúgmjöl,
Maismjöl,
Hoilati Mais,
Kristalsápu,
„Luneh“
Snowflake,
Apricots,
Kex,
Krydd.
Símskejti
frM fréttaritara Xjbds.
Khöfn 21. apríi.
Genúa-fundurinn.
Síinað er frá Genúa, að allir
fulltrúar smáþjóðanna á ráð-
stefnunni þar liafi mótmælt því,
að allar ákvarðanir þar á ráð-
stefnunni séu gerðar balí við
tjöldin af l'ulltrúum stórveld-
anna, þannig að fulltrúar smá-
ríkjanna fái ekkert um málin
fjallað fyr en eftir að örlög
þeirra eru ákveðin.
Facta forsætisráðlierra og for-
maður fundarins hefir visað á
bug tilmælunum um að breyta
þessari tilhögun.
Lögfræðinganefndin hefir
komist að þeirri niðurstöðu, að
samningar Rússa og þjóðverja
komi ekki í bága við VersaiIIes-
samningana.
Skotfærasprenging.
Símað er frá Belgrad að skot-
færabirgðir liafi sprungið í loft
upp í Monastir. 300,000 manna
hafa orðið húsnæðislausir, en
2000 látið lífið, bæði hermenn
og borgarar.
Upplýsingar
um fækkun á örn, val og
himbrima.
Niðurl.
I ísafjarðarsýslu hefir örn
verpt í Arnarstapa í Isafirði síð-
an fyrir aldamót og talið liklegt
að hún hafi gert það 1921 eins
og að undanförnu. „I kringum
síðustu aldamót verpti öm á
Kambi undir Kvíarnúpi“ (í Jölc-
ulf jörðum). ,
I Strandasýslu varp örn 1877
—78 eða þar um bil i Sætra-
fjallinu við Reykjarfjörð, en nú
ckki neinstaðar í hreppnum (Ár-
neshr.), svo menn viti. Um alda-
mótin verpti örn í Kaldbaksdal
og 1 brúninni fyrir ofan Kald-
rananes, í Ósfellum i Steingríms-
firði og fyrir 30 árum i Ennis-
höfða, áður oft, en nú hvergi á
þessum stöðum.
í Húnavatnssýslu verpti öm i
Björgum í Vesturhópi, í lok síð-
ustu aldar, en nú hvergi í sýsl-
unni.
I Skagafjarðarsýsl u eða ó-
bygðum nærlendis hefir öm
ekki orpið síðan nokkrum ára-
tugum fyrir næstliðin aldamót.
í landi Sigluf jarðarkaupstaðar
er talið, „að ernir muni verpa á
2—3 stöðum, hve margir, vita
menn ekki, en mjög fáir era
þeir. I lok síðustu aldar munu
slíkir fuglar liafa orpið hér, en
ekki mun þá hafa verið meira af
þeim en nú og þá orpið á sömu
stöðum og nú.“
I Eyjafjarðarsýslu verpti örn
i Hraundalabjargi norðan við
Ólafsfjörð um síðustu aldamót,
en síðan ekki. „Annarstaðar
hafa ernir elcki orpið í manna-
minnum og mjög litið sést af
þeim síðustu 50—60 árin og síð-
ustu áratugina sama sem alls
eigi.“
I landi Akureyrarkaupstaðar
hefir örn eklci verpt um síðustu
aldamót og ekkert amarhreiður
þar nú.
I pingeyjarsýslum verpti örn
á þrein stöðum: i Stapa í Há-
göngum, i Kinnarfjölíum, i
Dimmuborguin í Geiteyjar-
strandarlandi (Mývatnssveit) og
í Snai’tarstaðanúpi á Sléttu, nú
hvergi, svo menn viti.
í Norður-Múlasýslu hefir öm
aldrei vérpt, svo menn viti, sið-
an fyrir aldamót, 'i'étt síðast í
Loðmundarfirði um 1890 og
einu sinni eða tvisvar i Seyðis-
firði siðustu 40 ár.
I Suður-Múlasýslu vita menn
að eins til að örn hafi verpt á
tveim stöðum í lok siðustu ald-
ar: í Arnarstapa í Reyðarfirði
fyrii' rúmum 20 árum og i Arn-
arstapa í Melrakkanesfjalli við
Álftafjörð fyrir 10 árum, en
ekki að hún hafi verpt í óbygð-
um þar nærlendis. Nú verpir
örn þar hvergi, „en sjónarvott-
nr eru taldir að þvi, að arnar-
ungar hafi sést sumarið 1920 á
Melrakkanesi, þó ekki hafi orð-
ið vart við, að örn verpti þar í
grend.“
I Austur-Skaftafellssýslu hafði
örn hreiður eitt í Rustanöf í
Vestra-Horni fram yfir aldamót,
verpir nú hvergi í Hornafirði og
er sjáldgæf, þó sást þar öm
veturinn 1920—21. Ein sást á
flugi í Suðursveit 1920, en ekki
hefir öra orpið þar síðari liluta
19. aldar, og „fyrir ca. 50 árum
átti örn hreiður sitt í Loddu-
draug austan víð Salthöfða (í
Öræfum). Var skotin. Engin öm
verpir i Öræfum nú, en tvær
arnir sáust vorið 1920 í Svina-
feffi.“
Upplýsingar þær, sem svör
þessi gefa, sýna skýrt hið sama
og svörin, sem Nielsen fékk, að
örninnni hafi íækkað mjög síð-
an um aldamót, og sumir taka
það fram, að það muni stafa af
eitrun fyrir reli. J?ó koma hér
upplýsingar sem sýna, að fugl-
inn verpir þó enn á nokkrum
fleiri stöðum, en getið er um í
skýrslu Nielsens, svo sem í Dala-
sýslu og Sigluf jarðarlandi, og er
engin ástæða til að véfengja
þær. J>að er heldur ekki óliugs-
andi, að fuglinn flytji sig, ef
varp Iians er truflað eða hann
ofsóttur á einum stað, á annan
öruggari. Og víst er það, að
amir hafa verið skotnar ekki
svo fáar síðustu 30 ár, 2 eru á
Náttúrugripasafninu hér, báðar
víst úr Lágafellshömrum, og
um 4 aðrar þaðan(?) veit eg,
sem eru hérna í bænum, auk
þess s.em 2 voru teknar lifandi
sem ungar, og sýndar hér fyrir
fé, og drapst víst önnur eða báð-
ar. Ein er í safni Akureyrarskól-
ans, skotin fyrir ekki mörgum
árum i Barðastrandarsýslu. petta
eru 9 fuglar. Að lokum skal sett
hér yfirlit yfir útkomuna af
svörum manntalsþinganna og
útkomuna hjá Nielsen árin 1900
og 1920, og verður það þannig
eftir sýslum:
Sýslur: Tala hreiöra um aldamót Niel- Jiine- Tala hreióra 1920 og 1921 Niel- fing-
V.-Skaftafells . sen 2 ín ? sen 0 mjj 0
Rangárvalla . . i 2 0 0
Vestmanneyja . 0 0 0 0
Árnes 6 5 0 0
Gullbr.og Kjósar 3 4 0 1
Borgarfj. - Mýra 4 6 0 1
Snæfellsn. • Hn. 0 9 1 1?
Dala 0 4-6 0 2
Bnrðastrandar . 2 3 1 3?
ísafjarðar . . . 2 2 1 1
Stranda 1 3 0 0
Húnavatns . . . 0 1 0 0
Skagafjarðar . . 0 Ö 0 0
Siglufjörður . . 0 2—3 0 2—3
Eyjafj. og Ak. . 0 1 0 0
Þingeyjar . ... . 2 3 0 0
N.-Múla 0 0 0 0
S.-Múla . , 0 2 0 ?
A'-Skaftafells. . 1 1 0 0
í óbygðum . . . V 1 9 ?
Samtals 35 c. 50
3 8-12
Samkvæmt þessu hafa verið
um 50 arnarhreiður á landinu
uin aldamótin síðustu, en eru
nú ekki nema 7, sem telja má
með vissu, en geta ef til vill ver-
* Eg fer hér eftir ritgerð Niel-
sens í Dansk Ornithol. Tidskr.
\
ið nokkru fleiri. Talan sem eg
fæ árið 1900 er tvöfalt hærri en
hjá Nielsen, og talan 1921 meira
en tvöfalt hærri en lijá Nielsen
1920, og þó að fækkunin verði
hér um bil hin sama við livor-
ar tölurnar sem miðað er, þá'
gefur hreiðratalan 1921 góða
von um það, að örnin geti hald-
ist hér, ef eitrunin minkar og
friðunarlögunum er hlýtt, en
þau ákveða 500 kr. sekt fyrir
hvern fugl og hvert egg, sem
tekið er. J>að virðist iika eftiif
upplýsingunum að dæma, verat
nokkuð af geldfugli á sveimi,
sem ekki verpir, en annars er
ekki svo mjög að henda reiður
á þeim i því tilliti. Eftir nokk-
ur ár ætti friðunin að sýna áhrif
sin og landsins háfleygasta fugli
að vera borgið, og yrði honum
sú skyssa á að klófesta eitthvert
lambið rika bóndans, þá ætíi
bóndi að skoða það eins og skatt
til „konungs f uglanna‘,‘ en væri
það lamb fátæka mannsins, þá
ætti rikissjóður að bæta upp
tjónið, ef þess væri óskað.
Saman með spurningunum
um örnina voru og bornar upp
spurningar um það á öllum.
manntalsþingum, hvort mena
hefðu orðið varir við nokkra
fækkun á val (íalka) og liim-
brima (brúsa), því að raddir
hafa heyrst um það, að síðari
árin liafi þessum fuglum fækk-
að að mun hér á landi. Svörin.
eru mjög sitt á hvað, þar sem
menn annars hafa veitt þvf
nokkra eftirtekt, en það yrði of
langt mál að fara að skýra ýt-
arlega frá því hér. Að eins skal
tekið fram, að val hefir þótt
fækka að mun sumstaðar á
Vesturlandi og i pingeyjarsýsl-
um ásamt rjúpum, og yfirleitt
heldur fækkað, en sumstaðar
þó fjölgað. Himbrimi hefir viða
verið fáséður alla tíð og vhðist
ekki hafa fækkað neitt yfirleitt,
eftir svörunum að dæma.
Svör þessi verða öll geymd til
ýtarlegri íhugunar við tækifæri.
B. Sæm.
Ávarp.
Eins 'og kunnugt er, gengst
Iþróttafélag Reykjavíkur fyrir
því, að námsskeið verði haldið
hér í sumar, þai’ sem kendar
verða íþróttir og fimleikar. Er-
nú svo komið, að Christianias
Turnforening hefh* heitið kenn-
ara til liðveislu, Reidar Töns-
berg. Búist er við að námsskeið
þetta standi yfir um mánaðar-
tíma, frá miðjum júní fram í‘
miðjan júli. Er það ætlun fé-
lagsins, að sem flestir geti notið
góðs af kenslu þessari, ekki ein-
ungis héðan úr Reykjavík, lield-
ur og víðar frá um land alt; þvi
það er fyrst og fremst skortur
á kennurum, sem staðið hefir
íþróttum hér fyrir þrifum, og
vill félagið með þessum hætti
reyna að bæta úr brýnustu þörf-
in»i.