Vísir - 22.04.1922, Side 3
TÍSIR
Málverkasýning
1g Jj*yiTAl«. — Opiu frá kl. 8 árd. til 8 siöd. í hásl
St Framtíðin nr. 173.
Fandur á mánad. kemur kl. 81/* S.d. Munið fyrsta fundinn
4 sumrinu, félagar!
Hwimsókn. sjónieikur o. ns- fi.
Stýrimann
vantar á seglskip, sem fer til Danmerkur bráðlega.
i
G Ir. SnðBnmteoffi & Ca.
Mörg félög', sem vilja senda
:a»enn hingað á námsskeiðið,
geta ekki komið þvi við vegna
féleysis, og af sömu ástæðum er
Iþróttafélag Reykjavíkur ekki j
|>ví vaxið, að kosta menn hing-
að til náms, enda ekki fengið
eeinn styrk til þess.
Framvkæmdanefnd nám-
skeiðsins leyfir sér því hér með
að fara þess á leit við gestrisna
Eeykvíkinga, að þeir liðsinni
þessum væntanlegu gestum vor-
um og létti þeim dvalarkostnað-
inn, með því að láta þeim í té
•ókeypis fæði eða húsnæði, með-
an námskeiðið stendur yfir, eða
•ef menn vilja heldur gefa fé í
jþessu augnamiði.
peir, sem vilja sinna þessu,
«ru vinsamlega beðnir að gera
-einhverjum nefndarmanna að-
"vart! fyrir lok þessa mánaðar.
Námskeiðsnefnd í. R. 1922.
Andr. J. Bertelsen,
formaður.
Matth. Einarsson.
Bjöm Jakobsson.
Steindór Bjömsson.
Helgi Jónasson.
Haraldur Johannessen.
Trúlofun.
Ungfrú Ólöf Jónsdóttir, Hof-
stöSum á Mýrum og Sigurjón Er-
lendsson á Alftárósi hafa opinberaö
trúlofun sína.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 3 st., Vest-
mannaeyjum 2, Grindavik 3,
Stykkishólmi 4, ísafirði 3, Ak-
ureyri 4, Grímsstöðum 2, Rauf-
arhöfn 3, Seyðisfirði 5, Hólum
í Hornafirði 4, þórshöfn i Fær-
eyjum 5. Loftvog lægst fyrir
suðvestan land, stöðug. Suðaust-
læg átt á suðvesturlandi. Kyrt
annarstaðar. Horfur: Svipað
veður.
Tvö færeysk þilskip
komu inn í gær; annað með
sjúkan mann, hitt með brotið
mastur.
Skaftfellingur
kom inn i gær með bilaða vél;
var á leið til Vestm.eyja' með
saltfarm, en varð að snúa við,
E.s. Tordenskjöld,
Björgvinjar-skipið, fór héðan
í nótt, vestur og norður rnn land,
áleiðis til Noregs.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. 11 síra Bj.
Jónsson; kl. 5 síra Jóh. porkels-
-son. —
í fríkirkjunni kl. 5 síra 01.
Olafsson.
1 Landakotskirkju: Hámessa
'M. 9 f. h. og kl. 6 siðd. guðs-
þjónusta með prédikun.
Islands Falk
fer héðan alfarinn á morgun,
áleiðis til Ivaupmannahafnar.
Fylla tekur við strandvömun-
um og mun hafa lagt af stað
i gær.
Harpa
spilar úti kl. 6 annað kvöld,
•ítf TtítSw leyfir.
Af veiðum
komu í gær Snorri Sturluson
og Leifur heppni.
E.s. Borg
fór til Dýrafjarðar og ísa-
fjarðar í gærkveldi.
E.s. Goðafoss
kemur hingað í dag.
Próf. Guðm. Finnbogason
flytur fyrirlestur i Hafnarfirði
kl. 4 á morgun um manna-kyn-
bætur.
Stúdentafundur
í Mensa Academica í kvöld.
— Dr. Alexander Jóhannesson
talar.
Málverkasýning
Kjarvals verður að eins opin
eina viku. — Sýningartimi frá
morgni til kvölds; sjá augl.
»
laraasiúkan ,$nn“ np. 23.
Skemtifundur á morgun kl. 1. Meðal aunars. veröur leikínn
gamanleikmr o. fl. • Skillð bókum, sem þið hafið úr safnlnn
Fjölmennið á fyrsta sumarfundinn!
Framkvæmdaiiöfndin.
Tilkynning.
Raforlca sem seld er tíl Ijósa, suðu og hitunar gegnum
mæli samkvæmt taxta A eða B í gjaldskrá Rafmagnsveitunn-
ar, verður seld í sumar samkvæmt taxta D á 12 aura hver
kwst. frá næsla aflestri mælanna í maí til fyrsta aflesturs í
september. Lesið verður af mælunum í sömu röð bæði skiftin.
J?eir, sem hafa htla ljósmæla (3 eða 5 amp.), en ætla sér
að nota suðu eða hita í sumar, eru beðnir að tilkynna það á
skrifstofunni, Laufásveg 16, svo að hægt verði að setja stærri
mæla á meðan, þar sem þarf.
Raf ma.gnsstjöriri'n.
Hjúskapur.
SíSastliSinn laugardag voru gef-
in saman í hjónaband ungfrú
Petrína Narfadóttir og Hákon
Halldórsson, útvegsbóndi, bæSi til
heimilis á Kárastíg 14. Síra Jóh.
Þorkelsson gaf þau saman.
Kvöldskemtun
verður haldin í Bárunni annað
kvöld, sjá auglýsingu.
Framhaldsfundur
Hestamannafélagsins verður
haldinn í Nýja Bíó á mánudags-
kvöld kl. 8.
Kinnarhvolssystur
veröa leiknar í allra síöasta sinn
anna'Ö kvöld.
Opið brél
um kosning landskjörinna þing-
manna.
Vér Christian hinn Tíundi, af
guðs náð konungur Islands og
Danmerkur, Vinda og Gauta,
hertogi í Slésvík, Holsetalandi,
Stórmæri, þéttmerski, Láenborg
og Aldinborg,
Gjörum kunnugt: Með þvi að
þrir landskjörnir aðalþingmenn
og þrir varaþingmenn eiga að
fara frá á þessu ári, sem sé að-
alþingmennirnir ,1. landskjörinn
þingmaður Hannes Hafstein, 4.
landskjörinn þingmaður Guðjón
Guðlaugsson og 6. landskjörinn
þingmaður Guðmundur Bjöm-
son, og varaþingmennimir Sig-
urjón Friðjónsson, Bríet Bjam-
héðinsdóttir og Jón Einarsson,
þá verður kosning nýrra lánds-
kjörinna þingmanna að fara
fram.
það er allramildilegastur vilji
Vor að landskosningar fari fram
á hinum þremur nýju aðalþing-
mönnum og hinum þremur nýju
Bru natryggingar allskonar:
Nordisk Brandforsikring
og Baltica.
Líftryggingar:
„Thule“.
Hvérgi ódýrari tryggingar né
ábyggilegri viðskifti.
A. V. TULINIUS
Hús Eimskipafélags íslands.
(2. hæð). Talsími 254.
Skrifstofutími kl. 10—€.
ÍBÚÐ.
Sá er gæti eða vildi greiða 1
—2 ára húsaleigu fyrirfram, get-
ur fengið 3—4 herbergja íbúð i
húsi, sem bygt verður í sumar
á besta stað við miðbæinn, fyiir
mjög sanngjarna leigu. Væntan-
legur leigutaki getur, ef hann
óskar þess, fengið að ráða inn-
réttingu ibúðarinnar. — Tilboð
auðként „1—2 ár“ sendist Vísi.
'ti ■ ■ ---
Hvað er
Persil?
varaþingmönnúm laugardaginn
8. júh 1922.
Fyrir þvi/bjóðum Vér og skip-
um allramildilegast, að hinar
umgetnu kosningar skuh fram
fara nefndan dag.
Eftir þessu eiga ahir hlutað-
eigendur sér að hegða.
Gefið á Amalíuborg 21. apríl
1922.
Undir vorri konunglegu hendi
og innsigh.
Christian R.
(L. S.)
Sig. Eggerz.