Vísir - 28.04.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 28.04.1922, Blaðsíða 4
}&■? VlSIR Fersil! Hrað er það? Persil er sjálfvinnandi jþvotta- < fni, sem hreinsar af sjálfsdáð- um, vinnulaust, sápulaust og södalaust. Er þetta ekki eintómt sícrum? Er Persil ekki bara ,.humbug“? pað er von menn spyrji svo. pað er svo margur ,.Elixir“, sem lyftir sér í bib a vængjum auglýsinganna, en h jaðnar svo eins og sápubólur, J?vi varan var fánýt og auglýs- i ngarnar bara skrum. Hvaða trygging er þá fyrir því, að Per- sil sé ekki eitthvað þess konar? Persil er óþekt hér enn þá, en á þýskalandi er þa$ á annan veg, þar mun erfitt að finna húsmóður, er ekki þakkir Persil. Arið 1876 var Persil fyrst bú- ið til í bænum Aachen á pýska- iandi af Henkel & Co., og náði þá þegar svo mikilb útbreiðslu og hylb, að eigendurnir sáu, að staðurinn var óheppilegur fyrir jafn stórkostíegt fyrirtæki eins og þessar verksmiðjur btu út fyrir að verða. Fjórum árum siðar, eða 1880, afréðu þeir þvi að flytja tiIDússeldorf og byggja þar verksmiðjubæ, sem sam- svaraði kröfum timans. Henkel & Co. hafa nú starfað í Dússel- dorf yfir 40 ár, enda er bærinn algerlega þeirra eign og þeim og þjóðinni til stórsóma. Auk hinna stórkostlegu verksmiðja og vöi’ugeymsluhúsa, eru þar ibúðarhús verkstjóranna og vinnufólksins, hvert hús út af fyrir sig, með matjurta- og blómagarði umhverfis. par eru leikvellir, bókasöfn, skólar og sjúkraliús, alt kostað af vcrk- smiðjunum handa verkafólk- inu. pegar maður nú hugsar sér Iieila boi'g eins og Dússeldorf með mörg þúsund manns og öllum þeim vélum sem þar eru, að hafa ekki búið til annað i 40 ár, svo teljandi sé, en Persil og Henco-BIegesoda, þá getur rnaður nokkurn veginn ályktað, að Persil er enginn hégómi. Enda eru einlcunnarorð verk- amiðjunnar: „Sóma okkar vegna framleiðum við einungis það hesta.“pýskar húsmæður kunna líka réttilega að nota Persil; þær segja sem er að það spari meir en helming vinnu, og sé fybi- lega þriðjungi ódýrai*a í notkun en sápa^ og þar að auki fari það betur með þvottinn og hendum- ar og sé sótthreinsandi. Sama segja þvottahús og sjúkrahús; þau nota úndantekningarlaust öll Persil og Henco. Persil er nú komið hingað til Jandsins og fæst i hverri ný- lenduvöruverslun í Reykjavik, og bráðum á öllu landinu. Verð- ið er alstaðar það sama, 75 aura pakkinn, með íslenskum leiðar- vísi. En aðalútsalan er hjá um- boðsmanni verksmiðjunnar á íslandi, vei'sluninni Liverpool, Reykjavik. Nfu myndir úi lífl meistarans eftir Olfert Ricerd, er besta fermlngarg]öfín- F#at hj4 bókiöltmnm. Bókav. Signrjóns Jónssonar. Langaveg 19. Ipiplipgjandi i noiidsöm Mebs högginn (kxystal) í kössum, Rúsínur í 10 kg. kössum, Epb þurkuð, Hebemjólk, Haframjöl, Mackarony, Kaffi brent og malað, Succat, Ávaxtasulta, Handsápur, Persil sjábvinnandi þvottaduft, Florijhn þurger, Cacao, Oost. Vörur þessar eru af bestu teg- und og flestar ódýrari en annarstaðar. Liverpool. Nokkra vana handfæratiskimenn vantar mig í vor og snmar. Upplýsingar frá 5—6 siödegis f Lækjargötn 10. Slmi 700 E Hifiterg. Fttito í Seiitíi i kvftld kl. 8l/, stnndvlsl. Efni: Þöffn ofr Þflprmælsk@. BðSN£«l Herbergi til leigu við mið- bæinn. Húsgögn geta fylgt. — Sími 859. (510 L BI G A ) Nokkrir menn geta fengið fæði nú þegar eða frá 1. maí. Hendrikke Waage, þórsgötu 3. (495 KEfíSLA Undirrituð veitir telpum til- sögn í hannyrðum. Sigriður Gisladóttir, Njálsgötu 16. (497 Stór stofa til leigu fyrir ein- hleypa. Vatnsstíg 16 uppi. (502 2 sólrík hei-bergi í miðbænum fást leigð frá 1. maí. Aðeins fyr- ir einhleypa. Uppl. Laugaveg 10 (búðinni). (483 íbúð vantar mig frá í sumar eða haust. E. Hafberg, Lækjar- götu 10, sími 700. (479 Myndarleg stúlka óskast til eldhússtarfa frá 14. maí. Frú Ásta Sigurðsson, Grundarstíg 11 (433 Stúlka óskast til eldhúsverka í Miðstræti 6. — Sigríður Bene- diktsdóttir. (474 Stúlka óskast frá júníbyrjun (eða 14. maí). Guðrún Geirsd., Laugaveg 10. (473 Stiilka 14—16 ára óskast til 1. eða 14. maí. Bendtsen, Skóla- vörðustíg 22. (462 Stúlku vantar strax um mán- aðartíma. A. v. á. (508 Stúlka getur fengið Ieigt her- bergi með annari. Uppl. í Litla- kaffihúsinu. (507 Dugleg stúlka eldri eða yngri óskast í vor og sumar eða ái*s- vist á heimili í Rángárvabasýslu Uppl. í búðinni á Laugaveg 3. (Andrés Andrésson). (503 Telpa óskast til að gæta bama Uppl. á Ránargötu 29 A, niðri. (499 Hreinlega og trúa stúlku vant- ar mig frá 14. mai til sláttar parf að sofa heima hjá sér. pór- unn Jónsdóttir, ljósmóðir. (496 Dugleg og ábyggileg stúlka getur fengið atvinnu i brauð- sölubúð allan daginn. Meðmæli Úauðsynleg. Uppl. á skrifstofu Mjólkurfélagsins. (493 Stúlka oskast í vist á gott heimili á Norðurlandi. Hátt kaup. Uppl. Skólavörðustíg 25, neðstu hæð. (492 • Piltur um fermingu og kven- maður óskast í sveit. Uppl. á Hverfisgötu 50. (491 Oskað er eftir yfir sumarið stúlku til innanhúsverka og ungbngstelpu til að gæta barns. A. v. á. (482 Menn eru teknir í þjónustu á Klapparstig 17. (481 Stiilka óskast hálfsmánaðar eða þriggja vikna tíma, Uppí. gefur Sigrún Finnsdóttir, Vest- urgötu 4. (480 Reiðhjól gljábrend og viðgerð í Fálkanum. (206 A11 <*r nikkeleratJ og koparhúft- aB i Fálkanum. (207 Félagsprentsmiðjao. r Til sölu divan með teppti, kommóða og 2 borð sem ný. og ýms búsáhöld, með tækifær- isverði, vegna burtflutnings, á Spítalastig 10, uppi. (4*6 Rafmagnsstrauboltar hvergi eins ódýrir og i verslos Hjálmars porsteinssonar. Skóla- vörðustíg 4. (472 Nýjatestamentið er besta ferm- ingargjöfin; fæst á Laugaveg 30 (kjallaranum). (50S Hentugur bamavagn til sölti í Sveinabókbandinu, Laugaveg 17. (50ff Ágæt fermingargjöf eru ís- lendingasögumar í góðu bandi. 1 ei'ntak hjá Guðm. Gamalíels- syni. (504 Mótor (helst glóðarhaus) ósk ast keyptur, á að knýja rafljósa- vel og þarf að hafa 5—6 hestöfl. Tilboð ásamt lýsingu og vott- orðum sendist á afgr. merkt; „Mótor“. (501 Verslun til sölu á góðum stað í bænum; mjög litil útborgun. A. v. á. (498 Hestur til sölu. Uppl. Njáls- götu 4 B, eftir 7 i kvöld. (494 Alhr þurfa að reyna viðskift- in í versl. á Bergstaðastræti 38 ^ 1 (490 Matskeiðar, Aluminium, á 15. au. stk. í versl. Bergstaðastræti 38. (489 Kartöflur á 0,20 pr. 0,5 kg. en 17 kr. pokinn, í versl. Berg- staðastræti 38. (488 Skósverta á 25 au. dósin, ofn- sverta „Zebra“ á 0,20 dósin, tau- blámi á 0,12 pakkinn o. fl. eftir þessu í versl. Bergstaðastræti 38 (487 «•*»'■■ - •- ■ -■ ______________ Hrísgrjón fást á 40 aura pr 0,5 kg. i versl. á Bergstaðastræti 38- (48f Verslunin Von selur afar ó- dýrt og vandað koddafiður í 5 kg. pokum frá Breiðafjarðar- eyjum. (484 Á kr. 1,50 pr. kilo fæst ágæt- ur frystur lax í íshúsinu Herðu- breið. (43? vnrAR * rvnit Blár köttur með hvitar lappir og hvíta bringu hefir tapast. — Skilist á Gretbsgötu 11. (506 Fundin munnharpa. A. á. (500 Göngustafur með hvítum hún og gullhólk hefir tapast un* páskana. Finnandi skib honum á afgr. V(sis gegn fundarlaun- um. (4S6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.