Vísir - 29.04.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 29.04.1922, Blaðsíða 2
i V I S 3H mim i QlséníI Höfum fyrirliggjandi: Radlus prímusa og prímushausa. „ Itadins" prlnaussr eru bastu olíuvélarnar sém hingaö I kaupmaður á Bíönduósi, faðir Magnúsar læknis og þeirra syst- kina, andaðist á lieimili sínu í gærmorgun, eftir mjög langa og þunga legu, sjötíu og eins árs að aldri. Sparaður eyririnn en miljónum fleygt í sjóinn. Það er nú orði'S ljóst miklum eöa jafnvel öllum jmrra lands- manna, aS strandvarnirnar eru eitt hiö mesta ’ velferSarmál þessa lands. Metna'ðarhlið málsins er öll- um augljós. En þaS eru ekki allir svo skapi farnir, aS þeir meti þaS nokkurs, hvort landinu er sómi eSa vansæmd aS því, hvernig meS strandvarnirnar er farið, hvort vér önnumst ]>ær sjálfir eSa látum aSra þjóS gera þaS. ÞaS er jafn- vel svo, og öllum vitanlegt, aS þaS er einmitt og eingöngu undirlægju- hugsunarháttur valdhafa vorra á undanförnum áruni, sem þvælst hefir fyrir nauSsynlegum og sjálf- sögSum framkvæmdum í strand- varnamálinu. Þingiö hefir hva'S eftir annaS skoraS á stjórnina aS hefjast handa og fá skip til strand- varna, en stjórnin fjón Magnús- son) hefir ekkert viljaS gera í þá átt, og þvert ofan í slíkar áskor- anir, haldiö því fram, í samning- um viS sambandsþjóSina, aS fs- lendingar vildu ekkert heldur, en aS Danir færu einir meö strand- varnirnar hér viS land um tíma og eilífS. AS lokum skildi Jón Magn- ússon svo við, nú, er hann var aS hröklast frá .völdum, aS hann smeygöi inn i þingiö tillögu unt aS skora á stjórnina’ aS gera samn- ing viS Dani um strandvarnirnar (fyrir borgun!) um nokkur ár. Þetta mistókst nú raunar að nokkru leyti, en söm var hans gerS. Því er nú borið við. aS fjár- kröggur geri oss ókleift aS rækja strandvarnirnar sjálfir. Iin með- feröin á varSskipi Vestmannaeyja. ,,Þór“, er alveg óræk sönnun jtess, aö JiaS er ekki neitt aSalatríSi. Stjórnin (Jón Magnússon) hefir a'ð eins notaS fjárhaginn sem við- báru, ekkert viljað gera i j)á átt, aS koma strandvörnunum í hendur landsmanna, en einmitt á allan hátt reynt aS tefja fvrir Jrví. ViS Vestmannaeyjar er „Þórs“ ekki jrörf nema lítinn hluta ársins, á öðrum tínuim árs hefði mátt nota liann til strandvarna á öðrum svæöum. Jtar sem hans væri ekki síöur Jrörf en viS Vestmannaeyjar. En stjórnin hefir veriö ófáanleg til aS nota hann. Hún hefir heldur viljaö leigja skip af Dönum fyrir meira verö. ÞaS hefir veriö „boriö Út“, aS „Þór“ væri óhæfur til strandvarna, en hátt má sá rógur ekki fara, því aS reynslan er ólýg- inn vottur hins gagnstæSa. ’ ÁSur en „Þór“ kom til Eyja, höfSu Vest- mannaeyingar éngan stundlegan friS á fiskimiSum sínum,.sakir yf- irgangs útlendra togara, og töp- uSu árlega tugum þúsunda í vei'S- arfærum af þeirra völdum. Dönsku varSskipin komu viS og viS og hremdu nokkra sökudólgana, en allur þorrinn slapp, og J)ær strand- varnir voru Vestamannaeyingum vitanlega algerlega gagnslausar. SíSan „Þór“ kom, hefir J)etta breyst mjög til bóta. svo að nú sést ekki botnvörpungur í nánd viS Eyjar, meSan ,.Þór“ er ])ar. En skreppi hann frá. eins og nú síð- ast til Revkjavíkur, þá er úti friS- urinn, og á einni nóttu geta Vest- mannaeyingar tapaS veiSarfærum fyrir 100 ])ús. kr.. auk annars usla á fiskimiöunum. Af þessú má sjá. hvaS ])að kost- ar, að annast ekki strandvarnirnar sjálfir, því aS á ölluni fiskimiSum, umhverfis alt landið, er sömu sög- una aS segja af yfirgangi togar- anna. Dönsku varSskipin liggja lengst af á höfninni hér í Reykja- vík, starf J)eirra miöar eingöngu að því a'ð ná í togara vi'ö ólöglegar veiSar, en ekki aS því, aS bægja þeim frá ])ví aS veiSa í landhelgi Menn hafa rómaS mjög fratngöngu sumra varSskipaforingjanna. vegna J>ess, hve marga tógara Jteir hafá handsamaS viS veiðar í landhelgi. ()g sá dugnaSur er á sinn hátt góðra gjalda vérSur. En einmitt J)aS, hve marga togara ]>eir hrórnma í landhelgi, í eftirlitsferS- um sinum. sýnir best, hve illa strandvarnirnar eru í raun og veru ræktar, sem sé, ,aS togararnir liggja viS í landhelginni allan árs- ins hring, ])rátt fy.rir J)essar „á- gætu“ varnir og mikla atgang dönsku varSskipanna. Innlend varSskip mundu rækja strandvarnirnar a alt annan veg og leggja mest kappiö á aö verja miSin fyrir ágangi togaranna. Og þaS mundi aS miklu meira gagni koma. ÓtaliS er. hve ómetanlegt gagn innlend varSskip, sern t. d. „Þór" geta gert, auk ])ess aS gæta Iandhelginnar, sem björgunarsldp. ÞaS sýnir best árangurinn af 'björgunarstarfi „Þórs“ í Vest- mannaeyjum. SíSan hann kom þangað, heíir enginn bátur íarist J)ar í róSrurn. en áður fórust aS jafnaði einn eða fleiri bátar á hverri vertíð. Á Faxaflóa farast árlega margir bátar meS mörgum mönnum. Ef slíkt skip sem „Þór“ væri hér viö strandgæslu, rnundi aö öllum ltkindum komiS í veg fyrir alt slíkt manntjón. Og hver kann aS meta þaS til peninga? ÞaS er brýn nauösyn á því, aS bæta strandvarnirnar, og það er ekki minni nauðsyn á því, aS verj- ast manntjóninu, sem hér hefir verið of mjög samfara sjósókn- inni. En þetta hvorttveggja má sameina, ef skynsamlega er fariö aS, og landsmenn horfa ekki unt of í eyrinn, sem verja Jtarf til aö spara — ekki krónuna, heldur mil- jónirnar. Og hver sú stjórn, hver sá stjórnmálamaSur, sem gerir sig sekan um aS tefja fyrir eSa berjast á móti íramkvæmdum í þessa átt, á að vera „óalandi og óferjandi“ hér á landi. Skipasala nr landinn. Hér voru um árið setl lög, er bönmiðu sölu íslenskra skipa til annara landa. Var þetta gert til varúðar. Nú er altalað, að í ráði sé að sclja héðan eitt eða tvö gufu- skipa ríkisins til útlanda. — pað er að visu hverju orðinu sann- ara, að þessi skij) hafa ekki bor- ið sig vel, en lil J?ess liggja margar ástæður, og víst er um það, að ekki yrði minna tjón við sölu skipanna. Borg kostar á páppírnum ekki langt frá einni milión. Söluverð vrði 200 þús. kr. par er tapið 800 þús. kr. pað er engin von, að svo dýrt skip geti borgað sig, það er: ávaxtað alt þetta fé. Nær væri þvi að „skrifa af“ skipinu þessi 800 þús. kr. og sjá svo til, hvort það gæti þá ekki „flotið“. pað er ekkert undarlegt þótt skipin hafi átt örðugt uppdrátt- ar að undanförnu á meðan aft- urkippurinn var mestur i 'við- skiftunum og skip Iivervetna á boðstólum fyrir sama sem ekk- ert. Nu er þetta alt að breytast. Líf að færast í siglingar og Verslun, og helst að ætla megi, að skipaverð hækki. Tækifærið er J)vi illa valið nú, ef liugsp á til sölu á aimað borð. Jafnvel þótt svo færi, að skip- Utlaginn. Nýr sjónleikur i 5 þáttiuxR eftir Ó m a r, verður leikinn i Goodtemplarahúsinu í kvöld og; annað kvöld. Einnig verða tjJ. skemtunar karlakórs- og ein- söngvar. Aðgöngumiðar að báðum kvöldunum verða seldir i G.— T.-húsinu frá kl. 5 i dag. Allur ágóði verður gefinn blá- látækri ekkju, sem fyrir fám dogum misti eiginmanninn og stendur allslaus uppi moð fimm börn, hvert öðru yngra. Leikendurnir, sem eru 11, hafa lagt mikið i sölurnar viS æfingar. Leggi nú almenningur fram sinn skerf til þess að líkna þessari bágstöddu fjölskyldu og kaupi aðgöngumiða, er kosta 3- krónur. Skemtunin hefst kl. 8J4- Fyrir hönd U. M. F. R. Guðm„ Sigurjónsson. Gyða Sigurðardóttir. Svafa Björnsdóttir. in yrðu rekin með einhverju tapi, gæti J’að verið betra, en a5 grciða öll farmgjöldin út úr landinu. Mikill hluti útgjalda innlendra 'skij)a fer til lands- manna sjálfra: vextir og viðhald skipsins, en þó fyrst og fremst alt kaupgjald, sem er mikiðu Aftur rennur alt farmgjald, sem greitt er til erlendra skipa, út úr landinu, og er það sist „gustuk“ eins og nú er komið „valuta‘,-málefnum þjóðarinn- ar. Loks má geta þess, að litl er það oss til sóma, að selja skipin út úr landinu, og fá svo daginn eftir iitlendinga til að reiða land- ið, alt undir erlendum fánum. Á fáni íslands ekki oftar aA blakta yfir hafinu? Kaupmaður. Yísir er háttvirtum greinar- höfundi sammála um það, að að þvi beri að stefna, að landið eignist nægan skipastól til sinna þarfa, og það eitt, að skip ríkissjóðs hafi verið keypt „dýru verði/, sem þau geti nú ekki ávaxtað, sé ekki fullgild ástæða til að selja þau nú. En á hitt er að lita, hvernig skipin eru, og hvort ekki geti verið hagur aft þvi að farga þeim og fá önnur í staðinn, fyrr eða siðar. Messur á morgun. t dómkirkjunni kl. n, síra Jó- hann Þorkélsson (ferming). Eng- in síðdegismessa. 1 ' t Landakotskirkju: Hámessa kL • 9 árdegis. Guhsþjónusta meh pré— dikun kl. 6 síSd. 4 *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.