Vísir - 29.04.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 29.04.1922, Blaðsíða 3
VISIR Benzintunnur. J>eir, sem hai'a tómar bensín- tunnur frá mér, geri svo vel og skili þeim á mánudag, 1. mai. JÓNATAN pORSTEINSSON. í fríkirkjunni hér kl. 12 á há- degi,'-síra Ólafur Ólafsson (ferm- ing). Sira Eiríkur Albertsson stig- ur i stólinn. Kk 5 :síðd. prófessor Haraldur Nielsson. Jarðarför frú Guðrúnar sál. Magnúsdóttur fór fram frá dómkirkjunni í gær, a‘ð viðstöddu fjöímenni. Stúdentafundur i Mensa Academica i kvöld kl. Sy2. Cand. Einar Magnússon segir ferðaininningar frá Miklagarði. Gunnar Árnason les upp sögu eftit sig. Silfurbrúðkaupsdag eiga á mánudaginn, 1. mai, frú Björg Guðmundsdóttir og Sigurð- «r Sigurðsson, ráðunautur. Góð skemtun verður haldin annað kvöld i Iðn- áðarmannahúsinu. Þar skemta tveir menn, sem Reykvíkingar eiga ekki oft kost á að heyra, þeir Dr. Helgi Pjeturss og Sigurður Jóns- son frá Arnarvatni, eitt Itesta 'skáld, sem nú er i Þingeyjatsýslu. Auk þeirra sketnta þær frú Guðrún Ágústsdóttir, með aðstoð frú Kat- rinar Viðar, og ungfrú Svana Þor- steinsdóttir og loks verður leikinn gamanleikur, þar sent þaú ungfrú Gunnjtórunn HalldórsdóttirogSig- nrður Magnússón leika. Mssið basariiia í HjálprsBðiihernnm kl. 8 i kvð!d Strokufanginn Óskar Nikulásson hefir enn sloppið úr gæslu. Voru tveir menn sendir með ltann úr Skagafirði ! suður í Borgarnes, og strauk hann ! frá þeini í Sveinatungu í Norður- ; árdal, .siðastliðið miðvikudags- i kvöjd.-og hefir ekki spurst til hans síðan. Af veiðum komu í gær: Skúli fógeti, Jón : forseti og Walpole, en i morgun ! korriu: Hilmir, Maí og Ethel. i Njir ísl. sjónleikur verður íeikinn í kvöld og annað ! kvöld, til ágóða handa fátækri j konu. Sjá auglýsingu á öðrutn ! stað í blaðinu. | „Fákur“. Fundur félagsins mánudags- i kvöld, 1. maí, kl. 8. i | Jeanne d’Arc-hátíð. ! Frakkneskt velgerðafélag, er ; „Oeuvres de Mer“ heitir, og hefir | aðalaðsetur sitt í Paris, er nýbúið ‘ að opna hér bráðabirgðahjálpar- i stöð handa- sjómönnum. Félagið gerir ráð fyrir að tryggja sér seinna stærri húsakynni og búsetj- ast hér um veiðitímann. Frakkn. prestur, R. P. Le Roux, var sendur hingað til að stjórna starfi félags- ins hér. — Þar sepi frakkneska herskipið „Ville d’Ys“ verður að iíkindum hér 8. maí. sem er lög- gild þjóðhátíð á Frakklapdi, í minningu Jeanne d’Arc, ætlar R. P. Le Roux að gefa Frökkum og frakkavinum kost á að taka þátt í kirkjulegum athöfnum, Jeanne d’Arc til dýrðar. Sungin verður Levítmessa i minningu. um hina miklu frakk- Fyrirliggjandi: TaublAmi - K. Einarsson & Björns»on Símnefni: Einbjörn. Reykjavík. Simi- 915. Málningarviona. Við undirritaöir tökum að okkur allikonar vinnu er lýtur að málningu, svo sem utan- 04 innanhúss — skilta- og skraatmálningu. Vinnustofan er í húsi Dan. Halldórsaonar haupm., Aðalitr. 11 Lfd?. Eiaars^n. Osv. Enndien. Duglegur verkstjðri óskast við bpimgarðínn í Bolungavík í sumar. Upplýfíingar hjá vítamáiastjóra- Eaipam stðrtisk s?r. 1 cg 2 afskipim í Júní Hátt verö, JE3M Isólfur Vesturgötu 6. Siœi 994. uesku kvenhetju, 8. maí kl. 10 ár- degis í Landakotskirkju. Aðalfundur knattspyrnufélagsins ,,Þrándur“ er í kvöld á Hótel Island (fundar- salnum niðri). Gjafir til bágstöddu fjölsk. Frá J. T. 10 kr., frá stúlku 3.00, frá Ónefndum 10.00, frá Ónefnd- um 5.00, frá Ónefndum 2.00, frá N. N. 8.00, frá S. B. 10.00. í auglýsingu frá Von í gær hafði misprentast koddafiður í staö kofufiður. Ágæt fermingargjöf er „Nokkrir fyrirlestrar“ efl- ir ]?orvald Guðmundsson. Fási hjá bóksölum. Hún nnni honujn 49 umtal, svo að það gæti vitnast.” Bessie var á sama máli um það, eins og hún var honum sammála um alla skapaða hluti, og þau höfðu einu sinni rekist á afskekta kirkju í einu horni Islingtons, og höfðu orðið ásátt um að láta vígsluna fara þar fram. Hann færði henni gjafir næstum því á hverjum degi, og helst hefði hann kosið að kaupa handa henni alla dýrustu gimsteinana, sem fáanlegir voru í borginni, en hann lét sér nægja með ódýrari gjafir, nema trúlofunarhringinn. Og Bessie, sem ekkert vit hafði á slíku, hafði enga hugmynd um, hve rúbínarnir og perlurnar í honum voru inikils virði. pau þurftu ekki mikinn undirbúning, og mestu vandkvæðin voru þau, að losna frá Sönghöllinni En til allrar hamingju var útrunninn sá tími, sem hún var ráðin þar, nokkrum dögum fyrir gifting- una, en þegar hún, blóðrjóð í framan og með titrandi vörum, sagði fcrstjóranum frá því, að bún gæti ekkí orðið þar áfram, gekk henni næstum til hjarta, hve hann varð undrandi og óánægður. „þ>ér eigið þó ekki við það, að þér ætlið að yfirgefa okkur — að þér ætlið eitthvað annað?‘‘ hrópaði hann. „Hvað er um að vera-1 Hefi eg móðgað yður? Eg hélt, að við værum virkta vin- ir, og að þér væruð fullkomlega ánægðar. Ef það veltur á kaupinu, mikil ósköp, — verstu óvinir mínir geta ekki borið mér smásálarskap á brýn, ungfrú St. Claire." „Og eg er ekki yðar versti óvinur, heldur mjög þakklát vinkona!“ sagði Bessie. „pér hafið ávalt vei'ið mér mjög góður og eg skal aldrei gleyma því, eða góðvild þeirri, sem mér hefir verið auð- sýnd hérna í höllinni. Og það er ekki af kaup- hækkun eða eg sé ráðin annarstaðar. Eg ætla að yfirgefa leiksviðið.“ „Ætlið — að — yfirgefa?" Hann gat ekki komið orðum að undrun sinni. Hamingjan góða! Og það nú, þegar allir eru að falla að fótum yðar? Jæja! Ah!“ — og hann stundi — „Eg skil hvað það hefir að þýða! J?ér ætlið að gift- ast. Ó, herra trúr, herya trúr! ]?etta er leiðin okk- ar allra!“ „Eg held þér ættuð ekki að spyrja neins,“ sagði Bessie og roðnaði, „Hvílíkt tap fyrir stéttina!“ sagði hann og hristi höfuðið með áhyggjusvip. —- „Og, jæja. eg vil ekki segja neitt það, sem særir tilfinningar yð- ar, ungfrú St. Claire, en eg hefi haft töluverð kynni af lífinu og -— jæja, eg vona, að þér iðrist þess ekki. pað er a!t og sumt!“ Bessie brosti. „Iðrast þess!“ „Og sjáið þér til,“ hélt hann áfram, „ef það fer ekki alt vel — og þér skuluð minnast þess, að slíkt heíir átt sér stað — þá skuluð þér lofa mér ; því, að ef þér viljið* hverfa aftur að leiklistinni, ; að koma þá fyrst tiþmín." i „Já, eg skal lofa því,“ sagði Bessie og rétti fram höndina, „og eg mundi hafa komið fyrst til I yðar, þótt eg hefði engu lofað. ]?ér haldið mig j vanþakkláta?" „Eg held að þér séuð mjög fögur og ástúðleg hefðarmær,“ sagði hann og var viðkvæmur í röddinni. „Og eg vona að þér verðið eins ham- ingjusamar, eins og þér verðskuldið!" „Eg mundi ekki verða sérlega hamingju- söm!“ sagði Bessie og brosti á sinn sérkennilega hátt; en forstjórinn stundi þungan í annað sinn og gaf fyrirskipun um að setja upp gríðarmikla auglýsingu, með fyrirsögninni: „Ungfrú St. Claire leikur í síðasta sinn!“ Bessie hafði dregið saman ofurlitla upphæð, en eyddi nú til fatakaupa nokkru af henni, en þá ekki nærri öllu. pað var enginn dýrindisklæðnað - ur, sem hún keypti, en hann var aðdáanlega smekklega valinn, og hefði margri stúlkunni þótt illa vanta brúðarskartið, en Bessie kom aldrei neitt slíkt til hugar. ríminn leið óðfluga, og daginn fyrir gifting- una kom Clyde með síðustu einbúagjöf sína. pær voru ekki kostbærar í þetta sinn -— því að þær vrou tvær — en að eins tveir rósahnappar og- appelsínublómskúfar. Og hann skotraði augunum. ísmeygilega fyrst til Lil og síðan til Bessie urrt leið og hann lagði blómin á borðið. „Ó, hve þau eru yndisleg!" hrópaði Lil upp- yfir sig, tók sín blóm af borðinu og beygði sig yfir þau. „Og eru þessi áreiðanlega handa mér> En hvað þú erl vænn, Harry! Beygðu þig niður og -eg rkal gefa þér verulega góðan koss. Clyde gerði það og hún lagði hendur um háls honurn og kysti hann. „Og eg þykist vita, að við eigum að fara eitt- hvað, pað væri synd og skömm að bera þaií innanhúss. Finst þér það ekki, Bessie?" ,Jú,“ sagði Clydff, og hvar heldurðu að væri hæfastur staður til að bera slík blóm, Lil?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.