Vísir - 02.05.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 02.05.1922, Blaðsíða 3
KISIR Mikill vimiuspanfaSur væri og a'5 ]»rí, ef tún væru vel slétt, svo þau jrröu slegin meö sláttuvélum. Úr görðum er meöaluppskera talin a'ö vera 83 tn. á ha. af rófum eöa jaröeplum. Ef trúa má þessum tölum er þetta rnjög lítiö. Meöal- tal af 10 árum var uppskeran í Tilraunastöð Ræktunarfél. á Ak- ureyri 150 tn. á ha. af besta af- brigðinu. Á Akranesi er minna land nota'S til garSyrkju en i Reykjavík. Þó er jaröeplauppskera þar hálfu meiri mörg árin. VeSr- átta þar ætti að vera lík og í Rvík. JarSvegurinn er ef til vill eigi eins •óSur hér, en hann má bæta ef r et er á haldiö. GarSar í Reykja- yík eru yfirleitt miölungi vel hirt- ir. MeS betri hirSingu og umönn- un, mætti aS sjálfsögSu auka eft- irtekjuna um Rj eSa helming. Nýyrkja. Hve mikiS er áf rækt- anlegu landi í landareign Reykja- víkurbæjar, verður eigi sagt með tíssu. Alt graslendi bæjarins virS- ist eftir kortum herforingjaráðs- ins vera nálægt 1300 ha. Þar af 274 ha. tún og um 100 ha. sem veriS er aS rækta. Eftir þessu ættu þá aS vera eftir um 900 ha. af graslendi, mýrar og móar, sem ekki er fariö að hreyfa vi'S. Auk þessa mikiö af melum, sem hægt væri aS gera að túni eða görSum. A6 möguleikar séu til aS rækta þetta land, er búiS aS sýna, og aS ræktunin geti veriö arSvænleg, er kægt aö sannfærast um eftir reynslunni á VífilsstöSum og Kleppi og víSar. Reykjavík þarf meiri búsafurS- ir, sem síSar mun sýnt verða. Þess vegna er jraö lífsnauösyn fyrir bæ- inn, aS ált land bæjarins verSi rækta^ sem fyrst, þá veröur hér meira af mjólk, kjöti, garðamat o. fl. Ræktunin gefur mörgum góöa og holla atvinnu, sem eigi er þýSingarlítið fyrir bæjarfélagiS Hér eru næg efni fyrir höndum aö gera stórfeldar umbætur á stutt- um tíma, ef vilji og manndáS væri. Forgöngu í þessum málurn þarf aö sjálfsögSu bæjarstjórnin aö hafa, meS hina ötulu bæjarstjórn í broddi fylkingar. Mest myndi þaS flýta fyrir ræktuninni, aS bærinn léti á sinn kostna'S ræsa alt land bæjarins nægilega vel fram. Sum- ar spildur mætti síöan láta vinna meS þúfnabana, eSa á annan hátt. Þegar svo væri komiS málum, eru tvær leiðir fyrir höndum. Annað aS komiS yrði upp tveim kúabú- um, eSa öllu landinu yröi skift niS- ur í minni spildur, sem smábýli gætu risiS upp á. Þetta skal athug- aS noklcuS nánar. (Framh.) Athugunarvert. Stöku sinnum á eg leiS um göt- ur hér meS höfninni, austan Póst- hússtrætis. Eg veit ekki hvaS þess- ar götur heita, sé hvergi noklcurt nafn, eSa hvort þær eru nafnlaus- ar, vona þó aS skiljist hvar þetta er, sem eg nefni hér. Á þessum götum hefi eg aSgætt þrent, sem endilega þyrfti aS lag- færa og þaS fljótt. Þykir mér und- arlegt, aS ökumenn þeir, sem þarna eiga svo fjölfariS um, skuli ekki kvarta. Allflestum mun kunnug ófærSin sem altaf er viö fisksöluskúrana þegar væta er. Þá er þar engum fært nema fuglinum fljúgandi. Menn eru auðvitaS a'S reyna að stikla utan viS verstu forina, en það er á sumum stöðum bannaS líka meS þvi aS hlaSa þar á báSa bóga ýmsu rusli, staurum, kössum, tunnum, baujum og bátum. Svona er þaS t. d. austan viS Zimsens- bryggjuna. Vel mætti þó virSast hægt aS koma þessu drasli eitthvaS annaS, og þeim mönnum, sem þarna eiga leiS um, ætti ekki aS vera of gott að hafa svolítiS meira svigrúm til aS stikla á. Nokkru austar liggja járnbraut- arsporin þvert um akbrautirnar, þar sem þær skiftast. En svo virS- ist, sem enginn hafi eftirlit meS því aS fært sé meS ökuáhöld þarna yfir, því ekki nóg meS þaS aS steypibratt sé aS sporunum beggja vegna, heldur eru þar líka djúpar gjótur viS og lítil sem engin fyll- ing milli sporanna. Sama má segja *um alla aðra sta'ði þarna austur eftir nýju uppfyllingunní, þar sem akbraut liggur yfir járnbrautar- sporin. Þetta veldur skemdum á vögnum þeim og ö'ðrum akáhöldum, sem menn þurfa a'ð fara meS þarna yfir, og er þar á ofan níS viS hestana, sem þrælaS er yfir þetta, hópum saman alla daga — og jafn- vel nætur líka.—Því þa'ð má mikiS vera, ef sömu hestarnir eru ekki látnir vinna þarna á þessum sló'ð- um mörg dægur í röS.* — Mun ekki nógu nærri þeim gengi'ð þótt vegurinn væri hafSur þolanlegri? En þetta hefir ekki þótt nógur erfiSisauki handa vesalings hest- unum, því nú nýveriS er búiS aS bera ofan í veginn á kafla þvert fyrir og beggja vegna viS Klapp- arstíginn. Og þar er dyngt niöur óhemju af afarlausri möl, sem seint treSst. Hún er svo erfiö, aS þaS liggur viS aS hestarnir gefi alveg frá sér a'ð draga í henni. Hvorttveggja þetta síSastnefnda má ekki lí'Sast. HlutaSeigendur v e r S a aS bæta þarna um, þótt ekki væri vegna annars en hest- anna. Og stjórn Dýraverndunarfélags- ins veröur að skerast í leikinn um þetta, ef þessi bending mín dugar ekki. Steinn. 1 Bnjavffeéiftgv. I r a Jarðræktin í Fossvogi. Búnaðrfélagið er nú að láta sá hofrum og grasfræi í land það í Fossvogi, sem það hefir tekið að sér til ræktunar og sléttað var með þúfnabananum í fyrra. — Bæjarstjórn þyrfti endilega að gera sínu landi sömu skil, þegar á þessu vori. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 6 st., Vestm.- eyjum 4, Grindavík 6, Stykkis- hólmi 4, Isafirði 5, Akureyri 7, Grímsstöðum 5, Raufarhöfn 6, * Bending til Dýraverndundar- félagsins. Höf. Seyðisfirði 6, Hólum í Homa- firði 7, pórshöfn í Færeyjum 4, ,Jan Mayen -f- 1 st. Loftvog næstum jafnhá. Fremur kyrt veður. Horfur: Breytileg vind- staða. Fremur kyrt veður. M.b. Leó fór héðan í fyrradag áleiðis til Englands með isfisk (kola), sem hann hafði veitt í dráttarnót. Ætlar hann að stunda þær veið- ar við Englandsstrendur. Síra Sveinn Ögmundsson, prestur i Kálfholti, er hér staddur. Anglia. Fundur i félaginu á Skjald- breið annað kvöld. Félagar eru beðnir að fjölmenna. Af veiðum kom Austri i gær og þilskip- ið Helgi (6 þúsund). Fram, II. og III. fl. Æfing í kvöld, III. fl. kl. 8*4 og II. fl. kl. 914. Stefnis-fundur verður haldinn í húsi K. F. U. M. kl. 9 í kvöld. Rætt um landskjörið. Merkúr-fundur verður haldinn í kvöld kl. 8% á Skjaldbreið. Síðasti fundur að sinni. Tún eru nú sem óðast að grænka liér í bænum og nágrenninu. Gjafir til bágstöddu fjölskyldunnar: Frá N. N. 10 kr„ Gb. p. 10 kr., St. Guðm.syni 15 kr. Enn hefir einn hinna frægustu flugmanna láti'ö lífiS á flug-æf- ingu. ÞaS er Sir Ross Smith, sem flaug frá Brétlandi til Ástralíu 1920 og nú hafSi ráSgert aS fljúga umhverfis jörðina. Hann var aS reyna nýja flugvél á Englandi 14. þ. m. og meS honum J. M. Bennet herforingi. Fjöldi fólks horfSi á þá og farnaSist þeim vel fyrst í staS, en áSur en varSi bilaSi eitt- hvaö í vélinni og hún féll til jarö- ar af miklu afli. Lenti hún á tré og molaðist öll, en mennirfiir báS- ir fórust. Nærri lá, aS bróSir Sir Ross, — Sir Keith Smith, — væri meS hon- um. Þeir höföu ætlaS aS reyna flugvélina, báðir bræSurnir, en hinn síSarnefndi tafSist svo, aS Sir Ross fékk Bennet herforingja me'S sér. Sir Ross Smith var ættaður frá Ástralíu. Hann kom þa'ðan á styrj- aldarárunum meS öSrum hermönn- um og var tekinn í flugliSiö 1916 og vakti þar brátt eftirtekt á sér, En heimsfrægö hlaut hann af SjómenD. Nokkra vana handfærafiskimenn vautar mig i vor og sumar. Upplýsingar frá 6—6 síðdegis t Lækjargötu 10. Simi 700. E. Hatberg. Ástralíufluginu, hausti'ð 1920. Þá voru meS honum þeir Sir Keith bróSir hans og Bennet, sem nú fórst meS honum og ætluöu þeir báSir aS verSa meS honum í hin- um nýja leiSangri umhverfis jörS- ina. Þeir bræSur hlutu Sir-titilinn fyrir ÁstralíuflugiS, og auk þess 10 þúsund sterlingspund frá stjórn- inni .1 Ástralíu, sem hún hafði áS- ur heiti'ð þeim, er fyrstur flýgi milli Bretlands og Ástralíu. Sir Roás þótti mjög gætinn flugmaSur, en þó hafði hann nokkrum sinnum séS tvísýnu á lífi sínu á hinum fyrri flugferöum sínum. ÞaS er eftirtektarvert, aS sumir frægustu flugmenn hafa farist á flugæfingum eöa minni- háttar ferSalögum, svo sem t. d. Sir John Alcöck, sem fyrstur flaug yfir Atlantshaf, og Hawker, sem freistaSi þess, en féll x sjóinn sem kunnugt er. Hitt og þetta. Manitoba-kosningar. Times skýrir frá því, aS alls- herjar-kosningar eigi fram aS fara í Manitoba-fylki seint í júnimán- uSi og sé búist viS, aS bændaflokk- urinn verði hlutskarpastur þeirra þriggja, sem þar keppa. — Fyrir fám dögum var skýrt frá tilefni þessara kosninga hér í blaðinu. Þess má geta, auk þess, sem þar var sagt, aS auk Thomasar H. Johnson hafa nokkrir aSrir íslend- ingar átt sæti á Manitoba-þinginu, og eiga enn. ' i Sir George Younger, einn helsti andstæSingur Lloyd George í breska þinginu og for- ingi nokkurs hluta íhaldsmanna, datt nýskeS í stiga í breska þing- húsinu og misti meSvitund nokkra stund, en er þó ekki talinn hættu- lega meiddur. Erlend mynt. Khöfn 1. cnaí. Sterlingspond . . . kr. 20.90 Dollar — 4.727, 100 mörk, þýsk . . — 1.70 100 kr. sænskar . . — 122 26 100 kr. norskar . . — 88 60 100 frankar, franskir — 43 60 100 frankar, svÍRsn. . — 92 00 100 lirnr, ítalskar . — 25 25 100 pesetar, spánv. . — 73 50 100 gyilini, holl. . . — 180.50 (Frá VersIunarráSinu).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.