Vísir - 02.05.1922, Side 4

Vísir - 02.05.1922, Side 4
yfsiR Fyrir helming yerðs seljam við nokkra pakka af alullar amerískn hermanna- klæði í 3 litum. A.ðeins kr. 12,00 pr. m. Er að minata kosti kr. 25,00 virði. Vöruhúdö. 1 TIP&B-rtlBli ! Göngustafur meö hvítum hún og gullhólk, hefir tapast um páskana. Finnandi skili honum á afgreiöslu Vísis gegn fundarlaunum. (47 xoo króna peningaseöill hefir tapast. Skilist gegn f undarlaun- um á afgr. Vísis. (53 Tapast hefir stór brjóstnál meö hvítu beini, me'5 gyltri umgerö. — Finnandi vinsamlega be'öinn aö skila á I.augaveg 3 gegn fundar- launum. (5T í flXBAí 1 Hjálparstúlka óskast sumar- langt. A. v. á. (525 Unglingsstúlka óskast strax. Bendtsen, Skólavöröustíg 22. (50 Innistúlka óskast strax eöa 14. maí. Uppl. Hverfisgötu 14. (49 i Góö stúlka óskast í vist frá 14. j maí. A. v. á. (23 ! 1 ■•»*« \ Stúlka óskast í vist nú þegar eöa 14. maí. Uppl. MiíSstræti 6. (20 Herbergi til leigu fyrir dnhleypa karlmenn, eða fyrir skrifstofu. Uppl. hjá Jóni Sigurpálssyni, kl. 5—6 á afgreiðslu Vísis. (48 Ung stúlka óskast til innanhúss- verka í sumar. Jóna Svavars, Laugaveg 57. (15 Stofa með sérinngangi til leigu frá 14. maí með öðrum, á Lauga- veg 28 A. (43 Góö stúlka óskast í vist frá 14. maí. Uppl. Aöalstræti 8, uppi. (1 Föt hreinsuð og pressuð á Bakkastíg 1. 1. fl. vinna. (520 Sólrík stofa með sérinngangi til leigu 14. maí, að eins fyrir ein- hleypaé Þórsgötu 15 uppi. (42 Stúlka óskar eftir að vinna á túnum. Uppl. Grettisgötu 19 A. (46 Duglegan mann vantar Jón Guð- mundsson, frá Felli í Tálknafiröi, til róöra. Uppl. á Grettisgötu 44, hjá Bjarna Kristjánssyni. (44 Sólríkt herbergi, raflýst, með forstofuinngangi, til leigu fyrir einhleypan karlmann frá 14. maí. Kárastíg 13. (39 Unglingsstúlku vantar mig 14. maí. Guðný Petersen, Bergstaða- stræti 38. (36 1—2 herbergi 1 Pingholtsstrseti til leigu, frá 14. maí, fyrir ein- hleypan mann. A. v. á. ^ (35 Herbergi til leigu við miðbæinn. Uppl. Laugaveg 113. (34 Sendisveinn óskast nú þegar til H. Andersen & Sön. (33 2 samliggjandi herbergi til leigu í Hellusundi 6. (31 Stúlku vantar til að þvo búð tvisvar í viku. A. v. á. . (60 Stúlka óskar eftir stofu og helst lierbergi með. A. v. á. (30 Stúlka, sem getur hjálpað til við húsverk og verið í búð öðru hvoru óskast. Uppl. í Bankastræti 12, Konfektbúöinni. (58 Hjón með 1 barn óska eftir her- bergi og eldhúsi til leigu frá 14. maí. A. v. á. (6í Telpa um fermingu óskast 14. maí að gæta tveggja barna. Uppl. Baldursgötu 13, neðri hæð. (54 4 stofur, eldhús, þvottahús og geymsla til leigu frá 14. maí, gegn fyrirframgreiðslu. Uppl. á Lauga- veg 27 B eftir kl. 8 í kvöld. (57 Unglingsstúlka 14—16 ára óskast á heimili í miðbænum. Aðalstarfið að líta eftir stálp- uðum dreng. A. v. á. (62 Til leigu á Grundarstíg 8 frá 14. maí, 2 herbergi samliggjandi, 2 herbergi einstök, fyrir einhleypa, Uppl. á neðri hæð kl. 6—7 siðd. (55 Myndarleg stúlka óskast til eldhússtarfa frá 14. mai. Frú Ásta Sigurðsson, Grundarstig 11 (433 Herbergi óskast. Má kosta 15— 30 krónur. A. v. á. (52 r veggfóöur fjölbreytt úrval ó, Ltugave^ 17. (bakhúsið). Nýleg kápa á 14 ára telpu til sölu í Miöstræti 8 B. (n Zeiss þektu allir um áriö þeg- ar „Jenazeiss“ keypti silfurberg- ið okkar. Flestir vita, að enginn er Zeiss fremri ima glerjagerð 1 sjónauka og gleraugu. — Fá- ir vita að Gleraugnasala augn- Jæknis í Lækjargötu 6 A hefir gler og gleraugu frá Zeiss. Allir- ættu að nota Zeiss gler í gler- augu sín. (351 Pliseraö silkipils til sölu. A. v. á. (45 Nokkra ameriska dollara vil eg kaupa. Borgþór Jósefsson. (41 Barnavagga óskast til kaups. Spítalastíg 6 uppi. (40 Hjónarúm til sölu meö tækifær- isveröi á Laugaveg 19 B. (38 Alt tilheyrandi hjólhestum, er best og ódýrast hjá Sigurþór Jóns- syni, úrsmið, Aöalstræti 9. Simi 341- (37 Knattspyrnuskór til solu fyrir lítið verö. A. v. á. ’ (32 Versl. „Björninn“ Vestufgötu 39, selur ágætt saltkjöt á kr. 0,80 y2 kg. Sími 112. (59 Notaö karlmanns- og kvenreið- ’ hjól í ágætu standi til sölu. Uppl. á Lindargötu 45, frá kl. 7—9. (56 F élagsprentsmið j an. Hftn unni honum. 50 „Hálfan mánuð eSa þrjár vikur,“ svaraði Clyde hirðuleysislega. „Hertogafrúin verður óánægð,“ sagði Wal. — „Ehtel bað mig um að finna þig og áminna þig um að koma.“ Clyde brá ofurlítið, þegar hann heyrði nafnið. Ethel Paulett bjóst við honum á dansskemtun á giftingcirkvöldiS hansla „Ó, er hún með hertogafrúnni?“ sagði hann. „Mér þykir leitt, að geta ekki farið. pú verður að afsaka mig, Wal.“ „Við skulum koma í kúlnaleik,” sagði hersir- inn dauflega. „Gott og vel,“ sagði Clyde. „Eg verð fyrst að þvo mér um hendurnar. ]7iS skuluð fara og ná í borðið." Hersirinn lagði af stað geispandi. „Hvert ætlar Clyde á veiðar?" spurði hann. Wal hristi höfuðið sáróánægður. „Eg veit það ekki,“ sagði hann. „Eg veit það eitt, að eg vildi óska, að eg mætti fara með hon- <« um. „Biddu hann þá um það,“ sagði hersirinn. Wal hló ólundarlega. „]?að er víst!“ mælti hann um leið og þeir fóru upp á loft. XX. KAFLI. Brúðkaupsdagurinn rann upp bjartur og fagur. Löngu áður en sólin sást í Belwood-stræti, voru þær vaknaðar, Lil og Bessie, og var Lil miklu óþreyjufyllri,, og virtist bera miklu meiri áhyggjur fyrir því sem í vændum var. Clyde átti að koma þangað skömmu eftir dagmál, ep þær voru tilbún- ar löngu fyrir þann tíma, og biðu með óþreyju komu hans. ]?ær höfðu ekki sagt íbúð sinni upp fyrr en eftir nokkra daga frá burtförinni, til að vekja ekki grun; en Bessie sagði leigusalanum, aS þær færu sér til hressingar upp í sveit, og yrðu þar mjög skamma hríð. „Að hugsa sér það, að þú skulir aldrei þurfa að fara í þennan ólukkans kvöldskóla oftar,“ sagði Lil og andvarpaði ánægjulega, um leið og hún leit út um gluggann og svipaðist um eftir brúð- gumanum. „Eg þykist vita, að það hafi komið flatt upp á þá þar, og valdið óánægju, að þú hættir?“ „Já,“ sagði Bessie, og roðnaði um leið, þegar hún mintist hinnar áköfu saknaðarkveðju, sem hún hafði fengið, þegar hún fór niður af pallin- um í síðasta sinn. „Við skulum ekki tala meira um það, góSa Lil mín, en reyna til að gleyma því, af því þér þótti það svo leiðinlegt.“ „Já,“ sagði Lil. „Mér var altaf, ákaflega illa við það. pað var svo hræðilegt, að þú skyldir þurfa að fara út kvöld eftir kvöld. En nú er sá tími á enda, og við verðum hamingjusamar ávalt og ævinléga." „Ávalt og ævinlega!" endurtók Bessie méð draumkendum svip. „par kemur hann!“ hrópaði Lil alt í einu, „og hann er með lystivagninn og Prinsessu fyrir. pað er þó ólíkt skemtilegra heldur en aka í leigu- kerru, er ekki svo? Ó, Bessie, hve hann er fríður og stórmann.... — nei, það er ekki rétta orðið yfir það, — „hve hann er göfugmannlegur á svip- inn! Hann er ekki minstu vitund líkur piltunum sem sjást á gangi hérna. J?ú ættir að vera mjög hamingjusöm, Bess!“ „Og heldurðu að eg sé það ekki?“ svaraði hún og gægðist um leið út, en lét gluggatjöldin hylja sig. — Skömmu tíðar heyrðu þær fótatak hans í stig- anum, og tók hann tvær og þrjár tröppur í skrefi, og hann kom inn til þeirra með gleðibros og ást- arglampa í augunum. „Tilbúnar!" sagði hann. „Bravó! Eg bjóst þó við, að þurfa að minsta kosti að bíða í hálftíma.“ Og hann kinkaði kolli til Lil. „pú virðist vera gamalreyndur,“ svaraði Lil. „En þetta er í fyrsta skiftið, sem Bessie giftir sig; hún verður betur að sér næst. Og þú ert með Prinsessu, Harry! pað er bærilegt!“ „Já,“ sagði hann. „Mér datt í hug, að við gæt- um ekið til kirkjunnar og nokkuð af leiðinni til Lendale.“ Lil’klappaði saman lófunum. „En hvað þú ert hugsunarsamur, kæri minn!“ hrópaði hún. „Líttu á blómin okkar; höfum við ekki geymt þau vel?“ „Jú,“ sagði Clyde með aðdáunarsvip. „Eg var hálfhræddur um, að þau hefðu fölnað.“ En hann sagði ekki frá því, að hann hefði keypt þau dag- inn áður, með það fyrir augum, að þau settu ekki alt of mikinn brúðkaupssvip á hópinn. „Og nú skuluð þið vefja þessum sjölum um ykkur.“ Og hann rétti hvorri þeirra sjal. En Lil færðist undan því og mælti: „Nú, það er alveg kuldalaust!" En Bessie skildi hvað undir bjó. Sjölin áttu að hylja hvítu klæðin, svo að þau vektu eng4 eftir- tekt. Hún félst því á að hafa sjalið, og neyddi Lil til að gera eins. Síðan lét Clyde farangur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.