Vísir - 04.05.1922, Side 3

Vísir - 04.05.1922, Side 3
ylsiR Fyrirliggjandi: Taubláimi. K. Einarsson & Björns^on Símnefni: Einbjörn. Reykjavik. Simi 915. Tún tii sölu eöa leigu. Erfðafestulönd við Tjarnarendann hér í bænmn, alls að , •stærð ca. 20 dagsláttur, eru til sölu eða leigu nú þegar. Menn semji við Eggert Claessen bankastjóx-a fyi’ir 10. þ. m. m&rgar stærðir nýkomnar. ♦ Veröíö Nýkomið! Nýkomið! Mjög öd.ýrt! Hamrar allsk. v Handaxir Sleggjur, stórar og smáar Hamarshausar allsk. Stangaborar allar stæi'ðir Sveifarborar allar stæi'ðir Borsveifar Skipasköfur Hamarsköft Sleggjusköft Axarsköft Hallamælar Dósahnífar Hverfisteinar í járnkassa Vasahnífar mjög góðir Smurningsolíukönnur, stórar og smáar. Skrúflyklar allsk. Skrúfstvkki o. m. m. fl. Veiðarfæraversl. Signrjóas Pétnrssonar & Co. Hafnarstræti 18. Fyrir helming verðs seijum við nokkra pakka a! alullar amerísku hermauua- klæði í 8 litum. Aðeina kr. 12,00 pr. m. Er að. minsta kosti kr. 26,00 virði. Vöruhúsiö. Ungup maður með prófi frá Veroiunarskóla ís- lands, vel að sér i allskoaar bók- og reikningsfærelu, reglu- samur og ábyggileguí, óskar eft- ir atvinnu, Tiiboð, er greini vinnutima og laun, merkt nábyggilegm11, leggÍ9t inn á af- greiðslu Vísis fyrir 10 þ. m. Jónatan Þorssteinsson llæMtte e r ieldur fund { Goodt húsinu í kvöld kl. 8x/t. Aðfliítt Útflutt Spánn • 3-944 16.889 Italía • ■ 57 6.463 Svissland .:... . 128 — Bandarikin ... . 16.304 2.676 Önnur lönd . . . 19 15 Samtals . . 62.566 i 75-014 I. O. O. F. 104558^4. — I.—II. .Itessað verður 1 í fríkirkjurini í kvölcl. Síra Ei- TÍkur Albertsson stígur i stólinn. Veðrið í niorgun. Hiti í Reykjavik 5 st., Vest*- anannaeyjunx 6, Isafirði 5, Akur- <eyri 4, Seyðisfirði 4, Grindavik 7, Stykkishólmi 4, Grímsstöðum V- 1. 'Raufarhöfn 2, Hólum í Hornafirði 4. Þórshöfn i Færeyjum 6. Jan Mayen 1 st. Loftvdg lægst railli Færeyja og íslands. Hæg norðlæg <og norðaustlæg átt. llorfur : NorS- laeg átt. Frá Sterling bárnst þær fregnir i gær, að Geír væri kominn austur og væri aíí búa sig til björgrinárti 1 rauna og var e’kki talið vonlaust um, að skipíð kynni að nást á flot. Engar mánari fregnir voru komnar á há- -siegi i dag. Útsprungnir fíflar sáust hér um síðustu helgi. Fylla kom austan frá Seyöisfirði i morgun. Páll ísólfsson og fjölsk. hans kepmr hingað með Gullfossi, sem fer frá Khöfn á morgun. Verölagið. Ársfjórðungsskýrsla hagstof- unna'r um smásöluverð í Reykjayik, cr nú komin xit, og hefir verðlagið lækkaö um af hundraði síðasta ársfjórðunginn, og er verðlagstal- an nú 317, en var 318 i janúar. Verðlagið er þvi nú 2x7% hærra en fyrir ófriðinn, en hefir lækkað frá því, senx það varð hæst, um 31%. Nokkrar vörutegundir hafa hækkað í verði síöasta ársfjórð- uriginn, svo sem: garðávextir og aldini um 3%, kaffi, té o. fl„ um x%. sódi, sápa o. íl. um 5%. Sykur hefir lækkað um 2%, kjöt um 4 og fiskur urn 12%. Trúmálavika Stúdentafélagsins, erindi og umræöur, fæst nú hjá öllum hóksöluni og kostar kr. 6 heft og kr. 8.75 í bandi. Fram, 2. fl. -Efing i kvöld kl., 8. Mætið stuiulvíslcga! Gjöf til bágstöddu fjölskyldunnar: Frá Liley 5 kr. Ungmennafélagsfundur veröur í kvöid kl. 9 í Þingholts- stræti 28. Þrándur. Kramhald aöalfundar verður í NýjaL.Bíó-kaffi uppi, kl. 8 í kvöld. TI L K Y N N I N G. Eins og áður læt eg gera ut- an uxxx grafreiti og ganga frá þeirn. þeir, scni liafa í liyggju að láta gcra slíkt í vor, tali við nxig. sexn fyrst.. — Panta leg- steixxa fyrir þá, seui þess óska. Öll vinna fljótt og vel af hendi leyst, og sanxkvænxt ósk hlutað- eigeiida. FELIX GUÐMUNDSSON, Suðui’götu (i. Síini 639 NýiSd'iiið: Jón Hjartarson & Go. Húsnæði. Lítil fjölskylda óskar eftir 3—4 herbergja íbúð ásamt eldhúsi, nú þegar eða 14. maí, í austurbænum. Áreiðanleg borgun. Afgr. vísar á. IriipFinn. Fundur í kvöld, fimtudag 4, maí, kl. 9 á SKJALDBREIÐ. Rætt um lotterí. Ein kona biður um inngöngu í félagið. Áríðandi að allar mæti! S t j ó r n i *. Valur III. n Æring i fevöld kl. 8 stundvlslega Sá er íékk í gær, 2 Mai. í íslands- banka útborgaöa 350 króna tékk- ávísun átgefna af Jóni Magnús- syni Gimli, er beðinn að koma til viðtals í bankann liið fyrsta 3/s 1922. Maður vannr verslunarstðrfnm, og með góðu prófi frá Verslanarskóla ís- lands, óskat' eftir atvinnu vlð skrifítofustörf. Tilboð merk- „Verslnnarmaöur8 sendistaf- greiðslu VÍSI8 fyrir 12. þ, m. kaupir hæðsta verði Svembjörn Arnason Kárastig 3. Sjómenn. Nokkra vana handfærafiskimenn vantar mig í vor og sumar. Upplýaingar frá 6—6 síðdegis f Lækjargötu 10. Simi 700. E. iafðerg.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.