Vísir - 04.05.1922, Síða 4
ylsiR
Nokkur hundruð kilo af kringl-
um, skortroki og tvíbökum nr. i
til sölu nú þegar. — Uppl. hjá
Davíð ólafssyni bakara. Sími 380.
■ÚSNCll
1
Lítil íbúð handa einhleypum
óskast 14. mai. A. v. á. (131
2 einstakar stofur með í'or-
stofuinngangi, raflýstar, i alveg
nýju húsi, til leigu i austurbæn-
um. Uppl. í sima 126. (130
Til léigu 2 herbergi móti sól.
Uppl. á Laugaveg 10' (búöinni)..
Jóh. Norðfjörð. (101
íbúð, 2—3 herbergi og eldhús,
óskast 14. maí. Uppl. í prentsm.
„Acta“; sími 948. (104
Tvö herbergi fást leigö frá 14.
þ. m. og 1 herbergi frá I. júní
n. k., fyrir einhleypa karlmenn.
Laufásveg 46. sími 537. (118
fm»riRii»
230 krónur í umslagi töpuðust í
gær, líklega á Laugaveginum. Skil-
ist á afgr. blaðsins gegn fundar-
launum. (115
Seðlaveski tapaöist. Skilist á
Grundarstíg' 21, uppi. (121
VRIIC
1
Unglingsstúlka óskast strax.
Bendtsen, Skólavörðustíg 22. (50
Stúlka óskast i vist nú þegar eða
14. maí. Uppl. Miöstræti 6. . (20
Duglega íslenska innistúlku
vantar til sendiherra Dana, Hverf-
isgötu 29. (99
Stúlka óskast til Jóns Hjart-
arsonar, Mjóstræti 2. (123
Starfsstúlka óskast að Vífils-
stöðum 14. maí. Uppl. hjá yfir-
hjúkrunarkonunni. (79
Stúlka óskast i vist nú þegar eða
14. maí. Uppl. Bergstaðastræti 28,
milli kl. 5—7 e. h. (94
Ráðskonu vantar á sveita-
heimili (frá lokum) i sumar.
Áreiðanlegt kaupgjald. Uppl. á
Vesturgötu 30, hjá Einari Jóns-
syni, i dag. (134
.Góð stúlka óskast í vist 14.
maí. Sigriður Bjarnason, Hellu-
sundi 3. (124
Stilt stúlka, 13—15 ára, ósk-
ast til að gæta barns í sumar.
Uppl. J’ingholtsstræti 31. (122
Ráðskona óskast í sumar á fá-
ment sveitaheimili. Uppl. Vitastíg
8, uppi; eftir kl. 6 síð. (102
r
TILKTMNIN0
1
Brauðaútsala óskast nú þegar,
helst í austurbænum.Uppl. í síma
380. (107
r
LEI6A
SLÆGJUR.
Um 100 hesta slægjur af mel-
grasi og um 50 hesta slægjur af
eyjatöðu eru til leigu á Hvalseyj-
um á Mýrum. Tilboð óskast send
afgr. Vísis fyrir 9. þ. m. auðk.:
„Slægjur". (106
I
Stúlka óskast í vist 14. maí.
A. v. á.
(109
Telpa óskast til að gæta barns. !
A. v.á. (no j
________________________________ I
Unglingur óskast á lítið heim-
ili, á aðallega að gæta þriggja ára
barns. Uppl. Hverfisgötu 76 B.
Til viðtals eftir kl. 4. (114
Öldruð kona óskast til að gæta
barns frá 14. maí og til miðs sept-
ember. Hátt kaup. A. v. á. (117
i2 ára barngóð telpa óskast til
að gæta barns. Uppl. Skólavörðu-
stíg 19, uppi. (120
Nokkra ameriska dollara vil eg
kaupa. Borgþór Jósefsson. (41
Flygel frá Hornung & Möller,
nokkurra ára gamalt, er til sölu,
vegna burtflutnings úr bænum. A.
v. á. (69
Alt tilheyrandi hjólhestum, er^
best og ódýrast hjá Sigurþór Jóns-
syni, úrsmið, Aðalstræti 9. Sími
34i- ( (37
Zeiss þektu allir um árið þeg-
ar „Jenazeiss“ keypti silfurberg-
ið okkar. Flestir vita, að enginn
er Zeiss fremri um glerjagerð i
sjónauka og gleraugu. — Fá
ir vita að Gleraugnasala augn-
læknis í Lækjargötu 6 A hefir
gler og gleraugu frá Zeiss. Allir
ættu að nota Zeiss gler í gler-
augu sín. (351
Kjóll á ungling til sölu. Bald-
ursgötu 27. (119
Stúlka óskast í vist frá 14. maí. Að eins örlítið Qftir af ódýru
Hátt kaup. A. v. á
(87 i körfunum, Hafnarstr. 15. (127
vegBfööur
tjölbreytt úrvai á Laugateg 17.
(bathú“i5).
Skraa á 8 kr. V2 kg. í verslius
Símonar Jónssonar, Laugav. 12.
(132
100 tómir hensinbrúsar, ógall-
aðir, ói-yðgaðir, óskast keyptir.
O. Ellingsen. (12&
„Punt“- og saumakörfur ó-
dýrastar. Hafnarstræti 15. (126
Pappírskörfur, bréfaköri^r ó-
dýrastar í Hafnarstræti 15. (125
Alþingistíðindi 1909 vil eg kaupa.
Kr. Kristjánsson bóksali. Lækjar-
götu 10. (100
Lítil en góð bújörð á Vatns-
leysuströnd fæst til kaups og á-
búðar nú þegar. Uppl. Vitastíg 8,
uppi; eftir kl. 6 síð. (it>3-
Notuð 2. útgáfa þýskunámsbókar
Jóns Ófeigssonar óskast til kaups.
A. v. á. (105,
Stórt matborð. til sölu. A. v. á.
(108:
Barnavagga til sölu. Upplýsing-
ar á Grettisgötu 27. (m
Fordbifreið til sölu. Bifreiða-
vinnustofa Sveins Egilssonar.(ii2’
Rykfrakki, sem nýr, úr besta
efni, meðal stærð, til sölu, ódýrt,
í Klæðaverslun H. Andersen & Sörs
_ _____________________ (”3
4—5 þúsund af góðum múrsteiní
eru til sölu nú þegar, með góðui
verði. A. v. á. (116
Nýlegur barnavagn. til sölu.
Uppl. í búðinni á Laugaveg 12.
(13»
Félagsprentsrniðjan.
Ntkkrxr tagaadir aí kveastigaékm iást með mjdg aiðineUa veiði S
Bteféms Cru.rLna.ra»onar
Hún unni honum öl
alJir þeir, sem einhvers voru megnugir á einþverju
sviði.
Hertogafrúin var á sinn hátt einhver áhrifa-
uesta konan í Bretaveldi. Hún var hvorttveggja
í senn: ákaflega auðug og naut almennings hylli,
þó af háaðli væri. pað var í almæli, að engin
hefðarfrú hefði jafnmikil áhrif eins og hertoga-
frúin, á konungsfjölskylduna. Og ef einhver ósk-
aði eftir því, að fá einhvern með konungablóði í
‘æðum, til að leggja hornslein, eða opna brú, eða
til einhverra þeirra starfa, sem eru í verkahring
önnum kafinna prinsa og prinsessa, þá væri það
auðveldasta leiðin að hitta hertogafrúna að máli,
og fá hana á sitt band.
Hún var sviphrein, öldurmannleg hefðarfrú, lág-
vaxin en þrekin, með mjallahvítt hár og hrukkótt,
glaðlegt yfirbragð, og höfðu margir haldið, við
ýms tækifæri, að hún væri biskupsfrú. Og marg-
ur, sem mætti henni í gömlum körfuvagni, með
loðlubbalegum Hjaltlands-hesti fyrir, þóttist viss
um, að þar færi bóndakona. í málfæri var hún
einnig mjög frábrugðin hugmyndum manna um
hertogafrúr. Hún sagði ávalt, eins og henni bjó
í brjósti, og hafði aldrei klipið utan af orðunum
«Sa gert sér tæpitungu um ævina, en sagði skoðun
sína blátt áfram og á svo hreinskilnislegan hátt,
að viðurmælendur hennar urðu oftsinnis harla for-
viða. Og þegar við þetta má bæta því, að hennar
tign tók ekki mjög hart ,á smágöllum, ætti að vera
hægt að gera sér nokkurn veginn rétta hugmynd
um hana.
Hertogafrúin undi sér miklu betur á sveitasetri
sínu í Clodshire, en í skarkalanum í Lundúnum.
Hún hafði ánægju af að fylla kastalann af kát-
um og fjörugum gestum, sem gátu gengið sínar
eigin götur, og lofað henni að fara sína í friði.
Og henni þótti gaman að aka'um sveitina í áður-
nefndri kerru, eða ganga um heimaakrana í þykk-
um stígvélum, með háfjallasjal Strathmore-ættar-
innar á herðunum. Og^þetta sinn var það skyldu-
hvöt, sem knúði hana til að fara ti! Lundúna, og
taka þar þátt í samkvæmislífinu. pað voru tvær
verur ofanjarðar, sem hún unni um alt annað fram,
og það voru þeir Clyde og Wal, og gamla konan !
var orðin áhyggjufull þeirra vegna. Henni hafði
borist til eyrna orðrómur um óhemjuframferði
Clyde’s, og hún hafði fylstu ástæðu til að ætla,
að Wal mundi feta j fótspor vinar síns og átrún-
aðargoðs. Jarlshjónin í Northfield mátti heita að
hún fyrirliti.
„Sannleikurinn er sá, góða mín,“ hafði hún sagt
við jarlsfrúna, „þú ert ekki fær um að eiga annan j
eins son eins og Clyde. pað var yfirsjón og eg fae-
ekki skilið, hvenrig á henni stendur. pú hefðir
þurft að eiga gæflyndan dreng, sem þú hefðir getað'
hnoðað í biskupsskrúða tða þingmannssæti. Eg:
veit ekki hvaðan Clyde er komið fjör sitt; það er
sennilega einhver dropi af Strathmore-blóði í æð-
um hans, því að ekki hefir hann það frá föður
sínurn." t
pað var vitaskuld dálítið hart aðgöngu fyrir
jarlsfrúna að sitja þegjandi undir þessum lestri-; en
henni var vel ljóst hvor þeirra mundi bera sigur
úr býtum í orðasennu, sú fullorðna eða hún, svo að
hún sá sinn kost vænstan að hafa hægt um sig.
„pú hefir ekki hugmynd um hvernig hægt er
að hafa hemil á honum.“
„Við höfum ekki haft neitt tækifæri til þess,“
sagði jarlsfrúin raunalega. „Hann kemur hér
aldrei.”
„Eg get trúað því,“ svaraði hertogafrúin. „paðt
er sannast sagna, að honum dauðieiðist hjá þér,
góða mín. Mikil ósköp! eg gæti ekki dvalið hér
eina viku þó að þú byðir mér glóandi gull. Nú, en
ef Clyde væri sonur minn-----.“
„pað er ef til vill aumkunarvert, að hann er
það ekki,“ dirfðist jarlsfrúin að segja, og sú full-
orðna sneri hana af laginu, með aðdáanlegri hrein-
skilni: